Brauðmolaslóð fyrir stærri skjái
Ríkisstjórnarfundir
Fundir ríkisstjórnar eru núna að jafnaði haldnir á þriðjudögum og föstudögum. Frá árinu 2009 hafa dagskrár fundanna verið birtar á vef. Þær eru aðgengilegar um leið og ríkisstjórnarfundum lýkur. Nýjustu dagskrár birtast hér fyrir neðan.
Hægt er að leita eftir dagsetningu, til dæmis „janúar 2016“ eða einstöku orði sem gæti komið fyrir í dagskrá, dæmi; „jafnrétti“ og „loftslagsmál“.
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Auglýsing um veiðigjald 2025<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Gengisstyrking og innflæði í ríkisskuldabréf<br /> 2) Stýrivextir lækkaðir um 50 punkta - líkur á mjúkri lendingu aukast enn<br /> 3) Einkaneysla tekur við sér á ný<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Eldgos á Reykjanesi – viðbrögð ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Eldgos við Sundhnjúkagígaröð<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um raforkumálefni<br /> 2) Orkuöryggi á Suðurnesjum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingfrestun 155. löggjafarþings í nóvember 2024 <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Ný geðdeildarbygging Landspítala og staðsetning<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Fyrsti áfangi jarðræktarmiðstöðvar á Hvanneyri boðinn út<br /> 2)Fjármögnun náms í lögreglufræðum<br /> 3)Ákvörðun um sameiningu Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum - tekin í nóvember<br /> 4)Áfangi í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Mál með vexti<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2)Hugsanlegar tollahækkanir Trump-stjórnarinnar. Áhrif og viðbrögð<br /> 3)Framlög Íslands til 21. endurfjármögnunar Alþjóðaframfara-stofnunarinnar<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir í málefnum barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og hegðunarraskanir <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Skriðu- og grjóthrunshætta á Vestfjörðum<br /> 2)Stefna stjórnvalda í málefnum landamæra<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1)Þróun á sölu rafbíla 2024<br /> 2)Kortlagning innilofts í leik- og grunnskólum<br /> 3)Orkuöryggi á Suðurnesjum: Leiga á fleiri olíugufukötlum til að auka orkuöryggi<br /> 4)Stofnun nýrra þjóðgarða<br /> 5)Skýrsla um kolefnismarkaði – áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi <br /> 6)Skýrsla starfshóps um orkuskipti í flugi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla Hagfræðistofnunar um efnahagsmál á haustmánuðum<br /> 2) Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga <br /> 3) Styrkir til hjálparsamtaka í desember 2024<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Alþjóðleg könnun um traust á vegum OECD<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tillaga Vísinda- og nýsköpunarráðs að stefnu stjórnvalda um vísindi, tækniþróun og nýsköpun<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Niðurstöður ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Samantekt um tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars 2024<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aðhald ríkisfjármála við 2. umræðu fjárlaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Hlutverk og ábyrgð aðila við öflun fasteigna undir hjúkrunarheimili<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Niðurstöður úr greiningu Félagsvísindastofnunar á afdrifum útskrifaðra kennara við HÍ og HA 2014-2023<br /> 2) Staða vinnu við mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla (skólagjöld fyrir nemendur utan EES – svæðisins) kynnt í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Fyrirhugaður flutningur starfsemi meðferðarheimilisins Lækjarbakka að Gunnarsholti<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í nóvember og desember<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Reglugerð um desemberuppbætur á grunnatvinnuleysisbætur 2024<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Ný þjóðhagsspá Hagstofu Íslands<br /> 2) Tillögur að breytingum við 2. umr. frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2025 <br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Aðgerðaáætlun um gervigreind kynnt í samráðsgátt<br /> 2) Stöðumat á aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi <br /> 3) Efnahagsleg tækifæri gervigreindar á Íslandi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um eflingu samfélagsins í Dalabyggð á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023<br /> 2) Ákvörðunar félags- og vinnumarkaðsráðherra að víkja sæti við skipun í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjárlaga og rekstrar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Styrkur til þýðinga íslendingasagna á þýsku<br /> 2) Styrkur til Hins íslenska bókmenntafélags<br /> 3) Íslenskur faldbúningur úr Safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar, nr. 74/2024 (framlenging)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Orkuöryggi á Suðurnesjum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vernd mikilvægra innviða á <br /> Reykjanesskaga, nr. 84/2023 (framlenging)<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs á sviði netöryggis<br /> <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Mál ofarlega á baugi í norrænu samstarfi á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.).<br /> 2) Frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja (gjaldtaka ökutækja, eldsneytis, kolefnisgjald o.fl.)<br /> 3) Frumvarp til fjáraukalaga V fyrir árið 2024<br /> 4) Frumvarp til laga um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga<br /> 5) Frumvarp til laga um brottfall laga um Bankasýslu ríkisins<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Samgönguáætlun fyrir árið 2025<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Eldsvoði á Stuðlum og staða barnaverndarúrræða næstu vikur<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (sameiginleg vernd)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Samantekt á forgangslista yfir þingmál á haustþingi 155. löggjafarþings<br /> 2) Norðurlandaráðsþing í Reykjavík 2024 – móttaka ríkisstjórnar Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Áframhaldandi húsnæðisuppbygging og þróun lóða innan Reykjanesbæjar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 25. október nk.<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Fjölmiðlastefna og aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla til 2030<br /> 2) Skýrsla starfshóps um tillögur að lagabreytingum á sviði fasteignakaupa<br /> 3) Talsetningar- og textunarsjóður fjölmiðlaveitna – reglur<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1) Framkvæmdageta ofanflóðasjóðs<br /> 2) Átak í uppbyggingu smávirkjana<br /> 3) Frumvarp til laga um breyting á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga um þingrof <br /> 2) Lausnarbeiðni forsætisráðherra <br /> 3) Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra – lausn ráðherra frá embætti<br /> 4) Starfsheimildir starfsstjórna<br /> 5) Setning staðgengils vegna skipunar varaseðlabankastjóra <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. október 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að samþykkja hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2) Samantekt utanríkisráðherra um stöðu varnarmála<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2024 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Innleiðing velsældaráherslna í áætlanagerð og ákvarðanatöku stjórnvalda – tillögur starfshóps<br /> 2)24. fundur Þjóðhagsráðs<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Viðmið og vinnulag fyrir tillögugerð 2. umr. frumvarps til fjárlaga 2025<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um landlækni og lýðheilsu (fækkun hæfnisnefnda)<br /> 2)Aukin greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga í kostnaði við brjóstaskimun <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2021 (samræming við EES-reglur)<br /> 2)Rafkyntar hitaveitur: Hækkun á niðurgreiðslum vegna orkuskorts<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnarinnar á 153. og 154. löggjafarþingi<br /> 2)Þróun starfa eftir atvinnugreinum og rekstrarformi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> 1)Áherslur í ríkisrekstri 2025<br /> 2)Vaxtalækkunarferli hafið með 0,25% lækkun stýrivaxta<br /> 3)Frumvarp til laga um Fasteignir sjúkrahúsa ohf.<br /> <span style="white-space: pre; white-space: normal;"> </span><br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Stiklur - Nýsköpun í stjórnsýslu<br /> 2)Velta í tækni- og hugverkaiðnaði<br /> 3)Breyttar áherslur bera árangur - nemendur í háskólum fjölgar um 7,3%<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Handrit að þjóðsögum Jóns Árnasonar<br /> 2)Úrbætur á upplýsingagjöf og leiðbeiningum til neytenda á sviði fasteignalána <br /> 3)Drög að frumvarpi til laga um framlengingu stuðnings við einkarekna fjölmiðla sett í samráðsgátt<br /> 4)Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi<br /> 5)Samningur við Hagstofu Íslands um miðlun á hagtölum menningar og skapandi greina<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Indlands<br /> 2)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun), nr. 145/2024 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 170/2024 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og XII. viðauka (Frjálsir fjármagnsflutningar) við EES-samninginn<br /> 3)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn og bókun 37 við EES-samninginn og nr. 181/2024 um breytingu á bókun 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins og bókun 37 sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr. við EES-samninginn<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Mat heimila á stöðu og horfum í efnahagsmálum<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu um dýraheilsu til ársins 2040<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, nr. 165/2019 (Þjóðarópera) <br /> 2) Þátttaka Íslands á viðburði OpenAI í tengslum við Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna<br /> 3) Rannsóknaráætlun ferðamála 2024-2026<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Moody's hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs úr A2 í A1<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks<br /> 2)Áfangaskýrsla II - Kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk. Tillögur starfshóps <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (námsmat)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Fullgilding viðbótarbókunar við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands í kjölfar aðildar Lýðveldisins Króatíu að Evrópusambandinu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Brunavarnir í jarðgöngum<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Átak um aðhald í innkaupum <br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar)<br /> <br /> <strong>Háskóla-iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tillaga Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn og meginmarkmið stefnu stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar birt í samráðsgátt stjórnvalda<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2020 (meðalhófsprófun, EES-reglur) <br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Undirritun samninga um styrkta ljósleiðaravæðingu í þéttbýli<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting ákvörðunar um tæknilega breytingu á aðskilnaðarsamningi Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland<br /> 2)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 23. september nk.<br /> 3)Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands – yfirlit<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong><br /> Raforkuspá Landsnets<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðdragandi að framkvæmd brottvísunar 16. september sl.<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Styrkur vegna 350 ára ártíðar sr. Hallgríms Péturssonar<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr.112/2008 (ýmsar breytingar) - endurflutt<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1)Staða háskóla í alþjóðlegum samanburði<br /> 2)Niðurstöður úttektar Alþjóðafjarskiptasambandsins í netöryggi<br /> <br /> <strong>Menningar- viðskiptaráðherra</strong><br /> Lög um stöðu íslenskrar tungu – áform um lagasetningu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Fullgilding viðbótabókunar við fríverslunarsamning Íslands og ESB frá 1972 um tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir íslenskar sjávarafurðir inn á markað ESB frá maí 2021 til apríl 2028<br /> 2)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 3)EES, framtíð innri markaðarins og hagsmunir Íslands<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Dagskrá og minnisatriði vegna þingsetningar 10. september 2024<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Starfshópur um málefni einhverfra fullorðinna tekur til starfa<br /> 2)Starfshópur um eftirágreiðslur almannatrygginga hefur tekið til starfa<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til sóttvarnalaga – endurflutt<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Vatnsaflskostir og vindorka<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti) <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong><br /> Umbætur í verðlagseftirliti ASÍ - staða verkefna<br /> <strong><br /> Matvælaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um sjávarútvegsstefnu til ársins 2040<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2025<br /> 2)Framlagning frumvarps til fjárlaga 2025<br /> 3)Opinber innkaup utan milliríkjasamninga<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> RÚV Orð – ný sjálfsnámslausn ti að læra íslensku<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um sjúkraskrár (heilbrigðisskrár o.fl.) endurflutt<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Öryggi ferðafólks í og við jökla<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <strong><br /> Háskóla-iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Stórtæk uppbygging gervigreindargagnavera og fjarskiptasæstrengja boðuð<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1)Þingmálaskrá fyrir 155. löggjafarþing 2024-2025<br /> 2)Þingsetning 155. löggjafarþings 10. september nk. <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Staða mála í starfshópi ráðuneytisstjóra í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Úttekt OECD um málefni innflytjenda á Íslandi<br /> 2)Nýjar vinnumarkaðsaðgerðir í tengslum við endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðfesting sjö loftferðarsamninga milli Íslands og annarra ríkja<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Starfshópur um öryggismál í ferðaþjónustu<br /> 2)Ný rannsókn um viðhorf Íslendinga til ferðaþjónustu og ferðamanna<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Ofbeldi og vopnaburður á meðal barna og ungmenna<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1) Verðbólga lækkar í ágúst<br /> 2) Ungt fólk á húsnæðismarkaði<br /> 3) Lokun eldri innskráningarþjónustu Stafræns Íslands – aðgerðaráætlun <br /> 4) Undirbúningur varðandi ráðstöfun eignarhluta í Íslandsbanka <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra </strong><br /> Víðtækar aðgerðir vegna ofbeldis á meðal barna og gegn börnum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Staða og þróun fyrirtækja í veitingarekstri<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025–2030<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. ágúst 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framlög af almennum varasjóði fjárlaga 2024<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Óstaðbundin störf<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / fjármálaráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Starfshópur um orkuskipti í almenningssamgöngum<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Fjárhagsleg greining á umhverfis-, orku- og loftslagsmálum<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerðar í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð í september 2024<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Slys við íshelli á Breiðamerkurjökli<br /> 2) Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja<br /> 3) Erlend umfjöllun um eldgos á Reykjanesi og ferðaþjónustu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Staða mála á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Óbreyttir stýrivextir í ágúst<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Húsnæðismál Landspítala<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Fyrirhuguð breyting á lögum um opinbera háskóla, vegna skólagjalda fyrir nemendur utan EES-svæðisins <br /> 2) Veruleg fjölgun umsókna í háskólanám á Íslandi<br /> <br /> <strong>Menninger- og viðskiptaráðherra </strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um eflingu og uppbyggingu sögustaða<br /> 3) Góð aðsókn að nýju grunnnámi í blaðamennsku við Háskóla Íslands <br /> 4) Aðgengi að Grindavík og eldstöðvum – Starfshópur um aðgengismál<br /> 5) Stýrihópur um uppbyggingu og þróun ferðaþjónustu í Grindavík og á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, áfastir tappar og lok)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. ágúst 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Uppfærður samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Endurskoðaðar kortaveltutölur sýna þróttmeiri eftirspurn<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Brottfall laga um Fjarskiptasjóð<br /> 2) Gervigreind notuð í rýni á gullhúðun<br /> 3) Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. ágúst 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands<br /> 2)Viðburður í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum 2024<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Skipan ráðherranefndar um vísindi og nýsköpun<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Umfangsmikið netöryggisatvik 19.júlí 2024 vegna galla í hugbúnaði<br /> 2)Úthlutun á netöryggisstyrkjum Eyvarar NCC-IS<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Niðurstöður skoðanakönnunar um alþjóðamál<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi<br /> 2)Frumvarp um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Uppbygging varnargarða á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1)Námsmat í grunnskólum – frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla í samráðsgátt<br /> 2)Frigg – nýr miðlægur gagnagrunnur nemendaupplýsinga<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Viðbótartekjur af veiðigjaldi – breyttar forsendur<br /> <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. ágúst 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> 2)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 3)Kaup Íslands á sérstökum skuldabréfum Alþjóðabanka til enduruppbyggingar og framþróunar (IBRD) vegna verkefna tengdum hnattrænum áskorunum<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Jökulhlaupið í Skálm, 27. júlí 2024<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staðan á Reykjanesskaga<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. ágúst 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Sumarfundur ríkisstjórnar <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Jarðhræringar á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Verðbólgumælingar í júlí <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Íþróttastarf á vegum Ungmennafélags Grindavíkur <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júlí 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Staða og horfur í ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra /umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Minnisblað vegna aukaafurða dýra <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra </strong><br /> 1) Greiðslur styrkja vegna kaltjóna í landbúnaði<br /> 2) Endurskoðun stefnu fyrir hafið<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> 1) Breyting á reglugerð um fjárhagsaðstoð við sjálfviljuga heimför <br /> 2) Viðbætur og bygging varnargarða til að verja innviði í Svartsengi<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Drög að aðgerðaáætlun vegna viðgerða á innviðum innan þéttbýlis í Grindavík<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Stefna Íslands um sjálfbæra þróun til 2030 <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2025 – nánari útfærsla <br /> 2) Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2025 og útgjaldarammar málefnasviða<br /> 3) Efnahagshorfur í sumarbyrjun <br /> 4) Úttekt AGS á íslensku efnahagslífi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um yngra fólk á hjúkrunarheimilum<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps um aðgerðir varðandi offitu, holdarfar, heilsu og líðan<br /> 2) Skýrsla samráðshóps um krabbameinsmál - tillaga að aðgerðaáætlun til fimm ára<br /> 3) Skýrslu starfshóps um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra /fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Endurskoðun á reglum vegna endurgreiðslu námslána<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> 100% aðgengi lögheimila að ljósleiðara<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Undirbúningur að stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk<br /> 2) Raftenging – Dettifoss og Grímsstaðir á Fjöllum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Fundur ríkisráðs Íslands 31. júlí nk.<br /> 2)Kynning á stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030 <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Eldsumbrot á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Útgáfa ríkissjóðs á kynjuðu skuldabréfi í evrum<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Möguleg þátttaka Íslands í áætlun ESB um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti<br /> 2)Auknar netógnir og netárásir<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Áhrif jarðhræringa á Suðurnesjum á sérhæfða ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 5. júlí nk.<br /> 2)Vinna við gerð samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. júní 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar<br /> 2)Viðbótarupplýsingar um þróun ríkisumsvifa á tíma ríkisstjórnarinnar<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2024<br /> <br /> <strong>Samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Afnám stjórnsýsluhindrana í norrænu samstarfi<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða<br /> 2)Fullgilding félagsmálasáttmála Evrópu (endurskoðaður)<br /> 3)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Mótun alþjóðlegs staðals um Barnahús <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Staða drengja í menntakerfinu. Tillögur að úrbótum<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <span style="white-space: normal; white-space:pre;"> </span><br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Nýjar reglur um fjármögnun háskóla<br /> 2)Mælaborð HVIN - myndræn framsetning á árangri<br /> 3)Sameiningar sjóða og sjóðagátt<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Greining á starfsumhverfi jarðhitavirkjana<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Kuldakast og afleiðing þess í landbúnaði <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Styrkur til umboðsmanns barna vegna fundar með grindvískum börnum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Húsnæðismál Stjórnarráðsins<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Útgjaldaráðstöfun fjárlagafrumvarps 2025<br /> 2)Kjarasamningur undirritaður við Sameyki 12. júní 2024<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að draga úr kostnaði vegna endurgreiðslna rannsókna- og þróunarkostnaðar<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Tillögur starfshóps um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Áherslur í málefnum gervigreindar: Áætlun íslenskra stjórnvalda til ársins 2026<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Endurnýjun samninga HVIN og MRN við 10 Fab Lab smiðjur á landsbyggðinni<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Ný stefna Evrópusambandsins í málefnum útlendinga og alþjóðlegrar verndar<br /> <br /> <strong>Samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Mál ofarlega á baugi á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Uppfærð aðgerðaáætlun í loftslagsmálum<br /> 2)Náttúrufræðistofnun - flutningur höfuðstöðva og lögheimilis<br /> 3)Jarðhitaleit á Reykjanesskaga: Staða og næstu skref<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2024 | <span> <br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þróun ríkisumsvifa í samhengi við laun og verðlagsþróun á tíma ríkisstjórnarinnar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Lagaumhverfi smásölu með áfengi<br /> 2)Betri staða eldri borgara á Íslandi<br /> 3)Kaup og leiga á búnaði til hraunkælingar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Heiðursmerki utanríkisþjónustunnar <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Tillaga um fjármagn til neytendamarkaðssetningar í ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Hvalveiðar <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Starfsáætlun Alþingis 2024 – 2025 (155. löggjafarþing)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES- nefndarinnar 12. júní nk.<br /> 2) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Dómur Hæstaréttar í máli nr. 2/2024 – lagaheimild gjaldskrár Landsnets hf.<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Framtíð samstarfs Íslands og Danmerkur um handrit Árna Magnússonar<br /> 2) Staða ferðaþjónustunnar: Hagtölur vorsins<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2024/2025<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra / matvælaráðherra</strong><br /> Kuldakast og afleiðingar þess á Norður- og Austurlandi<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Skipun dómara við Landsrétt<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> Hátíðardagskrá 80 ára lýðveldis – 17. júní 2024<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024 - IV. Áframhaldandi <span style="white-space: pre;"> </span>stuðningsaðgerðir fyrir íbúa og atvinnulíf í Grindavíkurbæ <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Neytendamarkaðssetning í ferðaþjónustu – Greining á stöðu og horfum í <span style="white-space: pre;"> </span>ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Flutningur Þjóðskrár Íslands ásamt málefnasviðum frá innviðaráðuneytinu yfir í dómsmálaráðuneytið<br /> 2) Varaleið til að koma á rafmagni í Grindavík – frá framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> 1) Skipun dómara við Hæstarétt Íslands<br /> 2) Upplýsingar vegna mótmæla 31. maí 2024<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Tilskipun um orkunýtni (EED), áhrifamat og aðlögun<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. maí 2024 | <span> <br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / innviðaráherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / utanríkisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra / matvælaráðherra</strong><br /> Eldsumbrot á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar<br /> 2)Kaltjón veturinn 2023-2024<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra </strong><br /> Breytingar á alþjóðaheilbrigðisreglugerð og drög að farsóttarsáttmála<br /> <span style="white-space: pre; white-space: normal;"> </span><strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Tilskipun um orkunýtni (EED), áhrifamat og aðlögun<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. maí 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Árangur við að draga úr urðun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Orkuskipti í almenningssamgöngum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. maí 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 52/2023. Ferðatími starfsfólks<br /> 2) Niðurstöður úttektar AGS á stöðu og horfum í íslensku atvinnulífi<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Úkraína – Staða mála<br /> 2) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Drög að stefnu í málefnum innflytjenda<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samningur um sjúkraþjálfun<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Stefna í neytendamálum til 2030: Tillaga til þingsályktunar<br /> 2) Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um túlkun staðlaðra skilmála í lánssamningum með breytilegum vöxtum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Styrkur til Rauða krossins á Íslandi í tilefni af 100 ára afmæli félagsins<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / matvælaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Tillögur starfshóps forsætisráðherra um atvinnulífið í Grindavík<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Þróun starfa hjá hinu opinbera<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Öllum tryggt nothæft netsamband<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Endurnýjun samninga við tannlækna<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Georgíu <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Tillaga að skipan loftslagsráðs<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / matvælaráðherra</strong><br /> Skipan stýrihóps um eftirlitskerfi með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum<br /> <strong><br /> Matvælaráðherra</strong><br /> Gerð frumvarps um afurðasjóð Grindavíkurbæjar <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2024 | <span></span><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Lánshæfismat ríkissjóðs<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Skapa.is – nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla farin í loftið<br /> 2)Taktu stökkið – hvatningarherferð til ungs fólks um að skrá sig í háskóla<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Miðstöð menntunar og skólaþjónustu – ný stofnun - fyrstu verkefni<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Ákvörðun dómsmálaráðherra um byggingu varnargarða – til upplýsingar<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Máltækni og samstarf við tæknifyrirtæki: Næstu skref <br /> 2)Skýrsla starfshóps um gjaldtöku á fjölmiðlaveitur sem miðla myndefni eftir pöntun (streymisveitur) og hina svokölluðu erlendu tæknirisa<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Óbreyttir stýrivextir í maí<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Staðfesting samninga um aðild Íslands og Noregs að samningi milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um loftferðir<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. maí 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Yfirlit yfir helstu aðgerðir vegna náttúruhamfara í Grindavík og næstu skref<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Aðildarumsókn Palestínu að Sameinuðu þjóðunum<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Beiðni WHO um aðstoð við sjúkraflutninga og móttöku sjúklinga frá Gaza - til upplýsinga<br /> 2)Áform um lagasetningu – frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 (stjórn Sjúkrahússins á Akureyri)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða kjarasamninga<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 (gjaldfrjálsar skólamáltíðir)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Verðbólga lækkar í apríl<br /> 2)Minnisblað um hlutdeildarlán vegna fjáraukalaga fyrir árið 2024-III<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um bætta orkunýtni og nýja orkukosti<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Bólusetningaraðgerðir vegna smitsjúkdóma kíghósta og mislinga til að stemma stigu við útbreiðslu innanlands<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Áfram Ísland – skýrsla starfshóps með tillögum að fyrirkomulagi afreksstarfs<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Staða smærri tungumála og máltækniferð til Bandaríkjanna<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> 2)Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staðgenglar forsætisráðherra<br /> 2) Ákvörðun um skipan samstarfsráðherra Norðurlanda<br /> 3) Staðfesting siðareglna ráðherra<br /> 4) Skipan ráðherranefnda<br /> 5) Stjórnskipulag og samhæfing stjórnkerfisins vegna Grindavíkur <br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra /<br /> fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra / <br /> matvælaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra /<br /> umhverfis- orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Jarðhræringar á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efnahagsspá AGS<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Málefni Grindavíkurbæjar<br /> 2) Aðkoma ráðuneyta að nýjum sóknaráætlunum landshluta<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Náttúruminjasafn Íslands - framkvæmdir við húsnæði<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 26. apríl nk.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. apríl 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024-III. Aðkoma ríkissjóðs að kjarasamningum á almennum markaði <br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Málefni Grindavíkurbæjar<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (takmörk á beitingu nauðungar)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Hlutdeild ferðaþjónustu í landsframleiðslu - vöxtur í mars<br /> 2) Niðurstöður efnahagslegrar úttektar á kerfi um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi - 238 ma.kr. umsvif á tímabilinu 2019 - 2022<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Hreinorkubílar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Dómur MDE í máli er varðar talningu í kosningum til Alþingis árið 2021<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993, (Uppbyggingarsjóður EES maí 2021-apríl 2028) <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Mikilvægar aðgerðir á næstunni í orkumálum<br /> 2) Mælaborð verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlun)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. apríl 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framlagning fjármálaáætlunar fyrir árin 2025-2029<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Ísland gestgjafi alþjóðlegs leiðtogafundar um málefni kennara árið 2025<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Skil starfshóps um eflingu samfélagsins á Langanesi á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins<br /> 2) Útboð á öflun loftmynda af Íslandi<br /> 3) Orkustofnun<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Úrbætur á upplýsingagjöf og leiðbeiningum til neytenda á sviði fasteignalána - Skil starfshóps<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. apríl 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum 2024-2027<br /> 2)Handbók um siðareglur ráðherra – til kynningar<br /> 3)Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Málefni Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Skráning og miðlun gagna úr Vesturheimi<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur, nr. 75/2016 (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárveitingar og greiðslur vegna umbrota við Grindavík<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu, nýtt veiðistjórnunarkerfi<span style="white-space:pre;"> </span><br /> 2)Dómur Hæstaréttar í máli nr. 36/2023 – Verndarsvæði Jökulsár á Fjöllum<br /> 3)Djúpborunarverkefnið Krafla Magma Testbed (KMT)<br /> 4)Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum og fjármögnun loftslagsaðgerða <br /> 5)Minni hlutdeild hreinorkubíla í bílasölu fyrstu tvo mánuði ársins<br /> 6)Umbótastarf í opinberum innkaupum hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu<br /> 7)Átaksverkefni í leyfisveitingaferlum orkumála<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Tillaga til þingsályktunar um fjölmiðlastefnu og aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla 2024-2030<br /> 2)Frumvarp um menningarframlag streymisveitna til eflingar íslenskri menningu og íslenskri tungu - til kynningar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. apríl 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / matvælaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Málefni fyrirtækja í Grindavík<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2024 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Sameiginleg bókun um fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Kæra Rússlands gegn 37 aðildarríkjum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) vegna meintra brota á Chicago-samningnum<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga á fjármálamarkaði (úrelt lög)<br /> 2) Frumvarp til laga um innviði á markaði fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar)<br /> 5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup, nr. 120/2016 (markviss innkaup, stofnanaumgjörð)<br /> 6) Frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins<br /> 7) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)<br /> 8) Óbreyttir stýrivextir í mars<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 (hringrásarhagkerfið, umbúðir, ökutæki o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkusjóð, nr. 76/2020 (Loftslags- og orkusjóður)<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna<br /> 2) Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020 (ábyrgðarmenn og námsstyrkir)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 71/1997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna (áhættumat o.fl.)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsninga, nr. 15/2016 (samfélagsþjónusta og reynslulausn)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu (miðlun og form gagna, notkun fjarfundabúnaðar, birtingar o.fl.)<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (smáfarartæki o.fl.).<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til breytinga á lögum um sjúkratryggingar (ýmsar breytingar)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár og lögum um landlækni og lýðheilsu (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, nr. 44/2014 (umfjöllun Persónuverndar)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár, nr. 55/2009 (umsýsluumboð)<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Niðurstöður starfshóps um sameiginlegar starfsstöðvar/samhæfða svæðaskipan<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi (stuðningur við kjarasamninga)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Neytendamarkaðssetning í ferðaþjónustu vegna jarðhræringa í Grindavík og áhrifa þeirra<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um listamannalaun<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber skjalasöfn<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnufélög<br /> 5) Frumvarp til markaðssetningarlaga<br /> 6) Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2024-2030<br /> 7) Tillaga til þingsályktunar um eflingu og uppbyggingu sögustaða<br /> 8) Tillaga til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. mars 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Tækifæri til fækkunar stjórnsýslunefnda og aukinnar skilvirkni í starsfemi þeirra<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði og lögum um Hafrannsóknastofnun (framkvæmd stjórnsýslu og eftirlits)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Greiðslur framlaga til UNRWA<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Lausn frá embætti dómara við Landsrétt<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og lögum um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Þróun á samþættu sérfræðimati vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu<br /> 2)Vinnumarkaðsaðgerðir í tengslum við endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um skák<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um námsstyrki, nr. 79/2009 <br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Stofnun þjóðaróperu<br /> 2)Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til 2030<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)<br /> 2)Frumvarp til laga um ráðstöfun eignarhluta í Íslandsbanka hf<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)<br /> 4)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar)<br /> 5)Fyrirhuguð kaup Landsbankans á hlutafé TM trygginga hf.<br /> 6)Staða vinnu fjármálaáætlunar áranna 2025-2029<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til sóttvarnalaga – ný heildarlög – endurflutt<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu, og lögum um sjúkraskrár (heilbrigðisskrár o.fl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku)<br /> 2)Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, áfastir tappar og lok)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Sundlaugamenning: tilnefning á skrá UNESCO um óáþreifanlegan menningararf<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Jarðhræringar á Reykjanesskaga<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. mars 2024 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Málefni Grindavíkur<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tillaga um að setja á fót Markáætlun um náttúruvá<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Vernd auðkennisins ÍSLAND/ICELAND <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Umræða um heildræna nálgun í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda á Íslandi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra <span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Áfallasjóð – endurflutningur<br /> 2) Samspil Áfallasjóðs við gjaldeyrisforða<br /> 3) Tækifæri til hagræðingar með eflingu stofnanakerfisins<br /> 4) Ríkissjóður gefur út grænt skuldabréf í evrum<br /> 5) Útfærsla fjármálaáætlunar 2025–2029<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samþykki ríkisstjórnar fyrir framsali á eignarhlut í Algalíf Iceland hf.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. mars 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Beiðni Mænuskaðastofnunar Íslands um liðsinni ríkisstjórnar vegna átaks Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um lagareldi<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Málefni póstþjónustu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 15. mars nk.<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> 1) Máltækniáætlun 2<br /> 2) Þróun á þjóðhagslíkani fyrir ferðaþjónustu <br /> 3) Breyting á lögum um listamannalaun<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Starfshópur um framtíðarskipulag Hóla í Hjaltadal<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, nr. 13/1998 (forstaða og stafrænt aðgengi)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Bókun 35, dómur Hæstaréttar í máli nr. 24/2023<br /> 2)Borgarastyrjöld í Súdan<br /> 3)Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024-2028<br /> 4)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> 5)Framkvæmd verkefnis við flutning dvalarleyfishafa<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum (samstarf og eftirlit á vinnumarkaði) í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Áframhaldandi athugun starfshóps um yfirsýn yfir framkvæmd efnahagslegra þvingunarráðstafana vegna innrásar Rússa í Úkraínu<br /> 2)Drifkraftar verðbólgu síðustu missera<br /> 3)Hagrænt samhengi opinberra skulda<br /> 4)Fjármálaáætlun og fylgd við fjármálastefnu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Merki um samdrátt í tækni- og hugverkaiðnaði undir lok árs 2023<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. mars 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða og framvinda verkefna í stjórnarsáttmála<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / matvælaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Atvinnurekstur í Grindavík<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003 (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1)Staðan á framkvæmd laga um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík<br /> 2)Skipulag viðræðna við kröfuhafa ÍL-sjóðs um uppgjör á ríkisábyrgð<br /> 3)Verðbólga í febrúar <br /> 4)Hagvöxtur var 4,1% árið 2023<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Næstu skref vegna tillagna starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Aðkoma Vinnumálastofnunar að móttöku fólks frá Gaza vegna fjölskyldusameininga<br /> <strong><br /> Menningar- og viðskiptaráðhe</strong>rra<br /> 1)Drög að bókmenntastefnu í samráðsgátt<br /> 2)Tillaga til þingsályktunar um fjölmiðlastefnu og aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla 2024-2030 í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Stækkaðu framtíðina</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Birting á „Hvítbók um sjálfbært Ísland“ í samráðsgátt stjórnvalda<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins)<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / matvælaráðherra</strong><br /> Stuðningur við atvinnulíf í Grindavík - staða vinnu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Lögheimili og tímabundið aðsetur í ljósi náttúruhamfara<br /> 2)Húsnæðismál Grindvíkinga<br /> 3)Minnisblað um uppbyggingu húsnæðis á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Hættu- og áhættumat fyrir Reykjanesskaga<br /> 2)Samantekt á stöðunni vegna jarðhræringanna á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Þjónusta við aldraða Grindvíkinga<br /> 2)Staða sálfélagslegs stuðnings við Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Staða sálfélagslegs stuðnings við grindvísk börn, ungmenni og foreldra<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Skólahald í leik- og grunnskólum vegna barna frá Grindavík, greiðslur milli sveitarfélaga vegna skólavistar o.fl. <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Minnisblað ríkislögreglustjóra um byggingu varnargarðs til að verja byggð og innviði í Grindavík<br /> 2)Staða málefna almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Staða fjarskipta og umhverfis í og við Grindavík 22. febrúar 2024<span style="white-space:pre;"> </span><br /> 2)Fjármögnun háskólastigs<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Stuðningur við alþjóðlegt námskeið og ráðstefnu um afvopnunar- og friðarmál í Reykjavík (ACONA)<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Lögréttutjöldin<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> 2)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (reglugerðarheimild)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Hægir verulega á vexti ferðaþjónustunnar undir lok árs 2023<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. febrúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / matvælaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra<br /> </strong>Tillögur að aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis á Íslandi<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, innviðaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Heildræn nálgun í málefnum útlendinga og innflytjenda á Íslandi<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aflétting fyrirmæla embættis ríkislögreglustjóra um brottflutning skv. 24. gr. laga um almannavarnir nr. 82/2008<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða og horfur í efnahagsmálum og ríkisfjármálum í aðdraganda fjármálaáætlunar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. febrúar 2024 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (fjarheilbrigðisþjónusta)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024, sbr. lög nr. 7/2024. Vegna kaupa á íbúðarhúsnæði í Grindavíkundur <br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Undirbúningur á sölu fasteigna á Bifröst<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Aukinn stuðningur við mannvirkjarannsóknir og uppbygging á nýju rannsóknar- og nýsköpunarhúsi HR<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Frumvarp í samráðsgátt: Stofnun Þjóðaróperu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. febrúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálaefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands vegna lagabreytinga o.fl. <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um sjúklingatryggingu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Staða mála á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting á samningi Íslands og ESB um þátttöku í sjóði Evrópusambandsins um landamæri og vegabréfsáritanir<br /> 2)Dvalarleyfishafar á Gaza – undirbúningur utanríkisráðuneytisins<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Fjármagn fylgir nemendum óháð rekstrarformi háskóla<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Skipan starfshóps um endurskoðun laga nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun<br /> 2)Formlegt samstarf við Bandaríkin á sviði orku- og loftslagsmála<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. febrúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu<br /> 2)Staða kjarasamninga<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB – uppfærsla forgangsmála til ársins 2024<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Framboð Íslands til mannréttindaráðsins 2025-2027: Áherslur og staða undirbúnings<br /> 2)Staðfesting breytinga á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD)<br /> 3)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Borgarstefna<br /> 2)Samkomulag við Grindavíkurbæ<br /> 3)Umferðaröryggi og fjöldi banaslysa í janúar<br /> 4)Framboðshlið húsnæðismála<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Efniskeppni fyrir ungt fólk – skapað á íslensku<br /> 2)Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustuna<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Þjóðhagsspá Hagstofu í febrúar<br /> 2)Vaxtaákvörðun í febrúar – Vextir haldast óbreyttir í 9,25%<br /> 3)Fjármálaáætlun 2025-2029: Viðmið fyrir afgreiðslu nýrra útgjaldamála <br /> 4)Kjarasamningar og stefnan í opinberum fjármálum<br /> 5)Frumvarp um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt Íslands <br /> 2)Staða stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá<br /> 3)Upplýsingar frá Almannavörnum um eldgosið við Sundhnúka<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. febrúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Markvissar aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1)Vistun barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og hegðunarraskanir, neyðarráðstafanir og framtíðarfyrirkomulag þjónustu.<br /> 2)PISA 2022 og eftirfylgni með niðurstöðum<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Kortlagning á kennaramenntun í kjölfar PISA<br /> 2)Einföldun opinberra samkeppnissjóða<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Aukin áhersla á eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárfest til framtíðar: Hagræn áhrif fjárfestingar í þágu barna<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða frumvarpsvinnu um íbúðarhúsnæði í Grindavík <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála, lögum um meðferð einkamála og lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)Strandríkjaviðræður um norsk-íslenska síld, hlutasamkomulag án Íslands<br /> 2)Starfshópur um lagaumgjörð hvalveiða<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. febrúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staðan í kjaraviðræðum<br /> 2) Endurskoðun Hagstofunnar á húsnæðislið vísitölu neysluverðs<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Umsókn HSÍ um HM í handknattleik 2029 eða 2031<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ<br /> 2) Verðbólga í janúar lækkar meira en búist var við úr 7,7% í 6,7%<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. janúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staðfestar fundargerðir ráðherranefndafunda ársins 2023<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla utanríkisráðherra vegna bókunar 35 við EES-samninginn <br /> 2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 2. febrúar nk. <br /> 3) Framlög Íslands til UNRWA og ásakanir um aðild 12 starfsmanna stofnunarinnar um aðild að hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael 7. október 2023 <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Leiðrétting á ofmati íbúafjölda – Ný aðferð Hagstofu Íslands við mat á mannfjölda<br /> <br /> <strong>Samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Áframhald á byggingu varnargarða við Grindavík<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Skammtímahagvísar ferðaþjónustu, verðmætasköpun og staðan<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Úthlutun til aukins samstarfs háskóla<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. janúar 2024 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Velsældaráherslur í fjármálaáætlun 2025-2029<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta – og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og málefni Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Kjaraviðræður og tilfærslukerfi í ljósi aðstæðna í Grindavík<br /> 2) Þjóðhagsleg áhrif af engum loðnukvóta<br /> 3) Skjól fyrir óvissu í tengslum við jarðhræringar í Grindavík<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Þjónustugátt á Island.is; Mat á námi og starfsréttindi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) OECD skýrsla og samanburður landa á fjölda andláta á tímum Covid-19<br /> 2) Stofnun EMT sveitar á Íslandi<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Skammtímaleiga í ferðaþjónustu og aðgerðir til að auka framboð<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (geymsla koldíoxíðs)<br /> 2) Ný fráveitutilskipun ESB<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. janúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Viðmið og vinnulag við gerð fjármálaáætlunar 2025-2029<br /> 2)Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024-I. Stuðningsaðgerðir fyrir íbúa og atvinnulíf í Grindavík<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um tekjuskatt (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ)<br /> 4)Áhrif jarðhræringa í Grindavík á fasteignamarkað<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands sameinast í háskólasamstæðu<br /> <span style="white-space: normal;"> </span><br /> <strong>Menningar – og viðskiptaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007 (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Samningur við landeigendur Fjaðrárgljúfurs<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. janúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Framboð húsnæðis fyrir Grindvíkinga<br /> 2)Íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, nr. 94/2023 (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staðan í Grindavík <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Lagaleg greining á málum fyrir alþjóðadómstólum er varðar átökin fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (tímabundnar uppbyggingarheimildir)<br /> 2)Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ – framlenging úrræða<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Lánshæfismat ríkissjóðs árið 2023<br /> 2)Efnahagsleg áhrif jarðhræringa í Grindavík<br /> 3)Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ábendingar um notkun gervigreindar hjá hinu opinbera<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 87/2023, um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framhald)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá, lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög, lögum um ársreikninga og lögum um skráningu raunverulegra eigenda (fyrirtækjaskrá)<br /> 2)Breytingar á lögum um rekstrarleyfisskylda gististarfsemi<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. janúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Framhaldsfundir 154. löggjafarþings 22. janúar 2024<br /> 2)Endurskoðuð þingmálaskrá 154. löggjafarþings<br /> 3)Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni<br /> <strong><br /> Fjármála– og efnahagsráðherra </strong><br /> 1)Grindavík – stuðningsaðgerðir og möguleg áhrif á afkomu og efnahag ríkissjóðs<br /> 2)Grindavík – almennur varasjóður og frumvarp til fjáraukalaga<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Ný spá Ferðamálastofu um fjölda erlendra ferðamanna til Íslands<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Framkvæmdastjórn ESB samþykkir að hefja samningaviðræður um þátttöku Íslands í áætlun ESB um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum (endurgreiðslur)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. janúar 2024 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / innviðaráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / matvælaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / mennta – og barnamálaráðherra<br /> </strong><br /> Eldgos við Grindavík<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. janúar 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staðgenglar forsætisráðherra<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Alþjóðlegt bókmenntaverkefni Háskóla Íslands og Institute for World Literature í Reykjavík 2025<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Húsnæðismál Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Staða orkumála í upphafi árs 2024<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila<br /> 2) Áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2024<br /> 3) Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2024 <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. janúar 2024 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / heilbrigðisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Jarðhræringar á Reykjanesskaga <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Mál Reykjavíkurborgar á hendur íslenska ríkinu vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga<br /> 2) Niðurstöður starfshóps um húsnæðismál Grindvíkinga vegna náttúruhamfara<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárfestingar ríkissjóðs <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Staða húsnæðismála Þjóðskjalasafns Íslands í desember 2023<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða mála á bráðamóttöku á Landspítala og viðbrögð<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. desember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Bygging varnargarðs til að verja byggð og innviði í Grindavík <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. desember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Eldsumbrot á Reykjanesi <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)<br /> 2)Fundur ríkisráðs Íslands á gamlársdag<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Stuðningur við aukið verðlagseftirlit til að veita aðhald á neytendamarkaði<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Stríðið í Úkraínu- Nýjustu vendingar<br /> 2)Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Innsiglingin að Höfn í Hornafirði (Grynnslin) <br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Framfærsluöryggi greiðsluþega Tryggingastofnunar sem eru búsettir í Grindavík <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Nýr þjónustusamningur menningar- og viðskiptaráðuneytis og Ríkisútvarpsins ohf. um fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu 2024-2027<br /> 2)Aðgerðastjórn ferðaþjónustunnar - Staða mála í kjölfar eldgoss við Grindavík<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efnahagsleg áhrif áframhaldandi verkfalls flugumferðarstjóra<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Mat á fýsileika sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. desember 2023 | <span><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1)Þingfrestun 154.löggjafarþings í desember 2023<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi í greiðslumiðlun)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Alþjóðaheilbrigðisreglugerð og drög að farsóttarsáttmála (CA+)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Nauðsynleg framþróun í rekstri og þjónustu ríkisins<br /> 2)Janúar - september uppgjör 2023<br /> 3)Útgjaldatilefni vegna jarðhræringa við Grindavík 2023 og 2024<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting rammasamnings milli Íslands og Grænlands um vernd og stjórnun veiða á gullkarfa <br /> 2)Fullgilding samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi<br /> <strong><br /> Félag- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Áhrif áætlunarflugs breska flugfélagsins EasyJet til Akureyrar<br /> 2)Ný gögn um komu skemmtiferðaskipa til Íslands og áhrif þeirra<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Að loknu aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna – COP 28<br /> 2)Uppbygging orkuvinnslu úr endurnýjanlegum orkulindum vegna brýnna almannahagsmuna<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998 (heimabruggun)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Markaðsaðgerðir Íslandsstofu í kjölfar jarðhræringa og alþjóðlegrar umfjöllunar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Útlánageta Alþjóðagjaldeyrissjóðsins<br /> 2)Stefnumið fyrir kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Niðurstöður starfshóps um vindorku<br /> 2)Lögbundnar merkingar á tilteknum einnota plastvörum<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Skýrsla um mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna nr. 60/2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stuðningur við Úkraínu og norrænn samanburður<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Húsnæðismál Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Fjármögnunarfyrirkomulag íbúðarkaupa fyrir Grindvíkinga<br /> 2) Skýrsla starfshóps um skattlagningu launa og reiknuð laun<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Sókn í heilbrigðisvísindum, félagsráðgjöf og STEM-greinum í Háskóla Íslands<br /> 2) Viljayfirlýsing um samstarf milli Háskóla Íslands og Hallormsstaðaskóla<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Stefna í málefnum tónlistar 2023-2030<br /> 2) Skráningarskyld heimagisting og rekstrarleyfisskyld gististarfsemi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Niðurstöður PISA 2022 og eftirfylgni<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Samkomulag milli EFTA-ríkjanna í EES og framkvæmdastjórnar ESB um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES og um tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir sjávarafurðir frá Íslandi inn á markað Evrópusambandsins<br /> 2) Upptaka gerða í EES- Samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 8. desember nk. <br /> 3) Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar <br /> 4) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Fjárhagsvandi landbúnaðar<br /> <br /> <strong>Heilbrigiðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um viðbrögð við lyfjaskorti, lyfjaávísanir o.fl.<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong> <br /> 1) Björgun list- og menningarverðmæta úr Grindavík<br /> 2) Löggjöf um greiðslur tæknirisa fyrir fréttir<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. nóvember 2023 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra / dómsmálaráðherra/ fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Styrkir til hjálparsamtaka í desember 2023</span></p> <p><span><strong><span></span>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)<br /> <strong></strong></span></p> <p><span><strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Móttaka flóttafólks frá Afganistan<br /> 2)Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlað fólks fyrir árin 2024-2027<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði)<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til breytinga á lögum um háskóla nr. 63/2006 (örnám og styttri námsleiðir)<br /> 2)Frumvarp til laga um opin gögn og endurnot opinberra upplýsinga<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)<br /> 2)Lestrarvenjur landsmanna 2023<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun og raforkulögum (Raforkueftirlitið)<br /> 2)Frumvarp til laga um Náttúruverndar- og minjastofnun<br /> 3)Frumvarp til laga um Umhverfis- og orkustofnun<br /> 4)Átaksverkefni í leyfisveitingum umhverfis- og orkumála<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Hættuástand vegna vatnslagnar í Vestmannaeyjum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Undirskriftarlisti Amnesty um vopnahlé í átökum Ísraels og Gaza<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra </strong><br /> Tillögur að breyttu fyrirkomulagi fasteigna hjúkrunarheimila<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir<br /> 2) Frumvarp til laga um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ<br /> 3) Framboð húsnæðis fyrir Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum (framlenging bráðabirgðaheimilda)<br /> 2) Staða stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá<br /> 3) Skemmdir á neysluvatnslögn til Vestmannaeyja<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Sjávarútvegsstefna og frumvarp til laga um sjávarútveg í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir<br /> 2) Aðildaríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna – COP28<br /> 3) Áhættu- og hættumat fyrir Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Áhrif jarðhræringa á ferðaþjónustu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / matvælaráðherra / heilbrigðisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / </strong><br /> Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Árangurstengd fjármögnun háskóla - sjálfstætt starfandi háskólar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Tillögur að breytingum við 2. umr. frumvarps til fjárlaga árið 2024<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / matvælaráðherra / innviðaráðherra / heilbrigðisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / utanríkisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og innviðaráðherra</strong><br /> Skipun nefndar um málefni Stranda<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Stríðið í Úkraínu- Nýjustu vendingar<br /> 2)Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> 3)Viðbótarframlag vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Starfshópur um framboð húsnæðis fyrir Grindvíkinga vegna náttúruhamfara<br /> 2)Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2024-2028.<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Helstu niðurstöður úttektar OECD á stuðningi við nýsköpunarfyrirtæki<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Húsnæðismál Háskólans á Hólum<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Þátttaka Íslands í alþjóðlegu kolefnisáskoruninni (e. Carbon Management Challenge)<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / matvælaráðherra / innviðaráðherra / heilbrigðisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / utanríkisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Jarðhræringar á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða (hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aðgerðir stjórnvalda vegna afkomu einstaklinga á rýmdu svæði á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Nefnd um vandaða starfshætti í vísindum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Fréttaþjónusta RÚV á ensku og pólsku aukin vegna jarðhræringa á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Átaksverkefni um eflingu dansks-íslensks vísindasamstarfs<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / innviðaráðherra / heilbrigðisráðherra / matvælaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / utanríkisráðherra / menningar- og viðskiptaráðehrra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Jarðhræringarnar á Reykjanesi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um vernd innviða á Reykjanesskaga – til umræðu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Viðurkenning frá Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjáraukalaga 2023<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Ísrael-Hamas: Vopnuð átök 2023<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Heilbrigðisþing og einstaklingsmiðuð heilbrigðisþjónusta<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnmálaráðherra</strong><br /> Sameiginlegar starfsstöðvar með hliðsjón af svæðisskiptum verkefnum ríkis og sveitarfélaga<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra </strong><br /> Skýrsla sérfræðingahóps um riðuveiki<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Tímabundin lokun Bláa lónsins vegna jarðhræringa - umfjöllun í miðlum og áhrif á ferðaþjónustu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / heilbrigðisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Samhæfing vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp 2024 – vinnulag við 2. umræðu<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Tillaga til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls 2024-2027 og aðgerðaáætlun<br /> 2)Jarðhræringar við Svartsengi og ferðaþjónusta<br /> 3)Upplýsingaöflun vegna sölu á Icelandic Water Holdings hf. til erlendra fjárfesta<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tilmæli UNESCO um siðferði gervigreindar<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Undirskrift Artemis Accords samkomulagsins<br /> 2)Viðbrögð við mikilli aukningu netsvika<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Jarðhræringar á Reykjanesskaga<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2)Ísrael-Hamas: nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga<br /> 2)Áætlunarflug til Húsavíkur og Vestmannaeyja<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og lögum nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr (ýmsar breytingar).<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Staða heimila almennt sterk þrátt fyrir verðbólgu og vaxtahækkanir<br /> 2)Launaákvarðanir æðstu embættismanna<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Niðurstöður framvinduskýrslu ESA 2023 vegna loftslagsskuldbindinga Íslands <br /> 2)Frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (framleiðendafélög)<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu- og veiðarfærabúnaði)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022<br /> 2) Skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir ráðuneytanna árið 2022<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurland</strong>a<br /> Mál ofarlega á baugi í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aðhald í ríkisfjármálum<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991 (reglugerðarheimildir).<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Vinna við aðgerðaáætlun í gervigreind<span style="white-space: pre;"> </span><br /> 2) Stafræn nýsköpunargátt <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001 (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar)<br /> 2) Aukinn fjölbreytileiki í tónlistarhaldi í Hörpu – til upplýsingar fyrir ríkisstjórn<br /> 3) Gjaldtaka í ferðaþjónustu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Húsnæðismál Stjórnarráðsins<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 27. október<br /> 2)Ísrael-Hamas: Nýjustu vendingar<br /> 3)Samningaviðræður við ESB um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES og markaðsaðgang fyrir íslenskar sjávarafurðir til ESB<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um stöðu minjaverndar á Íslandi<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Ferðaþjónusta í tölum – samantekt fyrir sumarið 2023<br /> 2)Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 til umsagnar í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Nýtt hafrannsóknaskip. Staða verkefnis og nafn skipsins<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Setning staðgengils í embætti mennta- og barnamálaráðherra í málum tengdum Kvikmyndaskóla Íslands<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting samnings um samræmingu á sviði almannatrygginga milli EES/EFTA-ríkjanna og Bretlands <br /> 2)Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011 (breytingar á úthlutunarreglum)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Reglugerð um desemberuppbætur á grunnatvinnuleysisbætur 2023<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra / innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Ráðuneytisstjórahópur um fjárhagsstöðu landbúnaðar<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Ísrael – Hamas: Nýjustu vendingar<br /> 2)Tillaga til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2024-2028<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 <br /> (EES-reglur)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Útgáfa fjórðu samantektarskýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Barnaþing 17. nóvember 2023<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2022<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Rof á neðansjávarleiðslum milli Eistlands og Finnlands<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Virkjunarkostir í orkunýtingarflokki 3. áfanga rammaáætlunar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Úttekt á umfangi gullhúðunar EES-reglna <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Framgangur verkefnisins Skapandi Ísland<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Einföldun starfsumhverfis fyrir mat á erlendu námi<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Neyðarflug með Íslendinga í Ísrael<br /> 2)Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Moldóvu<br /> 3)Ísrael-Hamas - Vopnuð átök október 2023<br /> 4)Starfshópur um framkvæmd áritanamála í sendiráðum Íslands<br /> 5)Stefna í málefnum Úkraínu <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Aukning ofbeldishegðunar meðal barna<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Niðurstöður könnunar á einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)Stefnumótun í lagareldi<br /> 2)Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunnar um loðnu 2023/2024<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Upplýsingaöflun vegna sölu á Icelandic Water Holdings hf. til erlendra fjárfesta<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2022 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið), nr. 191/2022 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi), nr. 17/2023 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 50/2023 um breytingu á V. viðauka (Frjáls för launþega) og VIII. viðauka (Staðfesturéttur) við EES-samninginn<br /> 2)Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. september 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um almennar sanngirnisbætur<br /> 2) Kvennaverkfall 2023 – Styrkbeiðni<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Verðbólga 8,0% í september<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Bætt nýting lífrænna (lífbrjótanlegra) efna í landgræðslu og landbúnaði<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Árangurstengd fjármögnun háskóla - greinargerð<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)<br /> 2) Niðurstaða kærunefndar útlendingamála varðandi Venesúela og næstu skref<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Íslenskugátt: aðgengi að orðabókum og máltæknilausnum<br /> 2) Nýr kjarasamningur hljóðfæraleikara í Sinfóníuhljómsveit Íslands<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. september 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna tímabundinna undanþágna frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi (endurflutt)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Ásmundarnautur og endurgerð hamarsins<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Sjötta úttektarskýrsla ECRI-nefndar Evrópuráðsins gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um br. á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.)<br /> 2)Loftslagsþolið Ísland – tillögur fyrir gerð Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum<br /> 3)Þróun og efling Loftslagsráðs<br /> 4)Skipan stýrihóps um gerð stefnu um líffræðilega fjölbreytni<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / matvælaráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Skammtímahagvísar ferðaþjónustu vegna sumarsins 2023<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36/1993 (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. september 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stríðið í Úkraínu - Nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli Brims hf. gegn Samkeppniseftirlitinu<br /> 2)Þyngri róður heimila vegna hárra stýrivaxta og aukin neytendavernd á fjármálamarkaði<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. september 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 22. september 2023<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar um stöðu verndarmála – september 2023<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. september 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Húsnæðismál dómstóla og Listasafns Íslands – fýsileikakönnun<br /> <strong><br /> Forsætiráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Málefni EES-samningsins<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Stefna um opinbera þjónustu<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu)<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023–2027<br /> <br /> <strong><br /> Félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samkomulag um móttöku- og þjónustumiðstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Nýtt fjármögnunarlíkan háskólanna<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Almennar bólusetningar og bóluefni fyrir börn gegn rótaveiru og inflúensuveiru og stöðuupplýsingar vegna Covid-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. september 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra </strong><br /> Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis þriðjudaginn 12. september 2023<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Skipun starfshóps um gerð tillögu um innleiðingu velsældaráherslna ríkisstjórnarinnar í alla áætlanagerð stjórnvalda þ.m.t. gerð fjármálaáætlunar og frumvarps til fjárlaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 og aðgerðir til að draga úr útgjaldavexti <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Röð valdarána í Mið- og Vestur- Afríku<br /> 2)Niðurstöður skoðunarkönnunar um alþjóðamál<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skipun starfshóps um starfsumhverfi fyrirtækja á raforkumarkaði<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. september 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1)Fundur ríkisráðs Íslands 11. september nk. <br /> 2)Þingmálaskrá 154. löggjafarþings 2023-2024<br /> 3)Frumvarp til laga um Mannréttindastofnun Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2024<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Staða ferðaþjónustunnar<br /> 2)Samkeppnishindranir á flutningamarkaði og leiðir til að efla samkeppni<br /> 3)Þróun á vöruverði á dagvörumarkaði<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Stjórnartillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags<br /> 2)Möguleg þátttaka Íslands í áætlun ESB um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. september 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1)Þingsetning 154. löggjafarþings 12. september nk.<br /> 2)Drög að þingmálaskrá 154. löggjafarþings 2023-2024<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Skilvirkara og einfaldara umhverfi sjóða - aukið gagnsæi - betri nýting <br /> fjármuna<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, lögum um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007 og lögum um réttinidi sjúklinga nr. 74/1997 (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn óvæntra atvika) – endurflutt<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) – endurflutt<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu) – endurflutt<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Fyrirhuguð uppfærsla á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um brot Samskipa á samkeppnislögum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. ágúst 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Stuðningur við tilfærslu menningarsögulegra húsa á Seyðisfirði<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra </strong><br /> Framlenging Seyðisfjarðarverkefnis<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Verðbólguþróun á milli mánaða<br /> 2)Fjárlagafrumvarp 2024 - Stafræn framsetning og birting greinargerða með fjárveitingum í fylgiriti fjárlaga 2024<br /> <strong><br /> Innviðaráðherra</strong><br /> Ástand þjóðvega<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Ofanflóðavarnir á Austurlandi – yfirlit<br /> 2)Ofanflóðavarnir á atvinnusvæðum<br /> <strong><br /> Matvælaráðherra</strong><br /> Reglugerð um framkvæmd veiða á langreyðum 2023<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. ágúst 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 80 ára afmæli lýðveldisins 2024<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Breytingar á viðskiptakerfi með losunarheimildir<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Auðlindin okkar – lokaniðurstöður og áform um lagasetningu<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna<br /> 2) Fræðsluefni til neytenda um fasteigna- og neytendalán<br /> 3) Starfshópur um greiningu á fasteigna- og neytendalánum<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar föstudaginn 25. ágúst 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Staða efnahagsmála á hundadögum <br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir) – Endurframlagning – 154. lögþ.<br /> 2) Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003 (skipulag o.fl.)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstþjónustu (innleiðing) – Endurflutt – 154. lögþ. <br /> 5) Samgönguáætlun 2024-2038<br /> 6) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2038<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1) Strandríkjasamningur um loðnu<br /> 2) Strandríkjasamningur um gullkarfa<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>Verðbólgan knúin áfram af innlendum verðhækkunum<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>Endurflutningur á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um íslensk landshöfuðlén og lögum um Fjarskiptastofu (fjarskiptanet, skráning o.fl.)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. ágúst 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. ágúst 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júlí 2023 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Grænbók um sjálfbært Ísland<br /> 2) Styrkur til björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra </strong><br /> Samhæfing vegna eldgoss við Litla-Hrút<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Laust embætti dómara við Landsrétt<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> 1) Lögréttutjöldin á Þingvöllum<br /> 2) Eftirlit með skráningar- og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Loftgæði innandyra í skólum og leikskólum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Stríðið í Úkraínu - nýjustu vendingar<br /> 2) Stuðningur við konur og stúlkur í Afganistan<br /> 3) Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2024-2028<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / utanríkisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / dómsmálaráðherra </strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna jarðhræringa á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 og útgjaldarammar málefnasviða<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júlí 2023 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)</strong><br /> Stöðuskýrsla um framkvæmd framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar 2030<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Viljayfirlýsing um þátttöku ríkissjóðs í kostnaði vegna vatnsleiðslu til Vestmannaeyja<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Ársreikningar sveitarfélaga fyrir árið 2022<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Hlutverk og áherslur HVIN í málefnum gervigreindar<br /> 2) Fyrirhuguð aðild Íslands að Artemis samkomulagi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps um mál á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins á Vestfjörðum<br /> 2) Sameining Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerðar í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð þann 14. júlí 2023<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júní 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Sektargreiðsla Íslandsbanka vegna sölu á hlut í Íslandsbanka í mars 2022<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Undirritun viljayfirlýsingar vegna nýrrar tækni við gerð jarðganga <br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samningar við sérgreinalækna<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Tímabundin fjölgun stöðugilda hjá kærunefnd útlendingamála<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 5. júlí nk.<br /> 2)Stríðið í Úkraínu - nýjustu vendingar<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. júní 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Skoðunarkostnaður varðskipsins Óðins <br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Strandabyggð – erfið staða í atvinnulífi og fjármálum sveitarfélagsins<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Heildarendurskoðun á lögum um Ábyrgðasjóð launa, nr. 88/2003<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Stríðið í Úkraínu - nýjustu vendingar <br /> 2)Framlög til Úkraínu<br /> 3)Staða viðræðna um markaðsaðgang fyrir fisk til ESB <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Velferð dýra við veiðar á langreyðum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. júní 2023 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Helstu niðurstöður úttektar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslensku efnahagslífi (Article IV)<br /> 2) Skýrsla OECD um Ísland 2023, helstu niðurstöður og tilmæli<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Fjárhagsleg greining á íslenskri ferðaþjónustu í ársbyrjun 2023<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Ákvörðun ríkisstjórnar frá janúar 2022 - Afganistan<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Hvatningarátak um háskólanám <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júní 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Þjónustukönnun ríkisins 2023<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2023/2024<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Rannsóknasetur skapandi greina<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stríðið í Úkraínu -nýjustu vendingar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2023 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: <div><span><br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingfrestun 153. löggjafarþings<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. júní 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)<br /> 2)Landrýniskýrsla Íslands um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun 2023 (Voluntary National Review)<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra</strong><br /> Undirbúningur að stofnun netverks/klasa á sviði landbúnaðar og tengdrar starfsemi<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Innsiglingin að Höfn í Hornafirði (Grynnslin)<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 13. júní nk.<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Afgreiðsla fjármálaáætlunar 2024-2028<br /> 2) Launahækkun æðstu embættismanna o.fl.<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júní 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Álagning einstaklinga 2023; greining á skattbyrði og skattheimtu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stríðið í Úkraínu - nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> InvestEU áætlunin - samningur undirritaður<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Schengen úttektir 2022<br /> 2)Landhelgisgæsla Íslands<br /> 3)Staða mála – Ný stefna Evrópusambandsins í útlendingamálum<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Grænþing og loftslagsvísar atvinnulífsins<br /> 2)Upprunaábyrgðir raforku - Aðgerðir AIB gagnvart Landsneti<br /> 3)Náttúruverndarsvæði – stefnumótun innviðauppbyggingar, salernismál, gjaldtaka<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. maí 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Skýrsla um framkvæmd upplýsingalaga árið 2022<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Netárásir í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins 16. og 17. maí 2023<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Skýrsla um laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og stofnun starfshóps<br /> 2)Stuðningur við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða uppbyggingar á Litla Hrauni<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. maí 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Starfsáætlun Alþingis 2023-2024 (154. löggjafarþing )<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Samstarf Íslands og Úkraínu á sviði sögu, menningar og sameiginlegrar arfleifðar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Vaxtahækkun Seðlabankans<br /> 2)Áfrýjun á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 15. maí 2023 í máli Ástríðar Grímsdóttur gegn íslenska ríkinu<br /> 3)Viðmið og vinnulag við gerð frumvarps til fjárlaga ársins 2024<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Samgönguáætlun 2024 – 2038<br /> 2)Vatnsflutningur til Vestmannaeyja<br /> 3)Húsnæðismál<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023-2026<br /> 2)Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar<br /> 3)Ferðaþjónusta og vaxtahækkun Seðlabanka Íslands<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23.maí 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Skýrsla forsætisráðherra um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda </strong><br /> Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 – staða mála<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><span style="white-space:pre;"> </span><br /> Íslensk máltækni hjá erlendum fyrirtækjum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. maí 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra/ innviðaráðherra / utanríkisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Breytingar á núgildandi EES-löggjöf um viðskiptakerfi með losunarheimildir fyrir flug (ETS-kerfið) – staða mála<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003 (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.)<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Fjölgun háskólanema með áherslu á stráka<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Staða vinnu við sjávarútvegsstefnu í verkefninu Auðlindin okkar<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Sjónarmið Almannavarna um samgöngumál á Austfjörðum<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. maí 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <span style="white-space: normal;"> </span><strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Sértæk úrræði fyrir frelsissvipta<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. maí 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Niðurstöður úttektar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins <br /> 2)Staðan í kjaraviðræðum<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024–2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Aflétting á stjórnskipunarlegum fyrirvara við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2021/1148 frá 1. september 2021<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> Upplýsingar varðandi fíknisjúkdóma með áherslu á ópíóða ásamt aðgerðum til að bregðast við vaxandi notkun ópíóða á Íslandi <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Bilun í varaaflskerfi Ríkisútvarpsins<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Upprunaábyrgðir raforku vegna aðgerða AIB gagnvart Landsneti <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. maí 2023 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Styrking á fjarskiptum við útlönd<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Þróun hagvaxtar<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1) Staða hitaveitna<br /> 2) Átak í leit og nýtingu jarðhita 2023-2025<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Formennska Íslands í Evrópuráðinu og leiðtogafundur Evrópuráðsins<br /> 2) Staðfesting bókunar um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, varðandi styrki til sjávarútvegs <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. apríl 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu<br /> 2) Fundur ríkisstjórnar með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 50 ára afmæli Íslenska dansflokksins<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Verðbólgumæling í apríl umfram væntingar<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Ópíóðafaraldur - undirbúningur aðgerða<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku, og loftslagsráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> Fjármögnun bráðaaðgerða vegna krapaflóðs á Patreksfirði<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Stýrihópur um undirbúning umsóknar til UNESCO um tilnefningu Snæfellsness sem Man and Biosphere svæðis<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) Staða á netöryggisúttekt á völdum opinberum stofnunum<br /> 2) Mat á framkvæmd netöryggislaganna og innleiðing nýrrar netöryggistilskipunar (NIS 2)<br /> <strong><br /> Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Könnun á auknu samstarfi eða sameiningu framhaldsskóla<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. apríl 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Brothættar byggðir og ,,Betri Bakkafjörður‘‘<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 28. apríl nk.<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Stuðningur hins opinbera við menningarstarfsemi – alþjóðlegur samanburður<br /> 2) Vinna við ferðamálastefnu 2030 og aðgerðaráætlun hennar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. apríl 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Niðurfelling mála á endurskoðaðri þingmálaskrá vegna 153. löggjafarþings<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1.Skipun starfshóps um málefni Ríkisútvarpsins <br /> 2.Starfshópur um gjaldtöku á erlendar streymisveitur<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. apríl 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Drög að grænbók um sjálfbært Ísland<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Stuðningur við alþjóðlegt námskeið og ráðstefnu um afvopnunar- og friðarmál í Reykjavík (ACONA)<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir) <br /> 2)Evrópuráðsfundur – ráðstafanir á grundvelli loftferðarlaga<br /> 3)Fjármál sveitarfélaga – staða og horfur<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><span style="white-space:pre;"> </span><br /> Upplýsingar um riðusmit í Miðfirði í Húnaþingi vestra<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Stöðuskýrsla starfshóps um vindorku<br /> 2)Skýrsla starfshóps um vindorku á hafi<br /> 3)Skýrsla um samanburð á gildandi laga- og reglugerðaumhverfi nokkurra landa varðandi raforkuframleiðslu úr vindorku<br /> <strong><br /> Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Handritasýning í Húsi íslenskunnar og samstarf Íslands og Danmerkur<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Ósk Bandaríkjanna um leyfi fyrir þjónustuheimsóknum kjarnorkuknúinna sjófara<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. apríl 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting loftferðasamnings Íslands við Konungsríki Niðurlanda (Holland) vegna Sankti Martin<br /> 2) Formennska Íslands í Evrópuráðinu og leiðtogafundur Evrópuráðsins<br /> 3) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Framkvæmdir vegna nýrra höfuðstöðva Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Samstarf Íslands við OpenAI: máltækni og gervigreind<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Starfshópur um orkumál og friðlýsingarkost á Langanesi<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál<br /> 2) Staðan í kjaraviðræðum<br /> 3) Sameining ríkisstofnana / endurskipulagning verkefna innan málaflokka FJR<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga nr. 41/2003 (skipulag o.fl.) - 153. löggjafarþing<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (veiðistjórn grásleppu)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Formennska Íslands í Evrópuráðinu og leiðtogafundur Evrópuráðsins<br /> 2) Frumvarp til laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna<br /> 3) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Upptaka innra landamæraeftirlits vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins 16.-17. maí nk.<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 og lögum um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007 (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn óvæntra atvika)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012 (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026<br /> 2) Frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði ofl.)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (Raforkueftirlitið)<br /> 2) Endurskipulagning stofnanaskipulags umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins – frekari samþætting verkefna<br /> 3) Ofanflóðavarnir<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra </strong><br /> Tímabundin leiga á húsnæði fyrir Stjórnarráðið<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og lögum um tekjuskatt<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði (hnúðlax)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á kosningalögum, lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og sveitastjórnarlögum (ýmsar breytingar)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998 (afnám banns við framleiðslu áfengis til einkaneyslu)<br /> 3) Upplýsingar vegna snjóflóða í Neskaupstað <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980 (vinnutímaskráning starfsmanna)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ríkislögmann, nr. 51/1985 (hlutverk ríkislögmanns)<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Bætt þjónusta, aukið gagnsæi og skilvirkni stjórnsýslunefnda hjá ríkinu<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Starfshópur um gerð skýrslu (grænbókar) um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um breytingu á ýmsum lögum vegna tímabundinna undanþágna frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um handiðnað (útgáfa sveinsbréfa færð til sýslumanns)<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti og lén<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (dvalarleyfi og atvinnuréttindi)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiparáðherra</strong><br /> Komur ferðamanna með skemmtiferðaskipum og gjaldtaka<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Seinni fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <br /> Fjármálaáætlun 2024-2028<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Landsteymi um farsæld barna í skólum<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Raunvísindastofnun felld undir Háskóla Íslands<br /> 2)Unnið að aukinni skilvirkni og fækkun opinberra samkeppnissjóða í rannsóknum og nýsköpun<br /> 3)Hlutverk háskóla í mönnun velferðarþjónustu, sjálfbærni, verðmætasköpun og samfélags án aðgreiningar <br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong><br /> Móttaka fólks frá Afganistan<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Fiskveiðisamningar 2023<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, eftirlit, innleiðing o.fl.)<br /> 2)Endurnýjun aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Handtökuskipanir Alþjóðlega sakamáladómstólsins<br /> 2)Frumvarp til laga um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Setning staðgengils í embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í tengslum við stjórnsýslukæru<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði og fleiri lögum (sala sjóða yfir landamæri, höfuðsjóðir og fylgisjóðir o.fl.)<br /> 2) Fjármálaáætlun 2024-2028 - staða vinnunnar<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, nr. 54/1971, o.fl. (verkefnaflutningur til sýslumanns)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (úrgangur í náttúrunni)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (geymsla koldíoxíðs)<br /> 3) Áfrýjun á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 2. mars 2023 í máli Landsvirkjunar gegn Landsneti hf. og Orkustofnun<br /> 4) Loftslagsvegvísar atvinnulífsins - staðan<br /> 5) Orkuskipti - átak í fjölgun rafbíla hjá bílaleigum<br /> <span style="white-space: pre;"> </span><br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins <br /> 2) Staðfesting tæknilegrar ákvörðunar um breytingu á upprunareglum fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna við Palestínu <br /> 3) Framlag Íslands til neyðaraðstoðar í Malaví vegna fellibylsins Freddy <br /> 4) Staðfesting tvísköttunarsamnings við Andorra<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Undirbúningur viðauka við samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 17. mars nk<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)Tillaga til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040<br /> 2)Tillaga til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Formleg rannsókn ESA á ríkisaðstoð til Farice<br /> 2)Tillögur að tilnefningu laufabrauðsgerðar og sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir menningarerfðir mannkyns<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1)Staða stráka í háskólum <br /> 2)Versnandi staða Háskóla Íslands í alþjóðlegum samanburði <br /> 3)Staða aðgerða að fjölga nemendum í heilbrigðisvísindum<br /> 4)Endurgreiðsla rannsóknar- og þróunarkostnaðar nýsköpunarfyrirtækja <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2023<br /> <strong><br /> Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur, nr. 80/2018 (lögheimilisflutningur) <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong> <br /> Afstöðuskjal Íslands varðandi nýja fráveitutilskipun ESB<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp um breytingu á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 50/2016 (sameining héraðsdómstólanna)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða undirbúnings fyrir leiðtogafund<br /> 2)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Framkvæmd kvikmyndastefnu til ársins 2030<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingar á kvikmyndalögum – framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Land og skóg<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. mars 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Samhæfingarteymi / stöð um móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra </strong><br /> Síðari endurskoðun búvörusamninga<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Stefnumótun um aðkomu ríkis að útgáfu námsgagna <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Framlög Íslands til Úkraínu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla (fjölgun dómara við Landsrétt)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum <br /> 2023 – 2027<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1) Staða búsetuúræða á vegum Vinnumálastofnunar vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd<span style="white-space: pre;"> </span><br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023-2027<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) Mælikvarðar um starfsemi háskólanna<br /> 2) Háskólastigið – skilvirkari og bætt fjármögnun háskóla grundvöllur vaxandi alþjóðageira og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 í Samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Staða máltækni fyrir íslensku 2018-2022 og næstu skref<br /> 2) Skipan starfshóps um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / matvælaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Stöðumat vegna yfirstandandi og yfirvofandi vinnustöðvana<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / <br /> umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Uppbygging innviða - þriðja og síðasta eftirfylgni með innviðaátaki vegna óveðursins í desember 2019<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Mikil hækkun verðbólgu í febrúar<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Staða stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá<br /> 2)Frumvarp til laga um nafnskírteini<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1993 (Bókun 35)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)Skýrsla Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi<br /> 2)Viðbót í veiðiráðgjöf loðnu<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Stefna hönnunar og arkitektúrs til 2030<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Fundur ríkisstjórnar með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024 – 2028<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / umhverfis-, orku og loftslagsráðherra / matvælaráðherra / innviðaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Stöðumat vegna yfirstandandi og yfirvofandi vinnustöðvana<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Ný samþykkt ríkisstjórnar um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa og þingsályktunartillagna<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (svæðaskipting strandveiða)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða undirbúnings fyrir leiðtogafund<br /> 2) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkuveitu Reykjavíkur, nr. 136/2013 (starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga)<br /> 2) Kaup á heimildum til að uppfylla skuldbindingar Íslands á tímabili Kýótó-bókunarinnar<br /> 3) Starfshópur um orkuöryggi, græna atvinnuuppbyggingu og menningarminjar í Vestmannaeyjum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Alvarleg staða ferðaþjónustunnar vegna vinnustöðvana<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Barnaþing 16. - 17. nóvember 2023<br /> 2)Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Framlenging Flateyrarverkefnis<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Gerð heimildarþátta um Covid-19 faraldurinn og áhrif hans hér á landi <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Mál ofarlega á baugi í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni í upphafi árs 2023 <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra / heilbrigðisráðherra / matvælaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Stöðumat vegna yfirstandandi og yfirvofandi vinnustöðvana<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Skýrsla um mótvægisaðgerðir stjórnvalda við heimsfaraldri kórónuveiru<span style="white-space:pre;"> </span><br /> 2)Fjármagnskostnaður ríkissjóðs<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Alvarleg staða ferðaþjónustunnar vegna verkfallsaðgerða Eflingar<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Vinnudeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn, nr. 145/2022 og nr. 329/2022 um breytingar á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, nr. 333/2022 um breytingu á X. viðauka (Almenn þjónusta) við EES-samninginn og nr. 337/2022 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn<br /> 2)Staðfesting á samkomulagi frá 2007 milli Íslands og Noregs, og Evrópubandalagsins um þátttöku í starfsemi Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Áætluð áhrif vinnustöðvana á stofnanir heilbrigðisráðuneytis<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. febrúar 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingsályktunartillaga um aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu 2023-2026<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Umgjörð skuldbindandi samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni umfram fjárlagaárið<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Samskipti við Rússland<br /> 2)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> 3)Alvarleg deila milli Bandaríkjanna og Kína<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Málefni íslenskrar tungu<br /> 2)Helstu tölur um ferðaþjónustuárið 2022 og horfurnar framundan<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Þátttaka í að stofna sameiginlega netöryggismiðstöð Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna<br /> 2)Reglugerð um netöryggisráð<br /> 3)Aukinn stuðningur við inngildandi háskólanám fyrir fólk með þroskahömlun<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Beiðni Útlendingastofnunar um viðbótarfjármagn vegna aukningar óafgreiddra mála hjá verndarsviði<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. febrúar 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Viðmið og vinnulag við gerð fjármálaáaætlunar 2024-2028 <br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaráætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka (Neytendavernd) og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka (Félagaréttur) við EES-samninginn<br /> 2)Aðstoð við rústabjörgun í kjölfar jarðskjálfta í Tyrklandi og Sýrlandi 6. febrúar<br /> 3)Formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða undirbúnings fyrir leiðtogafund <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Tillögur að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænni framleiðslu á Íslandi<br /> <strong><br /> Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stöðu fólks á íslenskum vinnumarkaði og ástæður brotthvarfs af vinnumarkaði<br /> 2)Úrskurður héraðsdóms Reykjavíkur og dómur Félagsdóms dags. 6. febrúar 2023<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Matvörugátt <br /> 2)Hús íslenskunnar - nafnasamkeppni<br /> 3)Úttekt á efnahagslegum áhrifum endurgreiðslu hluta framleiðslukostnaðar kvikmynda og sjónvarpsefnis á Íslandi<br /> 4)Dómsmál um skilmála viðskiptabanka um breytilega vexti<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Neyðarbirgðir jarðefnaeldsneytis<br /> 2)Starfshópur um þátttöku íslenskra fyrirtækja og ríkisins á mörkuðum með kolefniseiningar<br /> 3)Flutningur raforku, orkuöryggi og framtíðaráætlanir vegna Vestmannaeyja<br /> 4)Stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár<br /> 5)Krapaflóð á Patreksfirði<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2023 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Skýrsla úttektarnefndar um árangur Seðlabanka Íslands<br /> 2)Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda<br /> 3)Dómur í máli Alberts Klahn Skaftasonar<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Minningardagur um helförina 27. janúar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Verðbólga vex í janúar<br /> 2)Efnahagsleg áhrif byggingar virkjana og framboð raforku<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Verkefnastofa um samgöngugjöld og fjármögnun framkvæmda<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Óstaðbundin störf - skipan framkvæmdahóps<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. febrúar 2023<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Fjármálaáætlun og framlög til háskóla<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Ákvörðun um áframhaldandi beitingu 44. gr. laga um útlendinga vegna stríðsátaka í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Endurskipulagning á stofnanaskipulagi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins<br /> 2)Möguleg áhrif loftslagslöggjafar Bandaríkjanna<br /> 3)Staða vinnu starfshóps um vindorku<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. janúar 2023 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / innviðaráðherra / umhverfis- orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Forvarnir og viðbrögð vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> List án landamæra - stuðningur við starf félagsins á afmælisári<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Árangur Flugþróunarsjóðs 2023<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / matvælaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Afstaða Íslands í samningaviðræðum um gerð nýs framkvæmdasamnings undir hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni í hafinu utan lögsögu ríkja<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Fyrirætlanir um skipun starfshóps um neyðarviðbrögð og áfallaþol í orkukerfinu<br /> 2) Orkuöryggi á Suðurnesjum í ljósi rafmagnsleysis 16. janúar 2023<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. janúar 2023 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2023<br /> 2) Lánshæfismat ríkissjóðs árið 2022<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Verðhækkanir og eftirlit með mögulegum samkeppnisbrestum þeim tengdum<br /> 2) Uppfærsla á stefnuramma ferðaþjónustu. Undirbúningur ferðamálastefnu til 2030 og aðgerðaráætlun í ferðamálum<br /> 3) Komur ferðamanna með skemmtiferðaskipum<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Samstarf við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) sem tengist tveimur áherslum í stjórnarsáttmála<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Rekstur Landhelgisgæslu Íslands</span></p> <p><span><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> 1) Framhaldsfundir 153. löggjafarþings 23. janúar 2023<br /> 2) Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands vegna lagabreytinga o.fl.<br /> 3) Endurskoðuð þingmálaskrá 153. löggjafarþings<br /> 4) Drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024 – 2028<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Uppfærsla á fylgiriti fjárlaga fyrir árið 2023 <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra <br /> </strong>Mótun á samræmdu verklagi um móttöku, kennslu og þjónustu við börn með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra<br /> </strong>Auðlindin okkar - 60 bráðabirgðatillögur starfshópa<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. janúar 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skipan starfshóps um endurnýjanlegt eldsneyti fyrir flugvélar<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samstarf háskólanna<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla viðbragðsteymis um bráðaþjónustu á Íslandi - til upplýsinga<br /> 2) Þróun neyslu tóbaks- og nikótínvara síðustu árin<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Endurskoðun á reglum um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og <span style="white-space: pre;"> </span>notkun valdbeitingartækja og vopna frá 1999<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Húsnæðisþörf framhaldsskóla<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins <br /> 2) Staðan í Afganistan<br /> 3) Staðfesting samkomulags Íslands og Evrópusambandsins um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum (EASO) <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. janúar 2023 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Framhald vinnu við endurskoðun stjórnarskrár – til upplýsinga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Þróun kaupmáttar heimilanna 2023<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> COVID-19 - Staða og horfur<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra </strong><br /> Samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar á grundvelli rammasamnings um aukið framboð íbúðarhúsnæðis 2023 – 2032<br /> <strong><br /> Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Neytendamarkaðssetning fyrir áfangastaðinn Ísland<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins <br /> 2) Fullgilding viðbótarbókunar við samninginn um tölvubrot, þar sem verknaðir sem lýsa kynþátta- og útlendingahatri og framdir eru með því <span style="white-space: pre;"> </span>að hagnýta tölvukerfi, eru gerðir refsinæmir<br /> 3) Fullgilding bókunar um breytingu Evrópuráðssamnings um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Fundur ríkisráðs Íslands á gamlársdag<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Keldnaland og Keldnaholt<br /> 2)Áherslur í ríkisrekstri 2023<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002 (sérhæfð þekking)<br /> 2)Staða aðgerðaráætlunar gegn ofbeldi<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Upplýsingar vegna raskana á flugsamgöngum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. desember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)9 mánaða uppgjör 2022<br /> 2)Kjarasamningar á opinberum vinnumarkaði – Staða viðræðna<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Endurskoðun húsnæðisstuðnings og húsaleigulaga – tillögur starfshópa<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Nýtt skipurit umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis<br /> 2)Hert markmið um samdrátt í losun Stjórnarráðsins og stofnana ríkisins vegna flugs og annarra samgangna<br /> <br /> Menningar- og viðskiptaráðherra<br /> 1)Þróun og horfur í kvikmyndageiranum<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 65/2015 (starfsleyfi)<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum varðandi skipunartíma forstöðumanna safna<br /> 4)Tillaga til þingsályktunar um tónlistarstefnu fyrir árin 2023-2030 <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Tillögur að breytingum við 3. umr.frumvarps til fjárlaga 2023<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting Evrópusamnings um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri<br /> 2)Staðfesting á breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls<br /> 3)Staðfesting tæknilegra ákvarðana sameiginlegu nefndanna undir útgöngusamningi við Bretland og fríverslunarsamningi milli Íslands, Liechtenstein, Noregs og Bretlands<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Tillaga til þingsályktunar um myndlistarstefnu<br /> 2)Starfshópur um fjölmiðlamarkaðinn og stöðu einkarekinna fjölmiðla<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. desember 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staðan í kjaraviðræðum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um fjármögnunarviðskipti með verðbréf<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003 (EES-reglur)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum nr. 77/2019 (EES-reglur, ökutæki o.fl.)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> 2) Mótmæli í Kína og áhrif á stjórnmál í landinu<br /> <strong><br /> Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Mótun stefnu í málefnum hönnunar og arkitektúrs<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum á sviði íþrótta- og æskulýðsstarfs (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o. fl.) <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Staða mála á þingmálaskrá<br /> 2)Velsældarvísar - mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Eftirfylgniskýrsla vegna fimmtu úttektar GRECO<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Stöðumat á Betri vinnutíma í dagvinnu, niðurstöður KPMG<br /> <span style="white-space: pre;"> </span><br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Drög að frumvarpi um hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 9.desember<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o. fl.)<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> InvestEU áætlunin – þátttaka Íslands<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Dómur Evrópudómstólsins um aðgang almennings að grunnupplýsingum um raunverulega eigendur lögaðila<br /> 2)Staða ferðaþjónustunnar<br /> 3)Sinfóníuhljómsveit Íslands - áhrif heimsfaraldurs á starfsemi hljómsveitarinnar<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Alþjóðleg könnun um traust á vegum OECD<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 120 ára afmælishátíð Sögufélags 1. desember nk. <br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Starfsaðstæður kjörinna fulltrúa, aðgerð nr. 8 (þál. nr. 21/150)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Skýrsla starfshóps um stöðu framlengdrar framleiðendaábyrgðar á Íslandi<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, með síðari breytingum (viðbótarkostnaður)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (frítekjumark og skerðingarhlutfall greiðslna vegna örorku)<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði I)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um tónlist<br /> 2)Frumvarp til breytingar á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 - stuðningur við einkarekna fjölmiðla<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um sýslumann<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. nóvember 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Styrkir til hjálparsamtaka í desember 2022<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd í desember 2022<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjárlaga 2023 – tillögur að breytingum við aðra umræðu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019 (úrbætur á póstmarkaði)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (orkuskipti)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (rafvæðing smábáta)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / matvælaráðherra </strong><br /> Staða og árangur eftir 27. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Rammasamningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja<br /> 2) Staða mála í Úkraínu til ríkisstjórnar Íslands og utanríkismálanefndar Alþingis<br /> 3) Sérstök umræða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um Íran<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 145/2018, um veiðigjald (framkvæmd fyrninga)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Staðfesting tæknilegra ákvarðana um breytingu á upprunareglum fríverslunarsamninga<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / utanríkisráðherra</strong><span style="white-space:pre;"> </span><br /> Alþjóðlegar viðræður um gerð samnings um plast og plastmengun<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tillögur að aðgerðum til að fjölga nemendum í starfsnámi <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr.90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)<br /> 2)Mælaborð yfir stjórnarfrumvörp á þingmálaskrá<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. nóvember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Sérstakur vinnuhópur um rýmkun atvinnuréttinda og dvalarleyfa<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Drög að frumvarp til laga um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá nr. 17/2003 o.fl. (BRIS/BORIS)<br /> 2)Frestun á gjalddaga lána Ferðaábyrgðasjóðs <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> 1)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins <br /> 2)Stuðningur við Úkraínu í formi vetrarbúnaðar <br /> 3)Staðfesting alþjóðasamnings um viðurkenningu á menntun og hæfi sem aflað er með námi eða til náms á háskólastigi <br /> 4)Aðild Íslands að samningi UNESCO um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka frá 1954 og bókun við samninginn frá sama ári <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Skipun starfshóps um aðra orkukosti<br /> 2)Skipun starfshóps um Vestfirði<br /> 3)Fyrirhuguð skipun starfshóps um stöðu minjaverndar á landinu árið 2022<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 26/145 um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og lögum um vinnslu persónuupplýsinga í <span style="white-space:pre;"> </span>löggæslutilgangi<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> 1)Staðfesting samnings Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í <span style="white-space:pre;"> </span>íþróttakeppnum<br /> 2)Staðfesting samnings Evrópuráðsins um samhæfða nálgun í <span style="white-space:pre;"> </span>öryggismálum og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinna 11. nóvember 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staða stuðningsaðgerða stjórnvalda við Lífskjarasamninga<br /> 2) Upplýsingastefna stjórnvalda<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> 2) Upptaka gerða í EES- samninginn með skriflegri málsmeðferð í nóvember 2022<br /> 3) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál), nr. 398/2021 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og XX. viðauka (Umhverfismál), nr. 49/2022 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og <span style="white-space: pre;"> </span>vottun), nr. 77/2022 um breytingu á X.viðauka (Almenn þjónusta) og XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) og nr.78/2022 og nr. 155/2022 um breytingu á XIII.viðauka (Flutningastarfsemi)við EES-samninginn<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007 (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris)<br /> 2) Reglugerð um desemberuppbætur á grunnatvinnuleysisbætur 2022<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Þáttaka Íslands í 27. aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna 6. - 18. nóvember 2022<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 65/2015 um leigu skráningarskyldra ökutækja (tillögur OECD)<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012 (aldursfriðun húsa og mannvirkja)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. nóvember 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra<span style="white-space:pre;"> </span>/ utanríkisráðherra</strong><br /> Formennska Íslands í Evrópuráðinu 2022-2023<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar um flutning í fylgd til Grikklands<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Dómar Hæstaréttar í „Gráa hers-málum“<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><span style="white-space:pre;"> </span><br /> 1)Samstarfsvettvangur fræðslu, menntunar og rannsókna í netöryggi (NCC-IS)<br /> 2)Mælaborð aðgerðaáætlunar stjórnvalda í netöryggi<br /> 3)Opið samráð vegna tillögu til þingsályktunar um stefnumarkandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Ferðamannaspá Ferðamálastofu 2022-2030<br /> 2)Rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu 2023–2025<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist nr. 110/2016 (framlenging gildistíma)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting loftferðasamnings Íslands og Chile<br /> 2)Staðfesting tvísköttunarsamnings við Ástralíu<br /> 3)Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 138/2022 og nr. 249/2022 um breytingar á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 151/2022 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn<br /> 4)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. október 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> 1)Skýrsla um framkvæmd þingsályktana<br /> 2)Áskorun til stjórnvalda frá UN Women á Íslandi <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2022 (haust)<br /> 2)Frumvarp til laga um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Staða á aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggismálum 2022-2027<br /> 2)Áhrifamat á Rannsóknarsjóði<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Leiðir til að efla hafrannsóknir<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Uppfærsla á samningaskrá Íslands við samning Alþjóðaviðskiptastofnunnarinnar um þjónustuviðskipti<br /> 2)Staðfesting endurskoðaðs samnings Evrópuráðsins um samframleiðslu kvikmyndaverka<br /> 3)20. flokksþing kínverskra Kommúnistaflokksins<br /> 4)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><span style="white-space: pre;"> </span><br /> Skýrsla nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 28. október 2022<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)Staða áburðarmarkaða í október 2022<br /> 2)Upplýsingar um rannsókn á stroki úr laxeldi<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. október 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra<span style="white-space:pre;"> </span>/ dómsmálaráðherra</strong><br /> Efling slysavarna innlendra og erlendra ferðamanna<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.)<br /> 2)Staða vinnu við einföldun á stofnanaskipulagi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><span style="white-space:pre;"> </span><br /> Drög að frumvarpi um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu kynnt í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda)<br /> 2)Hækkun íbúðaverðs í alþjóðlegum samanburði<br /> 3)Fjárlagafrumvarp 2023 – vinnulag við 2. umræðu <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Menningarframlag streymisveitna - staðan í Evrópu<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skipan starfshóps um verkefni um eflingu umhverfis- og loftslagsvænna nýfjárfestinga á landsvísu<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> 1)Frumvarp til sóttvarnalaga<br /> 2)Álag á heilbrigðiskerfið<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðfesting loftferðasamnings á milli Íslands og Rúanda<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. október 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> Stofnun Sjálfbærs Íslands<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra /mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Beiting íslenskuákvæðisins í lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1) Deilistofnar <br /> 2) Stefnumótun í lagareldi og tillögur um breytta gjaldtöku í Noregi og Færeyjum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. október 2022 | <span><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga)<br /> 2)Skýrsla OECD um Ísland árið 2023<br /> 3)Mannfjöldi ofmetinn í tölum Hagstofunnar<br /> 4)Stýrivextir hækka um 25 punkta – vaxtahækkunarferli mögulega lokið<br /> 5)Frumvarp til laga um peningamarkaðssjóði<br /> 6)Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2021<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Loðnuveiðar vertíðarinnar 2022-2023<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Skipan starfshóps um hringrásarhagkerfið<br /> 2)Staða sveitarfélaga við innleiðingu breytinga í úrgangsmálum<br /> 3)Starfshópur um endurskoðun laga um hollustuhætti og mengunarvarnir<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Áframhaldandi stuðningur við Úkraínu árið 2023<br /> 2)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Ísland býður erlenda sérfræðinga velkomna – Fjórar leiðir<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. september 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Vísitala félagslegra framfara, Social Progress Index, 2022<br /> 2) Flutningur embættismanna milli embætta árin 2009-2022<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Stefnuráð Stjórnarráðsins<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfingaðgerðir vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> 2) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES- samninginn<br /> 3) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> <strong><br /> Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála og lögum um dómstóla<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. (kennitöluflakk)<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Útgáfa greinargerðar Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Staða og réttindi afreksíþróttafólks<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Sterk staða íslenskrar ferðaþjónustu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Foktjón fyrir austan<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Norræn ráðstefna um skýra upplýsingamiðlun stjórnvalda á viðsjárverðum tímum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráherra</strong><br /> Mælaborð yfir stöðu stjórnarfrumvarpa á þingmálaskrá<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa<br /> 2) Grænir iðngarðar<br /> 3) Samstarfsverkefni með landshlutasamtökunum og Landsvirkjun<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. september 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)</strong><br /> Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og formennskuáætlun 2023 <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Nánari upplýsingar um viðbragðsáætlun vegna yfirálags á landamærum vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd (UAV)<br /> 2) Alvarleg staða í verndarkerfinu – viðbótarupplýsingar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Kjarasamningar á opinberum vinnumarkaði – skipan samninganefndar ríkisins<br /> 2) Hálfsársuppgjör 2022<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. september 2022 <br /> 2) Staðfesting samkomulags um þátttöku í Evrópustofnuninni um rekstur stórra upplýsingatæknikerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis <br /> 3) Staðfesting samnings um þjónustuleigu loftfara frá árinu 2019 <br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (endurflutt)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda – slit/skipti skráningarskyldra aðila (endurflutt)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um landamæri<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga – alþjóðleg vernd<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Markvissar aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu vegna bótaréttar í tengslum við bóluefni (apabóla)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Fimm forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. september 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra/ menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 30 ára afmæli Stórsveitar Reykjavíkur<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Skipulag samhæfingar vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><span style="white-space:pre;"> </span><br /> Frumvarp til laga um greiðslureikninga <br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Hættustig á landamærum<br /> <br /> <strong>Félags-og vinnumarkaðsráð</strong>herra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og barnamálaráðherra<br /> Náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2022 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherr</strong>a<br /> 1)Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 152. löggjafarþingi<br /> 2)Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis þriðjudaginn 13. september 2022<br /> <span style="white-space: pre;"> </span><br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða)<br /> 2)Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tveggja milljarða samstarfssjóði háskóla komið á fót<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra </strong><br /> Staða matvælamarkaða og fæðuöryggi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna Úrvinnslusjóðs <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Áframhaldandi stuðningur við Úkraínu á árinu 2022<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Drög að þingmálaskrá 153. löggjafarþings<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Formennska Íslands í Evrópuráðinu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks til Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023<br /> 2)Frumvarp til laga um evrópska langtímafjárfestingarsjóði<br /> 3)Áskoranir í alþjóðahagkerfinu<br /> <br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Auknar fjárheimildir vegna stuðnings við flóttafólk 2022<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting loftferðasamnings milli Íslands og Jamaíka<br /> 2)Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Land og líf - Landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt 2022-2031<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Skipan í orðunefnd<br /> 2)Þingsetning 153. löggjafarþings 13. september nk. <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong> <br /> Móttaka flóttafólks: Búsetu- og húsnæðismál, sveitarfélög og kostnaður<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Evrópumót í hópfimleikum 14.–17. september 2022<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsfræðslu, nr. 27/2010 (stjórn Fræðslusjóðs)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Grunnsýning Listasafns Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu<br /> 2)Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á starfsemi Samkeppniseftirlitsins (samrunaeftirlit og árangur)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. ágúst 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu <br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra </strong><br /> 1) Vinnuhópur um atvinnuréttindi útlendinga<br /> 2) Stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Framkvæmd netöryggisstefnu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Geðheilbrigðisþjónusta og réttindi sjúklinga – Til upplýsingar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. ágúst 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Kynning á traustkönnun OECD og tillögur að aðgerðum<br /> 2) Sumarfundur ríkisstjórnar á Ísafirði 1. september nk. <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Kortlagning kynjasjónarmiða: Stöðuskýrsla 2022 - Helstu niðurstöður<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks til Íslands<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða mála á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Þróun kaupmáttar og atvinnuleysis<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Þjálfun í sprengjueyðingu fyrir Úkraínu<br /> 2) Staðan í samskiptum Bandaríkjanna, Taívan og Kína<br /> 3) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Sameiginleg innritunargátt háskóla<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Önnur stöðuskýrsla verkefnisstjórnar um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum<br /> 2) Leiðin að árangri í loftslagsmálum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Aðstæður ferðamanna á eldgosasvæðinu í Fagradalsfjalli<br /> 2) Tónlistarstefna og frumvarp til laga um tónlist í opið samráð<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. ágúst 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Matvælaráðherra</strong><br /> Úttekt á stjórnsýslu og lagaumgjörð matvælaráðuneytisins<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Staða og horfur í ferðaþjónustunni<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. ágúst 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Starfsemi þjóðhagsráðs á árinu<br /> 2) Ársfundur ENOC í Reykjavík 2022 - styrkur<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsáðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna flóttafólks frá Úkraínu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra/ innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Eldsumbrot á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Upplýsingar um stöðu samgönguinnviða vegna eldsumbrota á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Nýr forsetaúrskurður um sendiskrifstofur, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og aðalræðisskrifstofur<br /> 2) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júlí 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra </strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti forsætisráðherra í tilteknu máli<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Rammasamningur um uppbyggingu íbúða<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júlí 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Skipulag samhæfingar vegna umbrota á Reykjanesskaga<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Lestrarhvatning í tengslum við EM kvenna 2022<br /> 2) Starfshópur um tillögur til lagabreytinga á sviði fasteignakaupa<br /> 3) Öryggismál í Reynisfjöru<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Kostnaðar- og ábatamat Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum<br /> 2) Vindorkuver á hafi í lögsögu Íslands<br /> 3) Nýting vindorku<br /> 4) Einföldun á stofnanaskipulagi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins<br /> 5) Skráningarreglugerð<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Starfshópur um afkomuöryggi, atvinnuþátttöku og húsnæðiskostnað eldra fólks<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júlí 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra </strong><br /> Velsældarvísar - mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Undirbúningur lögfestingar á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlað fólks<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Áframhaldandi athugun starfshóps um yfirsýn yfir framkvæmd efnahagslegra þvingunarráðstafana vegna innrásar Rússa í Úkraínu<br /> 2) Heimildir til flutnings fjárheimilda milli ára<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Bólusetningar gegn Covid-19 haustið 2022<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 8. júlí 2022<br /> 2) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2022/2023<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðkoma Íslands - Sameiginleg yfirlýsing aðildarríkja ESB og samstarfsríkja Schengen<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. júní 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti félags- og vinnumarkaðsráðherra vegna skipunar í embætti skrifstofustjóra<br /> 2) Tekjusagan<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2023 og útfærsla á útgjaldarömmum málefnasviða<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Framvinda aðgerðaráætlunar í netöryggismálum 2022-2027<br /> 2) Fjármagn til netöryggismála vegna ófyrirséðra atburða á árinu 2022<br /> 3) Fjármagn til netöryggismála 2023-2028<br /> 4) InvestEu áætlun – staða og næstu skref<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Skipun stýrihóps og sérfræðingahóps um endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Undirritun viljayfirlýsingar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk og skipun verkefnastjórnar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. júní 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Önnur framgangsskýrsla stjórnarsáttmála<br /> 2) Tilnefningar Íslands um þrjú dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra<br /> </strong>María Júlía BA 36<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / utanríkisráðherra<br /> </strong>250 ára afmæli vísindaleiðangurs Sir Joseph Banks og Daniel Solander<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / utanríkisráðherra </strong><br /> Menningarkynning og lestrarátak í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu á Englandi í sumar<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Greining á álagningu opinberra gjalda einstaklinga eftir tekjutíundum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Skipun í embætti dómara við Landsrétt<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1) Hús íslenskunnar - staða framkvæmdar og kostnaðar<br /> 2) Stofnun Tónlistarmiðstöðvar: Skipan stjórnar, tónlistarráð og tónlistarsjóður<br /> 3) Skipun vinnuhóps um greiningu á samkeppnishæfni og arðsemi bankakerfisins<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong>1) Staða vegna Covid-19 smita<br /> 2) Staða bráðamóttöku Landspítala <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2022 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Minnisatriði vegna hátíðardagskrár 17. júní 2022<br /> 2) Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Nefnd um einföldun á stofnanakerfi ríkisins<br /> 2) Helstu niðurstöður úttektar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslensku efnahagslífi (Article IV)<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um aðgerðir til að fækka slysum á smáfarartækjum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1) Öryggismál ferðaþjónustunnar<br /> 2) Samkeppnismat OECD<br /> 3) Staða faggildingarmála – jafningjamat og samstarfssamningur<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júní 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Þingfrestun 152. löggjafarþings<br /> 2) Eftirfylgni með tillögum Flateyrarhóps<br /> 3) Úttekt skv. 36. gr. laga um Seðlabanka Íslands<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra<br /> </strong>Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra <br /> </strong>Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB: Forgangsmál 2022 - 2023<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Skýrsla Byggðastofnunar um alvarlega stöðu sauðfjárræktar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða bráðamóttöku Landspítala<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Rammi um aðstoðarkerfi vegna styrks til atvinnuflugnáms á Íslandi<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Skýrsla nefndar um undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fólks með geðrænan vanda<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Tillögur vegna fjármálaáætlunar í ljósi þenslu í hagkerfinu<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum nr. 88/2005, með síðari breytingum (niðurfelling tolla á vöru sem upprunin er í Úkraínu)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. júní 2022<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Skýrsla um blóðmerahald<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júní 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Ráherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Hagvöxtur á 1. ársfjórðungi 2022<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Staðan á stofnun þjóðaróperu<br /> 2) Dómur EFTA dómstólsins í máli Sýnar ehf. gegn ESA varðandi hlutafjáraukningu íslenska ríkisins til Farice ehf. vegna lagningar nýs sæstrengs<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> ISA-veira í fiskeldi<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. maí 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Viðbragð vegna jarðhræringa á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Staða og horfur í íslenskri ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Skipun í starfshópa í sjávarútvegi<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. maí 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsáðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna innrásarinnar í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Útbreiðsla apabólunnar í heiminum – viðbrögð og undirbúningur á Íslandi<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Stefna um íslenskt táknmál<br /> 2) Niðurstöður starfshóps um Tónlistarmiðstöð<br /> 3) Skipun vinnuhóps um greiningu á arðsemi bankanna<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Almannavarnir - Reykjanesið<br /> 2) Framkvæmd RLS á frávísun útlendinga í ólögmætri dvöl á Íslandi</p> <p><strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða netógna vegna stríðsátaka í Úkraínu, sérstakt áhættumat almennra fjarskipta og framvinda í aðgerðaáætlunar netöryggismálum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. maí 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Skýrsla forsætisráðherra um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi<br /> 2)Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga <br /> 3)Samhæfing á sviði barnaréttar<br /> 4)Samhæfing á sviði húsnæðismála, húsnæðisstuðnings og félagsmála (félagsþátta)<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Aldarafmæli Norræna félagsins<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur <br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Móttökumiðstöð, aðbúnaður og þjónusta við flóttafólk<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. maí 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Starfshópur um hatursorðræðu<br /> 2) Heimsókn til Grænlands – næstu skref<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra/ fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Tillögur starfshóps um húsnæðismál<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing aðgerða vegna innrásarinnar í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efnahagsleg áhrif fjölda flóttafólks og innflytjenda<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Innleiðing nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Stuðningur við Parísaryfirlýsingu heimsfundar um menntun á vegum UNESCO árið 2021<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong><br /> Almannavarnir - kvikusöfnun á Reykjanesi<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2022 | <span></span> <div ><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Tillögur Landbúnaðarháskóla Íslands vegna mótunar fæðuöryggisstefnu<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Forathugun á sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Úrbætur á raforkumarkaði til bráðabirgða<br /> <span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. maí 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. maí 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu </p> <p><strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> 2) Kynning á hugsanlegum umsóknum Finnlands og Svíþjóðar um aðild að Norður-Atlantshafssamningnum </p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Helstu niðurstöður úttektar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslensku efnahagslífi (Article IV)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um almannatryggingar og lögum um húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)</p> <p><strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Fjölgun lögreglunema – fjármögnun</p> <p><strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Máltækniverkefni<br /> 2) Dómur EFTA dómstólsins í máli E-12/20 - Telenor gegn ESA<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar (hækkun endurgreiðsluhlutfalls)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. maí 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Áhrif verðbólgu og vaxtahækkana á fjárhag heimila<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Sundabraut – undirbúningur framkvæmda<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langavarandi stuðningsþarfir<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> 1) Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins <br /> 2) Formennska Íslands í Evrópuráðinu: Tillögur að formennskuáherslum og staða undirbúnings<br /> 3) Aðild Íslands að Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Undirbúningur uppbyggingar þjóðarleikvanga í íþróttum<br /> 2) Áföll í æsku<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> 1) Undirbúningur að breytingu á lögum nr. 42/1999, um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar<br /> 2) Framkvæmdir vegna nýrra höfuðstöðva Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi<br /> 3) Tillögur dansks-íslensks starfshóps um forn íslensk handrit<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samstarfsverkefni HA, HR og Austurbrúar ses um háskólastarfsemi á Austurlandi<br /> <strong><br /> Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> 1) Nýr pakki þvingunaraðgerða ESB gegn Rússlandi<br /> 2) Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1) Vatnajökulsþjóðgarður- flutningur aðseturs og lögheimilis<br /> 2) Styrking og einföldun á stofnanaskipulagi ráðuneytisins<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Athuganir Samkeppniseftirlitsins vegna verðhækkana í kjölfar Covid-19 og stríðsátaka í Úkraínu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. apríl 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Sanngirnisbætur vegna misgjörða opinberra aðila<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Sanngirnisbætur vegna heimilisins á Hjalteyri og vöggustofanna á vegum Reykjavíkurborgar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framtíðaruppbygging Listaháskólans fjármögnuð í gegnum ríkissjóð<br /> <strong><br /> Matvælaráðherra</strong><br /> Staða matvælamarkaða í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 29. apríl 2022<br /> <strong><br /> Mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Verkefnisstjórn um framtíðarhúsnæði fyrir Tækniskólann – skóla atvinnulífsins<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / utanríkisráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / matvælaráðherra</strong><br /> Viljayfirlýsing um uppbyggingu kolefnisförgunarverkefnis - Running Tide á Íslandi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. apríl 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Yfirlýsing formanna stjórnmálaflokkanna vegna sölu á eignarhlutum ríkissins í Íslandsbanka<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra /<br /> umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra / menningar- og <br /> viðskiptaráðherra</strong><br /> Náttúruhamfarir á Seyðisfirði - viðbótarframlög<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Skriðuföll í Út-Kinn - viðbótarframlög<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumálaráðherra /utanríkisráðherra /<br /> dómsmálaráðherra /heilbrigðisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Móttaka viðkvæmra hópa vegna stríðsátakanna í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Þátttaka í neyðar- og viðbragðsstjórnun Evrópusambandsins vegna heilsuvár</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. apríl 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1) Dómur Hæstaréttar 6. apríl 2022 í máli nr. 52/2021<br /> 2) Staðan á vinnumarkaði í mars 2022<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tengsl efnahagslegrar og félagslegrar stöðu og brotthvarfs úr framhaldsskólum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Úkraína – staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. apríl 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna banns við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni (bann við olíuleit).<br /> 2) Sjötta skýrsla IPCC um loftslagsbreytingar: mótvægisaðgerðir (framlag vinnuhóps III)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. apríl 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tilmæli í kjölfar þriðju allsherjarúttektar SÞ á stöðu mannréttindamála<br /> 2) Greiðslur bóta vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða Covid-19 í ýmsum ríkjum, dánartíðni o.fl. <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / dómsmálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Opinber stefnumótun um tækifæri og áhættur á sviði stafrænna fjármála <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Þróun upptöku- og innleiðingarhalla Evrópugerða á fjármálamarkaði – málshöfðanir fyrir EFTA dómstólnum<br /> 2) Athugun starfshóps um yfirsýn yfir framkvæmd efnahagslegra þvingunarráðstafana vegna innrásar Rússa í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Móttaka og menntun barna og ungmenna frá Úkraínu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> 1) Rannsóknaráætlun Ferðamálastofu 2022-2024<br /> 2) Tímabundinn rammi um veitingu ríkisaðstoðar Evrópusambandsins vegna innrásar Rússlands í Úkraínu<br /> 3) Þjóðskjalasafn Íslands 140 ára</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. mars 2022 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa <br /> 2) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti heilbrigðisráðherra í tilteknu máli<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um peningamarkaðssjóði<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting)<br /> 4) Framhald sölumeðferðar á hlutum í Íslandsbanka<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðfesting tæknilegra ákvarðana um breytingu á upprunareglum tvíhliða landbúnaðarsamninga Íslands við Albaníu, Norður-Makedóníu, Serbíu og Svartfjallaland<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003 (gjaldtaka o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (uppbygging innviða)<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (frestun framkvæmdar)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, nr. 45/2019<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980 (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)<br /> 2) Frumvarp til laga um sorgarleyfi<br /> 3) Frumvarp til laga um greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> „Ertu ókei?“ Vitundarvakning um mikilvægi þess að huga að eigin líðan og annarra<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030<br /> 2) Staða og áætlanir um bólusetningu gegn Covid-19<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (flutningur þjónustu milli ráðuneyta)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (dvalar- og atvinnuleyfi)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 78/2002 um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (umhverfisvæn orkuöflun)<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (lenging lánstíma)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs vegna fjármálafyrirtækja)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (innleiðing o.fl.)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki) <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Áhrif innrásarinnar í Úkraínu á aðföng og fæðuöryggi<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um landamæri<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Staða ferðaþjónustunnar í ljósi ástandsins í Evrópu<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2022 (stækkanir virkjana í rekstri)<br /> 2) Varnir gegn ofanflóðum á atvinnusvæðum<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Aðgerðir vegna úkraínskra háskólanema og móttöku flóttafólks<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra </strong><br /> Um skipulag og stöðu á móttöku flóttafólks frá Úkraínu<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Staða á vinnu starfshóps um umbætur á húsnæðismarkaði<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Alþjóðlegar hækkanir á orkuverði og viðbrögð stjórnvalda<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Endurskoðun laga um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)<br /> 2) Staðan vegna móttöku og þjónustu við umsækjendur um vernd<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 105/2014 (EURES-netið)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða þjónustu í þágu barna (samþætting þjónustu og snemmtækur stuðningur)<br /> 3) Móttaka viðkvæmra hópa frá Úkraínu<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða Covid-19 faraldursins á Íslandi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2022 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Staðan á COVID-19 í nágrannaríkjum</p> <p>2) Samhæfing aðgerða vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu</p> <p><strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Samstöðutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands til stuðnings Úkraínu</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um evrópska langtímafjárfestingarsjóði</p> <p>2) Lífskjararannsókn Hagstofunnar</p> <p>3) Framhald á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka – staðan og næstu skref</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Þarfagreining fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut</p> <p><strong>Matvælaráðherra</strong></p> <p>Innflutningur gæludýra flóttamanna frá Úkraínu</p> <p><strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1) Staða ferðaþjónustunnar í ljósi ástandsins í Evrópu</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (hluthafafundir o.fl.)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn </p> <p>2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn</p> <p>3) Úkraína – staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins</p> <p><strong><span>Dómsmálaráðherra</span></strong></p> <p><span>S</span><span>kuldbindingar Íslands gagnvart Schengen og lokuð búsetuúrræði</span></p> <p><strong> </strong></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2022 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><strong><span>Forsætisráðherra</span></strong></p> <p><span>Staða mála á þingmálaskrá</span></p> <p><strong><span>Fjármála- og efnahagsráðherra</span></strong></p> <p><span>Fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027</span></p> <p><strong><span>Mennta- og barnamálaráðherra</span></strong></p> <p><span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (samræmd próf)</span></p> <p><strong><span></span></strong><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p><span>Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES- nefndarinnar þann 18. mars 2022</span><strong> </strong></p> <p><strong><span>Félags- og vinnumarkaðsráðherra / heilbrigðisráðherra / </span></strong><strong>mennta- og barnamálaráðherra</strong></p> <p><span>Aðgengi að þjónustu fyrir börn</span></p> <p><span> </span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2022 | <p> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Aurskriður í Út-Kinn<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Aðgerðir Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) vegna innrásar Rússlands í Úkraínu<br /> 2) Fjármálaáætlun 2023-2027 <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting breytinga á samningi Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum<br /> 2) Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til starfskjaralaga<br /> 2) Breytingar á örorkulífeyriskerfinu<br /> 3) Sviðsmyndagreining á þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd og staðan núna<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (leiðrétting o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2022 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Fyrsta framgangsskýrsla stjórnarsáttmálans<br /> 2) Samhæfing aðgerða vegna innrásarinnar í Úkraínu<br /> 3) Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum<br /> <span style="white-space: pre;"> </span><br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um fjarskipti – endurframlagning á 152. löggjafarþingi<br /> 2) Staða netógna vegna stríðsátaka í Úkraínu og aðgerðaáætlun í netöryggismálum<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Staða ferðaþjónustunnar í ljósi ástandsins í Evrópu<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherr</strong>a<br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002 (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn og nr. 275/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn.<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn.<br /> 3) Úkraína – staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um nýja lífræna löggjöf ESB<br /> 2) Ákvörðun um löndunarbann á Rússa – landanir og þjónusta við rússnesk skip í íslenskum höfnum<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Staða og áskoranir í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2022 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Samanburðarstaða COVID-19 í nágrannaríkjunum og dánartíðni<br /> 2) Samhæfing aðgerða er tengjast Úkraínu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Skipulag neyðarsamstarfs í tengslum við stríðið í Úkraínu<br /> 2) Ákvörðun um sameiginlega vernd egna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Úkraína - staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efnahagsleg áhrif af innrás Rússlands í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Slysavarnaskóla sjómanna, nr. 33/1991 (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða o.fl. (veiðar á bláuggatúnfiski)<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til sóttvarnalaga<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, nr. 87/2018 (nikótínvörur)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Áætlaður kostnaður vegna rannsókna á Heiðarfjalli<br /> 2) El Grillo: Aðgerðir til að koma í veg fyrir mengun til skemmri og lengri tíma<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. mars 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Hagvöxtur 4,3% á árinu 2021<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Breytt fyrirkomulag vegna talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd<br /> 2) Úkraína – viðbrögð sem varða almannavarnir, landamæri o.fl.<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Úkraína – staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins<br /> 2) Mönnun ráðuneytanna í sendiráðinu í Brussel<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Undirbúningur á móttöku flóttafólks frá Úkraínu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. febrúar 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Efnahagsleg áhrif af innrás Rússlands í Úkraínu<br /> 2) Sérstakt frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2022 um breytingar á fjárheimildum sem leiða af breyttri skipan Stjórnarráðsins í samræmi við forsetaúrskurð<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaráætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 (skimunarskrá)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (stjórn Landspítala)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Áherslur og verklag við stefnumótun á sviði matvæla<br /> <strong><br /> Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Ráðstöfun á hluta fjárveitinga Flugþróunarsjóðs 2022<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Breytingar á nýjum kosningalögum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2020<br /> 2)Staða mála í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Flutningur fasteignaskrár þjóðskrár til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> Aflétting takmarkana á samkomum og sóttvarnaaðgerða á landamærum vegna Covid-19<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. febrúar 2022 | <span></span><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Starfshópur um mótun upplýsingastefnu stjórnvalda<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna ( óskipt sameign, landamerki o.fl.)<br /> 3) Staða COVID-19 í nágrannaríkjunum og yfirlit innanlandsaðgerða<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Sóttvarnir á landamærum - sviðsmyndir fyrir breytt fyrirkomulag<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> The Reykjavík Arms Control Conference 14. maí 2022<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framlagning frumvarps til laga um greiðslureikninga<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)</strong><br /> Fjármögnun aðkallandi viðgerða á Norræna húsinu í Reykjavík<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála og lögum um dómstóla (ýmsar breytingar)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðan í Úkraínu <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. febrúar 2022 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Vinnulag fjármálaáætlunar 2023-2027 <br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> Upplýsingar um raforkunotkun og skerðanlega raforku<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11.febrúar 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þátttaka ráðherra á barnaþingi 3. – 4. mars 2022<br /> 2) Staða COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Uppfærsla á stöðu innviðaátaks vegna fárveðursins í desember 2019<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði (ESB- endurbótalýsing o.fl.)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Afléttingar opinberra sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES- samninginn með skriflegri málsmeðferð 23. febrúar 2022 - stafræn vottorð vegna Covid-19<br /> 2) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES- samningin<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Markaðsaðgerðir í ferðaþjónustu á Íslandi og staðan á landamærum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009 (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja) <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. febrúar 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf.<br /> 2) Framhald á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka.</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. febrúar 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tilnefningar Íslands um þrjú dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu<br /> 2) Staða COVID-19 í nágrannaríkjunum, ráðstafanir, aðgerðir á landamærum og afléttingar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Tillaga að breytingum á fjármálastefnu fyrir árin 2022–2026 við síðari umræðu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga Íslands við Noreg annars vegar og Danmörku fyrir hönd Færeyja hins vegar um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen (Síldarsmugan)<br /> 2) Afléttingaráætlanir sóttvarnaaðgerða í nágrannaríkjum<br /> 3) Framlag Íslands til ACT-A (COVAX)<br /> <strong><br /> Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit)<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða<br /> 3) Afhendingaröryggi raforku í Vestmannaeyjum<br /> 4) Raforkuöryggi og takmörkun á afhendingu skerðanlegrar orku</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Minnisblað um áhættumat sóttvarnalæknis, landlæknis og almannavarna vegna COVID-19</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. febrúar 2022 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2022<br /> <strong><br /> Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um leigubílaakstur<br /> <strong><br /> Matvælaráðherra</strong><br /> 1) Matvælaráðuneyti - skipulag, áherslur og stefnumið<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)<br /> <strong><br /> Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Skilyrði leyfisveitinga veitingastaða, gististaða og ökutækjaleiga (skil á sköttum og opinberum gjöldum)<br /> 2) Áskoranir íslenskrar ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 4. febrúar 2022<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (erlend mútubrot)<br /> <strong><br /> Innviðaráðherra</strong><br /> Þróun leiguverðs, húsnæðisbóta og framlaga til húsnæðisbóta<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. janúar 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staðan á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðspyrnustyrki, nr. 160/2020 (framhald viðspyrnustyrkja)<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Sundabraut – niðurstöður félagshagfræðilegrar greiningar og næstu skref<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Takmarkanir á samkomum og skólastarfi vegna COVID-19 – áætlun um aflétting opinberra sóttvarnaaðgerða<br /> <br /> <strong>Mennta-og barnamálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd skólastarfs í kórónuveirufaraldri, vöktun og samráð í janúar 2022<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. janúar 2022 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Uppfærsla á fylgiriti fjárlaga fyrir árið 2022<br /> 2) Framhald almennra viðspyrnustyrkja<br /> 3) Úrræði vegna áhrifa kórónuveirufaraldurs – viðbótarlán<br /> 4) Greinileg áhrif af ómíkron í byrjun janúar<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Yfirlit yfir helstu breytingar á samkomutakmörkunum, sóttkví, einangrun og sýnatöku frá því í desember sl. <br /> 2) Breytingar á reglum um sóttkví vegna COVID-19 <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Þátttaka Íslands í Evrópustofnun neyðarviðbúnaðar og viðbragða vegna (HERA) (Health Emergency Response Authority)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Yfirlit um samskipti og samstarf við ESB<br /> <br /> <strong>Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (Félagsdómur) <br /> <br /> <strong>Ferðamála,- viðskipta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Efnahagsaðgerðir í þágu menningargeirans<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2022 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Eftirfylgni yfirlýsinga ríkisstjórnar vegna lífskjarasamnings<br /> 2) Staðan á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / innanríkisráðherra</strong><br /> COVID-19 bólusetningarvottorð og framkvæmd á landamærum Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (framhald lokunarstyrkja)<br /> <br /> <strong>Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012 (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem sætt hafa takmörkunum á opnunartíma<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)<br /> <br /> <strong>Ferðamála,- viðskipta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Efnahagsaðgerðir í þágu menningargeirans<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/220 um breytingu IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES- samninginn<br /> 2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn (lífræn framleiðsla)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Endurskoðuð þingmálaskrá 152. löggjafarþings<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> COVID-19: Staða og horfur<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Minnisblað sóttvarnalæknis um innanlandsaðgerðir<br /> 2) Takmarkanir á samkomum og skólastarfi vegna COVID-19 <br /> 3) Aðgerðir til að efla viðnámsþrótt Landspítala<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra / innanríkisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> Móttaka fólks frá Afganistan vegna valdatöku Talibana<br /> <strong><br /> Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Staða velferðarþjónustu í heimsfaraldri<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Umsvif í hagkerfinu í ljósi ómíkron-afbrigðisins <br /> 2) Yfirstandandi vinna við frumvarp til laga um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um viðspyrnustyrki (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. janúar 2022 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Framhaldsfundir 152. löggjafarþings 17. janúar 2022<br /> 2) Endurskoðuð þingmálaskrá 152. löggjafarþings <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Takmarkanir á samkomum og skólastarfi vegna COVID-19<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Lánshæfismat ríkissjóðs árið 2021<br /> <strong><br /> Innanríkisráðherra</strong><br /> Minnisblað ríkislögreglustjóra um neyðarstig almannavarna<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Vikuskýrsla vöktunar og samráðs um skóla- og frístundastarf og sóttvarnarráðstafanir<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. janúar 2022 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / innanríkisráðherra</strong><br /> Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum – tillögur<br /> <br /> <strong>Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Dómar Héraðsdóms Reykjavíkur í þremur málum vegna stefna einstaklinga á hendur Tryggingastofnun og íslenska ríkinu vegna skerðinga á ellilífeyri almannatrygginga vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum<br /> <br /> <strong>Ferðamála,- viðskipta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Staða og horfur í ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Kórónuveirufaraldur - vöktun með skólastarfi og sóttvarnaráðstöfunum frá ársbyrjun 2022<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. desember 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þingfrestun 152. löggjafarþings í desember 2021<br /> 2) Dómur Landsréttar í málum fyrrverandi sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum<br /> 3) Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> Reglulegar yfirlitsmyndir af Covid stöðunni innanlands<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Stuðningur við endurbyggingu Miðgarðakirkju í Grímsey<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / innanríkisráðherra</strong><br /> Fyrirkomulag á landamærum: staðan og næstu skref <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Covid-faraldurinn; staða efnahagsaðgerða<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna COVID-19<br /> 2) Bólusetningar barna 5-11 ára í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1) Ársskýrsla ríkisfyrirtækja 2020<br /> 2) Frumvarp til laga um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Lausn frá embætti dómara<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Öryggismál í íslenskri ferðaþjónustu <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. desember 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / innanríkisráðherra / <br /> félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd í desember 2021<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / innanríkisráðherra</strong><br /> Covid-19 aðgerðir og landamæri<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Yfirlitsmyndir af stöðu COVID-19 faraldursins innanlands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Tillögur að breytingum við 2. umræðu frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2022<br /> 2) Áherslur í ríkisrekstri 2022 <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Verkefni og áskoranir í orkumálum<br /> 2) Plastumbúðir frá Íslandi<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli Íslands, Konungsríkisins Noregs, Furstadæmisins Liechtenstein og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands <br /> 2) Frásögn af utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) og ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. desember 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Mennta- og barnamálaráðherra<br /> </strong>Málefni þjóðarleikvanga í íþróttum</p> <p><strong>Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Barna- og fjölskyldustofu og lögum um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála <br /> (flutningur starfsmanna)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES- samninginn<br /> <br /> <strong>Vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samningur milli íslenska ríkisins og Mílu ehf. um kvöð vegna þjóðhagslega mikilvægra fjarskiptaneta<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Greinagerð starfshóps um öflun upplýsinga vegna sölu á Mílu ehf. til Ardian France SA<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Óvissustig almannavarna vegna netvár<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. desember 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staðan á Covid-19 í nágrannaríkjum<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) 2. umræða frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2022 og frumvarp til fjáraukalaga 2 fyrir árið 2021<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárhagslegar viðmiðanir og lögum um lykilupplýsingaskjöl<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um áhafnir skipa<br /> <br /> <strong>Vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, lögum um Fjarskiptastofu, nr. 75/2021, og lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34/1991 (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)<br /> <br /> <strong>Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra</strong> <br /> Staðan á vinnumarkaði í nóvember 2021<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Bólusetningar barna 5-11 ára gegn COVID-19<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd hraðprófa<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) 20. endurfjármögnun Alþjóðaframfarastofnunarinnar<br /> 2) Staðfesting loftferðasamnings Íslands við Curacao, Ísrael, Mexíkó og Úkraínu<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022<br /> 4) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 frá 10. desember 2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra</strong><br /> Skerðingar á raforkuafhendingu hjá Landsvirkjun og staða orkumála<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. desember 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/2018 (fjölgun mismununarþátta)<br /> 2) Eftirfylgni stjórnarsáttmála<br /> 3) Skipan ráðherranefnda<br /> 4) Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1) Sértækum stuðningi lýkur<br /> 2) Þjóðhagsreikningar á 3. ársfjórðungi 2021<br /> 3) Áhrif ríkisfjármálanna 2022<br /> 4) Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2020<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um loftferðir <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, (framlenging gildistíma)<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um dýralyf<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar)<br /> 3) Minnisblað um sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Aukning í íslenskri bókaútgáfu<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum - framlenging bráðabirgðaheimilda<br /> 2) Frumvarp til breytinga á hjúskaparlögum<br /> 3) Skipun starfshóps vegna athugunar á barnaheimilinu að Hjalteyri</p> <p> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES- nefndarinnar þann 10. desember 2021<br /> 2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn (dýralyf)<br /> 3) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta) (endurbótalýsing verðbréfa)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Tvíhliða fiskveiðisamningur milli Færeyja og Íslands vegna 2022 <br /> <br /> <strong>Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Desemberuppbót á grunnatvinnuleysisbætur<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra</strong><br /> Afhendingaröryggi á raforku <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Siðareglur ráðherra og endurskoðun þeirra<br /> 2) Opnar dagskrár ráðherra<br /> 3) Ákvörðun um skipan samstarfsráðherra Norðurlanda<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Nýtt afbrigði SARS-Co V-2, Omicron, staða og horfur<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2021 | <p><span></span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar </p> <p class="MsoNormal" style="margin-bottom:0cm;line-height:normal;"><span> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022<br /> 2) Tillaga til þingályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2022-2026<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. nóvember 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong> <br /> 1) Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda í nóvember 2021<br /> 2) Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis þriðjudaginn 23. nóvember 2021<br /> 3) Staðan á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Uppfærsla á tekjusögunni<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Uppgjör ríkissjóðs eftir 9 mánuði 2021<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt (samsköttun). Mál nr. 5 á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Endurflutt<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (bifreiðagjald, olíu- og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Netöryggisstefna Íslands 2021-2036</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Þroskapróf – framtíðarskipulag</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Erfið staða í verndarkerfinu – viðbótarupplýsingar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. nóvember 2021 | <p><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Setning staðgengils í ráðherraembætti - skipun í embætti skólameistara Flensborgarskóla</span></p> <p><span><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tekjumissir Skattsins vegna breytinga á lögum um ársreikninga (gjaldfrjáls birting ársreikninga)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Helstu niðurstöður af fundi loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna - COP 26</span></p> <p><span><strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Vinna við að tryggja framtíðarhagsmuni Íslands í samskiptum við Bretland</span></p> <p><span><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Erfið staða í verndarkerfinu</span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. nóvember 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Þátttaka ráðherra á barnaþingi 18.-19. nóvember 2021<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022 <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> 1) Aðild Íslands að Marakess-sáttmálanum frá árinu 2013<br /> 2) Staðfesting loftferðasamnings milli Íslands og Konungsríkisins Sádi-Arabíu<br /> 3) Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á bókun 32 við EES-samninginn samþykkt með skriflegri málsmeðferð<br /> 4) Staða mála á landamærum Belarús<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Skjálftar í Vatnafjöllum<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpnarráðherra</strong><br /> Öryggismál í íslenskri ferðaþjónustu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020<br /> 2) Staðan á COVID-19 í nágrannaríkjum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> Staðfesting tæknilegra ákvarðana um breytingu á upprunareglum fríverslunarsamninga EFTA við Albaníu, Norður-Makedóníu, Serbíu og Svartfjallaland<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. október 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Ráðstafanir í COVID – samanburður á milli landa <br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Skólastarf í leik- og grunnskólum haustið 2021 vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegur EES-nefndarinnar þann 29. október 2021<br /> <br /> <strong>Umhverfis-og auðlindaráðherra </strong><br /> Skýrsla um langtímasýn Íslands í loftslagsmálum<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Dómur Landsréttar frá 1. október 2021 í máli nr. 536/2020<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. október 2021 | <p><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong><span>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </span></strong>Styrkur til Menningarfélags Akureyrar vegna óperusýningar </span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Aðgerðahópur vegna komu flóttamanna frá Afganistan<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir í Covid-samanburður á milli landa<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Viðræður um fyrirhugaða sölu á Mílu ehf.<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Þátttaka íslenskra stjórnvalda í dómsmáli C-333/21 fyrir dómstóli ESB (beiðni um forúrskurð frá spænskum dómstóli í máli European Super League Company gegn UEFA og FIFA)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Ísland í efsta sæti alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. október 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna Covid-19 – samanburður milli landa<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Framkvæmd temprunarleiðar - horfurnar framundan<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Loðnuvertíðin 2021-2022<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / heilbrigðisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Varnir gegn sýklalyfjaónæmi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. september 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Stuðningur vegna niðurfellingar viðburða á vegum íþrótta- og æskulýðsfélaga <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / heilbrigðisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Staða og fjármögnun aðgerðaáætlunar um matvælastefnu Íslands<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Fjárveitingar til Menntanets Suðurnesja og íslenskukennslu fyrir útlendinga <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Aðgerðaáætlun gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 2021-2023<br /> <span style="white-space:pre;"> </span><br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Liðskiptasetur og átaksverkefni<br /> 2) Samræmt verklag heilbrigðisstofnana vegna þjónustu við þolendur heimilisofbeldis<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra </strong><br /> Þróun mælaborðs um ofbeldi<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Skýrslan Vinátta og vaxtarbroddar – samskipti Íslands og Póllands<br /> 2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 24. september 2021<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Skýrsla um ástand hafsins við Ísland<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda á árinu 2021 <br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Skipting stjórnsýslunnar í svæði með einum hætti <br /> 3)<span style="white-space:pre;"> </span>Nefnd um rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda <br /> 4)<span style="white-space:pre;"> </span>Innviðir vegna eldsumbrota á Reykjanesi - staða vinnu<br /> 5)<span style="white-space:pre;"> </span>Ráðstafanir vegna COVID -19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Aurskriður á Seyðisfirði í desember 2020 - kostnaður<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>5,5% atvinnuleysi í ágúst – Hraður bati á vinnumarkaði en enn nokkuð í land<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Aðgerðir til að auka nýsköpun opinberra aðila <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar – COVID -19<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>COVID-19 - Hraðpróf – Framkvæmd<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Skýrsla í tilefni af þriðju allsherjarúttekt SÞ á stöðu mannréttindamála á Íslandi<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><span style="white-space:pre;"> </span><br /> Drög að stöðuskýrslu um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Opinbert eftirlit á sviði hollustuhátta, mengunarvarna og matvæla<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Úthlutun Matvælasjóðs 2021<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Landbúnaðarstefnan Ræktum Ísland <br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og <br /> nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ráðuneytisstofnun ANR á Akureyri<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Álagsstýring á ferðamannastöðum – skýrsla VSÓ ráðgjafar<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Nýtt skipurit Orkustofnunar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Rannsókn Hagstofunnar á kynbundnum launamun<br /> 2) Skýrsla starfshóps um endurmat á störfum kvenna lögð í Samráðsgátt<br /> 3) Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna 2020-2021<br /> 4) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 7,3% hagvöxtur á öðrum ársfjórðungi – mikill þróttur í fjárfestingu<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Yfirlit yfir aðgerðir vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Skýrsla um samskipti Íslands og Færeyja. Tillögur til framtíðar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. ágúst 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðstafanir vegna Covid-19<br /> 2) Greining á áfallastjórnun stjórnvalda vegna faraldursins af völdum Covid-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Samantekt um tæknilega innviði<br /> 2) Verðbólguþróun<br /> 3) Efnahagsþróun og staðan á vinnumarkaði<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra /heilbrigðisráðherra</strong><br /> Innleiðing nýs skipurits vegna framkvæmda við Landspítala<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða hraðprófa<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Mótun fæðuöryggisstefnu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26.ágúst 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra /félags- og barnamálaráðherra / utanríkis-og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Móttaka flóttamanna frá Afganistan<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong> <br /> COVID-19: Áherslur og leiðarljós<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Hálfsársuppgjör 2021<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Yfirlit yfir aðgerðir vegna COVID-19<br /> 2) Reglugerð um takmörkun á samkomum og skólahaldi vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Hreinsun Heiðarfjalls<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. ágúst 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / félags- og barnamálaráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra / dómsmálaráðherra </strong> <br /> Viðbrögð íslenskra stjórnvalda við neyðarástandinu í Afganistan <span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Tillögur starfshóps um styrkingu leikskólastigsins<br /> <span style="white-space:pre;"> </span><br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis<span style="white-space:pre;"> </span><br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. ágúst 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Greinargerð með tillögum Ungmennaráðs Heimsmarkmiðanna til ríkisstjórnar<br /> 2) Ákall til íslenskra stjórnvalda um móttöku flóttafólks frá Afganistan<br /> 3) Ráðstafanir vegna Covid-19 <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd sóttvarnaaðgerða á landamærum<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Fýsileiki hraðprófa og sjálfsprófa við greiningar<br /> 2) Næstu skref í viðbrögðum við Covid-19 faraldrinum<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ferðaábyrgðasjóður – frestun gjalddaga<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. ágúst 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Valkostir vegna skýrslu um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd sóttvarnaaðgerða á landamærum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> Staða gjörgæslu á Landspítala<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Þróun atvinnuleysis og staða helstu vinnumarkaðsúrræða<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Staða mála í Afganistan <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. ágúst 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Þingrof og almennar kosningar til Alþingis<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Reglur um greiðslu ferðakostnaðar og önnur starfskjör ráðherra<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Takmarkanir á skólahaldi vegna COVID-19<br /> 2) Samkomutakmarkanir innanlands<br /> 3) Bólusetningar barna<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Framlög til menningar árið 2020 tengd Covid-19<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Ný skýrsla milliríkjanefndar um loftslagsbreytingar (IPCC)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. ágúst 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðstafanir í COVID – samanburður á milli landa<br /> 2) Samráð við hagsmunaaðila og sérfræðinga vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Bólusetningar <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Sóttvarnaaðgerðir á landamærum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Staða bóluefna og bólusetningar<br /> 2) Aukin framlög til heimahjúkrunar – til upplýsinga<br /> 3) Styrking heilbrigðiskerfisins í ljósi Covid faraldurs.<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. ágúst 2021 | <p><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Samráð um áherslur og leiðarljós í baráttunni við COVID<br /> 2) COVID ráðstafanir – alþjóðlegir samanburðir<br /> <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Stafræn heilbrigðisþjónusta</span></p> <p><span><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júlí 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staða COVID<br /> 2) Ríkisráðsfundur 5. ágúst 2021<br /> 3) Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 151. löggjafarþingi<br /> 4) Útlagður kostnaður forsætisráðuneytisins vegna ríkisstjórnar á fyrri hluta ársins 2021<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> 100 ára afmæli Norræna félagsins <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða sóttvarnahótela – til upplýsinga<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ábendingar sprotafyrirtækja varðandi samstarf við opinbera aðila<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð 28. júlí 2021<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. júlí 2021 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> COVID - ráðstafanir, samanburður við önnur lönd<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Takmarkanir á samkomum innanlands vegna COVID-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júlí 2021 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19</span></p> <p><span><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Sóttvarnaaðgerðir á landamærum og innanlands vegna COVID-19<br /> <br /> </span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. júlí 2021 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Nefnd um rýni fjárfestinga í þýðingarmiklum samfélagsinnviðum vegna þjóðaröryggis<br /> 2) Þátttaka í alþjóðlegri könnun um traust á vegum OECD<br /> 3) Seyðisfjörður: staða mála<br /> 4) Menningarvísar Hagstofunnar<br /> 5) Úttekt á því hvernig stjórnvöld hafa tekist á við faraldurinn af völdum Covid-19 og tengdum atriðum<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Sundabraut – viljayfirlýsing<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Drög að fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022 og útfærsla á útgjaldarömmum málefnasviða<br /> 2) Afkoma ríkissjóðs samkvæmt uppgjöri Hagstofu Íslands fyrir janúar til mars 2021<br /> 3) Skýrsla OECD um Ísland, helstu niðurstöður og tilmæli<br /> 4) Stefna um stafræna þjónustu<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Skýrsla um ójöfnuð í heilsu á Íslandi<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Samráðsfundur íþróttamálaráðherra Norðurlanda um sameiginlega afstöðu vegna HM í Katar 2022<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Framtíðarfyrirkomulag Nýsköpunarkeppni grunnskóla - samstarf MRN og ANR<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Upplýsingar um stöðu Iceland-málsins fyrir áfrýjunarnefnd Hugverkastofu ESB (e. EUIPO)<br /> 2) Breyting á bókun 3 (upprunareglur) við fríverslunarsamning Íslands og Evrópusambandsins frá 1972<br /> 3) Breyting á upprunareglum EFTA-sáttmálans (PEM)<br /> 4) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 9. júlí 2021<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Bráðabirgðatölur um losun gróðurhúsalofttegunda árið 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2021 | <span></span><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Framhaldsfundir og þingfrestun 151. löggjafarþings<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Starfsreglur um aðgerðir gegn upplýsingaóreiðu, falsfréttum o.fl. <br /> 2) Menningararfsstefna og safnastefna<br /> 3) Greining á húsnæðisþörf fyrir iðn- og tæknimenntun á Íslandi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Brottfall reglugerðar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar<br /> 2) Ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna Covid-19<br /> 3) Framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til 2030<br /> 4) Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð 30. júní 2021- útgáfa á stafrænum vottorðum vegna Covid-19<span style="white-space:pre;"> </span><br /> 2) Staðfesting samnings UNESCO gegn misrétti í menntakerfinu<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Loftslagsstefna Stjórnarráðsins<br /> <strong><br /> Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2021/2022<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um heildarskipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Samkomulag um fjármögnun og fyrirkomulag starfsemi Húsnæðissjóðs (Hs)<br /> 2) Skattlagning á stafræna hagkerfið og alheimslágmarksskattur – yfirlit<br /> 3) Sölumeðferð á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka hf. – stöðuyfirlit<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Styrkur til björgunarsveitarinnar Sæbjargar á Flateyri<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráherra</strong><br /> Heildarstefna í úrgangsmálum <br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Umhverfismat áætlana fyrir burðarþolsmat, áhættumat erfðablöndunar og svæðaskiptingu<br /> 2) Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar 2021/2022<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Minnisatriði vegna hátíðardagskrár 17. júní 2021<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> 3) Breyting á sniðmáti minnisblaða til ríkisstjórnar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands<br /> 2) Minnisblað um skýrslu starfshóps um langvinna verki<br /> 3) Breytingar á takmörkunum á samkomum<br /> 4) Staða bólusetningar og áætlun næstu mánuði<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Átaksverkefni um bætta afkomu sauðfjárbænda<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Aukin þátttaka Íslands í alþjóðastarfi á sviði fjölþátta- og netógna <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingfrestun 151. löggjafarþings <br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Bætt netöryggi í stafrænni umbyltingu á grunni eflds samstarfs<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Rafræn úthlutun tollkvóta<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 11. júní 2021<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Staða verkefna úr fjárfestingar- og uppbyggingarátaki 2020 og þróun í opinberri fjárfestingu<br /> 2) Sölumeðferð á eignarhlut í Íslandsbanka - staða<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 <br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um stöðu umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu áratuga<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Staðan í viðræðum við Bretland um fríverslunarsamning<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júní 2021 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga árið 2020<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Landsframleiðsla á 1. ársfjórðungi<br /> 2) Skýrsla og niðurstöður starfshóps um græn skref í sjávarútvegi<br /> <strong><br /> Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili (nálgunarbann/brottvísun af heimili)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. maí 2021 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Lokaskýrsla stýrihóps um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Viðhorf stjórnenda fyrirtækja til aðgerða vegna COVID-19<br /> 2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2021 (maí)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Vöktun óbeinna áhrifa COVID-19 á geðheilsu Íslendinga<br /> 2) Stafræn Covid-19 vottorð<br /> 4) Geðheilsuteymi fanga<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Nýtt búvörumerki fyrir íslenskar búvörur<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) Starfshópur um orkumál á Vestfjörðum<br /> 2) Staða og væntingar í ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Efling faglegs starfs á frístundaheimilum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. maí 2021 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Jákvæð teikn í ferðaþjónustu<br /> 2) Væntingar markaðarins um vexti til lengri tíma<br /> 3) Langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Ástandið í Hvíta-Rússlandi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. maí 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Skýrsla um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlenda og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi árið 2020<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir á landamærum frá 1. júní nk.<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Stuðningur við áheitahlaup Reykjavíkurmaraþons 2021 <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðuneytið</strong><br /> Afkomugreinargerð fyrsta ársfjórðungs 2021<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Vegvísir.is – gagnvirkt mælaborð um samgöngur, fjarskipti og byggðamál<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Breytingar á takmörkunum á samkomum og skólastarfi<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. maí 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Hækkun varnargarða fyrir ofan Nátthaga<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Skýrsla um afkomu sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2021 | <p><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Samantekt ríkisstjórnarinnar vegna kynbundins ofbeldis og áreitni<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> 3) Varnargarðar í Nafnlausadal<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Vatnsskjólur fyrir þyrlur Landhelgisgæslunnar - endurnýjun búnaðar vegna gróðurelda<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Sumarnám í framhaldsskólum 2021<br /> 2) Sókn fyrir námsmenn – sértæk námsúrræði í háskólum sumar 2021<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994</span></p> <p><span><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. maí 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Greining á endurgreiðslum varðandi rannsóknar og þróunarkostnað<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsl a verkefnahóps til að greina rekstrarkostnað hjúkrunarheimila<br /> 2) Frekari uppbygging hjúkrunarheimila á höfuðborgarsvæðinu<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Sumarstörf fyrir námsmenn 2021<br /> 2) Frumvarp um starfskjaralög<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Fullgilding tveggja bókana frá árinu 2016 um breytingu á samþykkt um alþjóðaflugmál (Chicago-samningurinn)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Smíðanefnd nýs hafrannsóknarskips<br /> 2) Skýrsla um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> 1) Þriðji fundur vísindamálaráðherra um norðurskautið (ASM3)<br /> 2) Menningarsókn – aðgerðaráætlun til 2030<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðstöðuvandi í fangelsum - tillögur að aðgerðum<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. maí 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (almenningssamgöngur o.fl.) <br /> 2) Upplýsingar varðandi sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Rekstur innanlands- og millilandaflugvalla<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Starfshópur vegna COVID-19 greininga<br /> 2) Möguleg kaup á Spútnik V bóluefni<br /> 3) Breytingar á takmörkunum á samkomum og skólastarfi<br /> 4) Skipulag bólusetningar næstu vikur<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / umhverfis – og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumtillögur starfshóps um uppbyggingu eldgosasvæðisins í Geldingadölum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. maí 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Seyðisfjörður – staða mála<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra</strong><br /> Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Óbreyttar takmarkanir á samkomum og skólastarfi í viku<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Húsnæði fyrir alla: Átak stjórnvalda í húsnæðismálum í tengslum við lífskjarasamningana - Framgangsskýrsla IV<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Útflutningstakmarkanir ESB á Covid- bóluefnum - staða málsins 4. maí 2021<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Ræktum Ísland! Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> 2) Hermun á áhrifum bólusetninga á þriðju bylgju COVID-19<br /> 3) Innleiðing laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / heilbrigðisráðherra / félags- og barnamálaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Staða og framhald efnahagsaðgerða vegna COVID<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, lögum um viðspyrnustyrki og lögum um tekjuskatt (framhald úrræða og viðbætur)<br /> 2) Fjármögnun betri vinnutíma í vaktavinnu<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Framvinda bólusetninga við Covid-19<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum<br /> <strong><br /> Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp um frekari aðgerðir á vinnumarkaði vegna kórónufaraldurs<br /> 2) Hefjum störf útvíkkað - Hlutabætur og hlutastörf<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Sértækar aðgerðir stjórnvalda fyrir námsmenn vegna COVID-19 heimfaraldurs<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong><span><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </span></strong>Nýting efnahagsúrræða – þriðja skýrsla starfshóps<strong><span><br /> <br /> Heilbrigðisráðherra<br /> </span></strong>Afléttingaráætlun vegna Covid-19 <strong><span><br /> <br /> Ferðamála-, iðnaðar - og nýsköpunarráðherra<br /> </span></strong>Suðurnesjalína 2 - Forsaga og samantekt<br /> <strong><span><br /> <br /> </span></strong><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> 2) Fyrirkomulag á landamærum: undirbúningur<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (skipt sameign, landamerki o.fl.) <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Samræmdur skrifstofuhugbúnaður ríkisins – Microsoft leyfi<br /> 2) Fjármögnun betri vinnutíma í vaktavinnu <br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Starfshópur um forn íslensk handrit<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra </strong><br /> 1) Átaksverkefnið - Hefjum störf<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar - um Barnvænt Ísland – innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Ráðstöfun á hluta fjárveitinga Flugþróunarsjóðs 2021<br /> 2) Staða mála vegna Suðurnesjalínu 2 í kjölfar höfnunar Sveitarfélagsins Voga á útgáfu framkvæmdaleyfis</p> <div> </div> <p > <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. apríl 2021 kl. 15:15 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Drög að frumvarpi til laga um breytingar á sóttvarnarlögum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. apríl 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta vegna lagabreytinga o.fl.<br /> 2) Staða aðgerða í aðgerðaáætlun um fjórðu iðnbyltinguna<br /> 3) Drög að kynningu um ráðstafanir á landamærum og innanlands til næstu mánaða<br /> 4) Flug og nýting á sóttkvíarhóteli 1.-18. apríl<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Sóttvarnareglur á landamærum - valkostir varðandi lagabreytingar <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (nýting séreignarsparnaðar)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Tölfræði varðandi vottorð við landamæri<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Náðunarbeiðnir <br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 23. apríl 2021<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Málefni Grímseyjar og Árneshrepps<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Skýrsla OECD um hagvaxtarhvetjandi aðgerðir í aðildarríkjunum<br /> <strong><br /> Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um aukið samstarf Grænlands og Íslands<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða<br /> 3) Uppbyggingarsjóður EES – opnun viðræðna um nýjan sjóð 2021-2028<br /> 4) Öryggismál - Afganistan og Rússland<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Aðgerðir til lengri og skemmri tíma vegna eldgoss á Reykjanesi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Ný hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Breyttar takmarkanir á samkomum og skólastarfi vegna farsóttar frá <br /> 15. apríl 2021<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Mælaborð fiskeldis<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Fjármögnun aðgerða í verkefninu Fyrirmyndaráfangastaðir fyrir árið 2021<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Stefna Íslands um gervigreind<br /> 2) Ráðstafanir vegna Covid-19 <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Covid-19 - Ný reglugerð um landamæri tekur gildi 9. apríl <br /> 2) Tillaga að reglugerð framkvæmdastjórnar ESB að samræmdum Covid-19 vottorðum<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Tímaáætlun og staða undirbúnings í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu 2022-2023<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Íþróttir- og æskulýðsstarf: Sóttvarnir<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða og framkvæmd á landamærunum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Aðgerðir á landamærum - ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (markmið um kolefnishlutleysi)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 og lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008 (fagráð eineltismála)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.)<br /> 4) Menntasjóður námsmanna - framfærslulán<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Mælaborð landbúnaðarins<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Sumarstörf fyrir námsmenn<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp um breytingu á lögum um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, nr. 176/2006 (niðurfelling ákvæða o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008 (öryggissvæði o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð <br /> 2) Ráðstafanir vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)<br /> 3) Frumvarp til laga um verðbréfasjóði<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.)<br /> 5) Efnahagsleg áhrif vaxandi faraldurs<br /> 6) Staða stærstu efnahagsúrræðanna í mars 2021<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Dómur Landsréttar í máli nr. 739/2019 um úthlutun tollkvóta<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)<br /> <strong><br /> Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tillögur vegna brunavarna í íbúðarhúsnæði ásamt skýrslu um brunavarnir í íbúðum<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007, um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991, og um breytingu á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 65/2015 (Bætt rekstrarskilyrði, einföldun regluverks)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 48/2011, um verndar og orkunýtingaráætlun (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku)<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026<br /> 4) Frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)<br /> <br /> <strong>Utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Útflutningstakmarkanir ESB á Covid-bóluefnum<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. mars 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <br /> Tillaga að hertum aðgerðum innanlands vegna COVID-19<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/2018 (fjölgun mismununarþátta) <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði<br /> <br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um áhafnir skipa<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017 (tímabundnir gestaflutningar og vanræksluálag)<br /> 3) Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblöð sóttvarnalæknis vegna aðgerða á landamærum og breyting á reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir gegn skipulagðri brotastarfsemi<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Samkomulag um rekstur stafrænna smiðja (Fab Lab)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. mars 2021 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna Covid-19 <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Ítarlegri greining á stöðu eldri borgara í Tekjusögunni <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um lykilupplýsingakjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki (innleiðing CRD IV og CRR)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, nr. 15/2018 (dregið úr reglubyrði)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974 (iðnaðarhampur)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 65/1974, um ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, nr. 87/2018 (nikótínvörur)<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um lýðheilsustefnu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli ofl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húnsæði)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjármálaáætlun 2022-2026<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða mála á uppfærðri endurskoðaðri þingmálaskrá 151. löggjafarþings<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um markaði fyrir fjármálagerninga<br /> 2) Fjármálaáætlun 2022-2026<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Yfirlýsing ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Tillaga að breytingum á reglugerð vegna takmarkana á samkomum <br /> 2)Breyting á reglugerð nr. 161/2021 - Vottorð við landamæri<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ferðagjöf – framlenging gildistíma<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum og samþykkt vottorða frá ríkjum utan Schengen. Breytingar á almennu banni við tilefnislausum ferðum <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. mars 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðstafanir vegna Covid-19 <br /> 2) Velsældarvísar – mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Helstu niðurstöður stöðuskýrslu ársins 2021 um kortlagningu kynjasjónarmiða og næstu skref<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra</strong><br /> Skýrsla um árangursmat á mismunandi sóttvarnaaðgerðum á landamærum <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra</strong><br /> Skipun ráðuneytisstjórahóps um varnir vegna eldsumbrota á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða bóluefna 11. mars 2021<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Samræmd könnunarpróf í 9.bekk vorið 2021<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um einkaleyfi nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Aukinn stuðningur við bændur skv. aðgerðaráætlun til eflingar íslenskum landbúnaði <br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 19/2020<br /> 2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 235/2020<br /> 3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 19. mars 2021 </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. mars 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga<br /> 2) Skýrsla um sýslumenn – framtíðarsýn; umbætur á þjónustu og rekstri<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999 ( skilyrði endurgreiðslu, eftirlit o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um félög til almannaheilla<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. mars 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong> Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Niðurstöður þjónustukönnunar – 3. áfangi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Um dráttarvexti og samspil þeirra við greiðslufrestanir í sköttum og tryggingagjaldi<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, <br /> og nýsköpunarráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Skapandi Ísland<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Kostnaður vegna kaupa á Covid-19 bóluefnum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða á skipaflota Landhelgisgæslunnar<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Heimstorg Íslandsstofu<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf. nr. 75/2004 (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)<br /> 2) „Græni dregillinn“. Verkefni um eflingu umhverfisvænna nýfjárfestinga á landsvísu<br /> 3) Uppbygging á grunni heildarsamræmingar í Stuðlagili<br /> 4) Upplýsingar um stöðu orkuöryggis í tengslum við jarðhræringar á Reykjanesi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um greiðsluþjónustu <br /> 2) Frumvarp til laga um stafrænt pósthólf<br /> 3) Landsframleiðsla ársins 2020<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um loftferðir<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)<br /> 2) Ný reglugerð um vinnustaðanám<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands með tilliti til hæfni til ræktunar<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Tillaga að þátttöku ráðuneyta í Nýsköpunarviku<br /> 2) Staða íslenskrar ferðaþjónustu í ljósi vísbendinga um ferðavilja innlendra og erlendra ferðamanna<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar teknar með skriflegri málsmeðferð 3. mars 2021<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Aukinn viðbúnaður til vöktunar á jarðhræringum og mögulegri eldgosavirkni á Reykjaneskaga<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. febrúar 2021 | <p><span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Eftirfylgni Lífskjarasamningsins<br /> 2) Ráðstafanir vegna Covid-19 </span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Gerð heimildaþátta um Covid-19 faraldurinn og áhrif hans hér á landi</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Kaup á verkinu Frelsi, í minningu og til heiðurs Hans Jónatan, bónda og verslunarmanni</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar og- nýsköpunarráðherra</strong><br /> Afrekshugur eftir Nínu Sæmundsson</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Uppbygging Eurovision- safns á Húsavík</span></p> <p><span><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2021<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð)</span></p> <p><span><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.) <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsinga nr. 15/2016<br /> 3) Frumvarp til laga um þjóðkirkjuna (heildarlög)<br /> 4) Þingsályktun um nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks<br /> 5) Skipun dómara í Landsrétt</span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða frumvarpa á þingmálaskrá<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra</strong><br /> Skyldur flug og skiprekenda til að kanna hvort farþegar hafi meðferðis gilt og neikvætt PCR vottorð <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005 (vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Tilslakanir á samkomum vegna farsóttar<br /> 2) Tillögur að tilslökunum á takmörkunum á skólahaldi<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar)<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Fjarvinna erlendra sérfræðinga á Íslandi<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong> <br /> Stefna ríkisins í langtímavörslu gagna og skjala<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. febrúar 2021 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Bóluefnastaða<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunaráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Uppbygging innviða – Eftirfylgni með innviðaátaki vegna fárviðrisins í desember 2019<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Úrskurður gerðardóms samkvæmt lögum nr. 122/2020<br /> 2) Upplýsingar um nýtingu tekjufallsstyrkja<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, nr. 83/2003 (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. febrúar 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil mennta- og menningarmálaráðherra við skipun í embætti skólameistara Menntaskólans við Sund<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Opinberar sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breyting á ýmsum lögum á sviði fiskeldi, matvæla og landbúnaðar (einföldun regluverks)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum - mansal<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. febrúar 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <br /> 1) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> 2) Ráðstafanir vegna Seyðisfjarðar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Uppbygging atvinnulífs og samfélags á Seyðisfirði<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða bóluefnamála<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Greinagerð Seðlabankans til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram fráviksmörk<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um markaðssvik<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Mótun heildstæðrar netöryggisstefnu, þvert á málaflokka Stjórnarráðs Íslands<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Uppbygging Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri <br /> 2) Samstarf um rannsóknarverkefnið bætt læsi og betri líðan í Vestmannaeyjabæ<br /> 3) Vörn gegn vá: Viðbragsáætlun fyrir framhaldsskóla<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (leiðrétting o.fl.)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. febrúar 2021 | <p > Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Breytt tilmæli ESB um ferðatakmarkanir<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Starfshópur um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> Norðurslóðasetur á Íslandi <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Tillögur að breyttum takmörkunum á samkomum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Vitsmunaþroskapróf – framtíðarskipulag<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um gjaldeyrismál<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Sundabraut - niðurstaða starfshóps Vegagerðarinnar<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum um háskóla, nr. 63/2006 og lögum um opinbera háskóla , nr. 85/2008 (aðgangsskilyrði)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Loðnukvóti aukinn</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Aðgerðaráætlun orkustefnu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. febrúar 2021 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Staðan á háskólastiginu á tímum kórónuveirunnar og samanburður við Norðurlöndin<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES- nefndarinnar 5. febrúar 2021<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. janúar 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> 1) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Uppfærð spá AGS um efnahagshorfur<br /> 2) Frumvarp til laga um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni <br /> 3) Ákvörðun um að hefja sölumeðferð á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka<br /> 4) Ríkissjóður gefur út skuldabréf í evrum á 0% vöxtum<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Fjarskiptastofu<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun<br /> 3) Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga ( úrelt lög)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1998 (endurvinnsla og skilagjald)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Staðfesting samnings Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum <br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir til handa börnum á tímum COVID-19<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. janúar 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Undirbúningsnefnd 30 ára sjálfstæðisafmælis Eistlands, Lettlands og Litháens <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 50 ára afmæli handritakomunnar<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003 (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun). <br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Ný ráðgjöf um veiðar á loðnu<br /> 2) Tollkvótar 2021<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. janúar 2021 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Starfshópur um landshlutaskiptingu stjórnsýslunnar<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Uppfærsla á fylgiriti fjárlaga fyrir árið 2021<br /> 2) Verk- og tímaáætlun fjárlaga- og áætlanagerðar á árinu 2021<br /> 3) Langtímaatvinnuleysi áskorun næstu missera<br /> <strong><br /> Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ferðaábyrgðasjóður - frestun gjalddaga<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. janúar 2021 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra /dómsmálaráðherra</strong><br /> Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum <br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Jöfn tækifæri til menntunar: Fellahverfi<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. janúar 2021 | <strong>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong><br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Endurskoðuð þingmálaskrá 151. löggjafarþings<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> 3) Tillaga um aðgerðir á landamærum<br /> 4) Líkan af áhrifum bólusetningar á afleiðingar af faraldri<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla OECD um efnahagsmál á Íslandi kemur út á árinu<br /> 2) Lánshæfismat ríkissjóðs<br /> 3) Álit setts umboðsmanns um launaákvarðanir forstöðumanna<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Opinberar sóttvarnarráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19<br /> 2) Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu, nr. 111/2000 (tryggingar í lyfjarannsóknum)<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980 ( vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)<br /> 2) Ný skýrsla um fyrirkomulag úthlutana og ráðgjafar hjálpasamtaka<br /> 3) Nýting vinnumarkaðsúrræða<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra<br /> 2) Skýrslan Áfram gakk ! Utanríkisviðskiptastefna Íslands<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Menntasamstarf Íslands og Suður- Kóreu<br /> 2) COVID-19 / Skólahald á háskólastigi skólaárið 2020-2021<br /> 3) Ofbeldi í Borgarholtsskóla 13. janúar sl.<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Skýrslu um stöðu og þróun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða <br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Loðnumælingar og loðnusamningar <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998 (sala á framleiðslustað)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. janúar 2021 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Framhaldsfundir 151. löggjafarþings 18. janúar 2021<br /> 2) Ráðstafanir vegna Seyðisfjarðar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Störf án staðsetningar – til upplýsinga<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra</strong><br /> Fjármögnun björgunarbáts fyrir Flateyri til ársloka 2021<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Almannavarnir á Seyðisfirði<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><br /> 1) Drög að almennri stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 <br /> 2) Greining á þörf sorpbrennslustöðva á Íslandi<br /> 3) Nýtt húsnæði ríkisins í Skútustaðahreppi<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Atburðir í Bandaríkjunum: áhlaup á þinghúsið í Washington<br /> 2) Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands<br /> <strong><br /> Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Hvatastyrkir til nýsköpunar á landsbyggðinni<br /> 2) Staða aðgerða í tengslum við frumvarp um opinberan stuðning við nýsköpun <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. janúar 2021 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Skýrsla um úrræði vegna COVID: Atvinnuástand, viðkvæmir hópar og sveitarfélög<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Breyting á reglugerð nr. 221/2001, um bólusetningu á Íslandi<br /> 2) Breyttar takmarkanir á samkomum frá 13. janúar 2021<br /> 3) Bóluefni við Covid-19 og staða mála 6. janúar 2021<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir nr. 82/2008 með síðari breytingum - borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. janúar 2021 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna Seyðisfjarðar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Vísbendingar um einkaneyslu í nóvember<br /> 2) Hrein ný útlán til heimila há en lægri en áður talið<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Loðnuleit hafin<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Tjón á menningarminjum á Seyðisfirði vegna skriðufalla<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Samningur Evrópusambandsins og Bretlands og staðan í viðræðum Íslands og Bretlands<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Skriðuföllin á Seyðisfirði<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Bóluefni gegn Covid-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. desember 2020 | <span><strong>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong><br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra,ferðamála-,iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Hugmyndir um tilraunaverkefni um stafrænan ofurklasa<br /> <br /> <strong>Fjármála – og efnahagsráðherra </strong><br /> 1) Endurskipulagning fjármálakerfisins – sala á hlutum í Íslandsbanka<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001 með síðari breytingum ( takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánasamningum til neytenda ) <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Útboð á smíði nýs Hafrannsóknarskips <br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Samþykkt loftferðasamnings milli Íslands og Bretlands<br /> 2) Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar teknar með skriflegri málsmeðferð 30. desember 2020<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. desember 2020 | <strong>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong><br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingfrestun 151. löggjafarþings <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Áhrif samningsleysis milli Breta og ESB um áramót<br /> 2) Breyttar afkomuhorfur og tillögur að breytingum á fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025<br /> 3) Tillögur að breytingum við 3. umræðu frumvarps til fjárlaga árið 2021<br /> 4) Útgjaldamál við 2.umr.frumvarps til fjáraukalaga V fyrir árið 2020 (nóvember) <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / mennta-og menningarmálaráðherra</strong><br /> Þroskapróf- framtíðarskipulag <br /> <br /> <strong>Félags-og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)<br /> 2) Frumvarp til starfskjaralaga<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki <br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Tvíhliða samstarf við Sierra Leóne - undirbúningur<br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. desember 2020 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Eftirfylgni Lífskjarasamningsins<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Áherslur í ríkisrekstri 2021<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli Hraðbrautar ehf. gegn mennta- og menningarmálaráðuneyti, Verzlunarskóla Íslands ses., Tækniskólanum ehf., og Menntaskóla Borgarfjarðar ehf.<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða og horfur í íslenskri ferðaþjónustu í alþjóðlegum samanburði<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra /sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Hagkvæmni og skilvirkni í matvælaframleiðslu<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Staða mála í viðræðum Bretlands og Evrópusambandsins<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Starfshópur um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2020 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga)<br /> 2) Uppgreiðsluþóknun ÍL sjóðs<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Takmörkun á samkomum og skólastarfi frá og með 10. desember<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong> <br /> Læsisverkefnið 2020-2023<br /> <br /> <strong>Utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> 1) Minnisblað vegna fundar sameiginlegu EES- nefndarinnar 11. desember 2020<br /> 2) Fyrirkomulag alþjóðlegra funda í kjölfar heimsfaraldurs<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2020 | <span><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag :</strong><br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Útlagður kostnaður forsætisráðuneytisins vegna ríkisstjórnar á seinni hluta ársins 2020<br /> 2) Ráðstafanir vegna COVID<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra </strong><br /> Áhættumat sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Framkvæmd fjárlaga fyrstu 9 mánuði 2020<br /> 2) Tillaga um lækkun fjárheimilda á árinu 2021 vegna ferðakostnaðar ráðuneyta og stofnana<br /> 3) Tillögur að breytingum við 2. umræðu frumvarps til fjárlaga árið 2021<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Framfylgd þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi <br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Loðnuleit<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Samantekt á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi- Tillögur til úrbóta<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða framboðs á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu<br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</strong></span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. desember 2020 | <span><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong><br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Samdráttur landsframleiðslu á 3. ársfjórðungi 2020<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Takmörkun á samkomum og skólastarfi vegna farsóttar<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Netöryggismál<br /> 2) Aukin framlög til varnarmála á Norðurlöndum og víðar<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða Landsréttar og viðbrögð við dómi yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu<br /> <br /> <strong>Félags-og barnamálaráðherra</strong><br /> Starfshópur um stöðu heimilanna vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</strong><br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2020 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla forsætisráðherra um ábendingar sem varða stjórnsýsluna í<br /> rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008, orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna og Íbúðalánasjóð og viðbrögð við þeim<br /> 2) Styrkir til hjálparsamtaka<br /> 3) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> 4) Viðbrögð Íslands við COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt (fjármálaþjónusta o.fl.)<br /> 2) Endurmat á afkomu ríkissjóðs 2020<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og <br /> nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða og þróun á heimsmarkaðsverði með ál og þróun á raforkumarkaði<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020<br /> 3) Fjárfesting í nýsköpun á Íslandi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu, nr. 111/2000 (bótaréttur vegna bólusetningar)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um slysatryggingar almannatrygginga nr. 45/2015 (ýmsar breytingar)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Undirritun og samþykkt samnings um vöruviðskipti milli Bretlands, Íslands og Noregs<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - tilkynningarskyldir aðilar<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996<br /> 3) Fjöldi umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013 (upplýsingaréttur almennings)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp um til laga um breytingar á jarðalögum (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)<br /> 2) Útflutningur á óunnum fiski<br /> 3) Frumvarp um breytingu búvörulögum nr. 99/1993 (úthlutun tollkvóta)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um félagslega aðstoð og lögum um almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla)<br /> 2) Frumvarp til laga um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar á tímum kórónuveirufaraldurs<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. nóvember 2020 | <p> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur) <br /> 2) Frumvarp til laga um reglubundna og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Valkostir í viðræðum við Flugvirkjafélag Íslands vegna Landhelgisgæslunnar<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Áætluð þróun tekjustofna sveitarfélaga<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga, nr. 110/2000, og lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, nr. 44/2014 (aðgangur að heilbrigðisgögnum)<br /> 2) Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 221/2001, um bólusetningar á Íslandi (forgangshópur)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Menning til þjóðar<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting samnings um breytingu á bókun 9 við samninginn milli EFTA- ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Tillaga starfshóps um styttingu boðunarlista – náðanir<br /> 2) Náðunarbeiðnir<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2020 | <span><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong><br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skipulag verkefna og starfshópar vegna COVID innan Stjórnarráðsins<br /> 2) Ferðatakmarkanir á landamærum Íslands<br /> 3) Ráðstafanir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra og félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Viðspyrna fyrir Ísland - Aðgerðir vegna COVID til að styðja við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála-og efnahagsráðherra </strong><br /> Fræðsluefni um gervigreind fyrir almenning<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd í desember 2020<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsmálaráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmeðferð) <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)<br /> 3) Frumvarp til laga um viðspyrnustyrki <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra/ dómsmálaráðherra</strong><br /> Verkfall og kjaradeila flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Lögfesting samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks og sjálfstæð innlend mannréttindastofnun<br /> 2) Allsherjarúttekt SÞ á stöðu mannréttindamála á Íslandi – Universal Periodic Review <span style="white-space: pre;"> </span> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna<br /> 2) Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu<br /> 3) Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um loftlagsmál ( niðurdæling koldíoxíðs)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax- og silungaveiði, nr. 61/2006 (minnihlutavernd o.fl.)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Breyting á reglugerð um starfsþjálfun á vinnustað nr. 840/2011<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Stuðningur við íþróttastarf á tímum COVID-19<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Neytendastofu og fleiri lögum (stjórnsýsla neytendamála)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, nr. 98/2004 (verðlagshækkun) <br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</strong></span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. nóvember 2020 | <span><strong>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong><br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta – og menningarmálaráðherra</strong><br /> Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi – gagnagrunnur fyrir stafrænar handritamyndir<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjáraukalaga V fyrir árið 2020 - nóvember <br /> <br /> <strong>Heibrigðisráðherra</strong><br /> 1) Tillögur að skimunum á landamærum vegna COVID-19<br /> 2) Nánari útfærsla á takmörkunum á skólahaldi vegna farsóttar frá og með 18. nóvember 2020 <br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof<br /> <span style="white-space: pre;"> </span><br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Um stefnu ESB í útlendingamálum<br /> 2) Skipun í embætti dómara við Hæstarétt Íslands<br /> 3) Skipun í embætti dómara við Hæstarétt Íslands<br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</strong></span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. nóvember 2020 | <span><br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Ráðstafanir vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um fjárhagslegar viðmiðanir<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.) <br /> 3) Frumvarp til laga um skipagjald<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> Áhrif heimsfaraldurs og tengdra aðgerða á þróunarríki<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Skólastarf í heimsfaraldri - háskólastarf á Norðurlöndum<br /> 2) Félagsleg staða íslenskra háskólanema í evrópskum samanburði<br /> 3) Aðgerðir vegna COVID-19 innan málefnasviða mennta- og menningarmálaráðuneytis<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Greining á regluverki og fyrirkomulagi er varðar flutning og dreifingu raforku<br /> 2) Skýrsla Fraunhofer um samkeppnishæfni stórnotenda á Íslandi út frá raforkukostnaði<br /> 3) Frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð<br /> 4) Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Breyttar samkomutakmarkanir innanlands frá og með 18. nóvember 2020<br /> 2) Stöðumat vegna Covid-19<br /> 3) Frumvarp um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnarráðstafanir)<br /> 4) Viðurkenning á vottorðum við landamæri Íslands<br /> 5) Bóluefni gegn Covid-19<br /> 6) Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 221/2001, um bólusetningu á Íslandi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2020 | <span>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Eflt starf stjórnvalda á sviði loftslagsmála<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka (Hugverkaréttndi) við EES-samninginn<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Öryggisþjónusta á Íslandi - Bygging framtíðarhúsnæðis fyrir öryggisgæslu og öryggisvistun<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Vinna teymis uppbyggingar félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49/1997 (markmið, áhættumat, sektir o.fl.)<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Helstu niðurstöður samkeppnismats OECD – kynning<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efnahagslegt mat á tillögum að breyttum aðgerðum á landamærum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2020 | <p > Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðstafanir vegna COVID-19</p> <p> <strong>Fjármála-og efnahagsráðherra </strong> <br /> 1) Skýrsla um nýtingu heimila og fyrirtækja á efnahagsúrræðum vegna faraldurs<br /> 2) Áfangar í verk- og tímaáætlun fjárlaga- og áætlanagerðar 2020 í nóv-des.</p> <p> <strong>Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr.77/2019</p> <p> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Ný tilmæli ESB um ferðatakmarkanir á innri landamærunum</p> <p> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Undirbúningur aukins staðnáms í framhaldsskólum</p> <p> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Endurnýjaður samningur við Færeyjar um fiskveiðimál fyrir 2021<br /> 2) Riða í Skagafirði, framhald</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2020 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / utanríkis – og þróunarsamvinnuráðherra <br /> </strong>Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB - Forgangsmál 2020-2021<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2019<br /> <br /> <strong>Mennta – og menningarmálaráðherra</strong><br /> Menntastefna til ársins 2030<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar. <br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Samstarf við Þýskaland á sviði vetnismála<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Takmarkanir á skólastarfi vegna farsóttar<br /> </span></p> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2020 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skipun grænbókarnefndar um kjarasamninga og vinnumarkað<br /> 2) Yfirlit yfir stöðuna og aðgerðir í nokkrum löndum vegna heimsfaraldurs Covid-19 <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Covid úrræði: Staða og næstu skref<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Farsóttarþreyta vegna Covid-19<br /> 2) Takmarkanir á samkomum og skólahaldi vegna farsóttar<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja) <br /> 2) Staðan í viðræðum strandríkjanna um deilistofna <br /> 3) Riða í Skagafirði, framhald<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr.19/1940 (kynferðisleg friðhelgi)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Tímabundin fjölgun listamannalauna<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Áform um aðgerðir til stuðnings við íþrótta- og æskulýðsstarf<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tímabil tekjutengdra bóta í lögum um atvinnuleysistryggingar<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><strong> </strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. október 2020 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis á árinu 2019<br /> 2) Ráðstafanir vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Umsvif í hagkerfinu í yfirstandandi bylgju faraldursins<br /> 2) Framlög til almannatrygginga<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Fjarvinna erlendra sérfræðinga á Íslandi<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Ákvæði sjómannalaga, nr. 35/1985, um varnir gegn sjúkdómum og umönnun veikra skipverja<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (byggðaráðstafanir o.fl.)<br /> 2) Frumvarp um breytingu á lögum um fiskeldi nr. 71/2008 (útboð lífmassa)<br /> 3) Framtíðarsamstarf Íslands og Bretlands í sjávarútvegsmálum<br /> 4) Veiðigjald 2021<br /> 5) Riða í Skagafirði<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frestun á valkvæðum og ífarandi aðgerðum.<br /> 2) Stöðumat vegna Covid-19<br /> 3) Sóttvarnalög og skipverjar á Vestfjörðum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Schengen-upplýsingakerfið<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES- samninginn með skriflegri málsmeðferð þann 30. október 2020<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (málsmeðferð o.fl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Nýting og árangur aðgerða vegna COVID-19 innan málefnasviða félagsmálaráðuneytisins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. október 2020 | <br /> Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Efling mennta- og atvinnuúrræða á Suðurnesjum<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Staðan á innlendum vinnumarkaði og hjá Vinnumálastofnun<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og reglugerð um breytingu á reglugerð um takmarkanir á skólastarfi vegna farsóttar<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting breytingar á Montreal-bókuninni um ósoneyðandi efni<br /> 2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 23. október 2020<br /> 3) Yfirlit yfir framboð á vettvangi SÞ<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2020 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðstafanir vegna COVID <br /> 2) Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Nýting beinna efnahagsúrræða vegna faraldursins<br /> 2) Frumvarp til laga um tekjufallsstyrki<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp um breytingu á búvörulögum, nr. 99/199, með síðari breytingum (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)<br /> 2) Loðnumælingar vegna 2020/2021<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (réttaraðstoð)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Tilmæli ráðherraráðs ESB um samræmda nálgun á ferðatakmarkanir<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Takmarkanir á samkomum frá 19. október 2020<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2020 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 (kynrænt sjálfræði) <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum, nr. 39/1978, með síðar breytingum, vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðslufrestun)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><br /> Samstarfshópur um þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Stöðumat vegna Covid-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. október 2020 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðstafanir á landamærum – staða mála<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 47/2010, um bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (lokauppgjör)<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Rannsókn á áhrifum sóttvarnaraðgerða á þróun COVID-19 faraldursins<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Heimildarmynd um heimkomu handritanna 1971 og deilurnar að tjaldabaki áratugina þar á undan<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (framhald á lokunarstyrkjum)<br /> 2) Efnahagslegt mat á mögulegum sóttvarnarráðstöfunum á landamærum<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um fjarskipti<br /> 2) Frumvarp til skipalaga<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu einstaklinga, nr. 140/2019<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staðan á Landspítala<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra </strong> <br /> 1) Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð<br /> 2) Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða <br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Aukin aðsókn í framhaldsskóla og háskóla haustið 2020<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> 5) Staðfesting samnings við Kína um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum, gráðum og staðfestingum á menntun og hæfi á æðra skólastigi<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Bjargráðasjóður<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, nr. 110/2016<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. október 2020 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skipun staðgengils heilbrigðisráðherra um stundarsakir<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2020 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Stöðuskýrsla birt í janúar 2021 um úrbætur á innviðum vegna fárveðursins í desember 2019<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur,nr. 80/1938 (Félagsdómur)<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra </strong><br /> Vinna teymis uppbyggingar félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs og tillaga þess um úthlutun úr Þróunarsjóði innflytjendamála til virkniúrræða á vegum sveitarfélaga og félagasamtaka fyrir innflytjendur og flóttafólk<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020<br /> 2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breyting á ýmsum lögum vegna kórónuveirufaraldurs (framlenging bráðabirgðaheimilda)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. október 2020 | Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frekari takmarkanir innanlands vegna COVID-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. október 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skimun á landamærum – næstu skref <br /> 2) Verkefnisstjórn um eftirfylgni með aðgerðum vegna fjórðu iðnbyltingarinnar<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Náðun<br /> 2) Frumvarp til laga um mannanöfn<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags) <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br style="box-sizing: border-box; font-size: 16px; line-height: 25px; color: #4a4a4a; font-family: 'Fira Sans'; background-color: #ffffff;" /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. september 2020 | <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis fimmtudaginn 1. október 2020<br /> 2) Þingmálaskrá fyrir 151. löggjafarþing 2020-2021<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (breytt kynskráning)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (breytt aldursviðmið)<br /> 5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (ódæmigerð kyneinkenni)<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tilefni af viðræðum um forsendur Lífskjarasamningsins<br /> 2) Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál og yfirlýsing í tengslum við samkomulagið<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Staða Keilis - efling atvinnu- og menntaúrræða á Suðurnesjum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (heildarjöfnuður og skuldahlutfall árin 2023–2025)<br /> 2) Breyting á reglum nr. 1/2009 um greiðslu ferðakostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl. <br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Staðan á fríverslunarviðræðum EES EFTA ríkjanna og Bretlands<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Viljayfirlýsing um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Álitsgerð Páls Hreinssonar um valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2021<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (samsköttun og erlent vinnuafl)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (milliverðlagning)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um utanríkisþjónustu, nr. 39/1971 (skipun embættismanna)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (umsáturseinelti)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til nýrra heildarlaga um lækningatæki- endurflutt- EES-reglur<br /> 2) COVID-19: Sameiginleg þátttaka Noregs og Íslands að COVAX<br /> 3) Vinnuhópur um gagnkvæma viðurkenningu vottorða<br /> 4) Minnisblað sóttvarnalæknis og breyting á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 160/2010, um mannvirki, (endurskoðun byggingarmála). Endurflutt<br /> 2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í ágúst og september<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Framhaldsskólastarf á Norðurlöndum á tímum COVID-19<br /> 2) Staðnám á framhaldsstigi og háskólastigi á COVID-tímum <br /> 3) Greinargerð starfshóps um varðveislu fleiri handrita á Íslandi<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (takmarkanir á einkarétti höfunda til hagsbóta fyrir einstaklinga með sjón- eða lestrarhömlun)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB 2021-2027<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002 (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi)<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Staða netöryggis hérlendis og helstu áherslur<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Takmarkanir á höfuðborgarsvæðinu framlengdar til 27. sept. 2020<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Breytingar á reglugerðum vegna aukins atvinnuleysis<br /> 2) Skýrsla kjaratölfræðinefndar<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 25. september 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftslagsmála<br /> 2) Þingsetning 151. löggjafarþings 1. október nk.<br /> 3) Starfsáætlun Alþingis 2020-2021 (151. löggjafarþing)<br /> 4) Frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna<br /> 5) Frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Uppbygging skapandi smiðja (FabLab) og nýsköpun um land allt<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Kennslufyrirkomulag í framhaldsskólum haust 2020 - hlutfall fjarnáms/staðnáms<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> COVID-19 – takmarkanir á höfuðborgarsvæðinu frá og með 18. september 2020. Minnisblað sóttvarnalæknis, dags. 17. september 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna – 1. Skýrsla starfshóps<br /> 2) Fjármálaáætlun 2021-2025<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns)<br /> 2) Lausn frá embætti dómara við Landsrétt<br /> 3) Skipun í embætti dómara við Landsrétt<br /> 4) Skipun í embætti dómara við Landsrétt<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Evrópsku kvikmyndaverðlaunin árið 2022 á Íslandi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Greinargerð sóttvarnalæknis um viðmið til grundvallar að tillögum til ráðherra um takmarkanir/aðgerðir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skimanir á landamærum - staða mála<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, nr. 72/1994, með síðari breytingum (orkumerkingar)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Tillögur samráðshóps um betri merkingar matvæla<br /> 2) Skipun í verkefnastjórn um landbúnaðarstefnu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Útfærsla á útgjaldarömmum málefnasviða og lokun talnabálks fjárlagafrumvarps 2021<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Farice - fjármögnun á lagningu og rekstri þriðja fjarskipta-sæstrengsins<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um landslénið .is<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Rannsóknir á loðnustofninum<br /> 2) Horfur í fiskeldi og áhersla á útgáfu rekstrarleyfa<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Breyting á reglugerð nr. 800/2020, um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 - gildistími og ýmsar upplýsingar<br /> 2) Breyting á reglugerð nr. 800/2020, um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 - aðgerðir innanlands - breyting á sóttkví<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál<br /> 2) Staða nýsköpunarmála<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skimanir á landamærum – staða mála<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl. (lögbann á tjáningu)<br /> 2) Efling lögreglunnar á Norðurlandi eystra vegna lokunar fangelsisins á Akureyri<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Efling rannsókna og prófana í byggingariðnaði<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Aðgerðaáætlun í plastmálefnum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framkvæmd fjárlaga á fyrri helmingi ársins 2020<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samkeppnismat OECD – staðan<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. september 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingfrestun 150. löggjafarþings<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> COVID-19 – staða og framhald máls<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Samantekt á helstu niðurstöðum vinnuhópa frá samráðsfundi 20. ágúst sl. um að lifa með veirunni og næstu skref<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Þjóðhagsreikningar á öðrum ársfjórðungi<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skimun á landamærum – staða mála<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Varðveisla og sýning Njálurefilsins<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Starfshópur um hagræna greiningu sóttvarnarráðstafana<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Stýrihópur um framkvæmdir við Landspítala<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Samráð um fjármál sveitarfélaga – skýrsla starfshóps<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Upphaf skólaárs 2020- 2021<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Endurskoðun löggjafar um fasteignir – forgangsröðun og nánari afmörkun verkefna<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar<br /> 2) Endurnýjun sjúkrabílaflotans<br /> 3) Stutt samantekt um fimm ára aðgerðaáætlun 2021-2025<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Menntaumbætur<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Tillögur starfshóps vegna átaks í húsnæðismálum – skipulagsmál<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Endurskoðun fjármálastefnu 2018-2022 (ágúst 2020)<br /> 2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 104/2020 og frumvarp til laga um breytingu á lögum um ríkisábyrgðir, nr. 121/1997<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Framhaldsfundir 150. löggjafarþings 27. ágúst 2020<br /> 2) Undirbúningur breytts fyrirkomulags á landamærum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlaga- og áætlanagerð haustið 2020: Efnahagshorfur, horfur í opinberum fjármálum og verk- og tímaáætlun<br /> <br /> <strong>Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Stuðningur við sex sveitarfélög vegna hruns í ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tillögur um menntun og vinnumarkaðsaðgerðir<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða ferðaþjónustunnar í kjölfar ákvörðunar um hertar sóttvarnir á landamærum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. ágúst 2020 kl. 12 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skimun á landamærum – næstu skref<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Samráðsvettvangur um aðgerðir vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efnahagsleg sjónarmið vegna sóttvarnaraðgerða á landamærum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Yfirlit yfir stöðu stærstu efnahagsaðgerða vegna COVID-19<br /> 2) Reglur um greiðslu ferðakostnaðar og önnur starfskjör ráðherra<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Strandveiðar ársins 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Stefnumótun og áætlanagerð – niðurstöður könnunar stefnuráðs Stjórnarráðsins<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Knattspyrna og COVID-19<br /> 2) Áhrif COVID-19 á tónlistariðnaðinn á Íslandi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. ágúst 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Viðbúnaður vegna Covid-19 og skimun á landamærum - næstu skref<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd á skólahaldi allra skólastiga haustið 2020<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Horfur í ferðaþjónustu, brottfarir og gistinætur mars til júlí 2020<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. ágúst 2020 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frekari skýringar á reglum um fjöldatakmarkanir og opnunartíma skemmtistaða vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða mála varðandi Ísal og úttekt á samkeppnishæfni stóriðja á Íslandi<br /> <br /> </span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júlí 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Sóttvarnarráðstafanir í íslensku samfélagi og á landamærum<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða útlendingamála</p> <p><strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2020 um upptöku í EES-samninginn á reglugerð 2020/1043 (um framkvæmd klínískra prófana með mannalyfjum) með skriflegum hætti 6. ágúst 2020 <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> <br /> <br /> <br /> </p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. júlí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Ákvörðun kjördags í september 2021<br /> 2) Skimun á landamærum – staða verkefnis<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Flugsamgöngur og COVID-19<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Áætlaðar breytingar á fjöldatakmörkunum og opnunartíma skemmtistaða vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna skólaárið 2020-2021<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júlí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Sýnataka á landamærum – staða verkefnis<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framkvæmd þjónustukönnunar – 2. áfangi niðurstöður<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað um skimanir á landamærum o.fl.<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu loftlagsmála – skýrsla unnin fyrir loftlagsráð<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Staða netöryggis og helstu áherslur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 14. júlí 2020<br /> 2) Upptaka gerða í EES-samninginn með skriflegri meðferð sumarið 2020 <br /> 3) Mál í BNA vegna ráðstafana gegn undirboðum á innfluttan kísilmálm frá Íslandi <br /> 4) Forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur <br /> 5) Öryggislöggjöf í Hong Kong <br /> 6) Skýrsla Björns Bjarnasonar um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júlí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Embættistaka forseta Íslands 1. ágúst 2020<br /> 2) Þýðing á frumvörpum til stjórnskipunarlaga vegna meðferðar Feneyjanefndarinnar <br /> 3) Róbert Marshall áfram í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar<br /> 4) Snjóflóð á Flateyri við Önundarfjörð í janúar 2020 - fjárþörf<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Handverk og hönnun – styrkur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Lokun talnabálks fjárlagafrumvarps 2021, meginútfærsla tekju- og útgjaldahliðar og ákvörðun um útgjaldaramma málefnasviða<br /> 2) Uppfært yfirlit um stöðu helstu efnahagsaðgerða<br /> 3) Staða efnahagsaðgerða um mitt ár <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Starf vinnuhóps sem leggja á til lagabreytingar vegna dóma MDE (ne bis in idem)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Takmörkun á samkomum vegna farsóttar<br /> 2) Skimanir á landamærum og sóttkví ferðamanna<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt Íslands – Greta Baldursdóttir<br /> 2) Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt Íslands – Þorgeir Örlygsson<br /> 3) Takmörkuð opnun ytri landamæra Schengen svæðisins<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra<br /> <strong><br /> Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Ákvörðun hámarksafla fyrir fiskveiðiárið 2020/2021<br /> 2) Afli í strandveiðum þegar veiðitímabilið er hálfnað<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Sýnataka á landamærum – staða verkefnis<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Yfirlit yfir stöðu stærstu efnahagsaðgerða vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Miðannarskýrsla vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála<br /> 2) Landamæri – upplýsingar um stöðu mála<br /> 3) Tillögur starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga<br /> <strong><br /> Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Tímabundin fjarvinna erlendra sérfræðinga á Íslandi<br /> 2) Nordic Smart Government stafræna vistkerfið<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Kafbátaleitaræfing Atlantshafsbandalagsins, Dynamic Mongoose 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Framtíðarhorfur í minkarækt<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Húsnæðismál Menntaskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þingfrestun 150. löggjafarþings<br /> 2) Skýrsla um málefni þjóðlendna fyrir árið 2019<br /> 3) Tillögur um eflingu björgunarskipaflota Landsbjargar<br /> 4) Athugun á vísitölu neysluverðs<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Styrkur vegna samningatækninámskeiðs Höfða friðarseturs<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Fjölgun nemenda – fjáraukalög 2020<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Áform um Nýsköpunarmiðstöð Íslands<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Áherslumál ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Lausn frá embætti dómara við Landsrétt<br /> 2) Skipun í embætti dómara við Landsrétt<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Upptaka í EES-samninginn á ESB-gerðum tengdum kórónaveirufaraldrinum með skriflegri málsmeðferð hinn 18. júní 2020<br /> 2) Íslendingar á ferðalagi erlendis – breytingar á ferðaráðum utanríkisráðuneytisins<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki nr. 160/2010 (endurskoðun byggingarmála)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skimanir á landamærum – staða undirbúnings<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Stimpilgjöld hjúkrunarheimilisins Eirar vegna eignatilfærslu öryggisíbúða í sér rekstrarfélag<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Endurbygging á núverandi flugstöð á Reykjavíkurflugvelli<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Áhrif hruns ferðaþjónustu vegna COVID-19 á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Breytingar á takmörkun á samkomum vegna farsóttar<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Staðan hjá Vinnumálastofnun vegna aukins atvinnuleysis<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Opnun landamæra; staða og framkvæmd í einstökum ríkjum 15. júní <br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Sértæk námsúrræði sumar 2020<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Breytingar á reglum og reglugerðum vegna sýnatöku á landamærum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Ferðatakmarkanir á ytri landamærunum<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Þriðja framgangsskýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um eftirfylgni við tillögur stjórnvalda um húsnæðismál til stuðnings lífskjarasamningum (Húsnæði fyrir alla)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 12. júní 2020<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Niðurstöður á síðari hluta TALIS 2018 rannsóknar á starfsháttum og viðhorfi kennara og skólastjórnenda á unglingastigi grunnskóla<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Mönnun heilbrigðisstétta- menntun sjúkraliða- fyrstu skref<br /> 2) Mönnun heilbrigðisstétta- menntun hjúkrunarfræðinga- fyrstu skref<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Uppfærsla á aðgerðaáætlun um úrbætur á innviðum eftir samráð í Samráðsgátt<br /> 2) Aðgerðir vegna fjórðu iðnbyltingarinnar<br /> 3) Skýrsla um framkvæmd upplýsingalaga árið 2019<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Gjaldtaka fyrir skimun á landamærum<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Breytingar á skipuriti umhverfis- og auðlindaráðuneytisins<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Yfirlit yfir afléttingar ferðatakmarkana á innri landamærum Schengen <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Landamæraeftirlit, Schengen og ýmis atriði varðandi fyrirkomulag hérlendis eftir 15. júní 2020<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Skyldur flugrekenda til að tryggja að forskráning farþega hafi átt sér stað<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júní 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Undirbúningur fyrir rýmri reglur um komur ferðamanna 15. júní 2020<br /> 2) Breytingar á lagaumhverfi Vísinda- og tækniráðs<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Þjóðhagsreikningar á fyrsta ársfjórðungi 2020<br /> 2) Nýjustu vísbendingar um efnahagsumsvif<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Stefna um menntun barna og ungmenna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Tillögur sóttvarnalæknis varðandi sýnatöku við landamæri<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda um efnahagsmál, ríkisfjármál, samræmingu mála, jafnréttismál og matvælastefnu á árinu 2019<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><br /> Ráðstefnan „Trú í þágu jarðar“<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna COVID-19 faraldursins <br /> 2) Framkvæmd fjárlaga á fyrsta ársfjórðungi 2020<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Opnun landamæra milli Norðurlandanna<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991 (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020) <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (samhliða framlagning mála á samkomudegi reglulegs Alþingis 2020)<br /> 2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 36/2020<br /> 3) Lokunarstyrkir - endurmat vegna viðbótarlokunar<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, nr. 61/1997 (mótframlagslán)<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tillögur að úrræðum til að tryggja húsnæðisöryggi og bregðast við fjárhagserfiðleikum heimila í kjölfar COVID-19<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Skýrsla verkefnisstjórnar um sýnatöku fyrir COVID-19 á landamærum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar það sem af er liðið 150. löggjafarþingi<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp um ferðagjöf<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Aflétting á takmörkun á samkomum 25. maí 2020<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (notendaráð)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Græn skref í ríkisrekstri<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Nýsköpunarsjóður námsmanna<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Nýjustu vísbendingar um efnahagsumsvif<br /> 2) Umfang mótvægisráðstafana stjórnvalda vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Suðurnes: Stöðumat og aðgerðaáætlun um eflingu þjónustu ríkisins<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19<br /> 2) Drög að frumvörpum sem tengjast breytingum í þágu farsældar barna<br /> 3) Stefna um barnvænna Ísland<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Staða náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum<br /> 2) Mat á innleiðingu aðalnámskrár grunnskóla<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting samkomulags Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina<br /> 2) Staðfesting samnings við Indland um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti<br /> 2) Aukin umsvif í hagkerfinu við rýmkun samkomubanns<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Greining Byggðastofnunar á áhrifum hruns í ferðaþjónustu vegna COVID-19 faraldursins á einstök sveitarfélög<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Opnun sund- og baðstaða<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra </strong><br /> Sýnataka og greining við komu til landsins<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti (atvinnurekstrarbann)<br /> 2) Frumvarp til laga um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, með síðari breytingum (skilvirkari framkvæmd)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar)<br /> 3) Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting samnings milli Íslands og Danmerkur um fyrirsvar í áritanamálum<br /> 2) Samþykkt samnings um endurskoðun á samþykktum Norræna fjárfestingarbankans<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)</strong><br /> Staðfesting á að næsta formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verði 2023<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Tillögur stýrihóps um afléttingu ferðatakmarkana<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem settur dómsmálaráðherra</strong><br /> Skipun í embætti dómara við Hæstarétt Íslands<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Samantekt um lærdóm stofnana ráðuneytisins sem sinna heilbrigðisþjónustu í kjölfar COVID-19<br /> 2) Breytingar á reglum um sóttkví<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Listaháskóli Íslands, endurskoðuð þarfagreining og frumkostnaðaráætlun<br /> 2) Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Staðan í viðræðunum við Bretland<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Niðurstaða valnefndar um markaðsverkefnið "Ísland - saman í sókn"<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Stafrænt gjafabréf – Ferðagjöf<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Staðan hjá Vinnumálastofnun vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Framkvæmd utanríkisstefnu Íslands í kjölfar COVID-19 faraldursins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. maí 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Nýjustu vísbendingar um efnahagsáhrif<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Ósk Sambands íslenskra sveitarfélaga um viðræður<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Ráðstöfun fjárfestingarátaks 2020 til orkuskipta, kolefnisbindingar og Loftslagssjóðs<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Björgunarþyrlur fyrir Landhelgisgæslu Íslands<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða Icelandair<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Samráð um fjármál sveitarfélaga<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9/2009, með síðari breytingum (átak í fráveitumálum)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun<br /> 2) Viðbygging við endurhæfingardeild Landspítala á Grensási<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> COVID-19: Viðbrögð og samvinna Íslands vegna aðstoðar í þróunarríkjum – Aðgerðapakki<br /> <br /> <strong><span>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </span></strong><span>1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða<br /> 2) Grásleppuveiðar – heildarafla að verða náð<br /> 3) Stofnmæling botnfiska 2020 – marsrall – niðurstöður</span><strong><span><br /> <br /> Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra<br /> </span></strong><span>Staða orkumála o.fl.</span></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. apríl 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Leiðir til stuðnings við launagreiðslur fyrirtækja sem orðið hafa fyrir verulegu tekjufalli vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Fyrstu aðgerðir í úrræðum fyrir námsmenn og atvinnuleitendur<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðar, nr. 134/2001 (innlögn atvinnuleyfis)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 30. apríl 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2020 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði jafnréttismála o.fl.<br /> 2) Mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ráðstöfun á hluta fjárheimilda Flugþróunarsjóðs<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Sameiginlegt kynningarátak um að verja störf og auka verðmætasköpun<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. apríl 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Efnahagsaðgerðir vegna Covid-19; Aðgerðir 2.0<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru<br /> 2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020<br /> 3) Frumvarp til laga um fjárstuðning til rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru<br /> 4) Uppfærð sviðsmynd um efnahagshorfur<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Aukin fjárþörf Vinnumálastofnunar vegna COVID-19<br /> <strong><br /> Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og sam¬tengda ferðatilhögun, nr. 95/2018<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Ferðatakmarkanir til landsins<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Auglýsing um afléttingu á takmörkunum á samkomum og skólahaldi 4. maí 2020 <br /> 2) Drög að stefnu í endurhæfingu<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Matvælasjóð<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Skipting fjárveitinga til lista, menningararfs og íþrótta<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. febrúar 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Íslensk einsöngslög í eitthundrað ár<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> Átaksverkefni vegna birtingar þjóðréttarsamninga í C-deild Stjórnartíðinda<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (milliverðlagning o.fl.) <br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 7. febrúar 2020 <br /> <strong><br /> Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Framtíðarstefna um samræmt námsmat<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong> <br /> Óháð úttekt á alþjóðlegri samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi<br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða atvinnugreina<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)<br /> 2) Samningar við Air Iceland Connect og Icelandair um flugsamgöngur<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Viðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (meðferða mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Veffundur evrópskra menntamálaráðherra vegna COVID-19<br /> 2) Tillaga um að lækka vexti námslána úr 1% í 0,4%<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Skýrsla KPMG ehf. um áhrif COVID-19 á ferðaþjónustuna<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Stöðvun olíuleka frá flaki El Grillo í Seyðisfirði<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. apríl 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Eftirfylgni með tillögum Flateyrarhóps<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Rannsókn á líðan þjóðarinnar á tímum heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Sérstakar aðgerðir til eflingar geðheilsu á tímum COVID-19<br /> 2) Aflétting á takmörkunum á samkomum og skólahaldi 4. maí 2020<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. apríl 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Endurskoðuð þingmálaskrá í apríl 2020<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Evrópumót einstaklinga í skák í Reykjavík 2021<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Hlutafjáraukning til að flýta framkvæmdum Isavia ohf. á Keflavíkurflugvelli<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga)<br /> 2) Nýting fjármagns 2020 í flýtingu á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða mála vegna FATF<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Framkvæmd á skólahaldi vegna takmörkunar á skólastarfi sbr. auglýsingu þar um <br /> 2) Námslok starfsnámsnemenda og sveinspróf <br /> 3) Starfshópur um skráningarkerfi grunnskólabarna<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. apríl 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða tengdum kórónaveirunni í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð hinn 3. apríl 2020<br /> 2) COVID-19: Viðbrögð og samvinna Íslands vegna aðstæðna í þróunarríkjum<br /> 3) Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd á tímum COVID-19<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Staða aðfanga og birgða vegna COVID-19<br /> 2) Framlenging gildistíma takmörkunar á samkomum og skólahaldi vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Viðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa vegna COVID-19<br /> 2) Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Viðurkenning á óhefðbundnum námslokum á háskólastigi á tímum COVID-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan EES-svæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, og fleiri lögum og um brottfall laga um kirkjumálasjóð (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr.80/2016 og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðlega vernd, brottvísunar-tilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr.140/2018 með síðari breytingum og lögum um skráningu raunverulegra eigenda nr. 82/2019<br /> 5) Lausn frá embætti dómara við Landsrétt – Ásmundur Helgason<br /> 6) Skipun í embætti dómara við Landsrétt – Ásmundur Helgason<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Framkvæmd á skólahaldi vegna takmörkunar á skólastarfi sbr. auglýsingu þar um <br /> 2) Forvarna- og fræðsluhópur skipaður<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Framboð af sótthreinsiefnum vegna COVID-19 faraldurs – til kynningar<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til breytinga á lögum um utanríkisþjónustu Íslands nr. 39/1971<br /> 2) Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða<br /> 2) Frumvarp til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum - KRÍA<br /> <strong><br /> Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Greinargerð og tillögur aðgerðarhóps í kjölfar snjóflóðanna á Flateyri <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Vinna stýrihóps ráðuneytisstjóra um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Áhrif COVID-19 á heimshagkerfið að mati OECD<br /> 2) Ofanflóðasjóður – aukinn framkvæmdahraði í kjölfar snjóflóða og fjárveitingar<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Landsáætlun vegna heimsfaraldurs – til kynningar<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um lækningatæki<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vörumerki (málsmeðferð o.fl.)<br /> 2) Undirbúningur markaðsaðgerða á ferðamannalandinu Íslandi í kjölfar COVID-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Samantekt um viðbrögð ríkja og alþjóðastofnana vegna útbreiðslu COVID-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. apríl 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Aðgerðaráætlun vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar í tengslum við gerð kjarasamninga</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Fræðsluefni um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Heilsueflandi aðgerðir og stuðningur við aldraða 2019</p> <p><strong>Forsætisráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1. stöðuskýrsla Íbúðalánasjóðs um eftirfylgni við tillögur átakshóps um húsnæðismál, tillögur um fyrstu kaup fasteignar og fleiri úrbætur á sviði húsnæðismála</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Lágþröskuldaþjónusta fyrir börn og ungmenni og kortlagningu þjónustu</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Staða Finnafjarðarverkefnisins á Norðausturlandi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / félags- og barnamálaráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Stýrihópur um samræmingu viðbragða vegna fíkniefnamála</p> <p><strong>Samgöngu – og sveitarstjórnarráðherra / mennta og menningarmálaráðherra</strong><br /> Undirritun samninga um sóknaráætlanir landshluta</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á búvörulögum og tollalögum (úthlutun tollkvóta)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (öldungaráð)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil mennta- og menningarmálaráðherra vegna beiðni um endurupptöku í máli er varðar Menntaskólann í Reykjavík</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Skýrsla samstarfsráðs um starfsþróun kennara og skólastjórnenda</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Staða framkvæmdar jafnlaunavottunar 2019 og niðurstöður nýrrar könnunar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Spá Hagstofu í maí 2019</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Rekstur millilandaflugvalla innanlands og meðfylgjandi samkomulag er það varðar</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Vinna við starfsgetumat og nýtt greiðslukerfi almannatrygginga vegna skertrar starfsgetu<br /> 2) Drög að frumvarpi um búsetuskilyrði í almannatryggingum</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Staða aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu <br /> 2) Yfirlýsing í sameiginlegu EES-nefndinni hinn 8. maí 2019 í tengslum við þriðja orkupakkann </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. febrúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði til birtingar í samráðsgátt stjórnvalda</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness</p> <p><strong>Forsætisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Matvælastefna fyrir Ísland</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Máltækni fyrir íslensku – framgangur verkefnisins</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Undirbúningur íslenskra stjórnvalda komi til útgöngu Bretlands úr ESB án útgöngusamnings</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar um þróun samfélags</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Móttaka flóttafólks 2020</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum og lögum um skráningu og mat fasteigna (aflýsingar)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. janúar 2019 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra <br /> </strong><br /> 1) Skipulag jafnréttismála í forsætisráðuneytinu frá 1. janúar 2019<br /> 2) Uppfærð þingmálaskrá <br /> <strong><br /> Félags- og barnamálaráðherra<br /> </strong><br /> Áhrif búsetutíma erlendis á rétt til örorkulífeyris samkvæmt lögum um almannatryggingar</p> <p><strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. ágúst 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: </p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tekjusagan.is – framhald verkefnis<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Störf án staðsetningar<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Drög að aðgerðaráætlun um einföldun regluverks á málefnasviði ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Stefna stjórnalda í aðgerðum gegn peningaþvætti, fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu og fjármögnun gereyðingavopna<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Rafræn birting reglugerða</p> <div> </div> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Handverk og hönnun. Styrkur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Undirbúningur heita fyrir 33. alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans og aðildarríkja Genfar-samninganna í Genf, 9.-12. desember 2019<br /> 2) Lausn vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna yfirvofandi skorts á áritunarmiðum vegna útgáfu Schengen vegabréfsáritana til Íslands í sendiráðunum í Moskvu og Peking </p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Endurgreiðslur vegna kvikmynda – Endurmat útgjalda</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. ágúst 2019 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Endurnýjun björgunarskipa Slysavarnarfélagsins Landsbjargar<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>75 ára afmæli lýðveldisins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða jafnlaunavottunar í lok árs 2019</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Fulltrúar stjórnvalda í framkvæmdastjórn afmælishátíðar og stjórn Vigdísarverðlauna<br /> 2) Styrkur til Íslensku óperunnar á 40 ára afmælisári - óperan Agnes</p> <p><strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong>Heit íslenskra stjórnvalda fyrir Alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og framlag vegna framkvæmdar heits vegna mansals</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Stefna og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, aðgerð 7: Úttekt á skattalegu umhverfi til styrktar þróun og nýsköpun</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, með síðari breytingum (hleðslubúnaður fyrir rafbíla)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Framkvæmdir við Sólheimajökul<br /> 2) Kaup dreifiveitna á raforku til að mæta töpum (úrskurður kærunefndar útboðsmála). Staða mála varðandi samkeppni á orkumarkaði</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 6. desember 2019<br /> 2) Aðild Íslands að Höfðaborgarsamningnum um alþjóðleg tryggingarréttindi og bókun um búnað loftfara frá 16. nóvember 2001<br /> 3) Færeyjar – Hoyvíkursamningurinn </p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Greinargerð íslenska ríkisins í máli nr. 26374/18 fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingmálaskrá ríkisstjórnar fyrir 150. löggjafarþing</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur)<br /> 3) Brexit og íslenskt efnahagslíf</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Fundur embættismanna með formanni fiskveiðinefndar Evrópuþingsins 3. september og af fundur nefndarinnar 4. september 2019 <br /> 2) Aðgerðaáætlun um einföldun regluverks á málefnasviðum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</p> <p><strong>Dómsmálaráherra</strong><br /> Þingmannanefnd um málefni útlendinga og innflytjenda</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. febrúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Stefna um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendna</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES samninginn á fundi sameiginlegu EES - nefndarinnar 8. febrúar 2019 </p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Staða vinnu við gerð þjónustukorts</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. apríl 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Framfylgd aðgerða ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga<br /> 2) 75 ára afmæli lýðveldisins<br /> 3) Staða þingmála</p> <p><strong>Forsætisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Mótun matvælastefnu fyrir Ísland</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Stjórnendastefna ríkisins</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps um raforkuflutning í dreifbýli (þriggja fasa rafmagn)<br /> 2) Skýrsla starfshóps um raforkumálefni garðyrkjubænda<br /> 3) Fyrirmyndaráfangastaðir í ferðaþjónustu</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Tillögur starfshóps um lækkun þröskulds ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkað<br /> 2) Upplýsingar frá Vinnumálastofnun í tengslum við gjaldþrot WOW air hf.</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Samþykkt Schengen-gerðar með stjórnskipunarlegum fyrirvara</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Fyrirkomulag öryggiseftirlits á Keflavíkurflugvelli</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiðar (selaveiðar)<br /> 2) Frumvarp til laga um um breytingu á búvörulögum, nr. 99/1993, með síðari breytingum (vegna endurskoðunar samnings um stuðning við sauðfjárrækt og verðjöfnunargjalda)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 71/2008, um fiskeldi o.fl. (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.)</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, nr. 155/2010 (skatthlutfall)</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Staða íslenskra nemenda í Bretlandi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Drög að þingmálaskrá 150. löggjafarþings<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Útfærsla á útgjaldarömmum málefnasviða og lokun talnabálks fjárlagafrumvarps fyrir árið 2020<br /> 2) Viljayfirlýsing um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tilraunaverkefni félagsmálaráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs um húsnæðismál á landsbyggðinni.<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. júlí 2019<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Viðræður við Bretland um tímabundin 36-mánaða dvalarleyfi ef Bretland gengur úr ESB án útgöngusamnings<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Friðlýsingar svæða í verndarflokki verndar- og orkunýtingaráætlunar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. janúar 2019 | <p> </p> <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Þátttaka Íslands á alþjóðaleikunum „Special Olympics“ árið 2019<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> 1) Staðfesting á nokkrum tæknilegum ákvörðunum á grundvelli gildandi fríverslunarsamninga<br /> 2) Fullgilding á uppfærðum samningi um landbúnaðarafurðir milli Íslands og Ísrael<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Þingsályktunartillaga um heilbrigðisstefnu til ársins 2030</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> 1) Friðlýsing Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins við Aðalstræti<br /> 2) Skýrsla til Alþingis um framkvæmd skólahalds í grunnskólum fyrir skólaárin 2010 – 2016</p> <p><strong><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong></p> <p> </p> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti umhverfis- og auðlindaráðherra í tilteknu máli</p> <p><strong>Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Fræðsluþættir fyrir sjónvarp og samfélagsmiðla um loftslagsmál, grænar lausnir og nýsköpun á því sviði</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða<br /> 2) Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands </p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til lyfjalaga</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén<br /> 2) Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 269/2019 (sameiginlegar efndir samkvæmt Parísarsamningnum fyrir árin 2021-2030)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Tillögur fyrir aðra umræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að mennta- og menningarmálaráðherra verði sett til að fara með mál er varðar skipun í embætti forstjóra Vegagerðarinnar<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Kristján Björnsson kjörinn vígslubiskup í Skálholti<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðfesting samnings milli Íslands og Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. desember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)<br /> 2) Þingfrestun 149. löggjafarþings í desember 2018<br /> 3) Styrkir til hjálparsamtaka</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu, nr. 30/2002, ásamt síðari breytingum (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila)</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, (stofnanir á málefnasviði félags- og jafnréttismálaráðherra)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. maí 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Hagmunagæsla gagnvart ESB – forgangsmál 2018 og árangursmat <br /> 2016–2017<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Ný vísindaskýrsla um áhrif loftslagsbreytinga á Ísland <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Nýjar alþjóðasamþykktir Sameinuðu þjóðanna um farendur og flóttafólk<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðaráætlun gegn mansali og úttektir á vegum GRETA og TIP<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Mat á þjóðhagslegum áhrifum hvalveiða<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Hús íslenskra fræða <br /> 2) Aðgerðir til stuðnings einkareknum fjölmiðlum</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum (endurframlagning)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga (texti ársreiknings)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. janúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Starfsáætlun Alþingis 2018<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Staða mála á þingmálaskrá 8. janúar 2018<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Viðbrögð við athugasemdum GRECO vegna skipunar dómara í Félagsdóm<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 71/2008, um fiskeldi (Rekstrarleyfi til bráðabirgða)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. maí 2018 | <span></span> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Þingmálaskrá 149. löggjafarþings 2018‒2019<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Hagsmunaskráning ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanna ráðherra<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Efling lýðheilsu með efnahagslegum hvötum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Minnisblað um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn (almenna persónuverndarreglugerðin)<br /> </span></p> <div> </div> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> <p><span> </span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. desember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Breytingar á forsetaúrskurðum vegna uppskiptingar velferðarráðuneytis o.fl.</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háð eru sérstökum takmörkunum og lögum um gjaldeyrismál</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Dómar Hæstaréttar um skaðabótaskyldu íslenska ríkisins vegna veiðistjórnar á makríl</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra / félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Samþykkt Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglulega fólksflutninga</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. febrúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Drög að yfirlýsingu vegna BHM<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Hvítbók um fjármálakerfið<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Flugvöllur á höfuðborgarsvæðinu – staða mála og næstu skref<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Staða íslenska heilbrigðiskerfisins í alþjóðlegum samanburði<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Rafvæðing ráðherrabifreiða<br /> 2) Ráðgefandi hæfnisnefndir</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla nefndar um endurskoðun á ramma peningastefnu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að heilbrigðisráðherra verði sett til að fara með tvö kærumál er varða ákvarðanir bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum (rafrænar þinglýsingar)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. maí 2018 | <span></span> <h2><span style="font-size: 12pt; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></h2> <p><span style="font-size: 12pt; color: black;"><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Óháð úttekt á tilteknum málum á sviði barnaverndar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Kynning erlendis á kvikmyndinni „Kona fer í stríð“<br /> </span></p> <h2><span style="font-size: 12pt; color: black;">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></h2> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. apríl 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4><strong>Forsætisráðherra/dómsmálaráðherra</strong></h4> <p> Skýrsla GRECO um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds og löggæslu</p> <h5><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></h5> <p> Reglugerð um þjóðarleikvanga í íþróttum <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Þróun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Loftslagsstefna og loftslagsaðgerðir fyrir Stjórnarráðið<br /> <span style="white-space: pre;"> </span><br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Tillögur að aðgerðum til að auðvelda stofnunum ríkisins innleiðingu staðalsins ÍST 85 og almenna eftirfylgni laga 56/2017 um jafnlaunavottun<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Starfsumhverfi gagnavera – greinagerð<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum nr. 95/2008 (ýmsar breytingar)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkisráðherra</strong><span style="white-space: pre;"> </span><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Heimsmeistaramót karla í knattspyrnu 2018<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Flutningur hergagna<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. febrúar 2018 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> Umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (sakarkostnaður)<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Net- og upplýsingaöryggi - undirbúningur nýrrar heildarlöggjafar<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og XVII. viðauka (Hugverkaréttindi) við EES-samninginn<br /> 3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 9. febrúar 2018<br /> 4) Tillaga að aðgerðum vegna fjölgunar umsókna um Schengen-vegabréfsáritanir til Íslands<br /> 5) Nýr forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur<br /> 6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar samenginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn<br /> 7) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka (Gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) og X. viðauka (Almenn þjónusta) við EES-samninginn<br /> 8) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES- samninginn <br /> <strong><br /> Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólahalds í leikskólum árin 2011-2015<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Starfsemi sjálfstæðra úrskurðarnefnda – 25 ára afmæli stjórnsýslulaganna</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007, með síðari breytingum (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019-2023</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júní 2018 | <span></span> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðgjafanefnd um opinberar eftirlitsreglur – Gagnagrunnur og ábendingarskjal<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Einföldun regluverks<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Álagning opinberra gjalda á einstaklinga árið 2018</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> <p><span> </span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. janúar 2018 | <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðfesting samnings um að efla alþjóðlegt vísindasamstarf á norðurslóðum<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Ráðstöfun stöðugleikaeigna til LSR<br /> 2) Frumvarp til laga um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. maí 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Sálfræðiþjónusta fyrir fyrrum vistmenn Kópavogshælis og aðstandendur þeirra<br /> <strong><br /> Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong> <br /> Skýrsla um neytendamál<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. desember 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong></strong><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Staðfesting siðareglna ráðherra</p> <p> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjáraukalaga<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Tvíhliða samningur milli Færeyja og Íslands vegna fiskveiða 2018</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júní 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra/mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Uppbygging á Laugardalsvelli - Knattspyrnusamband Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki<br /> 2) Skýrsla starfshóps um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi<br /> 3) Viljayfirlýsing um lönd og lóðir í eigu eða umráðum ríkisins <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. september 2017 | <p><span></span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<strong> </strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Um stöðu starfsstjórna<br /> 2) Yfirlit yfir frumvörp sem samþykkt hafa verið í ríkisstjórn en hafa ekki verið lögð fram á Alþingi<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra </strong> <br /> Máltækni 2018 – 2022<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 22. september 2017 <br /> <strong><br /> Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Kynning á kvikmyndinni Undir trénu í Feneyjum, Toronto og víðar</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. september 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þingmálaskrá 147. löggjafarþings 2017-2018<br /> 2) Viðbrögð í kjölfar úrhellisrigninga og skriðufalla á Austfjörðum í lok júní 2017<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong> Tekjuöflunarfrumvörp<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra <br /> </strong> Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 og lögum um stofnun Landsnets hf. nr. 75/2004<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong> Staða geðheilbrigðismála<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Fullgilding samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla <br /> 2) Samþykki viðauka VI um varnir gegn loftmengun frá skipum við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum, ásamt áorðnum breytingum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra<br /> </strong> Greiðsla sanngirnisbóta til vistmanna á Kópavogshæli<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra <br /> </strong>1) Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna <br /> 2) Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2018 (safnlög)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð (atvinnurekstur, gjaldtaka)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunararnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis)<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Þingmálaskrá 148. löggjafarþings<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Siðareglur ráðherra og endurskoðun þeirra<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Alþjóðlegt fornsagnaþing í Reykjavík og Reykholti dagana 12. - 17. ágúst 2018<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Viðgerð á Flateyjarbók - Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49/1997, með síðari breytingum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða)<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010, með síðari breytingum (faggilding, frestur)<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Vinna við hættumat eldgosa<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Tillaga til forvseta Íslands um að utanríkisráðherra verði settur til að fara með mál er varðar skipun í embætti héraðsdómara<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Samráðshópur ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá virkjaður vegna óvissustigs á Suðaustur- og Austurlandi<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <div> </div> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. maí 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 48/2012, um heimild til handa ráðherra f.h. ríkissjóðs til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði<br /> <strong><br /> Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða hælismála<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. apríl 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, og breytingalögum nr. 49/2016 (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála)<br /> 2) Minnisblað um UPR - allsherjarúttekt SÞ á mannréttindamálum lokið<br /> 3) Stofnun stýrihóps Stjórnarráðsins um mannréttindi<br /> 4) Verkefnisstjórn um skipta búsetu barns</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Fullgilding samnings Norðurlandanna um Norræna fjármögnunarfélagið á sviði umhverfisverndar (NEFCO)<br /> 2) Fullgilding viðbótarbókunar við Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. desember 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Handbók ráðherra, almennur hluti<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Eftirfylgni með sáttmála ríkisstjórnar<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Samstarfsráðherra Norðurlanda<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Viðbrögð vegna úrkomuveðurs, vatnavaxta og flóða á Suðaustur- og Austurlandi í lok september og byrjun október 2017<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til fjárlaga 2018<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Staða samningaviðræðna um stjórn fiskveiða í Norður Íshafi<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða frumvarpa á þingmálaskrá 26. mars<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Sviðsmynd um efnahagshorfur vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl. nr. 31/1990 (lögbann á tjáningu)<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Aðföng og birgðastaða vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Viðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa vegna COVID -19<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Starfshópur um aðgerðir framhaldsskóla vegna nema í brotthvarfshættu<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að bregðast við áhrifum COVID – 19 á landbúnað og sjávarútveg<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) COVID-19 - Samgöngur til og frá landinu við tímabundið neyðarástand<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélag (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. mars 2020 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Kostnaður við starf átakshóps um úrbætur á innviðum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum (undanþága frá CE-merkingu)<br /> 2) Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Áhrif COVID-19 á íslenskan sjávarútveg<br /> 2) Áhrif COVID-19 á íslenskan landbúnað<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008 (stjórn og eftirlit)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir Lánasjóðs íslenskra námsmanna á fordæmalausum tímum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frekari takmörkun á samkomum til að hægja á útbreiðslu Covid-19<br /> 2) Frestun valkvæðra skurðaðgerða vegna Covid-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. mars 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil dómsmálaráðherra í máli er varðar skipun í embætti dómara við Hæstarétt Íslands<br /> 2) Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Rýni á annarri útgáfu aðgerðaáætlunar stjórnvalda um loftslagsmál<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað um stöðu heilbrigðisþjónustu vegna Covid-19<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Undanþágur vegna takmarkana á skólahaldi vegna farsóttar<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Áhrif COVID-19 á íslenskan landbúnað og sjávarútveg<br /> 2) Tillaga Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 80/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila)<br /> 2) Lokun ytri landamæra Schengen-svæðisins fyrir ónauðsynlegum ferðum<br /> 3) Alþjóðleg vernd og endursendingar til Grikklands<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Sviðsmynd um efnahagshorfur vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) <span>Fyrirkomulag skólahalds í ljósi COVID-19 </span><br /> 2) <span>Samráðshópur um menningu og listir vegna samkomubanns </span><br /> 3) <span>Kærunefnd útboðsmála leitar eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um opinber innkaup</span><br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Nýsköpun á landsbyggðinni<br /> <br /> <span><strong>Dómsmálaráðherra / Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Ákvörðun Evrópusambandsins um bann við ónauðsynlegum ferðum yfir ytri landamæri Schengen svæðisins</span></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. mars 2020 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Íslendingar á ferðalögum erlendis á tímum heimsfaraldurs<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Aðgerðir vegna COVID-19 - samantekt<br /> <br /> <strong>Ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Réttarstaða ferðamanna á grundvelli laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. mars 2020 kl. 17 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (aðstæður á vinnumarkaði)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. mars 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)<br /> 2) Frumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera veikir<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra<br /> </strong>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES- samninginn (Fjármálaþjónusta)<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka (Frelsi launþega til flutninga) og bókun 31 (um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins) við EES-samninginn<br /> 4) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 20. mars 2020<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Takmörkun á samkomum til að hægja á útbreiðslu Covid-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. mars 2020 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp um greiðslufrest opinberra gjalda 15. mars 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. mars 2020 | <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framkvæmd þjónustukönnunar – fyrstu niðurstöður<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>Nýskapandi lausnir í opinberum innkaupum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Efnahagslegar aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 faraldurs<br /> 2) Aðgerðir erlendra hagstjórnaraðila vegna COVID-19<br /> 3) Kjarasamningar við aðildarfélög BSRB<br /> 4) Frestun á framlagningu fjármálaáætlunar 2021-2025<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Yfirlit vegna COVID-19 veirunnar<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong>Undirbúningur mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra<br /> </strong>1) Samantekt um áhrif COVID-19 veirunnar á útgáfu Schengen vegabréfsáritana til Íslands í sendiráðum<br /> 2) Uppfærsla á samantekt um viðbrögð ríkja og alþjóðastofnana vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>Undirbúningur markaðsaðgerða á ferðamannalandinu Íslandi í kjölfar COVID-19<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. mars 2020 | <span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staða frumvarpa á þingmálaskrá <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (réttarstaða þriðja aðila)<br /> 3) Yfirlýsing stjórnvalda, SA og ASÍ um rétt til launa í sóttkví<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021–2025<br /> 5) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil fjármála- og efnahagsráðherra í tilteknu máli<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjármálaáætlun 2021-2025 – staða vinnu<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Yfirlit vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða ferðaþjónustunnar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu – og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra og dómsmálaráðherra</strong><br /> Uppbygging innviða – aðgerðir vegna fárviðrisins í desember og önnur innviðauppbygging<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Stýrihópur ráðuneytisstjóra um samfélagsleg og hagræn viðbrögð vegna COVID-19<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efnahagsleg áhrif COVID-19<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Menntastefna fyrir Ísland til ársins 2030 – drög að þingsályktunartillögu<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Orkusjóð<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins 2019/20<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. febrúar 2020 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Framkvæmdir við Stjórnarráðshúsið <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Þriðji póllinn - heimildarmynd um geðhvörf<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Gagnaþon fyrir umhverfið<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða kjaraviðræðna<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Yfirlýsing um menntasamstarf Íslands og Póllands<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Fráveitumál – samstarf ríkis og sveitarfélaga <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (óbyggð víðerni)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Átak um aukið eftirlit með búfjárafurðum í kjölfar afnáms leyfisveitingakerfis – skýrsla Matvælastofnunar<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Staða mála varðandi COVID-19<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2020 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Þátttaka Íslands í UN Women Generation Equality Forum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (lánamiðlun og lán sem tengjast erlendum gjaldmiðlum).<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Starfshópur um endurskoðun á fyrirkomulagi aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir, ásamt skýrslu hópsins<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/1990 um innflutning dýra, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Krafa Reykjavíkurborgar á hendur ríkissjóði<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að auka gagnsæi í rekstri félaga - staða á vinnu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. febrúar 2020 | <strong><span></span></strong><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða frumvarpa á þingmálaskrá<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Staða mála í strandríkjasamningum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. febrúar 2020 | <p><span></span><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2020<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Staða loðnuleitar og útlit varðandi veiðar<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra </strong><br /> 1) Seta Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna 2018-2019 <br /> 2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 <br /> 3) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 <br /> 4) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og 301/2019 <br /> 5) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 <br /> 6) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og 305/2019 <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Miðstöð um bráðaþjónustu og sjúkraflutninga<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Álver ÍSAL í Straumsvík<br /> <br /> <strong><span>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br /> </span></strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, plastvörur)<br /> 2) Samþætting landbúnaðar og náttúruverndar</span></p> <p><span> </span></p> <p><span> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> </p> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. febrúar 2020 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Samkomulag um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að stytta málsmeðferðartíma umsókna barna um alþjóðlega vernd<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (skýrsluskil o.fl.)<br /> 2) Nýsköpunarmiðstöð Íslands – Hlutverk og verkefni<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Efling tækni- og starfsmenntunar<br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2020 | <span></span><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps um skattalegt umhverfi þriðja geirans<br /> 2) Verðbólga í janúar<br /> 3) Er verðlag á Íslandi hátt?<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Lausn frá embætti Hæstaréttardómara - Helgi I. Jónsson<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Minnisblað Landspítala vegna kórónaveirunnar<br /> 2) Minnisblað frá Embætti landlæknis/sóttvarnarlækni vegna kórónaveirunnar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. janúar 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 138/2013 (gjaldstofn)</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)</strong><br /> Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019 – helstu niðurstöður</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Óvissustig vegna jarðhræringa á Reykjanesi<br /> 2) Aðgerðaáætlun Íslands hjá FATF - staða mála<br /> 3) Minnisblað um EES og ETIAS – vegabréfsáritanir innan EES og Evrópu</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Upplýsingar um viðbrögð vegna kórónaveiru (2019-nCoV)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Geðræktarstarf í skólum</p> <p><strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong><br /> Úttekt á starfsemi aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Rannsóknarverkefni um launakerfi í sjávarútvegi norrænna ríkja</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar frá Vinnumálastofnun um stöðu á vinnumarkaði og horfur til næstu tveggja ára</p> <p><strong>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra</strong></p> <p> 1) Staðfesting samnings um breytingu á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun Eftirlitsstofnunar og dómstóls<br /> 2) Nótuskipti vegna staðfestingar á bráðabirgðabeitingu samnings um fyrirkomulag milli Íslands, Furstadæmisins Liechtenstein, Konungsríkisins Noregs og Sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður Írlands í kjölfar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og við lok aðildar þess að EES-samningnum og öðrum samningum sem gilda milli Bretlands og EFTA-ríkjanna innan EES í krafti aðildar Bretlands að Evrópusambandinu </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Endurskoðuð þingmálaskrá 150. löggjafarþings</p> <p><strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Endurskoðun laga um ráðherraábyrgð og Landsdóm</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga (úrelt lög)<br /> 2) Viðbrögð eftirlits- og rannsóknarstofnana vegna ófyrirséðra verkefna<br /> 3) Starfsemi ofanflóðasjóðs og fjármögnun framkvæmda</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Menntun til framtíðar og mótun menntastefnu til ársins 2030</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Staða kjaraviðræðna við ríkisstarfsmenn<br /> 2) Græn fjármögnun ríkissjóðs<br /> 3) Græn og sjálfbær fjármögnun</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að Alþingi komi saman til framhaldsfunda</p> <p><strong>Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Styrkur vegna Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2020</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Menningarsalur Suðurlands á Selfossi <br /> 2) Endurskoðun á fjármögnun háskólastigsins – grænbók í samráð</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Endurskoðun á stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Samkomulag um loðnuleit og mælingar<br /> 2) Greinargerð verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni – tengdir aðilar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. janúar 2020 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Lánshæfismat ríkissjóðs 2019<br /> 2) Endurmat útgjalda</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. desember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands<br /> 2) Breyting á forsetaúrskurðum vegna lagabreytinga o.fl.<br /> 3) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í tilteknum málum</p> <p><strong>Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Styrkur til Kvenfélagasambands Íslands</p> <p><strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Styrkur til Slysavarnafélagsins Landsbjargar</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Könnun á tilraunaverkefni um sjúkraþyrlu</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Staðan í samningamálum deilistofna</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (almannaréttur)</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Skipun dómara við Hæstarétt Íslands</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Áhrif óveðurs vikuna 10. - 15. desember 2019 á útsendingar Ríkisútvarpsins</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Uppbyggingarsjóður EES: Staða viðræðna við Ungverjaland<br /> 2) Framlagning endurskoðaðrar greinargerðar Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna <br /> 3) Skipan framtíðarviðræðna við Bretland </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. desember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / <br /> mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmdir og viðhald á varðskipinu Óðni til undirbúnings siglingu á næsta ári</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>Samstarf við FAO</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Áhrif óveðursins á starfsemi Ríkisútvarpsins ohf.</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða á vinnu við að auka gagnsæi í rekstri félaga</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Átakshópur um úrbætur á innviðum vegna fárviðrisins 10. og 11. desember<br /> 2) Goddur og íslensk myndmálssaga</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Bílainnkaup ríkisins<br /> 2) Uppfærsla á fylgiriti fjárlaga fyrir árið 2020</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Óveður í desember 2019 – byggðasjónarmið<br /> 2) Óveður í desember 2019 – fjarskipti<br /> 3) Óveður í desember 2019 - vegamál</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) Samantekt um stöðu mála í flutnings- og dreifikerfi raforku í kjölfar óveðurs<br /> 2) Skýrsla um jarðstrengi í flutnigskerfi raforku sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar vegna fárviðris á landinu</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Áhrif óveðurs 10. og 11. desember sl. á heilbrigðisþjónustu</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Tjón Veðurstofu Íslands vegna óveðurs 10. og 11. desember 2019</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Þjónustusamningur við Ríkisútvarpið ohf.</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staða Hoyvíkursamningsins</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. desember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tekjusagan.is - framhald verkefnis og fjármögnun<br /> 2) Staðartími á Íslandi – næstu skref<br /> 3) Heildarendurskoðun löggjafar um fasteignir - kostnaður við vinnu sérfræðinga<br /> 4) Þingfrestun 150. löggjafarþings í desember 2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Staða frumvarpa á þingmálaskrá</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Samþykki þriggja Schengen-gerða, nr. 1860/2018, nr. 1861/2018 og nr. 1862/2018 <br /> 2) Samþykki Schengen-gerðar nr. 1806/2018 <br /> 3) Samþykki Schengen-gerðar nr. 1726/2018</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra)</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)<br /> 2) Breytingar í þágu barna</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga.<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga nr. 3/2006 (skil ársreikninga)</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar og fleiri lögum</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Alþjóðleg menntakönnun 2018</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2018<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skattlagningu ökutækja (ívilnanir vegna vistvænna ökutækja o.fl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (hálfur lífeyrir)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um dómstóla, um meðferð einkamála og um meðferð sakamála (Endurupptökudómur)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar)<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnu í samgöngumálum 2020-2034 og aðgerðaáætlun 2020-2024<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Framkvæmd fjárlaga 2019 – uppgjör janúar - september</p> <p>2) Ráðstöfun árslokastöðu 2018</p> <p>3) Breytingar við 3. umr. fjárlaga fyrir árið 2020</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Framlög Íslands til Alþjóðaframfarastofnunarinnar 2021-2023 </p> <p>2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES - nefndarinnar nr. 128/2019</p> <p>3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES - nefndarinnar nr. 172/2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Breytingar á lögum og reglum er varða aukið gagnsæi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Viðbúnaður eftirlits- og rannsóknarstofnana vegna ófyrirséðra verkefna<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að efla traust og gagnsæi í íslenskum sjávarútvegi<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Úrbætur á löggjöf á sviði peningaþvættis og mútubrota<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Fyrirhugað frumvarp til laga um breytingar á lögum um ársreikninga nr. 3/2006. Hertar kröfur um upplýsingagjöf óskráðra fyrirtækja<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> Samherjamálið m.t.t. alþjóðasamskipta<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Styrkir til hjálparsamtaka<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra /dómsmálaráðherra</strong><br /> Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd í desember 2019<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (þjónustustig, fagráð ofl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs)</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (rafræn afgreiðsla o.fl.)</p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra /utanríkisráðherra</strong><br /> Framlenging á fjárframlögum ríkisins til Hringborðs norðurslóða og vegna starfa fyrir fyrrverandi forseta Íslands</p> <p><strong>Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Stuðningur við eflingu félagslegs frumkvöðlastarfs og nýsköpunar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Úrbætur á löggjöf um skatta og virkt skattaeftirlit - hertar reglur í tengslum við skattaundanskot</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Öryggismál í Reynisfjöru</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Efling stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra /forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Önnur framgangsskýrsla Íbúðalánasjóðs um eftirfylgni við tillögur stjórnvalda um húsnæðismál til stuðnings lífskjarasamningum (Húsnæði fyrir alla)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um vernd uppljóstrara<br /> 2) Staða jafnlaunavottunar 2019</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aðferðafræði við mótun velsældaráherslna í fjármálaáætlun</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (heildarlög)<br /> 2) Frumvarp til laga um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Alþjóðleg rannsókn á leikskólastiginu (e. TALIS)</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og sveitarstjórnarlögum (forsendur úthlutana og skerðing á framlögum úr Jöfnunarsjóði)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd og meðferð ályktana Alþingis á árinu 2018</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra <br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1994 (neyslurými) </p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum til einföldunar regluverks<br /> 2) Frumvarp til laga um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Afmælishátíð í tilefni af stórafmæli Vigdísar Finnbogadóttur og alþjóðleg menningarverðlaun Vigdísar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 138/2013 (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa)<br /> 2) Frumvarp til laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda<br /> 3) Frumvarp til fjáraukalaga 2019<br /> 4) Atvinnuleysi og útgjöld atvinnutryggingasjóðs</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007, með síðari breytingum (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar)</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.)</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra.</strong><br /> Skýrsla umboðsmanns Alþingis um geðsvið Landspítala á Kleppi</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Endurskoðun löggjafar um fasteignir: Meginþættir, staða og framhald<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Viðbrögð vegna úrkomuveðurs, vatnavaxta og flóða á Austur- og Suðausturlandi í október 2017 - Sveitarfélagið Hornafjörður<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Staða og framþróun verkefna verkefnastofu um Stafrænt Ísland<br /> 2) Staða kjaraviðræðna við ríkisstarfsmenn<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna<br /> 2) Eystrasaltskeppni í stærðfræði á Íslandi 2020<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða úttekta FATF<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar frá Embætti ríkissáttasemjara um stöðu og horfur á vinnumarkaði<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra </strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 25. október 2019 <br /> 2) Upptaka Brexit-gerða í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð 30. október 2019<br /> 3) Skýrsla starfshóps um EES samstarfið</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um skaðabætur vegna ærumeiðinga</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða frumvarpa á þingmálaskrá</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Málþing um nýsköpunarstefnu</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til sviðslistalaga</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Þingsályktunartillaga um heimild Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 72/2019<br /> 2) Þingsályktunartillaga um heimild Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 74/2019 <br /> 3) Þingsályktunartillaga um heimild Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 91/2019 <br /> 4) Þingsályktunartillaga um heimild Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 125/2019<br /> 5) Þingsályktunartillaga um heimild Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 210/2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Alþjóðleg skákhátíð á Selfossi og Fischersetur</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Staðan í alþjóðlegum efnahagsmálum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum og fleiri lögum (fyrirkomulag tollafgreiðslu og tollgæslu)</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Staða handritamáls og íslenskukennsla við Kaupmannahafnarháskóla</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Neysluviðmið<br /> 2) Upplýsingar frá Vinnumálastofnun um stöðuna á innlendum vinnumarkaði í kjölfar hópuppsagna í september</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax og silungsveiði, <br /> nr. 61/2006 (minnihlutavernd, gerð arðskrár o.fl.)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Hernaðarátök Tyrkja í Sýrlandi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð o.fl.)<br /> 2) Fjölbreytt atvinnutækifæri um allt land<br /> 3) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti umhverfis- og auðlindaráðherra í tilteknu máli</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða helstu tekjustofna í kjölfar álagningar lögaðila</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt (biðtími vegna refsinga ofl.)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Nýsköpunarstefna fyrir Ísland</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / <br /> mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Listaverkið Tákn á þaki Arnarhvols<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um heimild til að greiða sanngirnisbætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um neytendalán, nr. 33/2013, með síðari breytingum (efling neytendaverndar o.fl.)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Stefnumörkun vegna vindorku</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Staða á máltækniverkefni og skipun vinnuhóps vegna opins aðgangs að orðasöfnum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2019 | <p><strong>Forsætisráðherra <br /> </strong>Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil mennta- og menningarmálaráðherra í tilteknu máli</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Vöxtur í fiskeldi </p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 27. september 2019<br /> 2) Hagsmunagæsla vegna landgrunnskrafna Íslands og fjármögnun rannsókna og tæknilegrar vinnu í því skyni – staða verkefnis<br /> 3) Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staða frumvarpa á þingmálaskrá<br /> 2) Staða þingfyrirspurna til ráðherra</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Framkvæmd þjónustukönnunar </p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra<br /> </strong>Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum <br /> sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórnun grásleppu)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um félög til almannaheilla<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri (búsetuskilyrði EES-borgara)</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til breytinga á lögum um meðferð sakamála nr. 88/2008 (sala og meðhöndlun haldlagðra og kyrrsettra muna)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Þingsályktun vegna staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 190/2019<br /> 2) Þingsályktunartillaga um heimild Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 78/2019 <br /> 3) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 </p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Vegvísir um rannsóknarinnviði og kortlagning 2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2018<br /> 2) 25 ára afmæli stjórnsýslulaga</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Ný skýrsla OECD um efnahagsmál á Íslandi 2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2019 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði<br /> 2) Staða aðgerða í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna Lífskjarasamninga</span></p> <p><span><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Verkefnisstjórn um skattlagningu á notkun ökutækja.</span></p> <p><span><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> Fráveitumál – vinnuhópur ráðuneyta</span></p> <p><span><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Valdbeiting á vinnustað - Rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnumarkaði</span></p> <p><span><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Fjárframlög á hvern háskólanema orðin 94% af meðaltali OECD-ríkja</span></p> <p><span><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu<br /> 2) Staðfesting á ákvörðunum á grundvelli gildandi fríverslunarsamninga</span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta </p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <strong>(Samstarfsráðherra Norðurlanda)</strong><br /> Framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Landsréttur og MDE - staðan</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda og NB8-ríkja</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. ágúst 2019 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023<br /> 2) Fyrirhuguð frestun þingfunda 2. september nk.<br /> 3) Þingsetning 150. löggjafarþings 10. september nk.<br /> 4) Starfsáætlun Alþingis 2019 - 2020</span></p> <p><span><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum, samsköttunar félaga, takmörkunar á frádrætti vaxtagjalda og skattlagningar útsendra starfsmanna (samsköttun, CFC-félög o.fl.)<br /> 2) Endurmat áhættuþátta á grundvelli uppgjörs janúar - júní 2019</span></p> <p><span><strong>Heilbrigðisráðherra /mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Mönnun í heilbrigðiskerfinu – menntunarmál</span></p> <p><span><strong>Heilbrigðisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Mönnun í heilbrigðiskerfinu- betri mönnun hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta</span></p> <p><span><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting marghliða samnings um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu hagnaðar <br /> 2) Aðild Norður-Makedóníu að Atlantshafsbandalaginu</span></p> <p><span><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Fjármögnun grunnskólastigsins í alþjóðlegum samanburði</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Varðveisla fleiri handrita á Íslandi og lektorsstaða við Kaupmannahafnarháskóla</span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 149. löggjafarþingi</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong> <br /> 1) Upplýsingar frá embætti ríkissáttasemjara um stöðuna í kjarasamnings viðræðum<br /> 2) Staða aðgerða í tengslum við lífskjarasamninga - vinnumarkaður<br /> 3) Staða verkefna á sviði húsnæðismála til stuðnings lífskjarasamningum</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt – Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. ágúst 2019 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 28. ágúst 2019</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Styrkbeiðni vegna Reykjavíkurleikanna 2020</span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. ágúst 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins um <br /> málefni sveitarfélaga<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><br /> Vinna þverpólitískrar nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs<br /> og framhald vinnu við að koma þjóðgarðinum á fót<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting bókunar við tvísköttunarsamning Norðurlandanna frá 1996<br /> 2) Staðfesting samnings Íslands og Rússlands um samstarf og gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum <br /> 3) Staðfesting bókunar milli Íslands og Rússlands, frá 5. apríl 2016, um framkvæmd endurviðtökusamnings frá 23. september 2008<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júlí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Umsókn um kynningarstyrk vegna þátttöku kvikmyndarinnar „Bergmál“ í kvikmyndahátíð<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Eigendastefna ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir<br /> <strong><br /> Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Undanþága fyrir Ísland samþykkt vegna tilskipunar 2010/31/EU um orkunýtni bygginga<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að stytta málsmeðferð í hælismálum sem varða börn. Heildstæð stefnumótun í málaflokknum</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Hámarksafli fiskveiðiárið 2019/2020</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. júní 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þingfundur ungmenna 17. júní 2019<br /> 2) Staða þingmála 21. júní 2019<br /> 3) Jafnlaunavottun 2019</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Staða máltækniverkefnis<br /> 2) Skýrsla um starfshætti og viðhorf kennara og skólastjóra á unglingastigi grunnskóla (TALIS)</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um sameiningu Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi fyrir árið 2019<br /> 2) Starfshópur um aðgerðaráætlun gegn sykurneyslu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Samstarf ríkisstjórnarinnar, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um kolefnishreinsun og -bindingu</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Átak til að efla og heiðra danskt-íslenskt vísindasamstarf</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Landsrýni Íslands um heimsmarkmiðin 2019<br /> 2) Hátíðahöld 17. júní 2019</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Ný útgáfa ríkissjóðs í evrum og endurkaup á útistandandi útgáfu</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir í menntamálum – aðsókn stóreykst í kennaranám</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Framtíðarsýn og forgangsmál fyrir Norrænu ráðherranefndina<br /> 2) Störf án staðsetningar</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Gagnkvæm réttaraðstoð í sakamálum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 13. júní 2019<br /> 2) Skýrsla starfshóps um skóla Háskóla SÞ á Íslandi<br /> 3) Starfshópur um mannréttindamiðaða þróunarsamvinnu í tvíhliða samstarfi Íslands</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla um framkvæmd upplýsingalaga</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Evrópuhátíð ungmenna í fimleikum</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Fjarheilbrigðisþjónusta - úrvinnsla á samþykktum tillögum í skýrslu frá 2018</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Efling stafrænnar þjónustu hins opinbera</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Rannsóknir á flugvallarstæði í Hvassahrauni</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Virkjum hugvitið, nýsköpun í ferðaþjónustu</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir í menntamálum vegna aukins atvinnuleysis á Suðurnesjum æi kjölfar gjaldþrots Wow Air</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p> Stofnun samráðsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna 2019</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Staða vinnu við fjármálaáætlun<br /> 2) Endurmat áhættuþátta við framkvæmd fjárlaga á fyrsta ársfjórðungi 2019<br /> 3) Afkomugreinargerð fyrsta ársfjórðungs 2019</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Skipulag framkvæmda við Landspítala</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Kynningarstarf í tengslum við 25 ára afmæli EES-samningsins </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir gegn mansali og félagslegum undirboðum og brotastarfsemi á vinnumarkaði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Aðgerðir í kjölfar skýrslu um viðbrögð við #metoo innan Stjórnarráðsins</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / <br /> ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Kynningarstyrkur vegna þátttöku kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur í keppni í Cannes</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Dómur Hæstaréttar í máli nr. 34/2018 - Grímsnes- og Grafningshreppur gegn íslenska ríkinu vegna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1)Ráðstöfun á hluta fjárveitina Flugþróunarsjóðs 2019<br /> 2)Staða ferðaþjónustunnar</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Samningar Íslands við Kína um gagnkvæma viðurkenningu háskólanáms og samkomulag um menningarsamstarf landanna</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Störf nefndar um viðræður við þá sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu og setts ríkislögmanns</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. maí 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Tónleikaferðalög Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Bretlands og Bandaríkjanna</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga </p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað um ígræðslu brjóstapúða</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Löggæsluáætlun 2019-2023</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2019 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997, með síðari breytingum (nýting séreignarsparnaðar)</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 8. maí 2019<br /> <br /> <strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Tónleikaferð Hamrahlíðarkórsins til New York</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Skýrsla um niðurstöður viðhorfskannana og hagrænna mælinga eftir tólf mánaða tilraun af styttingu vinnutíma</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Staðan á vinnumarkaði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur - Könnun á eftirlitsmenningu á Íslandi</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Þátttaka íslenskra stjórnvalda í stofnun alþjóðlegrar rannsóknamiðstöðvar við Kröflu</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Ráðherrafundur og áhersluatriði formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra </strong><br /> Loftslagsstefna Stjórnarráðsins</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 106/2019 - upptaka reglugerðar um flugsamgöngur í tilfelli útgöngu Bretlands úr ESB án samnings <br /> 2) Upptaka Brexit-gerða í EES-samninginn með skriflegri málsmeðferð 11. apríl 2019<br /> 3) Staðfesting samnings um vöruviðskipti milli Bretlands, Íslands og Noregs</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. apríl 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staðan á vinnumarkaði<br /> 2) Fundur með forsvarsmönnum sveitarfélaga á Suðurnesjum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða vinnumarkaðar í byrjun árs 2019 og möguleg áhrif falls WOW air<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Upplýsingar frá Vinnumálastofnun í tengslum við gjaldþrot WOW air <br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Jöfnun á aðstöðumun á millilandaflugvöllum og skýrslu um jöfnun á flugsteinolíuverði á alþjóðaflugvöllum á Íslandi<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir sem tengjast menntakerfinu á Suðurnesjum<strong><br /> <br /> Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Stuðningur við Suðurnes af landsáætlun um uppbyggingu innviða<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016 <br /> (alþjóðleg vernd og brottvísunartilskipunin)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Aðgerðir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja vegna aukins atvinnuleysis í heilbrigðisumdæminu</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða mála í kjölfar gjaldþrots WOW air<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Rekstararstöðvun WOW Air - staðan</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 með síðari breytingum (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings)<br /> 2) Vinnumálastofnun og WOW<br /> 3) Fyrstu aðgerðir í kjölfar rekstrarstöðvunar WOW Air</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um lýðskóla<br /> 2) Frumvarp til laga um sviðslistir</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um skráningu raunverulegra eigenda<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum, lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignastofnanir sem stunda atvinnurekstur<br /> 3) Staða ferðamála í kjölfar rekstrarstöðvunar WOW Air</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Staðfesting samnings milli Íslands og Bandaríkjanna um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum nr. 140/2012 (útvíkkun gildissviðs)<br /> 2) Frumvarp til laga um vandaða starfshætti í vísindum</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um dreifingu vátrygginga og frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingarsaminga<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum)</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um veiðar utan lögsögu Íslands (stjórn veiða á makríl)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Matvælastofnun og búvörulögum (flutningur Búnaðarstofu)</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaráætlun í barnavernd 2019-2022</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um flytjanleika efnisveituþjónustu á netinu yfir landamæri á innri markaðnum (EES innleiðing)<br /> 2) Frumvarp til laga um um sameiginlega umsýslu höfundarréttar og netafnot tónlistar yfir landamæri<br /> 3) Frumvarp um breytingu á lögum um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, nr. 87/2008 (framsal leyfisveitinga, o.fl.)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum nr. 87/2003, um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007, með síðari breytingum (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi)<br /> 5) Frumvarp til laga um félög til almannaheilla</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingar á lögum um meðferð einkamála og sakamála - ýmsar breytingar vegna millidómsstigs</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Minnisblað til ríkisstjórnar um BBNJ-samningaviðræður og áherslur í þeim<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 29. mars 2019<br /> 2) Aðild Íslands að Evrópusamningi um landslag frá árinu 2000<br /> 3) Fullgilding samnings milli Norðurlandanna um samstarf í samkeppnismálum<br /> 4) Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 186, um vinnuskilyrði farmanna ásamt síðari breytingum<br /> 5) Hugsanleg útganga Bretlands úr ESB án samnings<br /> 6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 (þriðji orkupakkinn)</p> <p> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Heildarendurskoðun laga nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013, með síðari breytingum (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (styrking á stjórnsýslu og umgjörð)<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (kvartanir og ábendingar)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 – ærumeiðingar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála</p> <p><strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / <br /> mennta- og menningarmálaráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO 2021-2025</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Minnisblað um samning við Færeyjar</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Áform um nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Grunnskýrsla kynjaðrar fjárlagagerðar</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurými)</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (innflutningur búfjárafurða)</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Fjármálaáætlun fyrir árin 2020 - 2024</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Minnisblað vegna mótmæla á Austurvelli og við lögreglustöðina<br /> 2) Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli nr. 26374/18 Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn Íslandi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 25 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands</p> <p><strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra<br /> </strong>Samningatækninámskeið Höfða friðarseturs</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráherra<br /> </strong>1) Skattlagning þriðja geirans<br /> 2) Aukin skilvirkni í skattframkvæmd varðandi fyrirkomulag tollafgreiðslu og tollgæslu <br /> 3) Niðurstöður starfshóps um verðtryggingu fjárskuldbindinga<br /> 4) Ráðstafanir til að bæta afkomu ríkissjóðs í fjármálaáætlun 2020 - 2024</p> <p><strong>Dómsmálaráherra </strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að veita skilorðsbundna náðun</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting samkomulags um breytingu á samningi milli Norðurlandanna um aðgang að æðri menntun<br /> 2) Staðfesting samnings um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstþjónustu, nr. 19/2002, með síðari breytingum (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar)<br /> 2) Formennska Íslands í norrænu ráðherranefndinni og vinna að framtíðarsýn </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla nefndar um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Efnahagsleg tengsl við Bretland<br /> 2) Möguleg efnahagsleg áhrif yfirvofandi aflabrests í loðnu<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt (ríki-fyrir-ríki skýrsla um skattskil)<br /> 5) Frumvarp til laga breytingu á lögum nr. 91/1998, um bindandi álit í skattamálum (endurskoðun)</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Nýliðun kennara og aðgerðir í menntamálum</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> 1) Þátttaka barna og ungmenna í stefnumótun stjórnvalda<br /> 2) Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004, með síðari breytingum (dagsektir, laumufarþegar o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. febrúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um vátryggingasamstæður (reglugerðir og reglur)<br /> 2) Staða vinnu við gerð fjármálaáætlunar fyrir árin 2020-2024</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu fyrirhugaðrar ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn frá 2. maí 1992 og að fella inn í samninginn reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1129 varðandi lýsingu sem birta skal við útboð verðbréfa á almennum markaði eða þegar þau eru tekin til viðskipta</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um þátttöku Íslands í Samtökum um evrópska rannsóknainnviði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. febrúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands 2018 – 2024<br /> 2) Áhættumat vegna framkvæmda fjárlaga 2019</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Aukin samskipti á sviði viðskipta við Bandaríkin og Japan</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi<br /> 2) Aðkoma íslenskra stjórnvalda að stofnun alþjóðlegrar rannsóknamiðstöðvar í jarðhita- og eldfjallafræðum við Kröflu</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong> <br /> Víkurgarður</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. febrúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Launaþróun forstjóra og stjórna félaga að meirihluta í eigu ríkisins<br /> 2) Frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum (gjald vegna þinglýsingar með rafrænni færslu)</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Uppbygging varnarvirkja á hættusvæðum vegna ofanflóða</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen samstarfið</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. febrúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla nefndar um umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Uppboð á losunarheimildum<br /> <br /> <strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Skýrsla samstarfshóps um undirboð og brotastarfsemi á innlendum vinnumarkaði<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til breytinga á fjölmiðlalögum nr. 37/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. janúar 2019 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Aðgerðaáætlun um Árósasamninginn 2018-2021<br /> 2) Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. janúar 2019 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Utanríkisráðherra <br /> </strong>1) Fullgilding Íslands á valfrjálsri bókun, við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi refsingu (OPCAT)<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka (fjármálaþjónusta) við EES-samninginn <br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka (Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna) við EES-samninginn</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940- (þrenging ákvæðis um hatursorðræðum) <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um helgidagafrið og lögum um 40 stunda vinnuviku (starfsemi á helgidögum)</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra <br /> </strong>1) Átaksverkefni í þrífösun rafmagns.<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofnunnar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. janúar 2019 | <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Skýrsla átakshóps um húsnæðismál <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlandanna) / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Þátttaka Íslands á loftslagsfundi í Helsinki 25. janúar 2019</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um kjör aldraðra <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra </strong><br /> Samdráttur í notkun ávanabindandi lyfja<br /> <strong><br /> Umhverfis- og auðlindaráðherra / Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Loftlagsvænni landbúnaður</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2019 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Endurskoðuð áætlun um framlagningu þingmála 149. löggjafarþings 2018-2019<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra </strong> <br /> 1) Kynning á drögum að frumvarpi um breytingu á barnalögum – skipt búseta, meðlag og breytingar á öðrum lögum <br /> 2) Varnargarður við Víkurklett vegna Kötluhlaups</p> <p><strong>Félags- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Starfshópur um fæðingarþjónustu og fæðingarorlof</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra </strong><br /> Heilsa og lífskjör skólanema á Íslandi<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </strong><br /> Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um Þjóðhagsleg áhrif hvalveiða</p> <p><strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. janúar 2019 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Framhaldsfundir 149. löggjafarþings 21. janúar 2019<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2019.<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Aðgerðaráætlun um orkuskipti í íslenskum höfnum – raftengingar til skipa</p> <p><strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Kolefnisbinding í sauðfjárrækt<br /> 2) 75 ára afmæli lýðveldisins<br /> 3) Skyldur stjórnvalda vegna meðhöndlunar á innherjaupplýsingum</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Kynning á uppfærðu fylgiriti fjárlaga<br /> 2) Innheimtuhlutföll og fjárhæðir í staðgreiðslu 2019<br /> 3) Skattabreytingar við áramót</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Staða vinnu vegna endurskoðunar á námslánakerfi á Íslandi<br /> 2) Aðgerðir til að efla starfsumhverfi kennara</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Staða mála varðandi tillögur um aðgerðir til að sporna við misnotkun á hlutafélagaformi</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Endurskoðun samnings ríkis og bænda um starfsskilyrði sauðfjárræktar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. desember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><strong> </strong> <br /> 1) Samræming opinna dagbóka ráðherra<br /> 2) Tillaga til forseta Íslands um að umhverfis- og auðlindaráðherra verði settur til að taka ákvörðun um hvort hefja eigi málsmeðferð á grundvelli 112. gr. sveitarstjórnarlaga vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, burðarpokar)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (stjórnvaldssektir </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. desember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> 1) Staða þingmála<br /> 2) Tillaga til forseta Íslands um að fjármála- og efnahagsráðherra verði settur til að fara með kærumál vegna tiltekinnar ákvörðunar Umhverfissjóðs sjókvíaeldis</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Afkomugreinargerð eftir þriðja ársfjórðung 2018<br /> 2) Þjónusta við almenning bætt með notkun greiðslukorta</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til innleiðingar <br /> tilskipun (ESB) 2015/1794 um breytingu á tilskipunum 2008/94/EB, 2009/38/EB, 2002/14/EB, 98/59/EB og 2001/23/EB (um farmenn)</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/1991 um meðferð einkamála - greiðslur vegna táknmálstúlks, munnlegur málflutningur<br /> 2) Skýrsla um framkvæmd greiðslu sanngirnisbóta</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Framgangsskýrsla ríkisstjórnar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda (cfc-ákvæði, samsköttun, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, endanlegt tap, útleiga vinnuafls)<br /> 3) Tillögur vegna 3. umræðu fjárlaga 2019<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt (gildisdagsetningar, virðisaukaskattskylda alþjóðaflugvalla o.fl.)<br /> 5) Frumvarp til laga um Þjóðarsjóð</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Tillögur starfshópa um samgöngumál inn í umfjöllun um samgönguáætlun</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um ófrjósemisaðgerðir</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 5. desember 2018<br /> 2) Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Ekvadors<br /> 3) Staðfesting á uppfærlsu á fríverslunarsamningi á milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018<br /> 5) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu rammasamkomulags milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs, um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum<br /> 6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka (hugverkaréttindi) við EES-samninginn <br /> 7) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka (fjármálaþjónusta) við EES-samninginn</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skipan átakshóps um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til fjáraukalaga 2018<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 120/2016 um opinber innkaup (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staða Hoyvikur-samningsins<br /> 2) Brexit: staða mála og ferlið fram undan </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Hátíðahöld og dagskrá í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands 1. desember 2018</p> <p><strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra<br /> </strong>Desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2009 um Bankasýslu ríkisins (niðurlagningarákvæði)</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra <br /> </strong>Samningur um tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Málefni byggðarinnar við Bakkaflóa<br /> 2) Frumvarp til laga um net- og upplýsingaöryggi – NIS</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samkeppnismat í samvinnu við OECD</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað um neyslurými</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1) Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2017<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003<br /> 2) Þingsályktun um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. nóvember 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Lagfæring á leiði Jóns Magnússonar fyrrverandi forsætisráðherra<br /> 2) Drög að stefnu um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Niðurstöður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Article IV skýrslu um Ísland</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um þungunarrof</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Áætlun Íslands um framkvæmd ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur frið og öryggi 2018-2022</p> <p><strong>Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra </strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um stefnu í fjarskiptum fyrir árin 2019-2033 <br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019 - 2023 </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og fleiri lögum (fyrirkomulag innheimtu)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005 (upplýsingagjöf ferðamanna, VRA vottun og rafræn tollafgreiðsla)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki (skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skattfrádráttur nýsköpunarfyrirtækja)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Filippseyja </p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um endurskoðendur og endurskoðun</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Tilmæli og ábendingar umboðsmanns Alþingis til ráðuneyta Stjórnarráðsins á árinu 2017</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki (stjórn og endurskoðun)<br /> 2) Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð 2019 - 2023</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna og lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar (framlag í lífeyrissjóði)</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, nr. 44/2014 (gjaldtaka vísindasiðanefndar)</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra <br /> </strong>Frumvarp til nýrra heildarlaga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla forsætisráðherra um meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017 auk yfirlits yfir framkvæmd ályktana frá árunum 2014–2016</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Skýrsla ráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn <br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka (félagaréttur) við EES-samninginn <span style="white-space: pre;"> </span><br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn <br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn <br /> 5) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta), XII. viðauka (Frjálsir fjármagnsflutningar) og XXII. viðauka (Félagaréttur) við EES-samninginn <br /> 6) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 26. október 2018 </p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra </strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess 2019 – 2022</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þátttaka í samvinnu smærri ríkja um velsældarhagkerfi<br /> 2) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Ný skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC)</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála</p> <p><strong>Forsætisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Norðurlandaráðsþing 2018 og formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Aðstæður erlendra starfsmanna á innlendum vinnumarkaði</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Móttaka kvótaflóttafólks 2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um póstþjónustu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. október 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Áframhald vinnu við endurskoðun laga og reglna um eignarhald á landi og fasteignum<br /> 2) Tímareikningur á Íslandi</p> <p><strong>Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samstarfsvettvangur um framlag til loftslagsmála á alþjóðlegum vettvangi með útflutningi orkuþekkingar og grænna lausna</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um brottfall laga um ríkisskuldabréf, nr. 51/1924<br /> 2) Afkomugreinargerð á fyrri helming ársins 2018</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til umferðarlaga</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um landgræðslu</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Aðstæður erlendra starfsmanna á innlendum vinnumarkaði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Yfirlýsing forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands í tilefni sýknudóms Hæstaréttar Íslands í málum allra dómfelldu í endurupptökumáli í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Dómur Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli</p> <p><strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Kynning og málþing í tilefni aldarafmælis Þjóðræknisfélags Íslendinga <br /> í Norður- Ameríku</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Kynning kvikmyndarinnar „Lof mér að falla“ á erlendri grundu</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um rafræna birtingu á álagningu skatta og gjalda<br /> 2) Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um skóga og skógrækt</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í málum nr. 134/135/2018</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Endurmat útgjalda</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs)</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms á uppreist æru<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016, og lögum um Schengen upplýsingakerfið á Íslandi, nr. 16/2000</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umboðsmann barna nr. 83/1994<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr (krafa um vald á íslensku)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 27/2011, um útflutning hrossa (gjald í stofnverndarsjóð íslenska hestsins)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Framboðsáætlun um framboð Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO 2021-2025</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, og lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar (ákvæði um dvalar- og dagdvalarrými o.fl.)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála í september 2018</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um bifreiðagjald og lögum um virðisaukaskatt (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 21. september 2018</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2019-2033 og aðgerðaáætlun 2019-2023</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Verkáætlun og staða verkefna stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra </strong><br /> 1) Aðgerðir gegn félagslegum undirboðum á innlendum vinnumarkaði<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Þátttaka Íslands í hlutafjáraukningu Alþjóðabanka til enduruppbyggingar og framþróunar (IBRD) og Alþjóðalánastofnunarinnar (IFC)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Vaðlaheiðargöng<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2019<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/191, með síðari breytingum<br /> 4) Frumvarp til laga um ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga fyrir árið 2019 (tekjuskattur einstaklinga, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Aðgerðir í fjölmiðlamálum - stuðningur við einkarekna fjölmiðla<br /> 2) Íslenskukennsla við Kaupmannahafnarháskóla tryggð<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um refsingu fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. ágúst 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað um rammasamning um tannlækningar fyrir aldraða og örorkulífeyrisþega</p> <p><strong>Utanríkisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra <br /> (samstarfsráðherra Norðurlandanna)</strong><br /> Staða undirbúnings að formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, Norrænu ráðherranefndinni, N5 og NB8 samstarfsins </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. ágúst 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Þriggja fasa rafmagn</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. ágúst 2018 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Tillaga til forseta Íslands um að Alþingi skuli koma saman 11. september 2018<br /> 2) Skýrsla Gylfa Zoega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda kjarasamninga<br /> 3) Styrkur vegna framleiðslu fræðsluþátta um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og Parísarsamkomulagið<strong><br /> <br /> Dómsmálaráðherra<br /> </strong>Minnisblað um fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju<strong><br /> <br /> Heilbrigðisráherra<br /> </strong>Framkvæmdir við nýjan Landspítala</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. ágúst 2018 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Starfsáætlun Alþingis 2018 – 2019<br /> 2) Breytingar á reglum um starfshætti ríkisstjórnar. <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aukin skilvirkni í skattframkvæmd varðandi álagningu og innheimtu opinberra gjalda<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Tillögur starfshóps um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. ágúst 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Undirbúningur níundu rannsóknar- og nýsköpunaráætlunar Evrópusambandsins og samstarfs EES/EFTA ríkjanna</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. ágúst 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Setning staðgengils í ráðherraembætti – Notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslendinga<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Uppbygging Laxnessseturs við Gljúfrastein – Hús skáldsins<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Samningaviðræður vegna endurskoðunar samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Staða mála vegna Skaftárhlaups<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Tillaga til forseta Íslands um að veita skilorðsbundna náðun</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júlí 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 148. löggjafarþingi <br /> 2) Kvennafrí 24. október 2018 <br /> 3) Skákfélagið Hrókurinn fagnar 20 ára starfsafmæli </p> <p><strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Fjárlagaliður 06-399 - Hælisleitendur<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. júlí 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting samnings milli Íslands og Japans til að afnema tvísköttun að því er varðar skatta og tekjur og að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot <br /> 2) Fullgilding samnings milli Íslands og Georgíu um endurviðtöku </p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Húsnæðisuppbygging á landsbyggðinni</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra</strong><br /> Staða vinnu starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum </p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Kaup útlendinga á jarðnæði á Íslandi</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Þjónustukort</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júlí 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Framhaldsfundir Alþingis 17. - 18. júlí 2018 í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands</p> <p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Starfshópur um mótun heildstæðrar húsnæðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af nýsamþykktum lögum um húsnæðismál og breytingu á heiti Íbúðalánasjóðs í Húsnæðisstofnun í samræmi við breytt hlutverk sjóðsins sem stjórnvalds á sviði húsnæðismála</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Vöktun á mælingar á sprungu á Svínafellsheiði og neðan hennar<br /> 2) Staða mála í Hítardal</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 6. júlí 2018</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Nýr samningur um hlutdeild í loðnukvóta</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – stöðuskýrsla og tillögur verkefnastjórnar<br /> 2) Alþjóðleg ráðstefna um #églíka á Íslandi haustið 2019<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 og útgjaldarammar málefnasviða<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Samstarf um þjónustu við börn - yfirlit yfir verkefni á sviði barnaverndar í velferðarráðuneytinu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júní 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Framkvæmd fjárlaga 2018 <br /> 2) Útfærsla fyrir fjárlagafrumvarp fyrir 2019<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Hámarksafli fiskveiðiárið 2018/2019<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna árið 2017</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar<br /> 2) Þingmálaskrá 149. löggjafarþings 2018 – 2019 - undirbúningur<br /> 3) Skipun framtíðarnefndar um áskoranir og tækifæri vegna tæknibreytinga<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi fyrir árið 2018<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum <br /> (rafrænar þinglýsingar)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Niðurstaða óháðrar úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun velferðarráðuneytisins í kjölfar kvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Barnaverndarstofu og forstjóra hennar<br /> 2) Vinna við gerð frumvarps til laga um Seðlabanka Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um Fjármálaeftirlitið<br /> 2) Samantekt um álitsgerð fjármálaráðs um fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Samþykki átta Schengen-gerða<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Átak í friðlýsingum<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Ráðherrafundur evrópska háskólasamstarfsins 2018<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Efling eftirlits með heimagistingu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. maí 2018 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna 2018<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum (dvalarleyfi o.fl. vegna samninga við erlend ríki)<br /> 2) Reglugerð um styrkveitingar ráðherra á grundvelli 42. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Samkeppnismat OECD<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Framkvæmdaáætlun vegna hjúkrunarrýma 2018-2023<br /> 2) Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. maí 2018 | <span></span> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Ísland og fjórða iðnbyltingin<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Skýrsla um framkvæmd upplýsingalaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Endurskoðun á samspili tekjuskatts- og bótakerfis<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Stefnum á stafrænt – pósthólfið<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Staðfesting samnings um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Fullgilding Íslands á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 187, um vinnuvernd<br /> 3) <span style="white-space: pre;"> </span>Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 31. maí 2018</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. maí 2018 | <span></span> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> 1) Verk- og tímaáætlun vegna fjárlagafrumvarps fyrir árið 2019<br /> 2) Framkvæmd forkaupsréttar ríkisins við frumskráningu Arion banka á markað<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Viljayfirlýsing um menningarhús í Skagafirði</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> <p><span> </span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. maí 2018 | <span></span> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Heimild ríkisstjórnar vegna yfirfærslu eignarhluta í Rio Tinto á Íslandi hf. til Hydron Aluminium A/S<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðararáðherra / umhverfis og auðlindaráðherra</strong><br /> Kolefnisbinding í samstarfi við sauðfjárbændur</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2018 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Könnun á getu og þekkingu í stefnumótun 2017<br /> 2) Skýrsla UNICEF í samstarfi við Hagstofu Íslands um stöðu efnislegs skorts barna á Íslandi<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra<br /> </strong></span>Net- og upplýsingaöryggi - niðurstöður úttektar Oxford-háskóla á stöðu netöryggis hérlendis og aðgerðir til úrbóta</p> <p><span> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (upprunatengdir ostar, móðurmjólk)<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á peningaþvættislögum - sýndarfé og stafræn veski<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Samkomulag mennta- og menningarmálaráðuneytis við Kennarasamband Íslands (KÍ) í tengslum við kjarasamning fjármála- og efnahagsráðuneytis við KÍ<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> Tilraunaverkefni Barnaverndarstofu og sveitarfélaga<br /> </span></p> <p><span><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2018 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 27. apríl 2018 </p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Samstarfsráð um Landspítalaverkefnið</p> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. apríl 2018 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> </span></p> <h5>Forsætisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / utanríkisráðherra</h5> <p>Hergagnaflutningar – breyting á verkaskiptingu á milli ráðuneyta</p> <h5>Forsætisráðherra /samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlandanna)</h5> Framlag til Norræna hússins á 50 ára afmæli 2018 <h5>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlandanna)</h5> Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019 <h5>Umhverfis- og auðlindaráðherra</h5> Skipun þverpólitískrar nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <h4></h4> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2018 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <h5>Fjármála- og efnahagsráðherra</h5> 1) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna frekari aðgerða gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skattaeftirlit o.fl.)<br /> 2) Reglugerð um samninga á grundvelli 40. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2018 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> </span></p> <h5>Forsætisráðherra</h5> 1) Staða þingmála<br /> 2) Störf án staðsetningar<br /> <h5>Fjármála- og efnahagsráðherra</h5> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/1988 um virðisaukaskatt (kaup og sala á vörum og þjónustu milli landa o.fl.)<br /> <h5>Heilbrigðisráðherra</h5> Minnisblað um ráðherrafund smáríkjasamstarfs Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 26. og 27. júní 2018 á Íslandi<br /> <h5>Mennta- og menningarmálaráðherra</h5> 1) Lyfjaeftirlit í íþróttum – nýtt skipulag<br /> 2) Endurnýjun samstarfsyfirlýsingar vegna eftirfylgni úttektar á menntun fyrir alla á Íslandi<br /> <h5>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</h5> Áfangaskýrsla um flutning hergagna með íslenskum loftförum<br /> <h5>Utanríkisráðherra</h5> Aðild að viðauka IV, vegna frárennslis frá skipum, við Alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum 1973, með breytingum samkvæmt bókun 1978<br /> <p><span><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráuneyti.<br /> </span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. apríl 2018 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <h5>Forsætisráðherra</h5> 40 ára afmæli Samtakanna ´78 <h5>Fjármála- og efnahagsráðherra</h5> Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005 (tollfríðindi LDC ríkja)<br /> <h5>Fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra</h5> Húsnæðismál Ríkislögreglustjóra, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Tollstjóra<br /> <h5>Utanríkisráðherra</h5> Aðild að Minamatasamningnum um kvikasilfur <h5>Félags- og jafnréttismálaráðherra</h5> 1) Málefni fyrrum fanga<br /> 2) Málefni ungmenna í neyslu<br /> <h5>Mennta- og menningarmálaráðherra </h5> 1) Úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna skólaárið 2018-2019<br /> 2) Félagslegar og efnahagslegar aðstæður nema við íslenska háskóla<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2018 | <span></span><span></span><span></span> <p><span style="font-size: 12pt; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <h3><span style="font-size: 12pt; color: black;"></span></h3> <h3><span style="font-size: 12pt; color: black;"></span><strong style="font-size: 12pt;">Utanríkisráðherra</strong></h3> <h3><span style="font-size: 12pt;"></span></h3> <p><span style="font-size: 12pt;"> <strong> </strong></span><span style="font-size: 12pt;"><strong>Viðbrögð við eiturefnaárásinni í Bretlandi</strong></span></p> <p><span style="font-size: 12pt;"></span></p> <p><span style="font-size: 12pt; color: black;"> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2018 | <span></span> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Fjármála- og efnahagsráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda nr. 155/1998, með síðari breytingum</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum (hálfur lífeyrir)</span><span style="font-size: 12pt;"> </span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Umhverfis- og auðlindaráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Tillaga til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2030</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)</span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></strong></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Félags- og jafnréttismálaráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES- mál)</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Frumvarp til laga um köfun</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">3) Kynning á skýrslunni „State of the Nordic Region – 2018“</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1)<strong><span> </span></strong>Frumvarp til laga um breytingu á ábúðarlögum nr. 80/2004</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 71/2008 um fiskeldi og fleira</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Frumvarp til laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Frumvarp til laga um ferðamálastofu</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Dómsmálaráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 80/2016 um útlendinga</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (mútubrot)</span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></strong></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Mennta- og menningarmálaráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skil menningarverðmæta til annarra landa nr. 57/2011, með síðari breytingum (frestir)</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001 (viðeigandi) ráðstafanir vegna EES-reglna)</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">3) Kynning á fyrirhuguðu afnámi svokallaðrar 25 ára ,,reglu‘‘</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><strong><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Utanríkisráðherra</span></strong></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. mars 2018 – viðbótargerð við ákvörðun nr. 62/2018</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka (Hugverkaréttindi) við EES-samninginn</span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;"> </span></p> <p><span style="font-size: 12pt; font-family: Calibri; color: black;">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. mars 2018 | <span></span> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h3></h3> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1)<span style="white-space: pre;"> </span>Endurskoðun tekjuskattskerfisins, sbr. yfirlýsingu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika í tilefni af mati á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Samráð um jafnaðaratvinnutryggingagjald</p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Drög að samkomulagi ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun og lögum um fjarskipti (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2010 um Íslandsstofu <br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. mars 2018 <p><span> </span></p> <p><span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> <p><span> </span></p> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Tillaga til þingsályktunar um á fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2018 | <div ><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Málefni byggðarinnar við Bakkaflóa<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki (samstæðueftirlit, endurreisnaráætlun, snemmbær inngrip o.fl.)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum nr. 50/1993<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurupptöku dómsmála<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um málefni aldraðra og lögum um sjúkratryggingar (dvalarrými og dagdvöl)<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 9. bekk og næstu skref<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. mars 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Tillaga til forseta Íslands um að heilbrigðisráðherra verði sett til að fara með mál á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðherra er varðar tillögu um friðlýsingu hluta jarðarinnar Hóla í Öxnadal<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Tilskipun Bandaríkjaforseta um tolla á ál og stál<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. mars 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Opnar dagbækur ráðherra<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld, (kaupréttur hlutabréfa, skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skuldajöfnun vegna vangoldinna skatta og gjalda, álagning opinberra gjalda o.fl.)<br /> 2) <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Viðlagatryggingu Íslands, nr. 55/1992, með síðari breytingum (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.)<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar)<br /> 4)<span style="white-space: pre;"> </span>Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2018<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Filippseyja<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Erfið staða Landspítalans vegna álags<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi<br /> <strong><br /> Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti - EES reglur (CE merkingar á fjarskiptabúnaði og Nethlutleysi)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. mars 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Viðmið fyrir starf frístundaheimila fyrir börn í yngri árgöngum grunnskóla<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 72/2008, um Fiskræktarsjóð<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Starfshópur um kjör aldraðra<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. febrúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Skýrsla um raforkumálefni<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Tillaga til forseta Íslands um að heilbrigðisráðherra verði sett til að fara með tiltekin mál á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðherra er varða Landvernd<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Viðbrögð stjórnvalda við Schengen úttekt á stöðu landamæraeftirlits<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Fjármál og bætt nýting fjármagns hjá Fangelsismálastofnun ríkisins<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um Þjóðskrá Íslands<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Nýliðun kennara<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.)<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Framboð forstjóra Barnaverndarstofu til setu í nefnd SÞ um réttindi barna 2019-2022<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Skuldamál ungs fólks<br /> 3) <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna (heildarlög, endurflutt)<br /> 4) <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði (jafnrétti á vinnumarkaði)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um Matvælastofnun<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr (eftirlit, upplýsingagjöf)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. febrúar 2018 | <div><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Framtíðarskipan varðandi umsýslu ráðherrabifreiða - vistvæn innkaupastefna<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Til kynningar: Virkjun Kaupþings á kauprétti á hlut ríkissjóðs í Arion banka hf.<br /> <br /> Dómsmálaráðherra<br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Áhættumat vegna jarðskjálfta fyrir norðan land<br /> <br /> Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Matarauður Íslands - Opinber innkaup matvæla - sjálfbær áhersla<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra<span style="white-space: pre;"> </span></strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Úrbætur á framkvæmd EES-samningsins<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Samráðshópur um breytt framfærslukerfi almannatrygginga<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir <br /> <span style="white-space: pre;"> </span>(laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o. fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. febrúar 2018 | <span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um endurnot opinberra upplýsinga<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Ársfundir Women Political Leaders Global Forum (WPL) 2018-2021<br /> 3) <span style="white-space: pre;"> </span>Breytt skipan ráðherranefndar um jafnréttismál<br /> 4)<span style="white-space: pre;"> </span>Skýrsla starfshóps um kjararáð<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi nr.100/2016<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Niðurstaða úttektar Financial Action Task Force (FATF)<br /> <strong><br /> Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra </strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Staða vegamála og mat á útgjaldaþörf<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Minnisblað um ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna til samræmis við sólarganginn<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1) <span style="white-space: pre;"> </span>Styrkbeiðni vegna kvikmyndarinnar „Andið eðlilega“<br /> 2) <span style="white-space: pre;"> </span>Tillaga um formann starfshóps um gerð langtímaorkustefnu og tilnefningarbréf<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Tillögur SA og ASÍ um leiðir til að sporna við kennitöluflakki<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Fullgilding ákvörðunar III/1, breyting á Baselsamningnum um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Staðfesting upplýsingaskiptasamnings um skattamál milli Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna <br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Tilkynning til Evrópusambandsins um staðfestingu samnings milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs<br /> 4)<span style="white-space: pre;"> </span>Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. janúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010, með síðari breytingum (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Tvíhliðasamningur milli Færeyja og Íslands vegna 2018<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. janúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Íslensk tónlistarhátíð í Konzerthaus Berlin<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði<br /> <strong><br /> Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Rekstrarumhverfi fjölmiðla - Tillögur nefndar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Markmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. janúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Áætlun um endurskoðun stjórnarskrár<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur<br /> <span style="white-space:pre;"> </span><br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu – tillaga að verkáætlun<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. janúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Skýrsla starfshóps um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space:pre;"> </span>Verk- og tímaáætlun við vinnslu fjármálaáætlunar 2019-2023<br /> 2)<span style="white-space:pre;"> </span>Fylgirit fjárlaga 2018<br /> 3)<span style="white-space:pre;"> </span>Kaup á landi innan girðingar á Geysissvæðinu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt og barnalögum (ríkisfangsleysi)<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> <span style="white-space:pre;"> </span>Starfshópur um mótun langtímaorkustefnu<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. janúar 2018 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Framhaldsfundir Alþingis - 148. löggjafarþing<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Viðburðir í Kaupmannahöfn og Berlín í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Yfirlit Brexit-vinnu á næstu misserum<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Tillaga um afstöðu Íslands í samningaviðræðum EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið um aðlögun almennu persónuverndarreglugerðar fyrir upptöku í EES-samninginn<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. desember 2017 | <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Bókagjöf til sænsku þjóðarinnar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aukið stofnframlag til Menningarsjóðs Gunnarsstofnunar<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017, með síðari breytingum (leyfisskyldir farþegaflutningar)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum, nr. 47/2003 (stjónvaldssektir)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála, nr. 119/2012 (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga)<br /> <br /> <strong>Ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja nr. 10/2001<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> Formennskuáætlun Íslands í EFTA |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. desember 2017 | <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þingfrestun 148. löggjafarþings desember 2017<br /> 2) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd og meðferð ályktana Alþingis 2016<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra</strong><br /> Skipun nefndar um endurskoðun laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra.<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Ráðstöfun ferðamálaráðherra af fjárveitingu til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2018<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2017<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fráveitumál við Mývatn <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Lausn frá embætti vígslubiskups fyrir aldurs sakir – Kristján Valur Ingólfsson |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. desember 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Stefna og áætlun Stjórnarráðsins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra</strong><br /> Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Framlag Íslands vegna niðurfellingar skulda þróunarríkja við Alþjóðaframfarastofnunina (IDA) - framlenging á skuldbindandi framlagavilyrði án fyrirvara<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1. Þingsályktunartillaga um gerð stofnefnahagsreikninga fyrir ríkissjóð í heild og einstaka ríkisaðila í A- hluta<br /> 2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (samspil launa og eftirlauna forstöðumanna) |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Minnisatriði vegna þingsetningar 14. desember 2017<br /> 2) <span style="white-space: pre;"> </span>Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Þingsályktunartillaga um fjármálastefnu<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2018 (bandormur)<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2016<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni fatlaðs fólks og lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð)<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs)<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum (fasteignasjóður)<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Minnisblað um stöðu vinnudeilu Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi)<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (dvalarleyfi vegna náms)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 15. desember 2017<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Þingsetning – 148. löggjafaþing<br /> 2) <span style="white-space: pre;"> </span>Ríkisstjórnarsamstarfið<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Skipan ráðherranefnda<br /> 4) <span style="white-space: pre;"> </span>Staðgenglar forsætisráðherra<br /> 5)<span style="white-space: pre;"> </span>Tillaga um að ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra verði sett til að fara með mál er varðar skipun varadómara við Hæstarétt Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til fjárlaga 2018<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Hagmunagæsla vegna Brexit og fríverslunar <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Skjálftavirkni í Öræfajökli<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. október 2017 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra<br /> </strong><span style="white-space: pre;"> </span>Uppbygging þjóðarleikvangs í knattspyrnu í Laugardalnum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 27. október 2017<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. september 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Tillaga um frestun á fundum Alþingis<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Afkomugreinargerð á fyrri helming ársins 2017<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Undirbúningur móttöku flóttafólks 2018<br /> <br /> <strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1 með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýslu og húsnæðismál)<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir (heildarlög)<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til breytinga á lögum á sviði fjarskipta - tíðnigjald og fjarskiptasjóður<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001 - 2017<span style="white-space: pre;"> </span><br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <div> </div> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2017 | <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar tekin með skriflegri meðferð<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (Fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður)<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja nr. 10/2001, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Varnir gegn peningaþvætti og fjámögnun hryðjuverka</p> <p> </p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. ágúst 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Starfsáætlun Alþingis 2017 - 2018<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Verkefnið Handverk og hönnun<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong> <br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Vaðlaheiðargöng<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Afnám ívilnana vegna áfengiskaupa<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Undirbúningur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2018 - kynningar og yfirlestur greinargerðar<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Kynning á áformum um að setja á stofn Þjóðgarðastofnun<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Vandi sauðfjárbænda<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. ágúst 2017 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Undirbúningur 147. löggjafarþings<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span style="white-space: pre;"> </span>Skýrsla starfshóps um skattskyldu erlendrar ferðaþjónustarfsemi á Íslandi<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)<span style="white-space: pre;"> </span>Fjármögnun allt að 10 starfsmanna hjá Útlendingastofnun af hælislið fjárlaga<br /> 2)<span style="white-space: pre;"> </span>Staðan í hæliskerfinu<br /> 3)<span style="white-space: pre;"> </span>Vinna við frumvarp um uppreist æru<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong> <br /> 1) Stöðufundir ráðherranefndar um ríkisfjármál með ráðherrum í ágúst 2017<br /> 2) Breytingar á forsetaúrskurði til samræmis við lagabreytingar <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Álagning einstaklinga – 2017<br /> 2) Birting opinna reikninga</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 7. júlí 2017<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)</strong><br /> Tímabundin skipun norrænnar ráðherranefndar til þriggja ára um stafræna þróun (rafræn samskipti)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. júní 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Forvarnarverkefnið Youth in Europe<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Leyfilegur heildarafli í aflmarkstegundum<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1. Starfshópur um milliverðlagningu og faktúrufölsun vor 2017<br /> 2. Niðurstöður starfshóps um skattundanskot og peningaþvætti<br /> 3. Birting opinna reikninga<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. júní 2017 | <p><strong>Forsætisráðherra / Utanríkisráðherra</strong><br /> Stuðningur við Grænland vegna jarðskjálfta 2017<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Afmælisrit í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar Íslands<br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Niðurgreiðslur til húshitunar og stofnstyrkir hitaveitna<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 og útgjaldarammar málefnasviða</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. júní 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Menningarkynning í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu <br /> <br /> <strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Erindi til Ferðamálaráðs<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Nýtingastefna fyrir löngu og keilu<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Máltækni fyrir íslensku 2018 - 2022<br /> 2) Stefna og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017 – 2019<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 og útgjaldarammar málefnasviða<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júní 2017 | <span></span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Afkomugreinargerð fyrsta ársfjórðungs<br /> <strong><br /> Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br /> 1) Niðurstaða aðgerðarhóps um lausn á húsnæðisvandanum<br /> 2) Frávik frá fjárheimildum hvað varðar tiltekna bótaflokka almannatrygginga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Framkvæmd útgáfu vegabréfsáritana til Íslands í Kína<br /> 2) Hagmunagæsla vegna Brexit og fríverslunar<br /> 3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 13. júní 2017 <br /> 4) Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins 20. júní 2017 <br /> 5) Varnaræfingin Dynamic Mongoose 2017 <br /> 6) Fullgilding samningsviðauka nr. 15 um breytingu á samningi um verndun mannréttinda og mannfrelsis <br /> 7) Fullgilding bókunar við samþykkt um nauðungarvinnu, 1930<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Ný persónuverndarlöggjöf ESB<br /> <strong><br /> Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að draga sig út úr Parísarsamningnum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. maí 2017 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Leiðtogafundur NATO og aukin framlög til öryggis- og varnarmála<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Útgjöld vegna ýmissa verkefna á árinu 2017 sem afla þarf heimilda fyrir.<br /> 2) Tímaáætlun vegna undirbúnings að fjárlagafrumvarpi og fylgiriti fyrir árið 2018<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. apríl 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp um breytingu á lögum um krónueignir sem háðar eru sérstökum takmörkunum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 5. maí 2017</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fráveitumál við Mývatn</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur</p><p><strong>Forsætisráðherra /iðnaðar- og viðskiptaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Tónlistarhátíð í Los Angeles 7.-15. apríl 2017</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br> Kynning kvikmyndarinnar Þrestir vegna þátttöku hennar í forvali til Óskarsverðlauna</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. október 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br> Skýrsla um upprunaábyrgðir raforku</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Staðfesting samnings um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls</p><p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br> Þörf fyrir auknar rannsóknir á uppsjávarfiskistofnum</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Viljayfirlýsing um byggingu menningarhúss á Fljótdalshéraði</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. október 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br> Málefni Bakka</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. október 2016 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><b>Fjármála- og efnahagsráðherra</b><br> Geysir í Haukadal</p><p><b>Félags- og húsnæðismálaráðherra</b><br> Hækkun greiðslna til foreldra í fæðingarorlofi</p><p><b>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</b><br> Stefnumótun stjórnvalda og aukin áhersla á eftirlit og rannsóknir í fiskeldi</p><p><b>Félags- og húsnæðismálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</b><br> Breytingar á frumvarpi er varðar ellilífeyri</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2016 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innanríkisráðherra</strong><br> Fjármögnun öryggisvistunar fyrir tilgreinda hópa</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Staða lífeyrismála opinberra starfsmanna, sbr. samkomulag um lífeyrismál</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Fagháskólanámi á Íslandi ýtt úr vör</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Skammtímaáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru- og menningarsögulegum minjum á ferðamannastöðum, sbr. lög nr. 20/2016</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br> Alþjóðleg rannsóknastofnun í eldfjalla- og kvikufræði í Kröflu ("Krafla Magma Testbed")</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Bókun við Marakess-samningsins um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar<br>2) Staðfesting samkomulags um breytingu á samningi milli Norðurlandanna um aðgang að æðri menntun </p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. september 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Tvísköttunarsamningur við Liechtenstein <br>2) Tvísköttunarsamningur við Austurríki <br>3) Upptaka gerða í EES-samninginn með skriflegum hætti - breyting á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. september 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br>1) Hagkvæmnisathugun vegna nýs Þjóðarleikvangs í Laugardal<br>2) Uppbygging nýrrar starfsstöðvar við rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Laugarvatni</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Frumvarp um lokafjárlög fyrir árið 2015</p><p>Utanríkisráðherra<br> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br>1) Beiðni um aukinn lánakvóta Íbúðalánasjóðs<br>2) Fjármögnun stofnframlaga ríkisins árið 2016</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Staða bókaútgáfu á Íslandi</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br> Frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum nr. 44/2005, með síðari breytingum</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong> <br>1) Skýrsla Vestfjarðanefndar<br>2) Hagsmunagæsla gagnvart ESB – forgangsmál 2016-2017</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Stofnanir með uppsafnaðan halla í árslok 2015<br>2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2016</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br>1) Staðan á innlendum vinnumarkaði<br>2) Greining á gögnum um sárafátækt á Íslandi</p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2015-2026</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Ráðherrafundur Hvíta hússins um vísindi á Norðurslóðum</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. september 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómsstigs</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Nefnd um eflingu byggðar og atvinnulífs á svæðinu frá Markarfljóti að Öræfum</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (eintakagerð til einkanota & höfundaréttargjald)</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Bótakrafa frá Innheimtumiðstöð gjalda og frumvarp til laga um breyting á höfundalögum nr. 73/1972, með áorðnum breytingum (eintakagerð til einkanota)</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2016 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Þátttaka Íslenska kammertríósins á listahátíð í Kína í tengslum við 45 ára afmæli stjórnmálasamskipta við Kína</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn<br>2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br>1) Hagkvæmnisathugun vegna nýs þjóðarleikvangs í Laugardal<br>2) Fjármögnun innviðauppbyggingar fyrir máltækni á Íslandi<br>3) Þingsályktun um afgerandi lagalega sérstöðu Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Móttaka flóttafólks 2016</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Umbætur í innkaupum hjá ríkinu</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Parísarsamningsins</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist</p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Minnisblað um viðbrögð vegna stöðu Reykjavíkurflugvallar</p><p><strong>Sjávarútvers- og landbúnaðarráðherra</strong> <br> Matvælalandið Ísland</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, og lögum um málefni aldraðra, <br> nr. 125/1999, með síðari breytingum</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Sala á landi ríkisins í Skerjafirði</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál nr. 44/1998</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 163/2016</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Þátttaka kvikmyndarinnar Hjartasteinn í aðalkeppni kvikmyndahátíðar í Feneyjum – Venice Days</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><br><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Hagsmunir Íslands á norðurslóðum – Tækifæri og áskoranir<br>2) Sléttunga – Safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar</p><p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkisráðherra</strong><br> 20 ára afmæli Vesturfarasetursins á Hofsósi </p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Eftirlit með fjármálum innan fjárlagaárs</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Stofnun ráðherranefndar um Brexit</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldeyrismál o. fl. (losun fjármagnshafta)</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br> Samþætting verkefna Samkeppniseftirlitsins, Póst- og fjarskiptastofnunar og Fjölmiðlanefndar</p><p><strong> Innanríkisráðherra</strong><br>1) Minnisblað um ólöglegt niðurhal<br>2) Umferðaröryggi</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001, með síðari breytingum (verðtryggð neytendalán)<br> </p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Frumvarp til stjórnarskipunarlaga (umhverfisvernd, náttúruauðlindir og þjóðaratkvæðagreiðslur)</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Stytt útgáfa og þýðing á ritinu Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands<br>2) Herferð samtakanna Women in Parlaments Global Forum – WIP Leadership Campaign</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. ágúst 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br>1) Reglubundin allsherjarúttekt SÞ á mannréttindamálum<br>2) Tillögur að úrbótum í málefnum kirkjugarða</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Valdaránstilraun í Tyrklandi og staða mála</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júlí 2016 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Heimkoma íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu af EM</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 8. júlí 2016</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. júní 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Stuðningur við Evrópumót kvennalandsliða í golfi</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br>1) Uppboð á losunarheimildum<br>2) Eignarhald á Auðkenni <br>3) Skattaleg meðferð á fæðispeningum sjómanna<br>4) Álagning einstaklinga 2016</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Samantekt – Möguleg áhrif úrsagnar Bretlands úr ESB</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. júní 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Málefni Mývatns</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi um aðild að ESB</p><p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br> Aflaráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar fiskveiðiárið 2016/2017</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><b>Forsætisráðherra</b><br>1) Heildarútgáfa sönglaga Sveinbjörns Sveinbjörnssonar<br>2) Saga íslenskrar utanríkisverslunar</p><p><b>Forsætisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / utanríkisráðherra</b><br> Fjárstuðningur til Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna</p><p><b>Utanríkisráðherra</b><br> Framlag Íslands vegna niðurfellingar skulda þróunarríkja við Alþjóðaframfarastofnunina (IDA)</p><p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2016 | <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/2012<br>2) Stofnun Þjóðhagsráðs</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Kostnaður og endurheimtur ríkissjóðs af falli bankanna</p><p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br> Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br>1) Greining á menntun atvinnuleitenda í apríl 2016<br>2) Eftirlit á innlendum vinnumarkaði</p><p><strong>Innanríkisráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Heildstæð greining og mat á gæðum aðlögunar innflytjenda og flóttamanna að íslensku samfélagi</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. maí 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Aðgerðaráætlun fyrir Vestfirði<br>2) Skýrsla til Alþingis um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Endurskoðað samkomulag ríkis og sveitarfélaga um verka- og kostnaðarskiptingu vegna húsnæðisstuðnings við leigjendur</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. maí 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. júní 2016</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br>1) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun vegna orkuskipta<br>2) Samþykki ríkisstjórnar fyrir breyttu eignarhaldi Thorsil</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br> Tillaga til þingsályktunar um fjölskyldustefnu með áherslu á börn og barnafjölskyldur 2017 – 2021</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum<br>2) Eftirlit með fjármálum innan fjárlagaárs</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Aðild Svartfjallalands að Atlantshafsbandalaginu</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Seinni móttaka flóttafólks 2016</p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Öryggis- og löggæsla í tengslum við för íslenskra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótið í knattspyrnu 2016 í Frakklandi</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Öryggi ferðamanna og aukin fjárþörf hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um námslán og námsstyrki</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. maí 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><br><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Ákvörðun ESA vegna nýtingar náttúrurauðlinda í þágu rafmagnsframleiðslu</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um timbur og timburvörur</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong> <br> Frumvarp til laga um þjóðaröryggisráð</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2016 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjarferju</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. maí 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>Stjórnarráðsdagurinn 2016<br><br><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br>1) Hugmyndir um breytt greiðslufyrirkomulag á dvalar- og hjúkrunarheimilum<br>2) Staða ungs fólks á aldrinum 25-29 ára í íslensku samfélagi í samanburði við aðra<br></p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><br> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2016 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Siðaleglur ráðherra<br>2) Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum</p><p><br><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br> Samstarfsyfirlýsing (MOU) vegna uppbyggingar í Finnafirði</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2016 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Staða mála varðandi aðgerðir stjórnvalda gegn skattaundanskotum og skattaskjólum</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Staðfesting á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA og Albaníu<br>2) Staðfesting á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA og Serbíu<br>3) Fullgilding samnings Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. apríl 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Ákvörðun ESA vegna nýtingar náttúrurauðlinda í þágu rafmagnsframleiðslu</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Tekjuáætlun 2016 - Endurmat í voráætlun</p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu)</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 29. apríl 2016</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Alþjóðleg ráðstefna „Business and football“</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. apríl 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Fjármálastefna og fjármálaáætlun 2017 - 2021</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. apríl 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br> Umsýsla jafnréttissjóðs Íslands</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br>1) Tillaga um þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016 - 2019<br>2) Dómur í máli vegna styttingar bótatímabils atvinnuleysistrygginga</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. apríl 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Skipan ráðherranefnda<br>2) Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar</p><p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Úttekt Samráðsvettvans um aukna hagsæld á skattkerfinu<br>2) Viðbrögð vegna afleiðinga óveðurs á Austurlandi í lok árs 2015 og landgræðsluverkefni vegna afleiðinga síðasta Skaftárhlaups</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Opinber innkaup - Niðurstaða útboðs</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda</p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um félagasamtök til almannaheilla</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Innleiðingarátak vegna næsta frammistöðumats Eftirlitsstofnunar EFTA, 31. maí 2016</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Jörðin Fell og Jökulsárlón</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><b>Fjármála- og efnahagsráðherra</b><br>Upplýsingar um skattaskjól og viðbrögð stjórnvalda við þeim</p><p></p><p><b>Innanríkisráðherra</b><br>Frumvarp til laga um útlendinga<br></p><p></p><p><b>Utanríkisráðherra</b><br>Erlend umfjöllun um Ísland og Panamaskjölin og viðbrögð við henni<br></p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><br> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><b>Innanríkisráðherra</b><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum (uppfærsla takmörkunarfjárhæða)<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum (tilkynning atvika í almenningsflugi)<br>3) Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum - innleiðing reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 98/2013</p><p></p><p><b>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</b><br> Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (búvörusamningar, ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara og úthlutun tollkvóta)</p><p></p><p><b>Mennta- og menningarmálaráðherra</b><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, ásamt síðari breytingum (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf og frístundaheimili)</p><p></p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Hryðjuverkin í Brussel</p><p></p><p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008 um sjúkratryggingar (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring)</p><p></p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignastofnanir sem stunda atvinnurekstur (einföldun)<br>2) Fjármögnun flugþróunarsjóðs árið 2016</p><p></p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra / innanríkisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Öryggi ferðamanna - tillögur að aðgerðum 2016</p><p></p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br>1) Tillögur starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum<br>2) Tillögur nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar</p><p></p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu breytinga á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamálsdómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði<br>2) Evrópskar reglur um eftirlit með fjármálamarkaði - upptaka í EES-samninginn og innleiðing á Íslandi<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><b>Forsætisráðherra</b><br> Endurútgáfa reglna um starfshætti ríkisstjórnar</p><p></p><p><b>Fjármála- og efnahagsráðherra</b><br>1) Frumvarp til laga um opinber innkaup<br>2) Frumvarp til laga um ýmsar lagabreytingar um skatta og gjöld ofl.<br>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, nr. 152/2009 og lögum um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, nr. 41/2015, með síðari breytingum (stuðningur við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)<br>4) Frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999, með síðari breytingum<br>5) Næstu skref við lausn á aflandskrónuvandanum<br>6) Framkvæmd fjárlaga 2016 – almennt</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br> Minnisblað um fjárhagsstöðu hjúkrunarheimila</p><p></p><p><b>Innanríkisráðherra</b><br>1) Frumvarp til breytinga á lögum um meðferð sakamála nr. 88/2008, með síðari breytingum (skilyrði fyrir beitingu úrræða skv. XI. kafla)<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála (endurupptaka)<br>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála, <br> nr. 9/1991, með síðari breytingum (gjafsókn)<br>4) Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (Eftirlit með störfum lögreglu)</p><p></p><p><b>Utanríkisráðherra</b> <br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993 (einkum vegna Uppbyggingasjóðs EES)<br>2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn<br>3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka (Heilbrigði dýra og planta) við EES-samninginn<br>4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn<br>5) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn <br>6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn<br>7) Kynningarbásar við Signubakka vegna EM 2016 - Les Berges de l'Europe</p><p></p><p><b>Mennta- og menningarmálaráðherra</b><br> Stofnun listframhaldsskóla með sérhæfingu í tónlist og samkomulag um tónlistarnám á vegum sveitarfélaga</p><p></p><p><b>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</b><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1966 um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða og nr. 74/2012 um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni 2016-2019)</p><p></p><p><b>Heilbrigðisráðherra</b><br>1) Tillaga til þingsályktunar um lyfjastefnu til ársins 2020<br>2) Frumvarp til lyfjalaga</p><p></p><p><b>Umhverfis- og auðlindaráðherra</b><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð, nr. 60/2007<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna nýrrar skógræktarstofnunar (sameining stofnana)<br>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (innleiðingar Evrópugerða, stjórnvaldssektir o.fl)<br>4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, með síðari breytingum (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur)<br>5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 75/2000 um brunavarnir (brunaöryggi vöru, EES-reglur)<br>6) Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun<br>7) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir<br>8) Fjármögnun stjórnar vatnamála</p><p></p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. mars 2016 | <p><strong> </strong><p><p></p><p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p><p></p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br><strong> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (Fjárfestingarheimildir)</p><p></p><p><strong>Utanríkisráðherra<br></strong>1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 18. mars 2016<br>2) Fullgilding á samningi WTO um viðskiptaliprun (trade facilitation) frá 2014</p><p></p><p><strong>Innanríkisráðherra <br> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001</p><p></p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra<br> </strong>Skýrsla starfshóps um framtíð kyntra veitna og möguleika til nýtingar varmadæla</p><p></p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br></strong>1) Minnisblað um umfang og stöðu skipulagðs íþróttastarfs á Íslandi<br>2) Samkomulag um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms</p><p></p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / mennta og menningarmálaráðherra<br></strong> Tillaga um að hafinn verði undirbúningur að tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO</p><p></p><p><br><strong>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</strong></p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands</p><p></p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br>1) Minnisblað um forsetakosningar 2016<br>2) Minnisblað um landamæraeftirlit vegna fjölgunar ferðamanna<br>3) Minnisblað um fjárveitingar til að mæta stórauknum fjölda umsókna um hæli á Íslandi<br>4) Frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar (norræn og evrópsk handtökuskipun)</p><p></p><p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999, með síðari breytingum (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu o.fl.)</p><p></p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Frumvörp vegna stofnunar millidómstigs </p><p></p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars.2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)</p><p></p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Minnisblað um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum <br> nr. 20/1987. Til kynningar</p><p></p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. mars 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>Ráðstefnan Enginn er eyland – staða of framtíð Íslands í samfélagi þjóðanna</p><p></p><p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br>Handverk og hönnun</p><p></p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>Endurskoðun eigandastefnu ríkisins um fjármálafyrirtæki</p><p></p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2016</p><p></p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. febrúar 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br> Framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun</p><p></p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> San Francisco ballettinn í Hörpu 2016</p><p></p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><br><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Íslandi - endurútgáfa á doktorsritgerð Kristjáns Eldjárns</p><p></p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Minnisblað um þróun félagsvísa</p><p></p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjónrarinnar 19. febrúar 2016 | <p> <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Tillögur stjórnarskrárnefndar birtar til samráðs</p><p></p><p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Ráðstefna EuroScienceFun 5. - 9. apríl 2016 </p><p></p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum, skólaárin 2008/2009-2012/2013</p><p></p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæðis)</p><p></p><p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br> Almenn úttekt SÞ á stöðu mannréttindamála á Íslandi - Universal Periodic Review</p><p></p><p><strong>Innanríkisráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Þörf á heildstæðri greiningu og mati á gæðum aðlögunar innflytjenda og flóttamanna að íslensku samfélagi</p><p></p><p> <br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. febrúar 2016 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p></p><p>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkisráðherra<br> Tillaga um að skrifstofa IASC verði staðsett á Íslandi</p><p></p><p>Fjármála- og efnahagsráðherra<br>1) Tímaáætlun vegna útgáfu fjármálastefnu og fjármálaáætlunar fyrir árin 2017-2021 (voráætlun í opinberum fjármálum)<br>2) Opin gögn - reikningar ríkisins</p><p></p><p>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, lögum um slátrun og sláturafurðir og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru<br> (eftirlit, verkaskipting, EES-samningurinn)</p><p></p><p>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br> Skýrsla starfshóps um stofnun hamfarasjóðs</p><p></p><p>Innanríkisráðherra<br> Minnisblað um sanngirnisbætur</p><p></p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. janúar 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Gerð heimildarmyndar um sýrlenska flóttamenn</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 5. febrúar 2016</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. janúar 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Frekari stuðningur við innleiðingu nýs vinnumarkaðslíkans á íslenskum vinnumarkaði</p> <p> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Dómar Hæstaréttar Íslands frá 21. janúar 2016 (hrd. nr. 317-319/2015)</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. janúar 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br />1) Skipun starfshóps til að fara yfir lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og mat á þátttöku Íslands í þeim <br />2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu bókunar um aðild Lýðveldisins Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og <br /> Mið-Ameríkuríkjanna <br />3) Staðfesting á ákvörðun sameiginlegrar nefndar EFTA og Suður-Kóreu <br /> nr. 2/2015 <br />4) Samþykki tveggja Shengen-gerða</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Staðan á vinnumarkaði og mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar <br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. janúar 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Endurskoðuð þingmálaskrá</p> <p> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingar á lyfjalögum nr. 93/1994 og lögum um lækningatæki nr. 16/2001- Gjaldtaka</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. janúar 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br />1) Skýrsla um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni <br />2) Þróun launa 2013 - 2015</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> Þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi vegna ástandsins í Úkraínu</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (skilyrði fjárhagsaðstoðar)</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. janúar 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Áfangaskýrsla stýrihóps um framkvæmd EES-samningsins</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Nýjar áherslur í opinberum innkaupum</p> <p> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. desember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> Staða landgrunnsmálsins</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. desember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Tillögur norðvesturnefndarinnar - lokaúrvinnsla</p> <p> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br /> Frumvarp um breytingar á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Staðan á húsnæðismarkaði</p> <p> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / mennta og menningarmálaráðherra</strong> <br />1) Styrkur venga gerðar heimildamyndar um sögu og mannlíf á Siglufirði í tilefni af 100 ára afmæli kaupstaðarins <br />2) Íslensk máltækni</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Heildarendurskoðun skattlagningar á ökutæki og eldsneyti</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. desember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br />1) Styrkir til hjálparsamtaka <br />2) Heildarútgáfa ævintýra frá miðöldum</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Lokasamkomulag ríkis og sveitarfélaga um fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / utanríkisráðherra</strong> <br /> Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 11. desember 2015</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra / innanríkisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong> <br /> Tillögur um sameiginlegar skuldbindingar íslenskra stjórnvalda og Rauða kross Íslands á alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Genf 8.-10. desember 2015</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um almennar íbúðir <br /></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um húsnæðisbætur</p> <p> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007, með síðari breytingum (lýðheilsusjóður)</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi</p> <p> <strong>Innanríkisráðherra</strong> <br />1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga <br />2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gatnagerðargjald <br />3) Frumvarp til laga um neytendasamninga <br />4) Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi)</p> <p> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, lögum um almannatryggingar og lögum um sjúkratryggingar (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða)</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br />1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn <br />2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn <br />3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. nóvember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9/2009 (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna)</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br />1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn <br />2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> <br /> </p> |
Fundur ríkisstórnarinnar 20. nóvember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br />1) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar) <br />2) Tillögur vegna 2, umræðu fjárlaga og fjáraukalaga</p> <p> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong> <br />1) Undirbúningur að setningu lífhagkerfisstefnu fyrir Ísland <br />2) Hafrannsóknastofnun 50 ára</p> <p> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og lögum um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu</p> <p> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið (útvarpsgjald, frestun gildistöku) - lagt fram til kynningar</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. nóvember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Tillögur vinnuhóps um aðgerðir til að bregðast við vanda Grímseyjar</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2014</p> <p> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 37/1992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla</p> <p> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong> <br />1) Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum nr. 73/1972, með síðari breytingum (lenging verndartíma hljóðrita) <br />2) Frumvarp til laga um tímabundna styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslenskri tungu í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir)</p> <p> <strong>Innanríkisráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, umferðarlögum og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-reglna</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Auknir möguleikar í millilandaflugi</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br />1) Árshlutauppgjör ríkisins, janúar – september <br />2) Frumvarp til laga um fasteignalán til neytenda <br />3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Þróun örorku</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br />Styrkur vegna Evrópumóts landsliða í skák á Íslandi 2015</p> <p> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong> <br />Tillaga til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára 184</p> <p> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong> <br />Bygging gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis 2014</p> <p> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong> <br />1) Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir) <br />2) Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar, munaðarlaus verk)</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27.október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Samráð Seðlabanka Íslands við fjármála- og efnahagsráðherra um veitingu undanþága slitabúa frá ákvæðum laga nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, sbr. 2. mgr. 13. gr. o. laganna</p> <p> <strong>Innanríkisráðherra</strong> <br />1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki) <br />2) Frumvarp til laga um fullnustu refsinga</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br />1) Upptaka gerða í EES samninginn á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 30. október 2015 <br />2) Tillaga til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br /> Staða landgrunnsmálsins, möguleg næstu skref og fjármögnun þeirra</p> <p> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnu um nýfjárfestingar</p> <p> <br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br />Staðan á vinnumarkaði</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Umgjörð bóta- og tjónamála með stofnun nýs sjóðs vegna náttúruhamfara - Hamfarasjóður</p> <p> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Staða vinnu við afnám fjármagnshafta</p> <p> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong> <br /> Óperan Baldursbrá</p> <p> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong> <br /> Háskólar og vísindi á Íslandi 2015 – Þróun og staða</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16.október.2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks</p> <p> <strong>Innanríkisráðherra</strong> <br />1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga - Sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði <br />2) Frumvarp til laga um brottfall laga um þriðju kynslóð farsíma, nr. 8/2005. <br />3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Landhelgisgæslu Íslands</p> <p> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong> <br />1) Parísarfundurinn og sóknaráætlun í loftslagsmálum <br />2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 103/2006 um landmælingar og grunnkortagerð</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br />1) Staða kjaradeilna <br />2) Losun fjármagnshafta – Staða mála</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> Staðfesting á tvísköttunarsamningi við Georgíu</p> <p> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong> <br /> Framlenging á samningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða</p> <p> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Staðan á innlendum vinnumarkaði í september 2015</p> <p> <br />Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong> <br />Fjárstuðningur til Handknattleikssambands Íslands</p> <p> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong> <br />Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008 og lyfjalögum nr. 93/1994 - Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br />  Skaftárhlaup 2015</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />  Viðræður um lífeyrismál við samtök opinberra starfsmanna</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Útflutningsþjónusta – niðurstöður starfshóps og næstu skref<br /> 2) Fullgilding breytingar á samningnum um vörslu kjarnakleyfra efna</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis)</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. október 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Samþykki ellefu Schengen-gerða</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />  Erlendir ríkisborgarar á innlendum vinnumarkaði</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og lögum um fjármálafyrirtæki með síðari breytingum (breytingar sem ætlað er að auðvelda slitabúum fallinna fjármálafyrirtækja gerð nauðasamninga)</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br />  Reglugerð (ESB) nr. 73/2010 um kröfur um gæði flugmálagagna og flugmálaupplýsinga fyrir samevrópska loftrýmið</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />  Staðan á innlendum húsnæðismarkaði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra /fjármálráðherra</strong> <br />  Stuðningur við úttekt á íslenska samningslíkaninu á vinnumarkaði</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Verulega aukin fjárframlög til þess að bregðast við fjölda flóttamanna og hælisleitenda<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerki</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur varðandi vörur frá Ísrael<br /> 2)  Samningar TIF við Breta og Hollendinga</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Frumvarp um opinber fjármál</p> <p> <strong>Innanríkisráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til undirbúnings fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks</p> <p> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> 1) Upptaka gerða í EES samninginn á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar <br /> 25. september 2015 <br /> 2) Aðild að Suðurskautssamningnum</p> <p> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong>  <br />  Frumvarp til breytinga á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn<br /> 5) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn<br /> 6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn<br /> 7) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn<br /> 8)  Staðfesting FATCA-samnings við Bandaríkin<br /> 9) Stafesting Doha-breytingarinnar á Kýótóbókuninni<br /> 10)  Aðild Íslands að bókunum breytingu á alþjóðasamningnum um einföldun  og samræmingu tollmeðferðar (endurskoðaði Kyoto-samningurinn)<br /> 11) Fullgilding bókunar um breytingu á TRIPS-samningnum</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4>Fjármála- og efnahagsráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum</p> <h4>Innanríkisráðherra</h4> <p>Kostnaður við afgreiðslu hælismála</p> <h4>Utanríkisráðherra</h4> <p>Fullgilding samninga milli Íslands og Úkraínu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana og um endurviðtöku fólks</p> <h4>Umhverfis- og auðlindaráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2003, með síðari breytingum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Setning Alþingis<br /> 2) Þingmálaskrá 145. löggjafarþings 2015-2016<br /> 3) Breytingar á forsetaúrskurði vegna lagabreytinga – vor 2015</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Haf- og vatnarannsóknir<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. september 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda<br /> 2) Staða mála í kjölfar vatnsflóða í Fjallabyggð og á Ströndum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands o.fl. (skipulag)</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br />  Minnisblað um aðgerðir til að stytta biðtíma og biðlista í kjölfar verkfalla</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong> <br />  Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. ágúst 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br />  Einföldun regluverks – Skipun samstarfsnefndar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br />  Heildarlög um stofnanakerfi ríkisins og endurskoðun laga um réttindi og skyldur  starfsmanna ríkisins og lög um kjaramál</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Fullgilding samnings Íslands og ESB um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. ágúst 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Starfsáætlun Alþingis 145. löggjafarþing 2015-2016<br /> 2) Rekstrarvandi útgerða í Grímsey<br /> 3) Starf samráðshóps stjórnvalda og hagsmunaaðila vegna viðskiptaaðgerða Rússlands</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Staða ríkisgjalda janúar - júní 2015<br /> 2) Samantekt um lífeyrisskuldbindingar vegna LSR í framhaldi af kynningu framkvæmdastjóra, formanns og varaformanns stjórnar LSR á fundi með ráðherra 30.06.2015<br /> 3) Launa- og verðlagsútreikningur fjárlagafrumvarps 2016: Niðurstöður<br /> 4) Dómur Hæstaréttar í máli BHM gegn ríkinu</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting samnings um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum<br /> 2)  Fullgilding samnings um klasasprengjur<br /> 3) Samningsniðurstaða um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2019</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Kaup og uppsetning á jáeindaskanna</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br />  Kirkjujarðasamkomulagið</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />  Staðan á innlendum vinnumarkaði í júlí 2015</p> <p><br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. ágúst 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4>Utanríkisráðherra</h4> <p>Viðskiptaaðgerðir Rússlands</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. júlí 2015<br /> 2) Fullgilding norðurlandasamnings um erfðir og skipti á dánarbúum<br /> 3)  Undirbúningur heita fyrir 32. alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Genf 8.-10. desember 2015</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br />  Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2016 og útgjaldaramma ráðuneyta</p> <p><strong>Umhverfis-auðlindaráðherra/Utanríkisráðherra</strong><br />  Landsmarkmið Íslands í loftslagsmálum - tilkynning til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna</p> <p><br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2015 | <p></p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p></p> <p><strong>Mennta- og menningamálaráðherra</strong></p> <p>Ríkisfjármál</p> <p></p> <p>Hækkun á framlagi í félagslegan táknmálstúlkasjóð um 6 m.kr á ári</p> <p></p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. júní 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong>  <br />  Verkefni ríkissáttasemjara í tengslum við verð kjarasamninga og vinnustöðvanir.</p> <p><br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júní 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br />  Aldarafmæli kosningaréttar kvenna</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />  Ný fimm ára innleiðingaráætlun um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð</p> <p><br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. júní 2015 | <p></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br />  Einföldun regluverks - staða mála</p> <p><strong>Forsætisráðherra/innanríkisráðherra</strong><br />  Samráð á netinu og stofnun samráðsvettvangs ráðuneyta um einföldun regluverks o.fl.</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />   Aflaráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fiskveiðiárið 2015/2016</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2015 | <p></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Ríkisstjórn Íslands</strong><br />  Frumvarp til laga um kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júní 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Upptaka gerða í EES samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar<br />  11. júní 2015</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong> <br />  Endurskoðun aflareglu fyrir þorsk</p> <p><strong>Umhverfis-og auðlindaráðherra</strong><br />  Flutningur borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar Íslands frá Akureyri til Breiðdalsvíkur</p> <p><strong>Félags-og húsnæðismálaráðherra</strong><br />  Viðbrögð við stofnun sáttanefndar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í kvöld:</p> <p><br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um stöðugleikaskatt<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar)</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um stöðugleikaskatt o.fl<br /> 2)  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />  Greinargerð um atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu</p> <p><strong>Utanríkisráðherra/ sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />  EFTA-dómstóllinn beðinn um að gefa ráðgefandi álit á skilyrðum fyrir innflutning á hráu kjöti</p> <p><strong>Utanríkisráðherra/fjármála- og efnahagsráðherra/ félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />  Málsókn til ógildingar á ákvörðun ESA um Íbúðalánasjóð - þátttaka stjórnvalda til stuðnings ESA</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júní 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um húsnæðisbætur</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)  Yfirlýsing ríkisstjórnar um ráðstafanir til að greiða fyrir gerð kjarasamninga<br /> 2)  Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um húsnæðismál</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. maí 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aukaframlög til brýnna framkvæmda á ferðamannastöðum og á vegakerfinu</p> <p><strong>Félags- og húnæðismálaráðherra</strong><br /> Minnisblað um fjölskyldur sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008 - 2011</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Smíði Vestmannaeyjaferju</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. maí 2015 | <p></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra /mennta- og menningarmálaráðherra / innanríkisráðherra</strong><br />  Biblíusýning á Hólum í Hjaltadal í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />  Tillaga til þingsályktunar um ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla skv. 5. mgr. 8. gr. laga um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. maí 2015 | <p></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1) Staðan á vinnumarkaði í apríl<br /> 2) Rannsókn á fjölgun ungs fólks á örorkubótum<br /> 3) Verkefni ríkissáttasemjara í tengslum við gerð kjarasamninga og vinnustöðvanir (til kynningar)</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />  Aukning í skógrækt og landgræðslu</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. maí 2015 | <p></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Framkvæmdanefnd í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2016-2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. maí 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staða kjaraviðræðna</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Fjárveiting í verkefnið "matvælalandið Ísland"</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />  Skýrsla um mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. maí 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Kynning kvikmyndarinnar Hrútar á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Eignarhald á Landsneti</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Aðgengi Króata að innlendum vinnumarkaði</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. apríl 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Stuðningur stjórnvalda við Evrópumót landsliða í skák árið 2015</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 30. apríl 2015. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 74/2015-129/2015</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Stefna um net- og upplýsingaöryggi</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Verkefni ríkissáttasemjara í tengslum við gerð kjarasamninga</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Þróun launa starfsmanna sem heyra undir kjararáð</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21.apríl 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Málsókn gegn TIF - leitað eftir ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Fjárþörf vegna Holuhrauns – áframhaldandi vöktun, viðbúnaður og mælingar til septemberloka 2015</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />  Ráðstöfun fjármuna úr stofndeild Vísindasjóðs</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til breytinga á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. apríl 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br />  100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />  Aukafjárveiting vegna kaupa á skattagögnum um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Áfangaskýrsla um orkuskipti í samgöngum<br /> 2) Heimsþing Alþjóða jarðhitasambandsins í Melbourne 19. - 25. apríl 2015</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br />  Samgönguáætlun 2015 - 2018</p> <p><br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2015 | <p></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Möguleg þátttaka Íslands í Innviðafjárfestingabanka Asíu (AIIB)<br />  <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Starfshópur um aukna möguleika í millilandaflugi<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald</p> <p><br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tillögur nefndar um leiðir til að sporna gegn sjálfvirkum vísitöluhækkunum<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um hvernig minnast skal aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands<br /> 3) Sameiginleg þjónusta fyrir Stjórnarráðið</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/2003, um húsnæðissamvinnufélög, með síðari breytingum</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015 – 2026</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)  Frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl<br /> 2)  Frumvarp til laga um byggðaáætlun og sóknaráætlanir<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />  Frumvarp til  laga um breytingu á lögum nr. 78/2002, um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu búvöru, lögum um Matvælastofnun og tollalögum (stjórnsýsluverkefni, ónýttar og skertar beingreiðslur, gæðastýrð sauðfjárframleiðsla)</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 71 28. maí 1997, með síðari breytingum (undirbúningur fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis, lögráðamenn, nauðungarvistanir o.fl.)</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Stefnumörkun um ríkisfjármál fyrir árin 2016-2019</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Ráðherranefnd um samræmingu mála sem varða fleiri en eitt ráðuneyti<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, með síðari breytingum</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til breytinga á höfundalögum - innleiðing tilskipunar 2012/28 um munaðarlaus verk<br /> 2) Frumvarp um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (lenging verndartíma hljóðrita)<br /> 3) Frumvarp til breytinga á höfundalögum, nr. 73/1972 (endurskoðun höfundalaga - einkaréttindi höfunda og samningskvaðir)</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum, nr.16/1998, með síðari breytingum (skoteldar, EES-reglur, stórfelld brot)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum (ábyrgð farsala vegna flutnings á farþegum o.fl., EES-innleiðing)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála, og lögum um loftferðir, með síðari breytingum (gjaldskrárheimildir, lagastoð fyrir EES-innleiðingu)<br /> 5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum (fjöldi hæstaréttardómara)</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br />  Voráætlun um ríkisfjármál fyrir árin 2016-2019</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2015-73/2015</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um innflutning dýra, nr. 54/1990, með síðari breytingum (erfðaefni holdanautgripa)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993, með síðari breytingum<br />  (leyfisveiting færð til Matvælastofnunar, innleiðing reglugerða)<br /> <strong>  <br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994 (lyfjagát)</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br />  Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda og skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun í málefnum innflytjenda</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008 um sjúkratryggingar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />  Nýjar áherslur í opinberum innkaupum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting bókunar um breytingu á landbúnaðarsamningi Íslands og Mexíkó<br /> 2) Frumvarp til laga um framkvæmd samnings um klasasprengjur</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />  Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga árið 2015<br /> 2)  Frumvarp til breytinga á ýmsum lögum á fjármálamarkaði vegna endurskoðunar á viðurlagaákvæðum á sviði fjármálarmakaðar o.fl. (bandormur)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Breyting á ýmsum lögum – einföldun réttarfars</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> <p><br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. febrúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> </p> <p>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka (Hugverkaréttindi) við EES-samninginn (munaðarlaus verk)<br /> </p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 2) Þátttaka Íslands í TiSA-viðræðunum</p> <p>3) Minnisblað um aðgerðir vegna þátttöku í alþjóðlegum vinnuhópi gegn peningaþvætti - Financial Action Task Force (FATF)</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2015 | <p><strong></strong></p> <p align="justify"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p align="justify"></p> <table> <tbody> <tr> <td> </td> <td>Frumvarp til laga um breytingar á lögum um innstæðutryggingar og tryggingar fyrir fjárfesta, nr. 98/1999, með síðari breytingum (innstæður fyrrum fjármálafyrirtækja)</td> </tr> </tbody> </table> <p align="justify"><br /> </p> <p align="justify"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p align="justify"></p> <table> <tbody> <tr> <td> </td> <td>Frumvarp til laga um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestun nauðungarsölu)</td> </tr> </tbody> </table> <p align="justify"></p> <p align="justify"> </p> <p align="justify"></p> <p align="justify"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p align="justify"></p> <table> <tbody> <tr> <td>1)</td> <td>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka</td> </tr> </tbody> </table> <p align="justify"></p> <p align="justify"> </p> <p align="justify"></p> <p align="justify"></p> <p align="justify"></p> <table> <tbody> <tr> <td> <p align="justify">2)</p> </td> <td> <p align="justify">Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2015</p> </td> </tr> </tbody> </table> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. febrúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn (forefni sprengiefna)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 121/2008, um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Markaðsstarf vegna íslenska hestsins</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. febrúar 2015 | <p></p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p></p> <p><strong></strong>Starf og fundargerðir ráðherranefnda ríkisstjórnarinnar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p></p> <p>Næstu áfangar í heildarendurskoðun á virðisaukaskattskerfinu</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum landmælingar og grunnkortagerð, nr. 103/2006, með síðari breytingum (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga)</p> <p></p> <p>2) Viðræður um nýtt hnattrænt loftslagssamkomulag – innlegg Íslands</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p></p> <p>Stefnumótun um málefnasviðið „háskólar og vísindastarfsemi“</p> <p></p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. febrúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Kynning á markmiðum og árangri almannatengsla í tengslum við Rakarastofuráðstefnuna í New York 14-15 janúar 2015<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitafélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Minnisblað verk- og tímaáætlun fjárlagagerða á árinu 2015<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. janúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Undirbúningur vegna kjarasamninga á almennum og opinberum vinnumarkaði<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Eflt starf og samvinna ráðuneyta varðandi málefni hafsins<br />     <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)    Sóknaráætlanir landshluta 2015-2017: Skipting fjármuna til landshluta<br /> 2)    Samstarf ríkisstjórnar Íslands og Grænlands<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. janúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka (Almenn þjónusta) við EES-samninginn (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri)<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Minnisblað um stöðu og horfur á vinnumarkaði og niðurstöðu nýrrar rannsóknar<br /> <strong><br /> Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um tollamál á sviði landbúnaðar<br /> <br /> <strong>Önnur mál</strong><br /> Erindi varðandi störf stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. janúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Endurskoðuð áætlun um framlagningu þingmála á 144. löggjafarþingi<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-    nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn (e. Road Package)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Innleiðing laga um opinber fjármál - til kynningar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. janúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til lokafjárlaga 2013<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 61/2006, með síðari breytingum (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélaga)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. janúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra      </strong>      <br /> 1)    Frumvarp til laga um farmflutninga á landi<br /> 2)     Frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. janúar 2015 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Yfirlýsing ríkisstjórnar, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Árleg skýrsla starfshóps um raforkumálefni á Vestfjörðum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. desember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)    Styrkur til Úton – útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar<br /> 2)    Staða kjarasamningaviðræðna við lækna<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Greinargerð til ríkisstjórnarinnar um verðbólgu undir fráviksmörkum<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Minnisblað um félagsvísa  <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. desember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)    Minnisblað um tekjuviðmið vegna frekari uppbótar í lífeyri<br /> 2)    Skýrsla starfshóps um stuðningskerfi til að auðvelda för hreyfihamlaðs fólks<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 30/2004, um vátryggingarsamninga (hreyfanleiki viðskiptavina)<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr.100/2010, um umboðsmann skuldara, með síðari breytingum (upplýsingaskylda og dagsektir)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, og lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 47/1993<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á umferðalögum nr. 50/1987, með síðari breytingum (EES-innleiðingu ofl.)<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 98/2004, um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. desember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Vestmannaeyjaferja<br />     <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Staða vinnu við gerð áætlunar um afnám fjármagnshafta<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 12. desember 2014. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 254/2014 - 301/2014<br /> 2)    Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Chile<br /> 3)     Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi á milli EFTA-ríkjanna og Kanada<br /> 4)     Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi á milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Hong Kong<br /> 2)    Staðfesting tvísköttunarsamnings við Kýpur<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra  </strong>  <br />     Uppbygging innviða á iðnaðarsvæðinu í Helguvík<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Staða vinnu við afnám fjármagnshafta<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Erindi frá þjóðkirkjunni<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um náttúrupassa<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. nóvember 2014 | <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <p>    Styrkir til hjálparsamtaka<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum (um fjölda dómara)<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á skipan ákæruvalds<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001<br /> Iðnaðar- og viðskiptaráðherra<br /> 1)    Frumvarp til laga um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík<br /> 2)     Frumvarp til laga um leigu skráningarskyldra ökutækja<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla nr. 91/2008 (einkareknir grunnskólar, kæruleiðir og valdmörk stjórnvalda)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 49/1997, um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, með síðari breytingum<br /> 3)    Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum<br /> 4)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, nr. 130/2011, með síðari breytingum<br /> 5)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum 36/2011 um stjórn vatnamála<br /> <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: <br /> <br /> Forsætisráðherra <br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands <br /> <br /> Utanríkisráðherra <br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings FAO um hafnríkisaðgerðir <br /> 2) Forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur <br /> <br /> Félags- og húsnæðismálaráðherra <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 <br /> <br /> Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum (hafnríkisaðgerðir) <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir<br /> 2)    Frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar (norræn og evrópsk handtökuskipun)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, nr. 152/2009, með síðari breytingum (gildistími o.fl.)<br /> 2)    Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli nr. E-27/13<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Breyting á ýmsum lögum – til undirbúnings fullgildings samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks<br /> 2)    Frumvarp til laga um fullnustu refsinga<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. nóvember 2014 | <p><strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Fullgilding Kampala-breytinganna á samþykktum Alþjóðlega sakamáladómstólsins</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Tillögur við 2. umræðu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2015<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, brottfall laga nr. 97/1987, um vörugjöld og breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt (kerfisbreytingar)</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Stefnuráð - samráðshópur innan Stjórnarráðsins um opinberar stefnur og áætlanir<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Afmælisár Barnasáttmála SÞ og yfirlýsing ríkisstjórnar<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Minnisblað um fyrstu áfangaskýrslu vinnuhóps um eftirlitsstofnanir<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Tillögur vegna 2. umræðu frumvarps til fjáraukalaga fyrir árið 2014<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra    </strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001 (Eiginfjárviðmið og arðgreiðslur)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 245/2014-253/2014 teknar með skriflegum hætti vikuna 10.-14. nóvember 2014<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um örnefni<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Niðurstöður leiðréttingarinnar og tillaga að breyttri fjármagnsskipan<br /> <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. nóvember 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Viðbrögð vegna eldgosa norðan Vatnajökuls – kostnaður ríkissjóðs<br /> <br /> F<strong>jármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Staða ríkisútgjalda janúar - september 2014<br /> 2)    Tímasetningar og verklag fjárlagagerðar haustið 2014<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. október 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Dómsmálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 16/2000 um Schengen-upplýsingakerfið  á Íslandi<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um haf- og vatnarannsóknir og frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Upplýsingaskipti án beiðni í skattamálum<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 30/1992, um yfirskattanefnd, tollalögum nr. 88/2005 o.fl. (bandormur)<br /> 3)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og lögum um búnaðargjald,     með síðari breytingum (samræming og einföldun)<br /> 4)    Álagning lögaðila 2014<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn, og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995,  með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Staðfesting tvísköttunarsamnings við Bretland<br /> 2)    Staðfesting tvísköttunarsamnings við Sviss<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)      Varasjóður húsnæðismála - Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2013.<br /> 2)    Notendastýrð persónuleg aðstoð - NPA<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Dagur ljóðsins<br /> <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. október 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Skýrsla forsætisráðherra um meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013<br />     <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Frumvarp til fjáraukalaga 2014<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 24. október 2014. Ákvarðanir nefndarinnar nr. 209/2014 - 244/2014<br /> 2)    Áfangaskýrsla samráðshóps stjórnvalda um samningaviðræður     Bandaríkjanna og ESB um viðskipti og fjárfestingar<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)    Tillaga um framlengingu á skipunartíma aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti<br /> 2)    Sala á 400 íbúðum Íbúðalánasjóðs í sjö eignasöfnum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br />     Minnisblað um ebólufaraldur í Vestur-Afríku<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. október 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Nýútkomin úttekt OECD á stöðu og þróun umhverfismála á Íslandi 2001-2013<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. október 2014 | <p></p> <p><strong>Iðnaðar – og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1)<strong>     </strong> Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína<br /> 2)<span>     </span> Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (kerfisáætlun)<br /> 3)      Stefna og framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. október 2014 | <p></p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breyting á lögum um leiðréttingu verðtryggra fasteingalána</p> <p></p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra<br /> </strong><span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008(flóttamenn)</span></p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br /> </strong>Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða nr. 13/141</p> <p></p> <p><u>I</u><strong>nnanríkisráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um Rauða Kross Íslands</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. október 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra  </strong>  <br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br />     Staða mála vegna eldgoss í Holuhrauni og jarðskjálfta við Bárðarbungu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn<br /> <strong><br /> Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008 (rafræn námsgögn og fl.)<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um sölu fasteigna og skipa<br /> 2)    Mótun klasastefnu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Stöðuskýrsla og handbók um einföldun regluverks<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Fundur sameiginlegu nefndarinnar 25. september 2014. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 160/2014-202/2014<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum nr. 80/2007<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Ræðismannaráðstefna 2014<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br />     Viðbúnaður vegna eldgoss í Holuhrauni og jarðhræringa í og við Bárðarbungu<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra    </strong><br />     Frumvarp til laga um opinber fjármál<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Samráðshópur ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá virkjaður - eldgos í Holuhrauni og jarðhræringar í og við öskju Bárðarbungu og í Dyngjujökli<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (framlenging á frestun á embætti héraðssaksóknara)<br /> <strong><br /> Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Skipan starfshóps um framtíðarskipan fæðingarorlofsmála og starfshóps um barnatryggingar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt,  lögum nr. 97/1987, um vörugjöld og lögum nr. 90. 90/2003, um tekjuskatt (kerfisbreyting)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> <p><br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (ýmsar breytingar) (bandormur)<br /> <br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum (reglugerðarheimild, EES-reglur)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Minnisblað - Fjárveiting til loðnurannsókna<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Minnisblað um starfshóp um fjárhagsleg málefni þjóðkirkjunnar og safnaða hennar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br />     Þingmálaskrá 144. löggjafarþings 2014 – 2015<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, með síðari breytingum<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, nr. 61/1999 (innleiðing tilskipunar)<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 72/1994, um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breyting á lögum um nauðungarsölu nr. 90/1991-2014<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra  </strong>  <br />     Frumvarp til laga um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004, með síðari breytingum (lausn úr landbúnaðarnotum og sala ríkisjarða)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. ágúst 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Fjármálaráðherra</strong><br /> Álit EFTA dómstólsins í máli nr. 25/13 <br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til hafnalaga<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. ágúst 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra – dómstólar o.fl.<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til breytinga á lögum um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir nr. 46/2005<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141 21. desember 2001 með síðari breytingum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. ágúst 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum<br /> 2)    Frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum<br /> 2)    Frumvarp til laga um byggingarvörur<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     EES-samningurinn - næsta frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Álit umboðsmanns Alþingis um stjórn makrílveiða og viðbrögð ráðherra<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Samhæfingarmiðstöð - Jarðhræringar í Bárðarbungu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. ágúst 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)    Starfsáætlun Alþingis 2014-2015<br /> 2)    Eftirfylgni með málum sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnarinnar 2013-2014.<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Breyting á lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, nr. 19/1966<br /> <br /> <strong>Iðnaðar – og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi.<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun, nr. 87/2003, með síðari breytingum, og lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001, með síðari breytingum.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júlí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Framkvæmd EES-samningsins<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júlí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar 153/2014 - 165/2014 teknar með skriflegum hætti 9. júlí og í lok júlí 2014<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júní 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra    </strong><br /> 1)    Schengen: Samþykki tilskipunar 2008/115/EB um sameiginlega staðla og málsmeðferð í aðildarríkjum varðandi endursendingu ríkisborgara þriðju     landa     sem dvelja þar ólöglega<br /> 2)    Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 27. júní 2014 – ákvarðanir nr. 113/2014-152/2014<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Ákvörðun um leyfilegan heildarafla 2014/2015<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júní 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Útgjaldarammar ráðuneyta 2015<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. júní 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />       Frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair ehf.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júní 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Staða ríkisútgjalda janúar - mars 2014<br /> 2)    Útgjaldarammar ráðuneyta 2015<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júní 2014 | <br /> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Einföldun starfsumhverfis og regluverks á sviði ferðaþjónustu<br /> 2)    Vinna tengd breytingum á regluverki um olíuleit og vinnslu<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)    Heimilin í forgang - Vinnu við þingsályktun um skuldavanda heimilanna lokið<br /> 2)    Varðveisla varðskipsins Óðins við Sjóminjasafnið í Reykjavík<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br />     Neyðaraðstoð vegna flóða í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Schengen: Samþykki reglugerðar nr. 604/2013 (Dyflinarreglugerð III)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)    Fiskeldi er vaxandi grein á Íslandi<br /> 2)    Staða sjávarbyggða<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Hafnarframkvæmdir á Bíldudal<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Úthlutun til uppbyggingar á ferðamannastöðum sumarið 2014<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Rekstrarumgjörð embættis ríkissáttasemjara<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra / innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Verkefni nr. 3 í þingsályktunum um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi<br /> 2)    Aukin áhersla á lausnir vegna greiðsluaðlögunar<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra / innanríkisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br />     Móttaka flóttafjölskyldna frá Sýrlandi<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Undirbúningur vegna lagningar og hönnunar Sundabrautar<br /> 2)    Flutningur verkefna úr miðlægri stjórnsýslu til sýslumanna<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra              </strong>  <br />     Aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsmálaráðherra</strong><br />     Íslensk alþjóðleg skipaskrá<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Samningaviðræður í loftslagsmálum og skuldbindingar Íslands á 2. tímabili Kýótó-bókunarinnar<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Fjárfestingarsamningur við Silicor Materials Inc.<br /> 2)     Átak til eflingar erlendrar fjárfestingar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra   </strong><br /> Fundur sameiginlegu nefndarinnar 16. maí 2014. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 63/2014 - 112/2014    Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Verkfallsaðgerðir Félags Íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi<br /> 2)     Minnisblað um skipan starfshóps um raforkumálefni á Norðurlandi eystra<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Verkfallsaðgerðir Félags Íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandai<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Vinna við afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum<br />     <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Áhrif verkfalla á ferðaþjónustuna<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Verkfallsaðgerðir Félags Íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um vernd afurðaheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu<br /> <strong><br /> Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Tillögur verkefnisstjórnar um framtíðarskipan húsnæðismála<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. maí 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Áhrif allsherjarverkfalls Félags flugvallarstarfsmanna ríkisins, SFR stéttarfélags og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Niue<br /> 2)     Aðild að bókun við stofnsamning EUMETSAT<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> Innanríkisráðherra</p> <p>Áhrif alsherjarverkfalls Félags flugvallarstarfsmanna ríkisins, SFR stéttarfélags og Landssambands slökviliðs- og sjúkraflutningamanna</p> <p>Utanríkisráðherra</p> <p>1) Staðfesting upplýsingasamnings við Niue</p> <p>2) Aðild að bókun við stofnsaming EUMETSAT<br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. apríl 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> <p>Vinnuhópur um einföldun regluverks</p> <p>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</p> <p>Frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi<br /> </p> <p><br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p>Utanríkisráðherra</p> <p>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-islenska síldarstofninum á áinum 2014</p> <p>2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrara lögsögu á árinu 2014</p> <p>3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar um breytingu á viðauka (Umhverfismál við EES- samninginn</p> <p>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</p> <p>Framlag til menningartengdrar feraðþjónustu</p> <p>Mennta- og menningarmálaráðherra</p> <p>Lán handrita á sýningu hjá Reykjavíkurborg<br /> </p> <p><br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. apríl 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p>Forsætisráðherra<br /> 1) Framkvæmd og eftirfylgni tillanga hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar</p> <p>2) Sameiginngar á vefjum ráðuneyta og miðlægt vefteymi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. apríl 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Samþykki breytinga á stofnsamningi NAFO<br /> 2)     Innleiðing EES-gerða - næsta frammistöðumat ESA<br /> 3)     Fundur sameiginlegu nefndarinnar 4. apríl 2014. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 33/2014-58/2014 og þrjár ónúmeraðar ákvarðanir<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)    Tvíhliðasamningur milli Færeyja og Íslands vegna 2014<br /> 2)    Kynning á málstað og sjónarmiðum Íslands í hvalveiðimálum<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. apríl 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />      Frumvarp  til laga um frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)    Endurskoðun velferðarþjónustu við börn og barnafjölskyldur<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra         </strong>    <br />     Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands (eiginfjárviðmið og arðgreiðslur)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)    Minnisblað til kynningar:  Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála<br /> 2)    Frumvarp til laga um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins<br /> 3)    Frumvarp til laga um breytingar á lögum um umboðsmann skuldara, nr. 100/2010, með síðari breytingum<br /> 4)    Frumvarp til laga um breytingar á lögum um húsaleigubætur, nr. 138/1997, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um flutning netöryggissveitar PFS til almannavarnardeildar RLS<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 72/1994, um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., með síðari breytingum<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (samþykktir o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra    </strong><br />     Frumvarp til laga um opinber fjármál<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um varnir gegn gróðureldum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda o.fl. (samræming og einföldun)<br /> 2)    Frumvarp til laga um höfuðstólslækkun verðtryggðra íbúðarlána<br /> 3)    Frumvarp til laga um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar<br />     <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / utanríkisráðherra</strong><br />     Tillaga að innleiðingu reglugerða um evrópskar eftirlitsstofnanir á fjármálamarkaði (ESA)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. mars 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Staða mála á þingmálaskrá<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum nr. 80/2007<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um leigu skráningarskyldra ökutækja<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />      Langtíma nýtingarstefna fyrir gullkarfa<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/1999, um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. mars 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1)    Vaxtasamningar við sveitarfélög<br /> 2)    Hallgrímur Pétursson 1614 – 2014. Fjögurra alda minning<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um Fjármálastöðugleikaráð<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um örnefni<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Þróun mála í Úkraínu<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Samningur ESB, Noregs og Færeyja um makríl<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna framlengingar á gildistíma   samkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, nr. 155/1998<br /> 2)    Embætti ríkisskattstjóra falið miðlægt hlutverk vegna höfuðstólslækkunar íbúðalána<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Heimsþing Alþjóða jarðhitasambandsins á Íslandi 2020<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Endurskoðun laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Áherslur og framkvæmd Evrópustefnu - stefnumörkun ríkisstjórnar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2014 | <strong>Forsætisráðherra</strong> <p>1)  Styrkur vegna upptöku á íslensku óperunni Ragnheiði<br /> <span>2)  Ráðherranefnd um lýðheilsumál</span></p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> <span>Framkvæmd fjárlaga 2014 - helstu áherslur</span></p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2014 (starfsheiti, aldurstakmörk, gjaldtaka)</span></p> <p><strong><br /> Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> <span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum (viðaukar,</span><span>tilkynningarskyldur, framkvæmdir, flutningur stjórnsýslu)</span></p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvæðum er varða losun og móttöku úrgangs frá skipum<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Könnun á meðal þeirra sem hafa verið á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Algalíf Iceland ehf. vegna smáþörungaverksmiðju á Reykjanesi<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34/1991, með síðari breytingum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. febrúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012, með síðari breytingum (skipun samráðsnefndar um veiðigjöld)<br /> 2)    Minnisblað um hvalatalningar 2015 (TNASS - Trans North Atlantic Sightings survey)<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2012<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br />     Vinna starfshóps um þróun alþjóðlegrar björgunar- og viðbragðsmiðstöðvar á Íslandi<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda nr. 141/2001 (EES reglur)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Fullgilding samkomulags milli Íslands, Noregs, Sviss, Liechtenstein og Evrópusambandsins um þátttöku í Schengen-nefndum<br /> 2)    Fullgilding bókunar um breytingu á samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um opinber innkaup<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Skipunartími seðlabankastjóra<br /> 2)    Endurskoðun laga nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. febrúar 2014 | <strong>Utanríkisráðherra</strong> <div> 1.) Framlag Íslands til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA) vegna tímabilsins 2015- 2017. </div> <div> 2.) Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið og þróun sambandsins.<br /> <div> <br /> </div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. febrúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. febrúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Úthlutun tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. febrúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> </p> <ol> <li><span>Dómsmál gegn Íbúðalánasjóði um lögmæti verðtryggðra lána</span><br /> </li> <li><span>Ríkið móttaki reikninga eingöngu á rafrænu formi frá 1. janúar 2015</span><br /> </li> </ol> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> <p>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> </p> <ol> <li><span>Fundur sameiginlegu EES-nefdarinnar 14. febrúar 2014, ákvarðanir nr. 1/2014-32/2014</span><br /> </li> <li><span>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar 158/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun)</span><br /> </li> <li><span>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar 226/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun).</span><br /> </li> <li><span>Áhrif dóms EFTA-dómstólsins í Mílu-málinu á málsmeðferð Eftirlitsstofnunar EFTA og viðbrögð við því</span><br /> </li> </ol> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2014 | <strong>Forsætisráðherra</strong> <div> Fastanefnd um samskipti aðila vinnumarkaðarins og hins opinbera </div> <div> <br /> </div> <div> Utanríkisráðherra </div> <div> 1) <span>Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkja</span> <p>2) <span>Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Bosníu-Hersegóvínu<br /> </span><span>3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna við     Kólumbíu og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Kólumbíu.</span></p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> <span>Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, nr. 46 13. maí 2005</span></p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <span>1) Verkefnisstjórn um stofnanakerfi ríkisins<br /> </span><span>2) Frumvarp til laga um verðlagsbreytingar (gjaldskrárlækkanir)</span></p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Samantekt á skýrslu um fjárhagslega áhættu Lánasjóðs íslenskra námsmanna<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)     Staðfesting á breytingu á stofnsamningi fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)<br /> 2)    Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Suður-Kóreu<br /> 3)    Staðfesting á breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Perú<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)    Framkvæmd og eftirfylgni tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar<br /> 2)    Tillögur sérfræðingahóps um afnám verðtryggingar af neytendalánum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Endurskoðuð áætlun um framlagningu þingmála<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki,     með síðari breytingum (framlenging bráðabirgðaákvæðis)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Tvíhliða fjárfestingasamningar Íslands við önnur ríki<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2014 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: <br /> <br /> Forsætisráðherra <br /> Verðhækkanir og átak til að kynna forsendur kjarasamninga um verðstöðugleika <br /> <br /> Fjármála- og efnahagsráðherra <br /> 1) Greinargerð Seðlabanka Íslands til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram fráviksmörk <br /> 2) Skipan verkefnisstjórnar um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána <br /> 3) Trygging verðstöðugleika <br /> <br /> Iðnaðar- og viðskiptaráðherra <br /> 1) Skýrsla starfshóps um raforkumálefni á Vestfjörðum <br /> 2) Gjaldskrárbreytingar orkufyrirtækja <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. desember 2013 | <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> <p>    Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum nr. 50/1987<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br />     Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. desember 2013 | <p><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Þýðingar á Íslendingasögnum og kaup á netbirtingarrétti<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Framhald gervihnattaútsendinga Ríkisútvarpsins til sjófarenda og dreifðra byggða<br /> <br /> Innanríkisráðherra            <br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 96/2002<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br />     Fælingaraðgerðir í Kolgrafafirði<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> <br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Tillögur að ráðstöfunum til að skapa póstverslun viðeigandi samkeppnisstöðu til hagsbóta fyrir neytendur og atvinnufyrirtæki<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Starfshópur um greiðslur séreignalífeyrissparnaðar inn á höfuðstól húsnæðislána<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um framkvæmdarvald ríkisins í héraði – sýslumenn<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. desember 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingar á lögum um greiðsluþjónustu og lögum um greiðslur yfir landamæri í evrum<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun nr. 87/2003, og lögum nr. 13/2001, um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Aðild Íslands að samningi um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)<br /> 2)    Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 13. desember 2013 - ákvarðanir nr. 213/2013-238/2013<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra   </strong><br />     Tillaga til þingsályktunar um byggðaáætlun 2014-2017 samkvæmt lögum nr.106/1999 um Byggðastofnun<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90 1991, með síðari breytingum (frestun nauðungarsölu)<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hafnir nr. 61/2005<br /> <strong><br /> Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um opinber skjalasöfn<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um sölu fasteigna og skipa<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 98 /2004 um jöfnunar kostnaðar við dreifingu raforku<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)     Tillögur við 2. umræðu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2014<br /> 2)    Tillögur við 2. umræðu fjáraukalagafrumvarps 2013<br /> <br /> <strong>Félags og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um veitingu fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Skýrsla sérfræðingahóps um höfuðstólslækkun húsnæðislána<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu viðbótarbókunar við samning Evrópuráðsins um tölvubrot<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum (reglugerðarheimild, EES-reglur)<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd nr. 50/2004 og lögum um loftferðir nr. 60/1998 og vopnalögum nr 16/1998 með síðari breytingum<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. nóvember 2013 | <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> <p>    Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2013</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. nóvember 2023 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/2013, um breytingu á lögum     nr. 24/1986, um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins,     með síðari     breytingum (tímabundin framlenging greiðslumiðlunar)<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum)<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Tillögur nefndar um úrræði fyrir börn sem eiga við alvarlegar þroska- og geðraskanir að etja<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2013 | <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> </strong></p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><span> <br /> Lækkun verðtryggðra húsnæðisskulda – staða mála</span></p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong><span>Frumvarp til laga um breyting á lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007    og kauphallir nr. 110/2007 </span></p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra<br /> </strong><span>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009 um visthönnun vöru      sem notar orku</span></p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra<br /> </strong><span>1)      Staðan á vinnumarkaði í október 2013<br /> </span><span>2)      Frumvarp um breytingu á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999<br /> </span><span>3)      Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002</span></p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Skýrsla nefndar um skipulag og tilhögun rannsókna og saksóknar í efnahagsbrotamálum</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr.160/2011, um  svæðisbundna flutningsjöfnun, með síðari breytingum (byggðakort, upptalning sveitarfélaga, gildistími)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun<br /> 2)    Frumvarp til laga um breyting á lögum um vátryggingarstarfsemi og lögum um miðlun   vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)<br /> 3)    Skipan samninganefndar ríkisins<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 8. nóvember 2013. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr179/3013- 212/2013<br /> <br /> <strong>Félags og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Breyting á reglugerð nr. 522/2004 um ÍLS- veðbréf og íbúðabréf<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2013 | <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <p>1)    Skýrsla forsætisráðherra um meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012<br /> 2)    Frumvarp til laga um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 86/2011 um verslun með áfengi og tóbak<br /> 2)    Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkisstjóðs, með síðari breytingum (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.)<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 110/2000, um lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar)<br /> 2)    Frumvarp til laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög)</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða vinnu á vegum hagræðinarhóps ráðherranefndar um ríkisfjármál<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting samkomulags um breytingu á samningi milli Norðurlandanna um aðgang að æðri menntun<br /> 2) Dómur Evrópudómstólsins frá 26. september 2013 í málinu nr. C-431/11. EES-samningurinn og bein réttaráhrif<br /> 3) EXPO 2015- tillaga um að Ísland taki ekki þátt<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-    nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslanaskrá, firmu og prókúruumboð, nr. 42/1903, lögum um sameignarfélög, nr. 50/2007, og lögum um  fyrirtækjaskrá, nr. 17/ 2003 (flutningur firmaskrár frá sýslumönnum til fyrirtækjaskrár)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, með síðari breytingum (viðaukar og reglugerðarheimild)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 43/1998, um stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegsins                 (síldarrannsóknasjóður)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 103/1994 með síðari breytingum, um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (Umsýslustofnun)<br /> <br /> <strong>Umhverfisráðherra</strong><br />  Mögulegar aðgerðir vegna síldargöngu í Kolgrafafirði<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar,<br />     nr. 100/2007, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Fjármögnun uppbyggingar og viðhalds á ferðamannastöðum<br /> 2)    Fundur með ESA vegna fjárfestingarsamninga og ívilnana<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (úthlutun tollkvóta)<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994, með síðari breytingum (áburðareftirlit, fóðureftirlit, þvingunarúrræði     og viðurlög)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. október 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007-2008, 2008-2009 og 2009-2010<br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)    Eftirlit með gististarfsemi og endurskoðun laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007<br /> 2)     Starfshópur um endurskoðun laga nr. 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum (eftirlit, verkaskipting, gjaldskrárheimild)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: <br /> <br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 með síðari breytingum (mismunun á grundvelli kynvitundar og viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot) <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> Viðauki við samkomulag ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá 23. nóvember 2010 <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> 1) EES-stækkun vegna Króatíu - fjárframlag og tollfrjálsir kvótar <br /> 2) Áherslur í norðurslóðamálum <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: <br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong> <br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Neytendastofu og talsmann neytenda <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla nr. 15/1998 (fjöldi dómara) <br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála nr. 88/2008 (embætti héraðssaksóknara) <br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila) <br /> 5) Frumvarp til laga um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. <br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir <br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong> <br /> Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 4. október 2013. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 153/2013-178/2013 <br /> <br /> <strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong> <br /> Skýrslur um sæstreng og raflínur til framlagningar á Alþingi <br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong> <br /> Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014 <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong> <br /> Þingmálaskrá 143. löggjararþings 2013 - 2014 <br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> 1) Frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014 (verðlagsbreyingar o.fl.) <br /> 2) Frumvarp til laga um tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014 (tekjuskattur einstaklinga. virðisaukaskattur, launatengd gjöld og skattar fjármálafyrirtækja) <br /> 3) Frumvarp til laga um stimpilgjald <br /> <br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong> <br /> Frumvarp til laga um byggingarvörur <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong> <br /> Aðgerðaráætlun til að létta álagi á lyflækningasviði LSH og til að mæta þörf einstaklinga sem bíða eftir varanlegri dvöl á hjúkrunarheimili <br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong> <br /> Síldardauði í Kolgrafarfirði - kostnaður – þörf á viðbragðsáætlun <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. <br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)    Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína<br /> 2)     Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-    nefndarinnar nr. 181/2012, 45/2013, 86/2013, 94/2013, 114/2013 og 129/2013<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br />     Þátttaka í samstarfsáætlunum ESB 2014-2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2013 | <div> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: </div> <div> <br /> </div> <div> <strong>Forsætisráðherra</strong> </div> <div> 1) Ríkissráðsfundur </div> <div> 2) Fjárstuðningur til Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vegna 350 ára afmælis Árna Magnússonar árið 2013 </div> <div> <br /> </div> <div> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong> </div> <div> 1) Fjárlagafrumvarp 2014 </div> <div> 2) Greinargerð Seðlabanka Íslands til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram fráviksmörk </div> <div> <br /> </div> <div> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong>  </div> <div> Frumvarp til laga um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar </div> <div> <br /> </div> <div> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong> </div> <div> 1) Minnisblað um frumvarp um breytingu á lögum um sjúkraskrár nr. 55/2009 - Aðgangsheimildir </div> <div> 2) Minnisblað um frumvarp til laga um breytingar á lögum um geislavarnir nr. 44/2002, með síðari breytingum (breytingar á eftirliti, niðurfelling Geislavarnarráðs o.fl.) </div> <div> <br /> </div> <div> <strong>Utanríkisráðherra</strong> </div> <div> Úttekt á stöðu aðildarviðræðna og þróun ESB </div> <div> <br /> </div> <div> <br /> </div> <div> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. </div> <div> <br /> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>Matís - tækjakaup til rannsókna á aðskotaefnum í matvælum</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra / utanríkisráðherra<br /> </strong>Móttaka flóttafólks 2013 og 2014</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Starfshópur um mótun stefnu um starfsemi sjálfstæðra úrskurðarnefnda</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Skipan nefndar um endurskoðun almannatryggingalaga, nr. 100/2007</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Kennitöluflakk í atvinnurekstri</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Framkvæmd fjárlaga 2013 (janúar -júní)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Útflutningsaðstoð og markaðssetning vöru og þjónustu frá Íslandi - skipun starfshóps</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Endurskoðun laga um eignarrétt og afnotarétt fasteigna ofl.</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. ágúst 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Starfsáætlun Alþingis 2013-2014</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Stytting námstíma til lokaprófs í framhaldsskólum</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. ágúst 2013 | <div> <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span> </div> <div>   </div> <div> <strong>Forsætisráðherra:</strong><br /> 1) Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 143. löggjafarþing<br /> 2) Vinnufundir ríkisstjórnar og þingmanna stjórnarflokka o.fl. </div> <div>   </div> <p><strong>Mennta- og menningamálaráðherra:</strong><br /> Styrkur til Sinfóníuhljómsveitar Íslands vegna tónleika á BBC Proms tónlistarhátíðinni 2014</p> <span>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. ágúst 2013 | <strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> <p>1) <strong></strong>Skipulag innan Stjórnarráðsins vegna samráðs við aðila vinnumarkaðarins<br /> 2) Endurskoðun stjórnarskrárinnar<br /> 3) Minnisblað um ákvörðun um skipan samstarfsráðherra Norðurlanda<strong><br /> </strong></p> <p><strong>Sjávarútvegs– og landbúnaðar og umhverfis-og auðlindaráðherra<br /> </strong>1) <strong></strong>Minnisblað um endurskoðun veiðistjórnar á úthafsrækju <strong><br /> </strong>2) <strong></strong>Minnisblað um <strong></strong>tjón vegna kals í túnum á Norður- og Austurlandi<strong><br /> </strong><strong><br /> Fjármálaráðherra<br /> </strong> Minnisblað um <strong></strong>stuðning við aukið samstarf aðila vinnumarkaðarins við undirbúning kjarasamninga<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) <strong></strong>Schengen samkomulagið: Staðfesting gerða<br /> 2) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Jamaíka<br /> 3) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Panama<br /> 4) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Seychelles<br /> 5) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Máritíus<br /> 6) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Botswana</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9.ágúst 2013 | <div> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> </div> <div>   </div> <p>Forsætisráðherra<br />  Yfirferð yfir stöðu mála í ráðuneytunum</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júlí 2013 | <div> <div> <div> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Minnisblað um skipan ráðherranefnda<br /> Undirbúningur að gerð nýrrar aðgerðaáætlunar um losun gjaldeyrishafta<br /> </div> <div>   </div> <p><strong>Forsætisráðherra og mennta- og menningamálaráðherra</strong><br /> Fjárstuðningur til Frjálsíþróttasambands Íslands vegna Anítu Hinriksdóttur</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Schengen: Staðfesting gerða</p> <p><br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Minnisblað um rétt útlendinga til að öðlast eignarrétt yfir fasteignum<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Álagning opinberra gjalda 2013<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Börn sem þarfnast sérúrræða<br /> Minnisblað um verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála samkvæmt tillögu til þingsályktunar um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi.<br /> Minnisblað um stöðuna í gengislánamálum<br /> </p> </div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9.júlí 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Hagsmunagreining vegna áforma Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um að gera með sér víðtækt fríverslunar- og fjárfestingarsamkomulag</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júlí 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Erindisbréf hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>Ákvörðun um leyfilegan heildarafla fiskveiðiárið 2013-2014<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Fundur sameiginlegur nefndarinnar 15. júlí 2013. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 133/2013 - 152/2013</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra <br /> </strong> Fjárveiting vegna Rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Minnisblað til ríkisstjórnar um stöðu hælismála</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Fullgilding vopnaviðskiptasamningsins</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. júní 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>1) Staða í samningaviðræðum við sérgreinalækna</p> <p>2) Mat á útgjaldaþörf vegna heilbrigðismála</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Athugun ESA á endurreisn tryggingafélagsins Sjóvá-Almennar tryggingar hf.</p> <p>2) Skýrsla OECD um efnahagsmál á Íslandi 27.06.2013</p> <p>3) Ákvörðun um endurskoðun laga um vexti og verðtryggingu</p> <p>4) Frumvarp til laga um opinber fjármál - til kynningar</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1) Uppbygging iðnaðarsvæðis á Bakka</p> <p>2) Skýrsla ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. júní 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong> Tjón af völdum kals í túnum á Norður- og Austurlandi</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Marghliða samningur um þjónustuviðskipti</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Sérstakur hagræðingarhópur</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands með síðari breytingum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) <strong></strong>Staðfesting bókunar við tvísköttunarsamning við Pólland</p> <p>2) Kaup á embættisbústað fyrir aðalræðismann Íslands í Nuuk á Grænlandi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra<br /> </strong>Staðan á vinnumarkaði í maí 2013</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra <br /> </strong>Ríkisfjármál</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 74/2012 um veiðigjöld</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Þingmál ríkisstjórnarinnar<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Hagstofu Íslands nr. 163/2007</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>1) Staðan í makríldeilunni - fundur með M. Damanaki<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (framlenging bráðabirgðaákvæða)</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Minnisblað um verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2013</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>EES-stækkun vegna Króatíu og nýr Þróunarsjóður EES-staða mála</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar  -  142. löggjafarþing<br /> 2) Drög að þingsályktunartillögu um aðgerðir vegna skuldavanda íslenskra heimila</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstafanir í ríkisfjármálum (tekjuöflunaraðgerðir, kjarasamningar, verðlagsbreytingar o.fl.), nr.  146/2012 (virðisaukaskattur á ferðaþjónustu)</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Breyting á lögum um meðferð einkamála (flýtimeðferð)</p> <p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra<br /> </strong>  Minnisblað um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 14. júní 2013.  Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr. 102/2013-132/2013<br /> 2) Staðfesting breytinga á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi</p> <p><strong>Iðnaðar- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> Aðgerðir til að einfalda regluverk á sviði iðnaðar- og viðskiptaráðherra</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong> 1) Ráðgjöf um heildarafla á næsta fiskveiðiári<br /> 2) Ákvörðun um sérstakt veiðigjald 2013/2014<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 37/1992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla  og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum (stærðarmörk krókaaflamarksbáta o.fl.)</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013 (val stjórnarmanna)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. maí 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Sumarþing 142. löggjafarþing</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Áhættugreining í rekstri ríkissjóðs 2013<br /> 2) Staða og horfur í ríkisfjármálum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Staðfesting samnings milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um afnám skyldu til vegabréfsáritunar fyrir  flugáhafnir</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. maí 2013 | <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1)  Handbók ráðherra<br /> 2)  Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins<br /> 3)  Eftirfylgni og innleiðing stefnuyfirlýsingar<br /> 4)  Ráðherranefnd um úrlausnir í skuldamálum heimilanna<br /> 5)  Einfalt og skilvirkt regluverk fyrir atvinnulífið<br /> 6)  Opinber heimsókn forseta Finnlands, 28. – 29.  maí 2013<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. apríl 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Brýn framkvæmdaverkefni  á Þingvöllum<br /> 2) Staða verkefna í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Hópbifreiðar og skattlangning þeirra</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Minnisblað um fullgildingu sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks<br /> 2) Minnisblað um endurskoðun aðgerðaráætlunar gegn mansali</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong> 1) Styrkveiting af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál - Sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenska sjávarafurðir<br /> 2) Styrkveiting af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál - Aukin landvarsla á friðlýstum svæðum/vinsælum ferðamannastöðum</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong>Íslenskukennsla í Kína </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Neytendavernd á fjármálamarkaði<br /> 2) Ýmis verkefni tengd græna hagkerfinu flutt til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins<br /> 3) Tillaga að stefnu Stjórnarráðs Íslands í upplýsinga- og samskiptamálum<br /> 4) Styrkur til samnorrænu kvennaráðstefnunefndarinnar Nordisk Forum 2014<br /> 5) Endurskoðun á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br /> </strong>1) Samstarfssamingur umhverfis- og auðlindaráðuneytis og ÍSOR<br /> 2) Dagur íslenskrar náttúru 2013</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>1) Viðskiptahættir slitastjórna<br /> 2) Styrkveiting af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál - Undirbúningur svæðis fyrir flughlað á Akureyrarflugvelli</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Viðbótarfjárveiting til Landspítala vegna sérstaks álags í janúar og febrúar 2013</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Staðfesting breytinga á Vaduz stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu - Ákvörðun 2/2012<br /> 2) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. maí 2013. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr 50/2013 - 101/2013</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Árangur rannsóknateymis vegna skipulagðrar glæpastarfsemi</p> <p><strong>Fjármál- og efnahagsráðherra<br /> </strong> Skýrsla starfshóps um skattamál fyrirtækja</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2013 | <p> </p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>Nýtingarstefna fyrir ýsu og ufsa</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg<br /> 2) Ný stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016<br /> 3) Viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar 2013</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>1) Staðan á innlendum vinnumarkaði í mars 2013<br /> 2) Skýrsla starfshóps um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>1) Framhald vöktunar og stofnun samráðsvettvangs um málefni Þingvallavatns<br /> 2) Ástand friðlýstra svæða</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong>Stuðningur stjórnvalda til að kaupa nýjan örgreini</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Næstu skref til formfestingar heildstæðrar auðlindastefnu og stofnun auðlindasjóðs<br /> 2) PEN á Íslandi: heimsþing alþjóðlegu PEN rithöfundasamtakanna  í Reykjavík 9. - 14. september 2013</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>Fjölgun sumarstarfa fyrir námsmenn á vegum ríkisstofnana og sveitarfélaga. Átaksverkefni Vinnumálastofnunar</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Ný stefna um vistvæn innkaup 2013-2016</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>Hreinsunaraðgerðir í Kolgrafafirði ásamt atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Tillögur hóps um opin gögn og birtingu fjárhagsupplýsinga ríkisins</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. apríl 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Tillögur um aðgerðir vegna kynferðisbrota á börnum (Dagskrármálið verður kynnt á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsi kl.13:30 í dag)</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong>Húsnæðismál Listaháskóla Íslands</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>Breytt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytisins</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>1) Bygging stúdentagarða í Brautarholti<br /> 2) Greinargerð um fjárhagsstöðu heimilanna<br /> 3) Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Styrkur til endurbyggingar tónlistarhúss í Kulusuk á Grænlandi</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong> Ísland allt árið</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>1) Útbreiðsla og göngumynstur fiskistofna vegna hlýnunar sjávar</p> <p>2) Endurnýjun skipastóls Hafrannsóknastofnunarinnar</p> <p><strong>Samstarfsráðherra Norðurlanda / utanríkisráðherra</strong></p> <p>Sérstök fjárveiting vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. mars 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Minnisblað um samning um sóknaráætlanir landshluta 2013-2014 - til kynningar</p> <p>2) Undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. mars 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Staðan á innlendum vinnumarkaði í febrúar 2013</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Minnisblað um skýrslu nefndar þingflokka og embættismanna um stóreflingu lögreglunnar</p> <p><strong>Utanríkisráðherra / innanríkisráðherra<br /> </strong> Alþjóðleg björgunar- og viðbragðsmiðstöð á Íslandi</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. mars 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Minnisblað um kostnað við breytingu á lögum um dómstóla ofl. er varðar endurupptökunefnd</p> <p>2) Staða hælismála</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2013</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar og viðurlagaákvæði)</p> <p>2) Tillaga að hönnunarstefnu 2013-2018 lögð fram til kynningar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2013 | <p>.</p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> 250 ára afmæli Hóladómkirkju</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013 - 48/2013, 15. mars 2013</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Strandflutningar - útboð og framkvæmd</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. mars 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Staða mála á Alþingi</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald nr. 162/2002 með síðari breytinum (úrvinnslugjald á raf- og rafeindatæki)</p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. mars 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Breytt skipan í ráðherranefnd um efnahagsmál</p> <p>2) Styrkveitingar af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál til þriggja verkefna</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt (lánsveðsvaxtabætur)</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, lögum nr. 138/1994 um einkahlutafélög og lögum nr. 3/2006 um ársreikninga (Kennitöluflakk og kynjakvóti)</p> <p>2) Tillögur nefndar um breyting á jarðalögum nr. 81/2004</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008 (vinnustaðanám, námsgögn o.fl.)</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 110/2000 um lífsýnasöfn, með síðari breytingum</p> <p>2) Frumvarp til laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Strandflutningar - útboð og framkvæmd</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs</p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong> Fjármagnshöft - uppgjör þrotabúa viðskiptabankanna</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Minnisblað vegna auglýsingar um kjördag</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Reglur um starfshætti ráðherranefnda</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp um breytingu á lögum nr. 141/2001, um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, með síðari breytingum (EES-reglur)</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt (EES mál)</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og tollalögum nr. 88/2005, með síðari breytingum</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um opinber skjalasöfn</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923 og lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, með síðari breytingum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Aðild Íslands að samningi um verndun afrísk-evrasískra sjó- og vatnafarfugla (AEWA)</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla</p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Staða mála á Alþingi</p> <p>2) Leiðbeinandi erindisbréf fyrir ráðuneytisstjóra</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Þingsályktun um vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis – staða mála</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga</p> <p>2) Frumvarp um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breytingum</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>1) Skýrsla nefndar um mótun stefnu um lagningu raflína í jörð</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum (eftirlit, verkaskipting, gjaldskrárheimild)</p> <p>3) Skýrsla ráðherra um undirbúning lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Leiðbeiningar um ritun minnisblaða til ríkisstjórnar</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br /> </strong>Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2013 -2024</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>Hreinsun síldar og grúts í Kolgrafafirði</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um Landspítalann</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (dreifing gjalddaga)</p> <p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997</p> <p>(fjárfestingarheimildir)</p> <p>4) Skipun starfshóps sérfræðinga í skattamálum</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>1) Rannsókn um orsakir nauðungarsala hjá sýslumanninum í Keflavík</p> <p>2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í janúar 2013</p> <p>3) Frumvarp til laga um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuðning</p> <p>4) Þátttaka ríkisins í Liðsstyrk ásamt fjármögnun</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna</p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> </p> <h4>Innanríkisráðherra</h4> <p>1)    Þingsályktun um landsáætlun í mannréttindum<br /> 2)    Minnisblað um komu bandarísku Alríkislögreglunnar til Íslands í ágúst 2011</p> <h4>Velferðarráðherra</h4> <p>1)    Frumvarp til laga um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar<br /> </p> <h4>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </h4> <p>1)    Frumvarp til laga um örnefni<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Atvinnuvega og nýsköpunarráðherra<br /> </strong> 1) Skýrsla til Alþingis um stöðu ferðaþjónustunnar<br /> 2) Frumvarp um orkuskipti - endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum</p> <p><strong>Mennta- og menningamálaráðherra<br /> </strong>Lok samnings við Telenor um dreifingu á dagskrám Ríkisútvarpsins um Thor5 gervihnöttinn</p> <p><strong>Mennta- og menningamálaráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda<br /> </strong>Tillögur ráðuneytanna að formennskuverkefnum Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>Viðbrögð við síldardauða í Kolgrafafirði</p> <p><strong>Starfandi innanríkisráðherra</strong></p> <p>Koma starfsmanna FBI og tveggja saksóknara til landsins í ágúst 2011</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. febrúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Staða þingmála</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og bann við ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Kynning greinargerðar um ytri mörk landgrunns Íslands utan 200 sjómílna fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um breytingu á lögum nr. 139/2005, um starfsmannaleigur, með síðari breytingum (starfskjör starfsmanna)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Kynning greinargerðar um ytri mörk landgrunns Íslands utan 200 sjómílna fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um breytingu á lögum nr. 139/2005, um starfsmannaleigur, með síðari breytingum (starfskjör starfsmanna)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Sóknaráætlanir landshluta – nýsköpun í samskiptum tveggja stjórnsýslustiga</p> <p>2) Gjöf til Vestmannaeyjabæjar í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá upphafi eldgoss í Heimaey</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum (breyting á úrvinnslugjaldi)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 1. febrúar 2013. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1-29/2013</p> <p>2) Tillaga til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016</p> <p>3) Undirbúningur fyrir dómsuppkvaðningu í Icesave-málinu 28. janúar 2013</p> <p><strong>Mennta- og menningamálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011</p> <p>2) Efling menntunar, rannsókna og nýsköpunar á Suðurlandi</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003, með síðari breytingum</p> <p>2) Minnisblað um nýja Vestamannaeyjaferju</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 78/2002 um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (viðarkynding)</p> <p>2) Kynning á fjárfestingarsamningi um ívilnanir vegna nýfjárfestinga</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra / utanríkisráðherra</strong></p> <p>Kynningarátak fyrir íslenskan saltfisk</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>1) Sjúkrahúsið á Suðurlandi - Endurbætur á eldra húsnæði</p> <p>2) Stofnun leigufélags Íbúðalánasjóðs</p> <p>3) Endurnýjun þjónustusamnings við sveitarfélagið Höfn í Hornafirði um heilbrigðis- og öldrunarmál</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri - Fjárfestingaáætlun ríkisstjórnarinnar 2013-2015</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Stuðningur hins opinbera vegna tjóns af völdum náttúruhamfara</p> <p>2) Ríkisstjórnarfundur á Selfossi</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkisráðherra</strong></p> <p>70 ára stjórnmálasamstarf milli Íslands og Sovétríkjanna/Rússlands - menningarviðburðir</p> <p><strong>Innanríksráðherra</strong></p> <p>Tillögur um aðgerðir gegn klámvæðingu</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Inflúensa - Staða og horfur</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / velferðarráðherra</strong></p> <p>Jafnlaunaátak 2013</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Ríkisstjórnarfundur á Selfossi 25. janúar 2013</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um geislavarnir, nr. 44/2002, með síðari breytingum (breytingar á eftirliti, niðurfelling Geislavarnarráðs o.fl.),<br /> 2) Ástand á innlendum vinnumarkaði í desember 2012 og árið 2012</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2012, 217/2012 og 229/2011<br />  <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / velferðarráðherra</strong></p> <p> Samráð við aðila vinnumarkaðarins um mennta- og vinnumarkaðsmál</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (gagnaver)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Samkomulag um afmörkun landgrunns utan 200 sjómílna vestan Reykjaneshryggjar milli Íslands og Grænlands</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>60 ára afmæli Neytendasamtakanna</p> <p><strong>Forsætisráðherra / innanríkisráðherra / velferðarráðherra</strong></p> <p>Samráðshópur um samhæfða framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota gegn börnum</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um útlendingamál</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórnar (persónukjör)</p> <p>3) Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árið</p> <p>2013-2016</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um byggingarvörur</p> <p> </p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Schengen: Staðfesting gerða</p> <p>2) Dómsuppsaga EFTA dómstólsins í Icesave-málinu 28. janúar nk.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. janúar 2013 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Reglur um starfshætti ríkisstjórnarinnar</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Sparnaðartillögur framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar vegna niðurskurðar á norrænu fjárlögunum 2014</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. desember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>Kostnaður vegna kynningar á verkefni um kynjasjónarmið og loftslagsmál</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Framkvæmd barnalaga</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>Skýrsla nefndar um raforkuöryggi á Vestfjörðum</p> <p><strong>Fjármála-og efnahagsráðherra / atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>Endurgreiðsla láns til Færeyja og samstarfsráðstefna um atvinnu og nýsköpunarmál</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 234-236/2012 - teknar með skriflegum hætti með gildistöku 31. desember 2012</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. desember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Þingfrestun</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Hækkun húsaleigubóta</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. desember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>Ísland aðili að 2. tímabili Kýótó-bókunarinnar 2013-2020</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Staðan á innlendum vinnumarkaði í nóvember 2012</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Fullgilding almenns samnings um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og skipti á trúnaðarflokkuðum upplýsingum milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar</p> <p>2) Fullgilding samnings milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um upplýsingaöryggi</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>350 ára afmæli Árna Magnússonar</p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. desember 2012 | <strong> </strong> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Staða mála á Alþingi</p> <p> </p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um þaksetningu vaxta og verðbóta</p> <p> </p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Samþykki bókunar um breytingu á samningi um stofnun Norrænnar einkaleyfastofnunar - NPI</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. desember 2012 | <strong> </strong> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Jólakort og góðgerðarsamtök</p> <p> </p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um setningu hæstaréttardómara</p> <p> </p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>Staða makrílmálsins</p> <p> </p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 og breyting á lögum um greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði vegna fiskvinnslufólks, nr. 51/1995</p> <p> </p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Stefnumörkun fjármála- og efnahagsráðuneytisins um opna stjórnsýslu</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Fjárhagsstaða lögreglunnar</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>Staða mála á Alþingi</p> <p> </p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundir ríkisstjórnarinnar 29. og 30 nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá í gær og í dag</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðhera</strong></p> <p>1) <strong></strong>Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 79/2008 um endurskoðendur, með síðari breytingum (prófnefnd endurskoðenda, samvinna við erlenda eftirlitsaðila o.fl.)</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi</p> <p>3) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti</p> <p>4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 99/2010 um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi með síðari breytingum</p> <p>5) Samráðshópur ráðherra um Grímsstaði á Fjöllum</p> <p>6) Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (heildarlög)</p> <p> </p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Íslandsstofu, nr. 28/2010</p> <p>2) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 7. desember 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2012 – 233/2012</p> <p>3) Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda fyrir 12. kafla, um matvælaöryggi og dýra- og plöntuheilbrigði, í aðildarviðræðum Íslands og ESB</p> <p> </p> <p><strong> Velferðarráðherra</strong></p> <p>1) Fumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000 með síðari breytingum</p> <p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara nr. 166/2011</p> <p>4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002 (Reyklaust tóbak, ungt fólk)</p> <p>5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/2009, um sjúkraskrár nr. 55/2009 (aðgangsheimildir)</p> <p> </p> <p><strong>Fjármála – og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Bygging nýs Landspítala Háskólasjúkrahúss</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Þingmál</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>1) Breytingar á lögum nr. 56/2010 um vátryggingarstarfsemi og lögum nr.</p> <p>32/2005 um miðlun vátrygginga</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar (stjórnvaldssektir og viðurlög).</p> <p> </p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p>Átjánda aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Doha, Katar</p> <p> </p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Minnisblað um skiptingu fjármuna til sóknaráætlunar landshluta 2012.</p> <p>2) Frumvarp til breytinga á lögum um dómstóla</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um vörugjald og tollalögum</p> <p>3) Minnisblað um útgjöld ríkissjóðs, janúar – september 2012</p> <p> </p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Bætt eiginfjárstaða Íbúðalánasjóðs og aðgerðir til að tryggja rekstur sjóðsins til lengri tíma litið</p> <p> </p> <p><strong> </strong></p> <p><strong> </strong></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Frumvarp um opinberar eftirlitsreglur</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum, (tekjuöflunaraðgerðir, kjarasamningar, verðlagsbreytingar o.fl.)<br /> 2) Íbúðalánasjóður</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vegabréf, nr. 136/1998 með síðari breytingum (gildistími almenns vegabréfs)<br /> 2) Frumvarp til breytinga á lögum um happdrætti nr. 38/2005</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um sölu fasteigna og skipa</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Heimild til viðræðna við tannlækna um tannlækningar barna</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Hernaðaraðgerðir Ísraels á Gasa<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 200/2012</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 160/2011 um svæðisbundna flutningsjöfnun<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2012 um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 með síðari breytingum (frestun gildistöku o.fl.).</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Málstefna Stjórnarráðs Íslands<br /> 2) World Outgames 2017<br /> 3) Minnisblað um samstarfsvettvang</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á búnaðarlögum og lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum<br /> 2) Dómur Hæstaréttar um ógildingu á samruna tveggja svínabúa</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br /> </strong> Aðild Íslands að EUMETSAT </p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>1) Desemberuppbætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði 2012<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í barnavernd fram til næstu sveitarstjórnarkosninga árið 2014<br /> 3) Vinna og virkni - Átak til atvinnu 2013<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, með síðari breytingum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Skýrsla starfshóps um menntun og atvinnusköpun ungs fólks</p> <p>2) Fjárstuðningur vegna tjóna af völdum óveðurs á Norðurlandi í september 2012</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um stöðuna á vinnumarkaði í október 2012</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011, með síðari breytingum (heimild til rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Marshall-eyjar</p> <p>2) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Brúnei</p> <p>3) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Gvatemala</p> <p>4) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Montserrat</p> <p>5) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Líberíu</p> <p>6) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings viðVanúatú</p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Rafræn stjórnsýsla og lýðræði -áfangaskýrsla stýrihóps lögð fram til kynningar<br /> 2) Breyting á almennum hegningarlögum nr 19, 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (kynferðsibrot gegn börnum í fjölskyldu og öðrum trúnaðarsamböndum)</p> <p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um náttúruvernd<br /> 2) Kynning á verkefni um kynjasjónarmið og loftslagsmál</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála<br /> <br /> <strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Minnisblað um frumvörp tengd stjórn fiskveiða<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Minnisblað um fjárlög, 2. umræða<br /> <br /> <strong>Velferðarráðherra</strong><br /> Þingsályktunartillaga um Velferðarstefnu - heilbrigðisáætlun til ársins 2020<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. nóvember 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Aðgerðaáætlun um málefni leikskólanna</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað vegna reglugerða um sérfræðiteymi og undanþágunefnd vegna banns við beitingu nauðungar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Barátta gegn fátækt á Íslandi</p> <p>2) Fimleikasamband Íslands - styrkur</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Úttekt á kynbundnum launamun í ráðuneytum og aðgerðaráætlun um launajafnrétti kynjanna</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>1) Staða og úrvinnsla lána í kjölfar dóms Hæstaréttar 18. október</p> <p>2) Losun fjármagnshafta - umfang og áskoranir</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994, með síðari breytingum (áburðareftirlit, fóðureftirlit, þvingunarúrræði og viðurlög)</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Málefni hafsins</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Fundur sameiginlegur EES-nefndarinnar 26. október 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191-204/2012</p> <p dir="ltr">2) Staðfesting breytingar á landbúnaðarsamningi Íslands og Mexíkó</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Viljayfirlýsing stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um aðgerðahóp um launajafnrétti kynjanna</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. október 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar haustið 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stækkun vegna Króatíu og krafa um nýjan Þróunarsjóð EES</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2012 | <p> </p> <p><strong>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</strong></p> <p> </p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp um breytingu á lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008 (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla)</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, með síðari breytingum (samningar sjúkratryggingastofnunar)</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á gatnagerðargjöldum</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Skýrsla seðlabankans um fjármálastöðugleika<br /> 2) Samráðshópur um mótun gengis- og peningamálastefnu</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. október 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stuðningur ríkisstjórnarinnar við Súðarvíkurhrepp vegna jarðvegselda í Laugardal við Ísafjarðardjúp sumarið 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Lokafjárlög 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan á vinnumarkaði í september 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skoðun á hugmynd um náttúruminjasýningu Náttúrminjasafns Íslands í Perlunni</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. október 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Endurskipulagning ráðherranefnda í kjölfar breytinga á skiptingu Stjórnarráðsins í ráðuneyti</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra<br /> </strong> Frestun á eindaga almenns og sérstaks veiðigjalds frá 15. október<br />  til 1. desember 2012</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> <p dir="ltr"> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. október 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Áfangaskýrsla nefndar um mótun stefnu um lagningu raflína í jörð</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Minnisblað um umbætur á opinberum vefjum</p> <p dir="ltr">2) Minnisblað um innanríkisstefnu</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. október 2012 | <strong> </strong> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2008, um meðferð sakamála með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga</p> <p dir="ltr">nr. 4/1995</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Mögulegur ársfundur AEWA-samningsins á Íslandi 2015</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 158/2012, 167/2012, 168/2012 og 181/2012</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. september 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Átak við leit, björgun og smölun í kjölfar óveðurs á Norð-Austurlandi</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum og tollalögum (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður)</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Málefnalegar forsendur við mat á launamun kynjanna</p> <p dir="ltr">2) Oracle, fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Þekkingarsetur Suðurnesja</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um búfjárhald</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um velferð dýra</p> <p dir="ltr">3) Staðan í makríldeilunni</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. september 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um neytendalán</p> <p dir="ltr">2) Fundir vegna tjóns af óveðri á Norðurlandi</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 28. september 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2012-190/2012</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu</p> <p dir="ltr">2) Stefna um nám í kvikmyndagerð</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu</p> <p>2) Fyrirhuguð lagasetning ESB sem heimilar viðskiptahindranir gegn öðrum ríkjum vegna ósjálfbærra veiða - tímasetningar og ferlið framundan</p> <p>3) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við San Marínó</p> <p>4) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Sankti Kristófer og Nevis</p> <p>5) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Sankti Vinsent og Grenadineyjar</p> <p>6) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Antígva og Barbúda</p> <p>7) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Sankti Lúsíu</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um opinber innkaup</p> <p><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p>Staðan í ráðgjöf vegna makríldeilu og Icesave málinu</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2012, um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, og lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun)</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um óveður á Norðausturlandi</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Breytingar á lögum um kosningar til Alþingis og lögum um kosningar til sveitastjórna</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan á vinnumarkaði</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Munnlegur málflutningur í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum 18. september 2012</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna breytinga á Stjórnarráði Íslands</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um sölu ríkisins á eignarhlutum í fjármálafyrirtækjum</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um aðgerðir í kjölfar lokaskýrslu nefndar um íslensku í tölvuheiminum</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum nr. 95/2008</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög nr. 2/1995</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um útgáfu og meðferð rafeyris</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um sviðslistarlög</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. september 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar)</p> <p dir="ltr">2) Viðræður um makrílveiðar</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra, með síðari breytingum (réttur til launa í veikindum)</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 80/2011, um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">3) Ólympíuleikar fatlaðra</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp um Kjararáð</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2012 | <strong> </strong> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Þingmálaskrá 141. löggjafarþings 2012 - 2013</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga</p> <p>2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um bókhald, nr. 145/1994</p> <p>3) Frumvarp um breytingu á lögum nr. 90/1999 um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum</p> <p>4) Frumvarp breytinga á lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Framlagning á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda fyrir 16. kafla, um skattamál, í aðildarviðræðum Íslands og ESB</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. ágúst 2012 | <p><br /> </p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Þingmálaskrá 141. löggjafarþings 2012-2013 - forgangsröðun þingmála<strong><br /> </strong></p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>Makrílviðræðurnar framundan</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. ágúst 2012 | <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til upplýsingalaga</p> <p>2) Þingmálaskrá 141. löggjafarþings 2012-2013 – forgangsröðun þingmála</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um málefni innflytjenda</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>2) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Belís</p> <p>3) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Samveldi Dóminíku</p> <p>4) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Grenada</p> <p>5) Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 55/2012, 101/2012, 115/2012 og 149/2012</p> <p>6) Þingsályktunartillaga um fullgildingu fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna við Kólumbíu og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Kólumbíu</p> <p>7) Framlagning á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda fyrir 22. kafla, um byggðastefnu og samræmingu uppbyggingarsjóða, í aðildarviðræðum Íslands og ESB</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á íþróttalögum nr. 64/1998 með áorðnum breytingum (lyfjaeftirlit í íþróttum)</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um bókmenntasjóð og fleira, nr. 91/2007, með áorðnum breytingum</p> <p>3) Frumvarp til bókasafnalaga</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. ágúst 2012 | <strong> </strong> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Minnisblað um skuldir hins opinbera</p> <p>2) Minnisblað um framkvæmd fjárlaga janúar - júní 2012</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lækningatæki nr. 16/2001 með síðari breytingum (gjaldtaka, skráning o.fl.)</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000 um mat á   umhverfisáhrifum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Framlagning á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda fyrir 27. kafla, um        umhverfismál, í aðildarviðræðum Íslands og ESB</p> <p>2) Sektardómur rússneskra dómstóla yfir meðlimum hljómsveitarinnar Pussy Riot</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Endurútreikningur gengistryggðra lána – staða mála</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita viðkomandi ráðuneyti</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. ágúst 2012 | <strong> </strong> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum nr. 75/1998 með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til umferðarlaga</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp um breytingu á lögum um skipan ferðamála nr. 73/2005</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p> Frumvarp til efnalaga</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Þróun skulda hins opinbera</p> <p dir="ltr">2) Tillaga um málshöfðun fyrir EFTA-dómstólnum vegna ákvörðunar ESA um ríkisaðstoð til Verne</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. ágúst 2012 | <strong> </strong> <p><strong>fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu</p> <p>2) Greiðsluafkoma ríkissjóðs, janúar-júní 2012, sex mánaða uppgjör</p> <p><strong>innanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála</p> <p>2) Frumvarp um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála</p> <p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráð trúfélög (lífskoðunarfélög), lög nr. 108/1999</p> <p>4) Frumvarp til breytinga á lögreglulögum nr. 90/1996</p> <p>5) Frumvarp til breytinga á lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92/1989</p> <p>6) Frumvarp til vopnalaga</p> <p>7) Frumvarp til laga um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis (tilskipun nr. 2088/122/EB um gerð samninga sem gerðir eru á skiptileigugrunni)</p> <p>8) Frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa</p> <p>9) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um skaðsemisábyrgð</p> <p>10) Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (mútubrot)</p> <p>11) Tillaga til þingsályktunar um tólf ára fjarskiptaáætlun</p> <p>12) Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára fjarskiptaáætlun</p> <p> </p> <p><strong>velferðarráðherra</strong></p> <p>Staðan á innlendum vinnumarkaði í júlí 2012</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> <p> </p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. ágúst 2012 | <p> </p> <p> </p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>                  Málefni Hörpu</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. júlí 2012 | <strong> </strong> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stuðningur við SAFT-verkefni</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Samráðshópur ráðuneyta vegna fyrirhugaðrar leigu á landi úr Grímsstöðum á Fjöllum</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Drög að fjárlagafrumvarpi 2013</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. júlí 2012 | <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> <p>Staða ríkisfjármála 2012<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. júlí 2012 | <strong> </strong> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Ákvörðun heildaraflamarks fiskveiðiárið 2012/2013</p> <p> </p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Fríverslunarviðræður Íslands og Kína</p> <p>2) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 13. júlí 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 123/2012 – 152/2012</p> <p> </p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Staðan á innlendum vinnumarkaði í júní 2012</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júlí 2012 | <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>      Fjárlagafrumvarpið 2013</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>       Ríó+20 - Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>       Staðfesting breytinga á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu</p> <p><strong> Iðnaðarráðherra<br /> </strong>       Staða vinnu við rammaáætlun</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. júní 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Vinnuhópur um upplýsinga- og samskiptastefnu Stjórnarráðsins</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Ríkisfjármálaáætlun og fjárlagafrumvarp 2013</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. júní 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra <br /> </strong> Sóknaráætlanir landshluta - samráðsvettvangur</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Áætlun í ríkisfjármálum 2013</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júní 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Forgreiðslur til AGS og Norðurlandanna</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Viðræður við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur og verndun landfræðilegra merkinga</p> <p dir="ltr">2) Svör við meðalgöngugreinargerð framkvæmdastjórnar ESB í Icesave-málinu</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2012 | <div> <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um ástandið á vinnumarkaði í maí</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Ríó+20: Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun 2012</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Ríkisfjármál 2013</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skýrsla starfshóps um endurskoðun laga nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Fornleifar við Kolkuós í Skagafirði</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 15. júní 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 103/2012-122/2012</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar v/veiða á næsta fiskveiðiári</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. júní 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Ríkisfjármál árið 2013</p> <p dir="ltr">2) Lokun útibúa banka</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Niðurstaða í máli mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í máli Erlings Sveins Haraldssonar og Arnar Snævar Sveinssonar</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júní 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Siglingar á íslensku hafsvæði með olíu og hættuleg efni</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Framlagning á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda í 24. kafla, um dóms- og innanríkismál, í aðildarviðræðum Íslands og ESB</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. maí 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Staða mála á Alþingi <strong></strong></p> <p dir="ltr">2) Minnisblað um fjárþörf til brýnna verkefna á gossvæðum á Suðurlandi í kjölfar eldgosa 2011</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. maí 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Framkvæmd fjárfestingaráætlunar</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Minnisblað um endurnýjun á björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Framhaldsskóladeildir á landsbyggðinni</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Icesave – meðalgöngugreinargerð framkvæmdastjórnarinnar og dagsetning munnlegs málflutnings</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Þróun greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði á árunum 2009, 2010 og 2011</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. maí 2012 | <div> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Fjárfestingaáætlun</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra<br /> </strong>1) Endurgreiðslur vegna kvikmyndaframleiðslu<br /> 2) Uppgjör skuldbindinga fyrra árs vegna kvikmyndaendurgreiðslu</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingar á lögum um lækningatæki nr. 16/2001</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>Frumvarp til efnalaga</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. maí 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Breytingar á Norrænum samningi um erfðir og skipti á dánarbúum<br /> 2) Minnisblað um hælisleitendur<br /> 3) Minnisblað um undirskriftalista þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hefja framkvæmdir við Norðfjarðargöng og Dýrafjarðargöng</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Staðan á innlendum vinnumarkaði í apríl 2012</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. maí 2012 | <p dir="ltr">Fréttastofum fjölmiðla hafa verið sendar svofelldar upplýsingar um dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um skýrslu starfshóps um áhrif skerðingar sóknargjalda</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Framlag til neyðaraðstoðar Matvælaáætlunar SÞ á Sahel-svæðinu og í Suður-Súdan</p> <p dir="ltr">2) Staðan í Icesave-málinu</p> <p dir="ltr">3) Gerð samninga um fullnustu refsinga í heimalandi og stuðning við fanga fjarri Íslandi</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Evrópumót landsliða í skák árið 2015</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. maí 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Verkefni á Austurlandi</p> <p dir="ltr">2) Stuðningur vegna undirbúnings og þátttöku handknattleikslandsliðsins í Ólympíuleikunum í London</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs á erlendum mörkuðum</p> <p dir="ltr">2) Útgjöld ríkissjóðs janúar – mars 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Aðgerðir Íslands í tengslum við fyrirhugaða lagasetningu ESB sem heimilar viðskiptahindranir gegn öðrum ríkjum vegna ósjálfbærra veiða</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. maí 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Ríkisstjórnarfundur á Egilsstöðum 8. maí 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (mútubrot)</p> <p dir="ltr">2) Minnisblað um átak í mannréttindamálum</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kynning á fjárfestingarsamningi um ívilnanir vegna nýfjárfestingar í ferðaþjónustu á Grímsstöðum á Fjöllum</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra / utanríkisráðherra   </strong>Móttaka flóttamanna 2012</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Regur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands</p> <p dir="ltr">2) Ríkisstjórnarfundur á Egilsstöðum</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Skipun ráðgjafarhóps vegna lagningu sæstrengs til meginlands Evrópu</p> <p dir="ltr">2) Kynning á tveimur fjárfestingarsamningum um ívilnanir vegna nýfjárfestinga</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Rannsókn á búferlaflutningum</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skipulag haf- og strandsvæða</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um Mannréttindadómstól Evrópu og Evrópuráðið</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Horfur í ríkisfjármálum árið 2013</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staða þingmála</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/1999 um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum</p> <p dir="ltr">2) Bréf ESA vegna allsherjarbanns við gengistryggingu lána í íslenskum krónum, ásamt minnisblaði</p> <p dir="ltr">3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999, með síðari breytingum (innheimta iðgjalda 2012)</p> <p dir="ltr">4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum. (sparisjóðir/ inngrip FME)</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 30. apríl 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74-102/2012</p> <p dir="ltr">2) Staðfesting samnings um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan í makríl-deilunni</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um stöðu á innlendum vinnumarkaði í mars 2012</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Upplýsingar frá Tim Ward aðalmálflutningsmanni Íslands í Icesave dómsmálinu</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stjórn AGS lýkur reglubundnu eftirliti samkvæmt reglugerð IV</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Fyrsta skýrsla um framkvæmd aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Úrskurðar- og kærunefndir velferðarráðuneytisins</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Beiðni framkvæmdastjórnar ESB um meðalgöngu í Icesave-málinu</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um vinnustaðanámssjóð</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Úttekt AGS á aðgerðum í skuldavanda heimila í efnahagskreppum</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Farice- Public service contract</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skuldavandi heimilanna</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong> Frumvarp til efnalaga</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. apríl 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> Kynnir skýrslu "Endurreisn fyrirtækja 2012"</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Skuldamál heimilanna</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir<br /> 2) Frumvarp til laga um loftslagsmál</p> <p><strong>Velferðarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp um skiptileigusamninga<br /> 2) Heildarlög um framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði<br /> 3) Frumvarp til laga um breyting á lögreglulögum</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldeyrismál</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2012 | <p> </p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru  sem notar orku, með síðari breytingum</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong>Ríkisútvarpið</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Vaðlaheiðargöng</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um lögmæltar ökutækjatryggingar og skaðabótaábyrgð  vegna vélknúinna ökutækja<br /> 2) Frumvarp til nýrra laga um neytendalán<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008<br /> 4) Frumvarp til breytinga á lögum nr. 28/2001 um rafrænar undirskriftir<br /> 5) Frumvarp til laga um rafeyrisfyrirtæki<br /> 6) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um verðbréfasjóði, fjárfestingasjóði  og fagfjárfestasjóði.<br /> 7) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur, nr. 79/2008,  með síðari breytingum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja  um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2012<br /> 2) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 30. mars 2012.  Ákvarðanir  sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34-73/2012<br /> 3) Framlagning í ríkisstjórn á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda í  samningsköflum 1 og 14 í aðildarviðræðum Íslands og ESB</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur  erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör  starfsmanna þeirra<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 139/2005, um starfsmannaleigur<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál<br /> 5) Frumvarp til laga um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi  starfsendurhæfingarsjóða<br /> 6) Frumvarp til laga um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2012 | <p> </p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Greinargerð og tillögur frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra</p> <p><strong>Innaríkisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga (fyrirsvar Frakka v/útgáfu vegabréfsáritana, réttaraðstoð fyrir hælisleitendur og innleiðing   tilskipunar 2004/38/EC</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp um fiskveiðistjórn<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 78/2002, um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, með síðari breytingum</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011, (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk)</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1) Kynning á skýrslu efnahags- og viðskiptaráðherra um framtíðarskipan fjármálakerfisins, ásamt minnisblaði<br /> 2) Frumvarp til laga um sölu fasteigna og skipa<br /> 3) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006 um ársreikninga<br /> 4) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 145/1994 um bókhald<br /> 5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (opinber hlutafélög o.fl.)</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum<br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. mars 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Starfshópur um endurskoðun vörugjalda</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Frumvarp til breytinga á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á íþróttalögum nr. 64/1998 með áorðnum breytingum<br /> 3) Frumvarp til laga um opinber skjalasöfn </p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p dir="ltr"> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Eldgos á Suðurlandi 2011 og 2010 – verkefni og viðbótarfjárþörf</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til breytinga á lögum um dómstóla (aðstoðarmenn dómara)<br /> 2) Frumvarp til vopnalaga<br /> 3) Breyting á lögum um mðeferð sakamála og almennum hegningarlögum (sektargreiðslur o.fl)</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um sölu á eignarhlutum í fjármálafyrirtækjum<br /> 2) Frumvarp til laga um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (breytingar er varða framkvæmd o.fl.)</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> <p dir="ltr"> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. mars 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>Staðan á innlendum vinnumarkaði í febrúar 2012</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til sviðslistalaga<br />  </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. mars 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Greining innviða á Norðausturlandi vegna uppbyggingar orkufreks iðnaðar</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um bókmenntasjóð og fleira, nr. 91/2007 (Miðstöð íslenskra bókmennta)</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Viðræður við félagið Íslensk ættleiðing um þjónustusamning</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingar á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu - lyfjaávísunarheimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Angvilla</p> <p dir="ltr">2) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Turks- Caicos-eyjar</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. mars 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Þátttaka Íslands í norrænni menningarhátíð í Kennedy Center í Washington 19. febrúar – 17. mars 2013 og fjárframlag</p> <p dir="ltr">2) Nýbreytni í fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um evrópsku stuðningsskrifstofuna í hælismálum - EASO</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Endurskoðun búnaðarlagasamnings</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillögur til þingsályktana um staðfestingu fimm ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"> </p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp um breytingu á lögum um skipan ferðamála nr. 73/2005</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Efling sveitarstjórnarstigsins</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til umferðarlaga</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd þingsályktana Alþingis frá 1. október 2005 (upphaf 132. löggjafarþings) fram til ársloka 2009</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra / Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um lokasvör Íslands við athugasemdum á vettvangi mannréttindaráðsins</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Samráðshópur um eftirfylgni dóms Hæstarétar 15.02.2012 um gengisbundin lán</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Hong Kong, Kína, samnings um vinnumál milli sömu aðila og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Hong Kong, Kína</p> <p dir="ltr">2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Svartfjallalands og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Svartfjallalands</p> <p dir="ltr">3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa og landbúnaðarsamnings milli Íslands og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa</p> <p dir="ltr">4) Staðfesting svæðisbundins samnings um upprunareglur sem eru sameiginlegar Evrópu og Miðjarðarhafslöndum og veita fríðindi</p> <p dir="ltr">5) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Gíbraltar</p> <p dir="ltr">6) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Samóa</p> <p dir="ltr">7) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Cooks-eyjar</p> <p dir="ltr">8) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun)</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd þingsályktana Alþingis frá 1. október 2005 (upphaf 132. löggjafarþings) fram til ársloka 2009</p> <p dir="ltr">2) Hugmyndaþing um tengsl menntastefnu og atvinnustefnu</p> <p dir="ltr">3) Íslenskur talgervill í þjóðareign</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Afkomuhorfur í ríkisfjármálum 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skuldamál heimilanna</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staða vinnu við endurskoðun laga um stjórn fiskveiða</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>Dómur Hæstaréttar um gengislánin</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, vörugjaldi og virðisaukaskatti - frestun gjalddaga</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong>Staða mála í viðræðum um makrílveiðar</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. febrúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um velferð dýra</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um búfjárhald</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Gengislánadómur Hæstaréttar</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Almenn eigendastefna ríkisins</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Fjölmiðlafrumvarp</p> <p dir="ltr">2) Minnisblað um málefni heyrnarlausa</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Minnisblað um félagsvísa – næstu skref</p> <p dir="ltr">2) Staða vinnu við skuldamál heimilanna</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 147/2009, 120/2010, 17/2011, 76/2011 og 161/2011</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. febrúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Ástand á vinnumarkaði í janúar 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Viðbrögð við lífeyrissjóðaskýrslunni</p> <p dir="ltr">2) Fjármögnun vaxtabóta með þáttöku lífeyrissjóða í gjaldeyrisútboðum SÍ – til kynningar</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Fullgilding Evrópuráðssamnings um aðgerðir gegn mansali</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. febrúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um málefni innflytjenda</p> <p dir="ltr">2) Aðgerðaáætlun vegna brottnáms allra PIP brjóstafyllinga</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. febrúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Gjaldtökuheimild lögreglu vegna bakgrunnsskoðana - breyting á lögreglulögum með bandormi við frumvarp til breytinga á loftferðalögum</p> <p dir="ltr">2) Kostnaður við vetrarþjónustu og ferjusiglingar Vegagerðarinnar umfram áætlanir</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 10. febrúar 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1-21/2012 og 23-33/2012</p> <p dir="ltr">2) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Liechtenstein</p> <p dir="ltr">3) Fullgilding tvísköttunarsamnings við Barbados</p> <p dir="ltr">4) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Kosta Ríka</p> <p dir="ltr">5) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Úrúgvæ</p> <p dir="ltr">6) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Barein</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>1) Tilraunaverkefni Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á sviði vinnumiðlunar</p> <p>2) Athugun á starfsemi einkarekinna læknastofa/skurðstofa</p> <p><strong>Utanríkirsáðherra</strong></p> <p>Skipan málsvarnarteymis og ráðgjafahóps í Icesave-málinu</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Staða viðræðna um veiðar úr makrílsstofninum</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. janúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skuldir heimila: Lánsveð og lífeyrissjóðir</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Auðlindastefnunefnd</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum og tollalögum nr. 88/2005 (úthlutun tollkvóta)</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 30/2008, um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl., með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Framlagning í ríkisstjórn á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda í 15. kafla, um orkumál, í aðildaviðræðum Íslands og ESB</p> <p dir="ltr">2) Samþykki samnings um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls</p> <p dir="ltr">3) Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 65/2009, 147/2009, 119/2010, 85/2011 og 121/2011</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. janúar 2012 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp um breytingu á lögum um skráð trúfélög</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Um framkvæmd yfirlýsinga vegna kjarasamninga</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>  Minnisblað um ástandið á vinnumarkaði ì desember 2011 og á árinu 2011</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Tímaáætlun v/fjárlagagerðar á árinu 2012</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong> Sala og notkun á „iðnaðarsalti“ við matvælaframleiðslu</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Framlagning í ríkisstjórn á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda í 31. kafla, um utanríkis-, öryggis- og varnarmál, í aðildarviðræðum Íslands og  ESB</p> <p> </p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. janúar 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Endurskoðuð þingmálaskrá skv. 3. mgr. 37. gr. þingskapalaga</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong> Kadmíum í áburði</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra / fjármálaráðherra<br /> </strong>  Minnisblað - Langtímaáætlun í efnahagsmálum</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2012 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Ráðherranefnd um stjórnkerfisumbætur</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>1) Vaðlaheiðargöng<br /> 2) Forsendur fjárlaga 2012</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breyting á lögum um háskóla nr. 63/2006</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Mat ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi 2012</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Poly Implant Prothese-brjóstapúðar</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. janúar 2012 | <strong> </strong> <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Endurskoðuð þingmálaskrá skv. 3. mgr. 37. gr. þingskapalaga</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Ástand svartfuglastofna - möguleg viðbrögð</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. desember 2011 | <div> <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tilkynning til OECD vegna minni hafta á erlendri fjárfestingu</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. desember 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Undirbúningur að málsvörn fyrir EFTA- dómstólnum í Icesave-málinu</p> <p dir="ltr">2) Reglur um starfshætti ríkisstjórnar</p> <p dir="ltr">3) Reglur um starfshætti ráðherranefnda</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. desember 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Niðurstöður nefndar um endurskoðun greiðslu á húshitunarkostnaði</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Yfirlýsing um aðgerðir gegn langtímaatvinnuleysi</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Samþykktir 17. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings S.þ. í Durbans</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>1) Átaksverkefnið „Til vinnu“.</p> <p>2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í nóvember 2011</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Stjórn markrílveiða 2012 eftir fund strandríkjanna í Clonakilty</p> <p>6.-9. desember s.l.</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. desember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> 3. áfangaskýrsla vistheimilanefndar</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til myndlistarlaga</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 162-165/2011 - teknar með skriflegum hætti 19. desember 2011</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Stuðningur við þjálfun og eflingu björgunarstarfs í Færeyjum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Staðfesting samnings um upplýsingaskipti um skattamál við Makaó</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. desember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna samkomulags ríkis og sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Skýrsla um arðsemi orkusölu til stóriðju</p> <p><strong>Velferðarráðherra </strong> <br />  Tillaga um hækkun tekjuskerðingarmarka húsaleigubóta 2012</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>  Frumvarp til laga um breyting á tollalögum nr. 88/2005</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007<br /> 2) Frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun<br /> 3) Frumvarp til laga um breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 99/1999, með síðari breytingum<br /> 4)  Tillaga til þingsályktunar um stefnu um beina erlenda fjárfestingu</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Minnisblað um gerð landsáætlunar í mannréttindum og dagskrá vegna alþjóðlega mannréttindadagsins<br /> 2) Breyting á lögum nr. 54/1962 um Þjóðskrá og almannaskráningu</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um málefni aldraðra, með síðari breytingum</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / umhverfisráðherra<br /> </strong> Varðveisla á beinagrind af steypireyði sem rak á land á Skaga árið 2010</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur)</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> 1) Fjárfestingavakt<br />  2) Tillaga til þingsályktunar um stefnu um beina erlenda fjárfestingu</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. nóvember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>  Frumvarp  til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða með síðari breytingum</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Landakaupum  kínversks hlutafélags hafnað<br /> 2) Frumvarp til breytinga á lögum um fjarskiptasjóð<br /> 3) Frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti og lögum um póst- og fjarskiptastofnun</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um umhverfisábyrgð<br /> 2) Aðildarríkjafundur Loftslagssamnings S.þ. í Durban, framtíð Kýótó-bókunarinnar og staða Íslands</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008, með áorðnum breytingum</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Tillaga til þingsályktunar um heimild til að samþykkja rammasamning um viðtöku fjárhagsstuðnings til umsóknarríkja<br /> 2) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 2. desember 2011. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 123-161/2011</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Frumvarp til upplýsingalaga</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Evrópuráðssamnings um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> Yfirráð banka á fyrirtækjum - staða mála</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011-2022<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um 4 ára samgönguáætlun fyrir árin 2011-2014<br /> 3) 12 ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2022 og framkvæmdaáætlun til fjögurra ára fyrir árin 2011-2014<br /> 4) Breyting á lögum um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblað, lagasafn<br /> 5) Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985<br /> 6) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 47/2003 um eftirlit með skipum<br /> 7) Breyting á lögum nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna<br /> 8) Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum (Evrópuráðssamningur um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun)<br /> 9) Breyting á loftferðalögum og lögum um fjarskiptasjóð<br /> 10) Breyting á lögum um vitamál</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga á sviði fræðslumála (úrelt lög)</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>  Fjárlagafrumvarp 2012</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. nóvember 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Flutningur þjónustusamnings við Vesturfarasetrið til mennta- og menningarmálaráðuneytisins</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, með síðari breytingum (samningar Sjúkratrygginga Íslands, frestun)</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt með síðari breytingum (listaverk o.fl.)</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Kjararáð</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 54/2010, 67/2011, 83/2011 og 97/2011</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. nóvember.2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kaup ríkissjóðs á eignarhluta Reykjanesbæjar í landi og auðlindum Kalmannstjarna og Junkaragerðis</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan á innlendum vinnumarkaði í október 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/2011, um skil menningarverðmæta til annarra landa</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um menningarminjar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra / umhverfisráðherra<br /> </strong> Útboð á losunarheimildum gróðurhúsalofttegunda<br />  <br /> <strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Tillögur við 2. umræðu fjáraukalagafrv. 2011</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Staðfesting breytingar á stofnsamningi Alþjóðatollastofnunarinnar</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. nóvember 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Breytingar á markmiðum í Ísland 2020<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra<br /> </strong>1) Skýrsla starfshóps um mótun heildstæðrar orkustefnu fyrir Ísland<br /> 2) Frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (hækkun raforkueftirlitsgjalds)</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>  Vistunarmat fyrir dvalarheimili og hjúkrunarheimili verði hjá einni nefnd</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Nýsköpunarafsláttur til fyrirtækja</p> <p><strong>Fjármálaráðherra / innanríkisráðherra<br /> </strong> Rafrænar þinglýsingar</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> 1) Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til hækkunar á kvóta Íslands hjá AGS og til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á stofnskrá sjóðsins<br /> 2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Breyting á lögum um meðferð sakamála (frestun héraðssaksóknara)<br /> 2)  Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum -   forsjá og umgengni</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. október 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis 2010</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 1/1997, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, með síðari breytingum</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, og lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (greiðsluþáttaka í    lyfjakostnaði)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda í fjórum köflum aðildarviðræðna við ESB</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong> Flutningur málaflokksins um íslenska upplýsingasamfélagið</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Breyting á lögum um nálgunarbann nr. 85/2011 (kæruheimild)<br /> 2) Frumvarp til laga um landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Staðfesting tvísköttunarsamnings við Slóveníu<br /> 2) Staðfesting tvísköttunarsamnings við Króatíu<br /> 3) Staðfesting samninga við Hollensku Antillur um upplýsingaskipti um skattamál og um að stuðla að efnahagstengslum<br /> 4) Staðfesting samninga við Arúba um upplýsingaskipti um skattamál og um að stuðla að efnahagstengslum<br /> 5) Fullgilding samnings milli Íslands og Makaós um endurviðtöku einstalinga með búsetu án leyfis</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um happdrætti SÍBS<br /> 2) Minnisblað um frumvörp til laga um Farsýsluna og Vegagerðina - endurframlagning</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong> Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 21. október 2011. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 111-122/2011<br />  <br /> <strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>1) Mótframlag Íslands vegna styrkveitingar frá Evrópusambandinu til EESSI  verkefnis (Electronic Exchange of Social Security Information)<br /> 2) Tímabundin takmörkun á rétti ríkisborgara Búlgaríu og Rúmeníu til að búa og starfa hér á landi í lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan  Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 47/1993 og í lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 96/2002<br /> 3) Framkvæmdaáætlun gegn launamisrétti kynjanna</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Minnisblað um breytingar á sköttum einstaklinga 2009 og 2010</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. október 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>Frumvarp til breytinga á lögum um fólksflutninga og farmflutninga á landi, nr. 73/2001</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum (aðgerðir í skattamálum, verðlagsbreytingar o.fl.)</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til breytinga á ákvæðum hlutafélagalaga</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. október 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki - Varnarþing í riftunarmálum<br /> 2) Munnleg skýrsla um stöðu Icesave</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>1) Tillögur hagsmunasamtaka heimilanna<br /> 2) Mat sérfræðingahóps á svigrúmi banka til afskrifta</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952, með síðari breytingum<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum nr. 75/1998</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong>1) Þjóðhagsáætlun<br /> 2) "Ísland á batavegi: lærdómar og verkefni"  Alþjóðleg ráðstefna íslenskra stjórnvalda og AGS haldin í Reykjavík</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Fjáraukalög fyrir árið 2011</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>Viðbrögð stjórnvalda vegna athugasemda Eftirlitsstofnunar EFTA um starfssemi Íbúðalánasjóðs</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. september 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2012-2015</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Tillaga til þingsályktunar um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p>Iðnaðarráðherra<br /> Frumvarp Starfsréttindi - viðurkenning á faglegri menntun og hæfi (EES-innleiðing)</p> <p>Fjármálaráðherra<br /> 1) Leigusamningar vegna hjúkrunarheimila<br /> 2) Staðan í alþjóðlegu efnahagsumhverfi</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. september 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>Möguleg friðlýsing svæðisins við Látrabjarg og Rauðasand</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 30. september 2011.  Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94-110/2011</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Reikningsleg meðferð stórframkvæmda</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Eldgos í Grímsvötnum 2011 og Múlakvíslarhlaup, eldgos í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi 2010 – viðbótar fjárþörf</p> <p>2) Forsetaúrskurður um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti og forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna á milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands</p> <p>3) Samantekt um lögfræðiráðgjöf vegna kyrrsetningar eigna Landsbankans í Bretlandi</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Skýrsla um áhrif beitingar hryðjuverkalaga á íslensk fyrirtæki</p> <p><strong>Umhverfisráðherra/mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Tillaga um að setja Torfajökulssvæðið á yfirlitsskrá Íslands, skv. ákvæðum 11. gr. samnings UNESCO um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims frá árinu 1972</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Skýrsla OECD um menntamál – Education at a Glance 2011</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Bréf eftirlitsstofnunar EFTA frá 18. júlí sl.</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. september 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Fullgilding samnings Íslands og Noregs við Liechtenstein vegna aðildar þeirra að Schengen- og Dyflingarsamstarfinu<br /> 2) Viðbrögð Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga</p> <p><br /> <strong>Velferðarráðaherra / fjármálaráðherra<br /> </strong>Bygging hjúkrunarheimila í Reykjanesbæ og á Ísafirði</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2011 | <p>Innanríkisráðherra<br /> Fyrirtaka 2011 á 2. og 3. skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um réttindi barnsins</p> <p>Efnahags- og viðskiptráðherra<br /> Minnisblað um fjárfestingu kínversks fjárfestis í fasteign á Íslandi</p> <p>Velferðarráðherra<br /> Atvinnuástandið í águst 2011</p> <p>Utanríkisráðherra<br /> Fullgilding samnings milli Íslands og Makaós um endurviðtöku einstalinga með búsetu án leyfis</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. september 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / innanríkisráðherra<br /> </strong>Kynning á stöðu almannavarnamála frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Veðurstofu Íslands og Raunvísindastofnun Háskólans</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong>Staða almannavarnaverkefna</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Flutningur mála er varða Hrafnseyri og Jón Sigurðsson til mennta- og menningarmálaráðuneytis</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>1) Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2011<br /> 2) Náttúruvernd - Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd (17. og 37. gr)</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra / velferðarráðherra<br /> </strong>Nám er vinnandi vegur – staða</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda í tveimur köflum aðildarviðræðna við ESB</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um eignarétt og afnotarétt fasteigna til erlendra ríkisborgara</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Þingstörfin framundan</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Úrvinnsla lána hjá Íbúðalánasjóði</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. ágúst 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Flutningur málefna aldraðra til sveitarfélaga</p> <p dir="ltr">2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í júní og júli 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Málefni útlendingastofnunar og hælisleitenda</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Hættumat vegna eldgosa á Íslandi</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Samstarfsáætlun Íslands og AGS lokið</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um fangelsismál</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Framlagning fjárlagafrumvarps fyrir árið 2012</p> <p>2) Útgöld ríkissjóðs janúar - júní 2011</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>1) Samningur um Snorraverkefnið</p> <p>2) Beiðni til ríkisstjórnarinnar um að heimila tímabundinn flutning nokkurra handrita úr landi</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Héraðsdómur í máli Sólheima gegn íslenska ríkinu – áfrýjun</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. ágúst 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra / umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og nýtingu landsvæða</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. ágúst 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Atvinnumál</p> <p>2) Septemberþing</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Fjármögnun Vaðlaheiðaganga</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Staða aðildarviðræðna við Evrópusambandið</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. ágúst 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p>Forsætisráðherra /mennta- og menningarmálaráðherra<br /> 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands árið 2012</p> <p>Mennta- og menningarmálaráðherra<br /> Eftirfylgni við þátttöku Íslands sem heiðurslands á bókasýningunni í Frankfurt 2011</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. ágúst 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> 1) Staða vinnunnar við fjárlögin<br /> 2) Mótun stefnu um umbótamál</p> <p><br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Aukin óvissa í alþjóðlegum efnahagsmálum og áhrif á Íslandi</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> <p> </p> <p> </p> <p> </p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júlí 2011 | <p><strong>Forsætisráðherra og innanríkisráðherra<br /> </strong> Ráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkanna í Noregi 22. júlí</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Álagning opinberra gjalda</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>Samþykkt stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna hlutaatvinnuleysisbóta.</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> Staða efnahagsmála á evrusvæðinu</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Bygging fangelsis<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júlí 2011 | <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br />  Staða vinnu á sviði ríkisfjármála</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br />  Hungursneyð í Sómalíu<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júlí 2011 | <p><strong>Iðnaðarráðherra<br /> </strong>Múlakvísl: viðbrögð og aðgerðir vegna ferðaþjónustunnar</p> <p><strong>Innanríkisráðherra<br /> </strong> Aðgerðir vegna Múlakvíslar</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>Drög að ákvörðun um breytingu á viðauka XX (Umhverfismál) við EES-samninginn<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2011 | <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong> Staða vinnu að ríkisfjármálum</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra<br /> </strong> Rammaáætlun</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong> Áfangaskýrsla og tillögur velferðarvaktarinnar</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra<br /> </strong> Staða vinnu við efnahagsáætlun</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júlí 2011 | <strong> </strong> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Sameining stofnana og ráðuneyta</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Undirbúningur fjárlaga 2012</p> <p dir="ltr">2) Langtímaáætlun 2011-2015</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Greinargerð til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram fráviksmörk</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA (ESA)</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. júní 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Bygging stúdentagarða í Vatnsmýrinni og fjárlagaheimildir Íbúðalánasjóðs</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Skýrsla sérfræðingahóps AGS um skattkerfið</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 1. júlí 2011. Drög að ákvörðunum um breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn</p> <p> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kjarasamningar</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Staðfesting Norðurlandasamnings um ríkisborgararétt</p> <p dir="ltr">2) Íslandsdagur í Tallin, Eistlandi, 21. ágúst 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan á vinnumarkaði í maí 2011</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júní 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Eldgos í Grímsvötnum 2011, Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi 2010- viðbótar fjárþörf</p> <p><strong>Umhverfisráðherra<br /> </strong>Friðlýsingar í Mývatnssveit</p> <p><strong>Velferðarráðherra / fjármálaráðherra<br /> </strong>Fjármögnun starfsendurhæfingar og vinnumarkaðsúrræða fyrir atvinnuleitendur sem eru ekki tryggðir innan atvinnuleysistryggingakerfisins</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p dir="ltr"> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað til kynningar á frumvarpi til laga um rannsóknarheimildir</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra / iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað vegna sérstaks átaksverkefnis í ferðamálum á gossvæðunum</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkissráðherra</strong>1) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Singapúr</p> <p dir="ltr">2) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA -ríkjanna  og  Heimastjórnarsvæðis Palestínumanna</p> <p dir="ltr">3) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Marokkó</p> <p dir="ltr">4) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mexikó</p> <p dir="ltr">5) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands</p> <div style="margin-left: 4em"> <p dir="ltr"> </p> </div> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júní 2011 | <p> </p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><br /> <strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p>Almannatryggingar</p> <p><strong>Umhverfisráðherra / iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Uppbygging þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. maí 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármálaráðherra<br /> </strong>Auðlindasjóður og gjaldtaka fyrir nýtingarrétt</p> <p><strong>Forsætisráðherra<br /> </strong>Samþætting vinnu við sóknaráætlanir landshluta 2012 – 2020, einföldun og samþættingu stefna og áætlana og gerð fjárfestingaráætlunar 2013 - 2020</p> <p><strong>Fjármálaráðherra<br /> </strong>Vegna fyrirhugaðrar skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs á erlendum mörkuðum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra<br /> </strong>1) Ísland í fyrsta sæti alþjóðlegrar friðarvísitölu. Global Peace Index 2011<br /> 2) Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda í tveimur köflum aðildarviðræðna við ESB<br /> 3) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. maí 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Eldgos í Grímsvötnum</p> <p><strong>Velferðarráðherra<br /> </strong>1) Tillögur um hækkun bóta almannatrygginga og atvinnuleysistrygginga<br /> 2) Tillögur um hækkun ýmissa greiðslna sem ætlaðar eru fólki til framfærslu</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> <p><strong> </strong></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eldgos í Grímsvötnum</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong>Frumvarð til laga um breyting á lögum um háskóla nr. 63/2006</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eldgos í Grímsvötnum</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Áhættumat og viðbrögð vegna eldgoss í Grímsvötnum</p> <p dir="ltr">2) Átaksverkefni í tengslum við gosið í Grímsvötnum</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eldgos og ferðaþjónusta</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eldgos í Grímsvötnum - Stofnanir umhverfisráðuneytisins</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eldgos í Grímsvötnum sem hófst 21.05. 2011 – almannavarnir</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eldgos í Grímsvötnum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan á vinnumarkaði í apríl 2011</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum</p> <p dir="ltr">2) Hækkun bóta almannatrygginga og atvinnuleysistrygginga</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 47-58/2011</p> <p dir="ltr">2) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">3) Húsnæðismál Listaháskóla Íslands</p> <p dir="ltr">2) Framtíð Þjóðmenningarhúss</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skýrsla um eflingu kornræktar á Íslandi</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Kjarasamningar og verðbólga</p> <p dir="ltr">2) Kjarasamningar og gengi krónunnar</p> <p dir="ltr">3) Minnisblað um þróun á íbúðalánamarkaði og undirbúning lagabreytinga</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eftirfylgni við skýrslu samráðshóps um húsnæðisstefnu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Auknar siglingar á Norðurslóðum og viðbúnaður stjórnvalda</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað og drög að viljayfirlýsingu til AGS vegna 5. endurskoðunar efnahagsáætlunarinnar</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og meningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Grunnframfærsla námsmanna hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Minnisblað um væntanlegt frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum (skattamálum) varðandi gerð kjarasamninga</p> <p dir="ltr">2) Minnisblað v/yfirlýsingar stjórnvalda um kjarasamninga</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu</p> <div style="margin-left: 4em"> <p dir="ltr"> </p> </div> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Yfirlýsing ríkisstjórnar tengd kjarasamningum 5. maí 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Jöfnun árstíðarsveiflu í ferðaþjónustu</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. maí 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til breytinga á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um skipan Hæstaréttardómara</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kjarasamningar</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kynning á frumvörpum til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki (slit, eftirlit með fyrirtækjum í slitum)</p> <div style="margin-left: 4em"> <p dir="ltr"> </p> </div> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráherra</strong></p> <p dir="ltr">Niðurstöður hagkvæmniathugunar á flutningi Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">(Breyting á þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði vegna lyfja)</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Þriggja ára áætlun um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. apríl 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Efling menntunar í samræmi við tillögur samráðshóps um vinnumarkaðsmál</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Áhrif niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave á samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og lánshæfismat ríkissjóðs</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Framlag til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA)</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan á innlendum vinnumarkaði í mars 2011</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. apríl 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Breytingar á siglingamálakafla samgönguáætlunar - nýjar hafnaframkvæmdir 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staða kjarasamningaviðræðna</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. apríl 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um átaksverkefni vegna tímabundins stuðnings við tannlæknaþjónustu barna yngri en 18 ára</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Aðgerðir í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. apríl 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stofnun atvinnuþróunarfélag á Suðurnesjum</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Framtíðar tilhögun samstarfs við Norðmenn um öflun stórra langdrægra björgunarþyrlna í samræmi við samstarfssamning við Noreg</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Aðild að breyttum samningi um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár2) Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda í fimm köflum aðildarviðræðna við ESB</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. apríl 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Breyting á lögreglulögum</p> <p dir="ltr">2) Breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara o.fl.</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Breytingar á lögum um grunnskóla nr. 91/2008</p> <p dir="ltr">2) Opnun Hörpu 13. maí 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum (EES reglur o.fl.)</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (samspil örorkugreiðslna almannatrygginga og lífeyrissjóða)</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 8/1996, um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. mars 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um landslénið .IS</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fullnustu refsinga</p> <p dir="ltr">3) Breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt</p> <p dir="ltr">4) Sveitarstjórnarlög</p> <p dir="ltr">5) Breyting á barnalögum</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923 og lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun - fækkun í stjórn Byggðastofnunar</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 24/1986 um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Skýrsla um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um starfsmannaleigur, ásamt fylgiskjali</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak</p> <p dir="ltr">3) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna skattlagningar kolvetnisvinnslu (tekjuskattur, virðisaukaskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)</p> <p dir="ltr">4) Frumvarp um skattlagningu kolvetnisvinnslu</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breyting á lögum um neytendalán (smálán)</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um Stjórnarráð Íslands og frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum (bandormur)</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (ársskýrsla 2010)</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fullgildingar Árósasamningsins</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">3) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki (br.99.gr.)</p> <p dir="ltr">5) Minnisblað: Áætlun um losun gjaldeyrishafta</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 74/1996, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum</p> <p dir="ltr">2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Árósasamnings um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum</p> <p dir="ltr">3) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu</p> <p dir="ltr">4) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 6-46/2011</p> <p dir="ltr">5) Tillaga til þingsályktunar um mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Siðareglur ráðherra</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Sérstakt framlag til Heimilis og skóla - Landssamtaka foreldra</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar og skaðabótaábyrgð vegna ökutækja</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, austurríska leiðin</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um um breytingu á áfengislögum, nr.75/1998, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um orlof</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011.<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2011.<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Singapúr-samnings um vörumerkjarétt.<br /> 4) Neyðaraðastoð vegna jarðskjálfta og flóðbylgju í Japan<br /> 5) Ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um flugbann í Líbíu<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til safnalaga<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins.<br /> 2) Frumvarp til laga um greiðsluþjónustu<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/1997, um vörumerki, með síðari breytingum.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. mars 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Perú og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Perú.<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Úkraínu og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Úkraínu.<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa og landbúnaðarsamnings milli Íslands og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa.<br /> 4) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Serbíu og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Serbíu.<br /> 5) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Albaníu og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Albaníu.<br /> 6) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu<br /> 7) Minnisblað um jarðskjálftann í Japan<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Rekstrarstaða framhaldsskóla og mótun aðgerða<br /> <br /> <strong>Velferðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.<br /> 2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í febrúar 2011<br /> <br /> <strong>Innanríkisráðherra</strong><br /> Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Efling atvinnu og byggðar á Vestfjörðum<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp um breytingar á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra (iðnaðarráðherra gegnir fyrir utanríkisráðherra)</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um heimild til staðfestingar ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES- samninginn.<br /> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunana sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 14/2009 og 35/2010.<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, nr. 69/1995</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvörp um menningararfinn: frumvarp til laga um menningarminjar, frumvarp til laga um Þjóðminjasafn Íslands og frumvarp til laga um skil á menningarverðmætum til annarra landa</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Gjaldeyrishöft, staða mála</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Vitundarvakning um mænuskaða á alþjóðavettvangi</p> <p dir="ltr">2) Staða mála á Alþingi</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Átaksverkefni lögreglurannsókna til þess að vinna gegn skipulagðri brotastarfsemi á Íslandi</p> <div style="margin-left: 4em"> <p dir="ltr"> </p> </div> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. mars 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Greinargerð um skattamál vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu</p> <p dir="ltr">2) Málefnalegur undirbúningur vegna þátttöku Íslands í ráðstefnu um sjálfbæra þróun sem haldin verður í Ríó árið 2012</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Viðbrögð ríkisstjórnar við olíuverðshækkunum</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. febrúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stjórnlagaþing - Niðurstaða nefndar</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stefna í málefnum ungs fólks</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl.)</p> <p dir="ltr">2) Afleiðingar synjunar Icesave</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Almenn endurskoðun SÞ á stöðu mannréttindamála á Íslandi - universal perodical review</p> <p dir="ltr">2) Endurmat á skipan rannsóknamála er varða fjármuna- og efnahagsbrot</p> <p dir="ltr">3) Kjördagur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lög ákveðinn 9. apríl 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Tillaga að verk- og tímaáætlun fjárlagagerðarinnar á árinu 2011</p> <p dir="ltr">2) Tillaga um að heimila framlagningu á frumvarpi til lokafjárlaga fyrir árið 2009</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. febrúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skýrsla ráðgjafahóps um leiðir til að bæta raforkuöryggi á Vestfjörðum</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni og lyfjalögum - flutningur leyfa og undanþágna frá ráðuneyti til Lyfjastofnunar og heimildir til gjaldtöku</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Menningarstefna í mannvirkjagerð</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um almenningsbókasöfn - gjaldtökuheimildir í lögum um almenningsbókasöfn</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Greinargerðir um sjávarútvegsmál vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að ESB</p> <p dir="ltr">2) Jarðskjálfti á Nýja-Sjálandi</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um þjóðaratkvæðagreiðslu</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breyting á lögum um Hagþjónustu landbúnaðarins, lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, ábúðarlögum, og lögum um búfjárhald</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. febrúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breyting á vatnalögum</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu tveggja ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn</p> <p dir="ltr">2) Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 56/2008, 86/2009, 50/2010, 85/2010 og 102/2010</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Minnisblað um reglugerð um trúnaðarmenn fatlaðs fólks</p> <p dir="ltr">2) Tímabundin störf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur sumarið 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til breytingar á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. febrúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan á vinnumarkaði í janúar 2011</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. febrúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um skólahald í framhaldsskólum 2005/2006, 2006/2007 og 2007/2008</p> <p dir="ltr">2) Íslenskum fjölskyldum í Svíþjóð synjað um aðgang að almannatryggingakerfi Svíþjóðar </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. febrúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Nýsköpunarsjóður námsmanna</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn.</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Íslensk neysluviðmið</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. febrúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Aðild að Evrópusamningi um alþjóðaflutning á hættulegum farmi á vegum (ADR)</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Fullgilding landamærasjóðssamningsins</p> <p dir="ltr">2) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu um frjálsa för vinnuafls, réttarvörslu og mannréttindi og fjárhagslegt eftirlit</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Neysluviðmið</p> <p dir="ltr">2) ÞOR - þekking og reynsla, átak Vinnumálastofnunar fyrir langtímaatvinnulaust fólk</p> <p dir="ltr">3) Yfirlit yfir starfsemi Vinnumálastofnunar árin 2009 – 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Framkvæmd stjórnlagaþingskosninganna ásamt greinargerð</p> <p dir="ltr">2) Minnisblað um Vaðlaheiðargöng og vegaframkvæmdir á SV horni landsins</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skýrsla til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um efnahagsmál</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Heildarlöggjöf um starfsemi félagasamtaka og sjálfseignarstofnana</p> <p dir="ltr"> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Erindi Reykjanesbæjar vegna sölu á jarðhitaréttindum sem HS-Orka nýtir</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Minnisblað starfshóps um lagaramma orkuvinnslu</p> <p dir="ltr">2) Skýrsla starfshóps um lánastarfsemi Byggðastofnunar</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Tillaga til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011-2014</p> <p dir="ltr">2) Fullgilding breytingar á samstarfsríkissamningi milli Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT)</p> <p dir="ltr">3) Greinargerðir um landbúnaðarmál vegna aðildarumsóknar að Evrópusambandinu</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Íbúðalánasjóð</p> <p dir="ltr">2) Minnisblað um atvinnuástandið í desember 2010</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra / innanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kjararáð</p> <p dir="ltr"> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kjarasamningar</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Aðgerðir vegna fátæktar</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2011</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Ráðherranefnd í atvinnumálum</p> <p dir="ltr">Hvatningarátakið "Allir vinna" framlengt </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. janúar 2011 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staða þingmála</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Greinargerð um umhverfismál vegna aðildarumsóknar að Evrópusambandinu</p> <p dir="ltr">2) Palestína - munnleg skýrsla</p> <p dir="ltr"><strong>Velferðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Fátækt á Íslandi</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. janúar 2011 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra</strong></p> <p>Kynning á byggðakvóta</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Ísland 2020</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillaga til þingsályktunar um ferðamálaáætlun 2011 – 2020</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Andorra</p> <p dir="ltr">2) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Mónakó</p> <p dir="ltr">3) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings og tvísköttunarsamnings við Bermúdaeyjar</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Notkun aukefna í matvælum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um útflutning hrossa</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. desember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Áskorun norrænna landsfélaga Rauða krossins um forystuhlutverk Norðurlanda um útrýmingu kjarnavopna</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Endurmótun stoðkerfis atvinnulífsins</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í Lundúnum, 8. desember 2010, um ábyrgð á (a) endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta til breska og hollenska ríkisins á kostnaði af greiðslu lágmarkstryggingar til innstæðueigenda í útibúum Landsbanka Íslands hf. í Bretlandi og Hollandi og (b) á greiðslu eftirstöðva og vaxta af þeim skuldbindingum</p> <p dir="ltr"><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til umferðarlaga</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. desember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Viðræður við lífeyrissjóði og framhald vegaframkvæmda</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. desember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128-141/201</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillaga til þingsályktunar um orkuskipti í samgöngum</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Til kynningar - Úrræði til þess að mæta auknu álagi hjá dómstólum vegna bankahrunsins</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. desember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Samkomulag um skuldavanda heimilanna</p> <p dir="ltr">2) Fjárveiting til góðgerðasamtaka</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Breyting á lögum um mannanöfn</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Framkvæmdaáætlun um vernd líffræðilegrar fjölbreytni</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Úrræði í skuldamálum</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra / fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Eldgos í Eyjafjallajökli 2010 – viðbótar fjárþörf</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um Framkvæmdasjóð ferðaþjónustunnar</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillaga til þingsályktunar um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignahús</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um farþegagjald og gistináttagjald</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. nóvember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um verðbréfasjóði, fjárfestingasjóði og fagfjárfestasjóði</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kynningarátak Evrópuráðsins gegn kynferðislegri misnotkun á börnum</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum um efni og efnablöndur og lögum um eiturefni og hættuleg efni</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Bandormur II</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. nóvember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp um farsýsluna og vegagerðina</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með</p> <p dir="ltr">síðari breytingum (reglugerðarheimild)</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Framboð á rafrænni þjónustu og útbreiðsla rafrænna skilríkja</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. nóvember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til umferðarlaga</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Þingsályktunartillaga um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2011 – 2014</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Landsdómur - fjárhagsáætlun</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. nóvember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Úttekt Ríkisendurskoðunar á fjárhag Byggðastofnunar dags. 27. október 2010</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til breytinga á lögum um dómstóla</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til breytinga á lögum um landsdóm</p> <p dir="ltr">3) Frumvarp til laga um Lúganósamninginn</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um úttekt á fjárhagsstöðu heimila og fyrirtækja</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. nóvember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Efling atvinnu og byggðar á Suðurnesjum</p> <p dir="ltr"><em>Fjármálaráðherra</em></p> <p dir="ltr">1) Gagnaver</p> <p dir="ltr">2) Tillaga um flýtingu á verklegum framkvæmdum á þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar</p> <p dir="ltr">3) Tillaga um undirbúning að stofnun hersetu - og kaldastríðssafns á Miðnesheiði</p> <p dir="ltr">4) Tillaga um samstarf ýmissa aðila um kynningarátak vegna uppbyggingar atvinnuþróunar á Suðunesjum</p> <p dir="ltr"><em><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></em></p> <p dir="ltr">Menntun á framhaldsskólastigi</p> <p dir="ltr"><em><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></em></p> <p dir="ltr">Könnuð verði hagkvæmni þess að færa starfsemi Landhelgisgæslu Íslands frá Reykjavík til Suðurnesja</p> <p dir="ltr"><em><strong>Iðnaðarráðherra</strong></em></p> <p dir="ltr">1) Starfshópur um atvinnumál á Suðurnesjum</p> <p dir="ltr">2) Klasasamstarf fyrirtækja á sviði líforku</p> <p dir="ltr"><em><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></em></p> <p dir="ltr">Tillögur um stuðning við Suðurnes</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um "breytingar á ýmsum lögum - bandormur 2"</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr 94/1986 og lögum um Lífeyrisstjóð starfsmanna ríkissins, nr 1/1997 , með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Þróunaraðstoð til loftslagsmála - Kaupmannahafnarsamkomulagið (lagt fram af utanríkisráðherra og umhverfisráðherra).</p> <p dir="ltr">2) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn: Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/-127/2010</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um umhverfisrábyrgð</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr 89/1992, um málefni fatlaðra</p> <p dir="ltr"> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögun nr. 84/2007, um opinber innkaup</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki</p> <p dir="ltr">3) Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum (bandormur 1)</p> <p dir="ltr">4) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">5) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 121/1997, um ríkisábyrgðir, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">6) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, og lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum. (Kerfisbreyting í skattlagningu ökutækja)</p> <p dir="ltr">7) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt.</p> <p dir="ltr">8) Útgjöld ríkissjóðs janúar - september 2010</p> <p dir="ltr"><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Minnisblað um umfjöllun um áform fyrirtækisins ECA á Íslandi</p> <p dir="ltr">2) Skýrsla um endurskoðun tekjustofna sveitarfélaga</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs</p> <p dir="ltr">3) Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til breytinga á vaxtalögum vegna gengislána</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðanna sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2010 og 37/2010</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 139/2001 um Orkuveitu Reykjavíkur</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. október 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til upplýsingalaga</p> <p dir="ltr">2) Starfshópur um mótun stefnu og starfsemi sjálftæðra úrskurðarnefnda</p> <p dir="ltr">3) Samstarfsáætlun um atvinnu og vinnumarkaðsmál</p> <p dir="ltr">4) Styrkur til kvennaliðs Gerplu í hópfimleikum vegna þátttöku í Norðurlandamóti</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda. lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. og lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, (kyrrsetning eigna)</p> <p dir="ltr"><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um stofnun öryggis- og viðbragðsteymis vegna netárása (CERT)</p> <p dir="ltr"><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 41/2007 um landlækni og brottfall laga um Lýðheilsustöð</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til fjölmiðlalaga</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Samráðshópur um húsnæðisstefnu</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum (innlausnarréttur og matsnefnd)</p> <p dir="ltr">3) Frv. t. l. um skeldýrarækt</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 22. október</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Stjórnsýsluskólinn: Námskeið fyrir ráðherra, aðstoðarmenn og föstudaginn 12. nóvember e.h.</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (sjúkdómatryggingar)</p> <p dir="ltr">2) Starfsaðstæður starfsmanna Stjórnarráðsins á samdráttartímum</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Minnisblað til kynningar á frumvarpi til laga um málefni fatlaðra vegna flutnings til sveitarfélaga</p> <p dir="ltr">2) Staðan hjá umboðsmanni skuldara</p> <p dir="ltr"><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um stjórn vatnamála</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta</p> <p dir="ltr">3) Kynning á frumvarpi til breytinga á vaxtalögum vegna gengislána</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Undirbúningur fyrir þátttöku Íslands í ráðstefnu um sjálfbæra þróun sem haldin verður í Ríó árið 2012 og skipun samráðsfundar stjórnarráðsins</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. október 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 19. október</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til breytinga á lögum um vexti og verðtryggingu - Staða mála</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Staðfesting samnings milli Íslands og Spánar um þátttöku ríkisborgara í sveitarstjórnarkosningum</p> <p dir="ltr">2) Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2008, 114/2008, 16/2009, 32/2010 og 55/2010</p> <p dir="ltr"><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Úrræði vegna endurgreiðslu námslána</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um grunngerð landupplýsinga</p> <p dir="ltr">2) Ástand friðlýstra svæða</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannrréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Breyting á lögum um gjaldþrotaskipti og fleira (fyrning) <strong></strong></p> <div style="margin-left: 20em"> <p dir="ltr"><strong> </strong></p> </div> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. október 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 15. október</p> <p dir="ltr"><strong>Fjámálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Endurnýjun og umsýsla bifreiða stjórnarráðsins</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Stefnumótun um erlenda fjárfestingu</p> <p dir="ltr">2) Mótun hönnunarstefnu</p> <p dir="ltr">3) Upplýsingarfundir um Helguvíkurverkefnið</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingar á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinn 12. október 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 12. október</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staða undirbúnings ráðuneytisins varðandi framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings 2010</p> <p dir="ltr"><strong>Fjámálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2010</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2009, 18/2009 og 87/2009</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2/1993 - Þróunarsjóður EFTA 2009-2014</p> <p dir="ltr"><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 8. október</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Staðan í ráðherranefnd um skuldaskil heimila og fyrirtækja</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til breytinga á lögum um nauðungarsölur (framlenging nauðungarsölufrests)</p> <p dir="ltr"><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brunavarnir</p> <p dir="ltr">2) Frumvarp til laga um mannvirki</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. október 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 1. október</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Þjóðhagsáætlun</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Kynning fjárlagafrumvarps fyrir árið 2011</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Dagur íslenskrar náttúru</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. september 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 28. september</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Endurskoðun reglna ríkisstjórnarinnar um undirbúning og meðferð stjórnarfrumvarpa</p> <p dir="ltr"><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Skipan samninganefndar ríkissins</p> <p dir="ltr"><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Minnisblað um Landeyjahöfn</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnarinnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 97-113/2010</p> <p dir="ltr">2) Schengen: Staðfesting gerða frá 25. mars, 26. apríl og 3. júní</p> <p dir="ltr">  Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. september 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 21. september</p> <p dir="ltr"><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Vöktun og varsla á miðhálendinu - öryggi ferðamanna og góð umgengni við náttúruna</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 14. september</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Viðbrögð við skýrslu þingmannanefndar – úrbætur í stjórnsýslunni</p> <p dir="ltr"> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2010 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 10. september</p> <p dir="ltr"><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">1) Kosningar til stjórnlagaþings - Notkun rafrænnar kjörskrár</p> <p dir="ltr">2) Efling björgunargetu LHG</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 7. september</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Útgöld ríkissjóðs, janúar - júní 2010</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Fjárhagslegt tjón Hólaskóla vegna hestaveikinnar 2010</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. ágúst 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 31. ágúst</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Styrkur til kvennafrídagsins</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>1) Minnisblað um strandsiglingar</p> <p>2) Minnisblað um viðræður við Evrópusambandið um mál er varða Ísland</p> <p>3) Fjármál sveitarfélaga</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Atvinnumál á Reykjanesi</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>1) Greiðslur heilbrigðisstofnana til einstaklinga og fyrirtækja fyrir kaup á heilbrigðisþjónustu</p> <p>2) Áfengisauglýsingar og stefnumótun í áfengismálum</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>WTO tollkvótar</p> <p><strong>Umhverfisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Hvalreki á Skaga - björgun og geymsla beinagrindar af steypireyði</p> <p><br /> </p> <p><br /> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. september</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Reglur um undirbúning og meðferð stjórnarfrumvarpa</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Upplýsingar um stöðu mála í Icesave</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. ágúst 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 24. ágúst</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>Staða opinberra framkvæmda í samgöngumálum</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 og útgjaldarammar ráðuneyta<br /> </p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. ágúst 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 17. ágúst</p> <p><strong>Mennta- menningarmálaráðherra</strong> / <strong>félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Skólavist fyrir unga atvinnuleitendur<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Útboð á bóluefni gegn penumokokkum</p> <p>Rannsókn á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna og dýra</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Framlag til neyðaraðstoðar vegna flóða í Pakistan</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. ágúst 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 10. ágúst</p> <p dir="ltr"><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Setning staðgengils í ráðherraembætti</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Tillaga um stofnun óformlegs sérfræðingahóps til að treysta samstarf Íslands og Færeyja á ýmsum sviðum</p> <p dir="ltr"><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Mánaðarlegt yfirlit um efnahagsmál fyrir ríkisstjórn</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Reglugerð um merkingar á erfðabreyttum matvælum eða matvælum sem innihalda efni af erfðabreyttum uppruna</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. ágúst 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. ágúst</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><span> </span></p> <p><span>Efnahagsáætlun í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn</span> <span><br /> </span><br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p><span>Rannsókn á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna og dýra</span></p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p><span>Ráðherrafundur sjávarútvegsráðherra við Norður-Atlantshaf (NAFMC)</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júlí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 27. júlí</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Orku- og auðlindamál</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Atvinnuleysi - staða og horfur</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. júlí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 20. júlí</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Viðhald og endurbætur opinberra fasteigna - tillaga að skiptingu 500 m. kr. framlags</p> <p><strong>Efnahags og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Gengislán</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. júlí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 13. júlí</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Kaup Magma Energy Corp. á hlut Geysir Green Energy ehf. í HS Orku hf.</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Nýr samningur um orkusölu til álversins í Straumsvík. Afnám núgildandi raforkusamnings</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Velferð til framtíðar - sjálfbær þróun í íslensku samfélagi</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. júlí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 6. júlí</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Móttaka flóttafólks frá Kólumbíu</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>1) Menningarhúsið Hof - opnunarhátíð</p> <p>2) Innritun í framhaldsskóla</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Skýrsla um starfsemi bankasýslu ríkisins 2010</p> <p>2) Skýrsla AGS um skattkerfið</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / umhverfisráðherra</strong></p> <p>Skipulag framkvæmda á hafinu</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 30. júní<br /> </p> <h4>Efnahags- og viðskiptaráðherra</h4> <p>Tilmæli Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands til fjármálafyrirtækja vegna óskuldbindandi gengistryggingaákvæða<br /> </p> <h4>Utanríkisráðherra</h4> <p>Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn.  Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81-96/2010</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 25. júní</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármálaráðherra</strong></p> <p>Eldgos í Eyjafjallajökli 2010 - fjárþörf</p> <p><strong>Mennta- og menningarráðherra / félags og tryggingamálaráðherra / heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Greinargerð um mögulegar aðgerðir gegn einelti í skólum og á vinnustöðum</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Viðbrögð vegna dóma Hæstaréttar um myntkörfulán</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar þann 22. júní:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Hvatningarátak. Viðhald, verslun og þjónusta innanlands sumarið 2010</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Viðbrögð vegna dóma Hæstaréttar um myntkörfulán</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Fiskveiðistjórnun</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 18. júní</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Þyrlurekstur Landhelgisgæslunnar næstu misserin</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um áætlaðan kostnað heilbrigðisþjónustunnar vegna eldgosanna í Eyjafjallajökli</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>1) Staða sterfsendurhæfingarmála</p> <p>2) Fjölgun námsplássa einstaklinga fyrir hugverksfyrirtæki</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Minnisblað vegna dóma Hæstaréttar um gengistryggð lán</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 15. júní</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Tillaga til forseta um frestun á fundum Alþingis</p> <p>2) Nefnd um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands - áfangaskýrsla</p> <p>3) Frekari rannsókn á einkavæðingu bankanna á árunum 2001 - 2003</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Suður-Kóreu</p> <p>2) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Líbanon</p> <p>3) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Króatíu</p> <p>4) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Smitandi hósti í hrossum</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Aðgerðir til að draga úr gjóskufoki af öskufallssvæðum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 11. júní</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Viðhald og endurbætur opinberra fasteigna</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára 2010 – 2014</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Kynning á samkomulagi um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti nr. 81/2003</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>1) Skýrsla nefndar um lagalega stöðu íslenskrar tungu og táknmálsins</p> <p>2) Um aðgerðir til að styðja við jarðvísindastofnun Háskóla Íslands</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 8. júní</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp, breyting á lögum um iðnaðarmálagjald og ráðstöfun gjaldsins vegna rekstrar ársins 2009</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>1) Minnisblað um stjórnsýsluúrskurði ráðuneytisins</p> <p>2) Frumvarp til laga um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála</p> <p>3) Frumvarp til laga um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnarinnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59-80/2010</p> <p>2) Staðfesting á breytingu á stofnsamningi fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 4. júní</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Mánaðarlegt yfirlit um efnahagsmál – júní</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010 - 2011</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda)</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. júní 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Þjóðarátak um landkynningu</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Árás Ísraela á skipalest á leið til Gaza</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Samkomulag Seðlabanka Íslands við 26 lífeyrissjóði um kaup á íbúðabréfum í eigu ríkissjóðs.</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. maí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 25.maí</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Eldgosið í Eyjafjallajökli – Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til breytinga á lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál og tollalögum nr. 88/2005, með síðari breytingum</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp um stjórn vatnamála</p> <p>2) Aðgerðaráætlun til að draga úr náttúruspjöllum af völdum utanvegaaksturs</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. maí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 18. maí</p> <p><strong>Forsætiráðherra</strong></p> <p>Náttúruvá, trygginga- og tjónamál</p> <p><strong>Forsætisráðherra / fjármálaráðherra / dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Heimild til að auka starfsemi sérstaks saksóknara</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á hegningarlögum nr. 19/1940 (Spillingarsamningur SÞ)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Tillaga til þingsályktunar um aðild Íslands að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um kaup Magma Energy á HS Orku</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Afkomuaðgerðir í fjárlögum ársins 2011</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>1) Ráðstöfun ríkistekna vegna uppboða á losunarheimildum vegna flugrekstrar</p> <p>2) Velferð til framtíðar</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 14. maí</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 73/1969, um Stjórnarráð Íslands, með síðari breytingum (sameining ráðuneyta)</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um iðnaðarmálagjald</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. maí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 11. maí</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Eldgos 2010 – Eyjafjallajökull</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Útgjöld ríkissjóðs janúar - mars 2010</p> <p>2) Bráðabirgðaskýrsla sendinefndar frá Alþjóðagjaldeyrisjóðnum um íslenska skattkerfið og hugmyndir hennar um hugsanlegar breytingar</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Óróleiki á alþjóðlegum fjármálamörkuðum</p> <p> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. maí 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 4. maí:</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Erlend verkefni Landhelgisgæslunnar og fjármögnun þyrlureksturs hennar</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Viðbrögð við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu um iðnaðarmálagjald</p> <p>2) Markaðsátak í ferðaþjónustu</p> <p> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Staða þingmála ríkisstjórnarinnar</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingar á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum og frumvarp til laga um bílalán einstaklinga</p> <p> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2010</p> <p> <strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Skýrsla nefndar sem skipuð var samkvæmt bráðabirgðaákvæði III. við lög nr. 58/2008 um breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði.</p> <p><strong>Forsætisráðherra, dómsmála- og mannréttindaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Staða mála vegna goss í Eyjafjallajökli.</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Fjármögnun lífeyrissjóða á viðhaldi eigna opinberra aðila</p> <p><strong>Fjármálaráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Starfsemi Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs sparisjóðs yfirtekin af nýjum fjármálafyrirtækjum</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um atvinnuástandið í mars 2010</p> <p>Fjármögnun sumarstarfa fyrir námsmenn og átaksverkefna opinberra stofnana vegna atvinnuleitenda</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. apríl 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 20. apríl</p> <p><strong>Eldgos í Eyjafjallajökli</strong></p> <p>Iðnaðarráðherra - Viðbragðshópur ferðaþjónustunnar</p> <p>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - Áhrif á landbúnað, Bjargráðasjóður</p> <p>Efnahags- og viðskiptaráðherra - Viðlagatrygging Íslands</p> <p>Dómsmála- og mannréttindaráðherra - Skipulag upplýsingamiðlunar og stofnun þjónustumiðstöðvar</p> <p>Heilbrigðisráðherra - Viðbúnaðar heilbrigðisþjónustunnar</p> <p>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra - Öryggi samgangna í lofti, láði og legi</p> <p>Umhverfisráðherra - Áhrif á umhverfi</p> <p>Fjármálaráðherra - Heimildir ríkissjóðs til að treysta fjárhagslega stöðu Bjargráðasjóðs</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálráðherra</strong></p> <p>1) Drög að samkomulagi við fjármögnunarfyrirtæki bílalána</p> <p>2) Eiginfjárstaða Íbúðalánasjóðs</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 16. apríl</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Staða mála vegna goss í Eyjafjallajökli</p> <p>2) Úrbætur í stjórnsýslu</p> <p>3) Staða Íslands í rafrænni stjórnsýslu</p> <p>4) Notkun á frjálsum og opnum hugbúnaði</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1) Mánaðarlegt yfirlit um efnahagsmál og framgang efnahagsstefnunnar í apríl</p> <p>2) Letter of Intent - apríl 2010. (2. endurskoðun efnahagsáætlunar ríkisstjórnarinnar í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn)</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 13. apríl</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Viðbrögð Stjórnarráðsins við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Fullgilding stofnsamþykktar Alþjóðastofnunar um endurnýjanlega orku (IRENA)</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Mannafla- og fjárþörf vegna rannsókna, ákærumeðferðar og eftirfarandi saksóknar á vegum sérstaks saksóknara</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 9. apríl</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um verkefni í atvinnumálum</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Nauðsynleg öryggisgæsla á svæðinu í grennd við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi á næstu vikum og greiðsla sérstaks kostnaðar vegna hennar</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 30. mars</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. <span>129/1997, um sk</span>yldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og lögum nr. <span>113/1990,</span> um tryggingagjald, (starfsendurhæfingarsjóður)</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftferðir nr. 60/1998</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til breytinga á lögreglulögum</p> <p>2) Úrlausnir í fangelsismálum</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum nr. 34/2008</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um Vinnumarkaðsstofnun</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda</p> <p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/2009, um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 26. mars 2010</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (ýmis ákvæði)</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um grunngerð landupplýsinga</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla</p> <p>2) Sumarvinna fyrir námsmenn</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar og lögum nr. <span>138/1997</span>, um húsaleigubætur</p> <p>2) Frumvarp til laga um Vinnumarkaðsstofnun.</p> <p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda</p> <p>4) Frumvarp um sameiningu kærunefnda.</p> <p>5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/2009, um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði.</p> <p>6) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda</p> <p>7) Minnisblað um greiðsluaðlögun bílalána til einstaklinga</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingar á samkeppnislögum nr. 44/2005</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á raforkulögum</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 23. mars</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum</p> <p>3) Frumvarp til laga um afnám vatnalaga nr 20/2006</p> <p>4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um skipan ferðamála</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á hafnarlögum</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 1/1997, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, og lögum nr. 2/1997, um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald og lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs</p> <p>3) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, með síðari breytingum</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingar á lögum um geislavarnir</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum opinbera háskóla</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu mansalsbókunar við Palermó-samninginn</p> <p>2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2010</p> <p>3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Kólumbíu</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (minnihlutavernd o.fl.)</p> <p>2) Frumvarp til laga um rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 72/2002, um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskitpi að fyrirtækjum</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum</p> <p>3) Samningar um starfsendurhæfingarúrræði</p> <p><strong>Forsætisráðherra og fjármálaráðherra</strong></p> <p>Ræddu um stöðugleikasáttmála SA, ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, SFF, ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bændasamtaka Íslands.</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 22. mars</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp um kjaramál flugvirkja</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Staða mála vegna eldgoss í Eyjafjallajökli</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 19. mars</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldamerkið</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Schengen: Staðfesting ákvarðana ráðsins frá 30. nóvember og 22. desember 2009</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>1) Ritun og útgáfa á lokabindi Sögu Íslands</p> <p>2) Sumarvinna fyrir námsmenn</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi í tengslum við uppgjör vegna ráðstöfunar Fjármálaeftirlitsins á eignum og skuldum vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald</p> <p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðabreyttar lífverur</p> <p>4) Viðbúnaður vegna tilrauna við björgun á hvítabjörnum</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um framkvæmdarvald ríkisins í héraði</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um happdrætti</p> <p>3) Frumvarp til laga um breyting á lögum um útlendinga (mansal)</p> <p>4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um útlendinga (hælisleitendur)</p> <p>5) Frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands</p> <p>6) Frumvarp til laga um breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara og lögum um meðferð sakamála</p> <p>7) Verkefni Landhelgisgæslunnar fyrir Landamærastofnun Evrópu</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt - frádráttur kostnaðar vegna vinnu iðnaðarmanna við íbúðarhúsnæði, þ.m.t. sumarhús frá tekjuskattstofni að tilteknu hámarki</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um hvali</p> <p>2) Frumvarp til laga um skeldýrarækt</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2010 | <h2>Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2010</h2> <p>16.3.2010</p> <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 16. mars</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Rannsókn skattalagabrota í tengslum við bankahrunið</p> <p>2) Skattaleg meðferð eftirgefinna skulda - breytingar á lögum nr. 90/2033, um tekjuskatt</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á höfundalögum (eintakagerð safna, VII. kafli (réttarfar, viðurlög, bótareglur), varðar tilskipun. 2001/29/EB, 2004/48/EB og 2006/123/EB)</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar á föstudaginn 12. mars</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp um sanngirnisbætur vegna misgjörða á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007</p> <p><strong>Dóms- og mannréttindamálaráðherra</strong></p> <p>Úrlausnir í fangelsismálum</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Tillögur nefndar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/1996 um tæknifrjóvgun - Gjafaegg</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Veikleikamat fjárlagaliða vegna ársins 2010</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings um skattamál og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar</p> <p>2) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-saminginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17-37/2010</p> <p><strong>Dóms- og mannréttindamálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á hjúskaparlögum og lögum um staðfesta samvist</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Friðun Gjástykkis</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Ófrjósemisaðgerðir á gildistíma laga nr.16/1938 um að heimila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt.</p> <p><strong>Forsætisráðherra og fjármálaráðherra</strong></p> <p>Gerðu grein fyrir stöðunni í Icesave-málinu</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Ræddi um aðgerðir í atvinnumálum og stöðu heimilanna.</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 5. mars 2010</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt.</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Endurskoðun á aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi.</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Mánaðarlegt yfirlit um efnahagsmál og framgang efnahagsstefnunnar í mars.<br /> Gagnaöflun og úrvinnsla til að varpa ljósi á stöðu skuldugra heimila.</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í nauðsynlegum tannlækninga- og tannréttingakostnaði vegna alvarlegra afleiðinga meðfæddra galla, sjúkdóma og slysa.</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra.</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til umferðarlaga.</p> <p><strong>Forsætisráðherra og fjármálaráðherra<br /> </strong>Staðan í Icesave-málinu.</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á tollalögum nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987, um vörugjald og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt</p> <p>2) Áfangaskýrsla verkefnisstjórnar um kynjaða fjárlagagerð</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á svetarstjórnarlögum nr. 45/1998</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. febrúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 26. febrúar:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Undirbúningur stjórnvalda vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um brottfellingu laga nr. 16/1938, um afkynjanir</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Gagnaöflun vegna skuldavanda heimilanna</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Staða innleiðingar frjáls og opins hugbúnaðar í skólum</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 23. febrúar</p> <p><strong>Forsætisráðherra og fjármálaráðherra</strong></p> <p>Staða Icesave-málsins</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt</p> <p>2) Frumvarp til laga um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. febrúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br />     Staðan í bönkunum<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br />     Frumvarp til umferðarlaga<br /> <strong> <br /> Fjármálaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt<br /> 2)    Frumvarp til laga um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. febrúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Fjármámlaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt<br /> <br /> <strong>Dómsmála- og mannréttindamálaráðherra</strong><br /> 1)    Frumvarp til laga um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um nauðungarsölur<br />  <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br />     Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, (flutningur aflamarks og byggðakvóti)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. febrúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (kyrrsetning eigna)<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (flutningur aflamarks og byggðakvóti)<br /> <br /> <strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um  nauðungarsölu<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra/umhverfisráðherra  </strong><br /> Átak um aukna hlutdeild innlendrar visthæfrar orku í samgöngum<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> 1)    Minnisblað -  Atvinnumál<br /> 2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr 75/2007 um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. febrúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Dóms- og mannréttindamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla<br /> <br /> <strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> 1) Móttaka flóttamanna frá Haíti<br /> 2) Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2008<br /> 2) Minnisblað um lífeyrissjóð bænda<br /> <strong><br /> Umhverfisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000<br /> 2) Frumvarp til laga um mannvirki<br /> 3) Frumvarp til skipulagslaga<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. febrúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Vaxtasamningar 2010 - 2013, ráðstöfun fjárheimilda<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Tillögur stýrihóps um breytta skipan stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 33/2000, um veiðieftirlitsgjald<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða (strandveiðar)<br /> <strong><br /> Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. janúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Byggðakvóti 2009/2010<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2008.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. janúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar<br /> 2) Móttaka fólks frá neyðarsvæðum á Haíti, sem hefur tengsl við fólk sem býr hér á landi eða á hér ættingja<br /> <br /> <strong>Umhverfisráðherra</strong><br /> 1) Kaupmannahafnarsamkomulagið og framhald samningaviðræðna í loftslagsmálum<br /> 2) Ár líffræðilegrar fjölbreytni 2010<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-saminginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1-16/2010.<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> 1) Heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar<br /> 2) Framkvæmd fjárlaga 2010 og umbætur í ríkisrekstri<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. janúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvarp um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands o.fl. (siðareglur)<br /> <br /> <strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong><br /> Kjördagur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðargildi laga nr. 1/2010 verði 6. mars 2010<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Minnisblað um samgönguframkvæmdir<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. janúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. janúar 2010 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum – endurskoðun<br /> <br /> <strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong><br /> 1) Tilnefning dómaraefna við Mannréttindadómstól Evrópu<br /> 2) Samningar um flutning dæmdra manna við brasilísk stjórnvöld<br /> <br /> <strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Greinargerð grunnþjónustuhóps velferðarvaktarinnar<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010 - 2013<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. desember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Umhverfisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000<br /> 2) Frumvarp til laga um mannvirki<br /> 3) Frumvarp til skipulagslaga<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 127/2007, um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál)<br /> <br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007, um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. desember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Staða mála á Alþingi.<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Auglýsing forvals vegna hönnunarsamkeppni um nýjan Landspítala<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 45/2009, um breytingu á X. viðauka (Hljóð- og myndmiðlun) og XI. viðauka (Fjarskiptaþjónusta) við EES-samninginn<br /> <br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008, frá 4. júlí 2008, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn.<br /> <br /> 3) Staðfesting samnings um stofnun og um forréttindi og friðhelgi sendinefndar framkvæmdastjórnar Evrópubandalaganna á Íslandi<br /> <br /> 4) Schengen: Staðfesting reglugerðar (EB) nr. 810/2009<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. desember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staða þingmála<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Minnisblað um fjárhagsvanda sveitarfélagsins Álftanes<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2009.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. desember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Fyrirhugaðar breytingar á lagaumhverfi vegna fjármálaáfallsins<br /> <br /> <strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong><br /> Staða íslensks dómara við mannréttindadómstól Evrópu<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Minnisblað um rafbíla<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla<br /> 2) Skipun framkvæmdanefndar í málefnum heyrnarlausra og heyrnarskertra<br /> <br /> <strong>Umhverfisráðherra</strong><br /> Minnisblað um samstarf í loftslagsmálum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Bráðabirgðaálit Eftirlitsstofnunar EFTA um neyðarlögin<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010 - 2013<br /> 2) Frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða<br /> <strong><br /> Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Árétting um að innstæður séu tryggðar<br /> 2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um sóknaráætlun<br /> 2) Störf þingsins<br /> <strong><br /> Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Staðfesting bókunar um breytingu á tvísköttunarsamningi við Belgíu<br /> 2) Schengen: Staðfesting reglugerðar (EB) nr. 444/2009 og ákvörðunar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. desember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Frumvörp sem afgreiða þarf fyrir áramót<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-saminginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 120-160/2009<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 27. nóvember<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Minnisblað um húsaleigubætur<br /> 2) Frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa<br /> <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ.<br /> <br /> <strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla, tímabundin fjölgun dómara og aðstoðarmanna<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfsréttinda<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 25. nóvember<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Skattamál<br /> <br /> <strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Breytingar á lögum um almannatryggingar, atvinnuleysistryggingar o.fl.<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Schengen: Staðfesting reglugerðar (EB) nr. 444/2009 og ákvörðunar 16194/08<br /> 2) Staðfesting samkomulags um breytingu á samningi milli Norðurlandanna um aðgang að æðri menntun<br /> <br /> <strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, lögun nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, með síðari breytingum, lögum nr. 95/2000, um fæðingr- og foreldraorlof, með síðari breytingum, lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum, og lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum<br /> <br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum, lögum nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum, og lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <br /> Þjóðfundur<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um fjölmiðla<br /> 2) Frumvarp til laga um breyting á höfundalögum (eintakagerð safna, VII. kafli (réttarfar, viðurlög, bótareglur), tsk.2001/29/EB, 2004/48/EB og 2006/123/EB)<br /> <br /> <strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Minnisblað um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> 1) Minnisblað um Samgönguáætlun - Umhverfismál - Repja<br /> 2) Frumvarp til laga um samruna opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> 1) Tekjuhlið fjárlaga 2010<br /> 2) Frumvarp til laga um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskatt o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Skattamál<br /> <br /> <strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 113/1994, um eftirlaun til aldraðra<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa<br /> <br /> <strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br /> 1) Landsaðgangur, RHnet og markáætlun<br /> 2) Frumvarp til laga um framhaldsfræðslu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og fleiri lögum (sameining skattumdæma)<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur<br /> 2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þjóðfundur<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> <br /> 1) Heildarendurskoðun umferðarlaga<br /> 2) Frumvarp til lögskráningarlaga og frv. til br. á lögum nr. 47/2003 um eftirlit með skipum<br /> 3) Framkvæmdir í samgöngum<br /> <br /> <strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong><br /> <br /> 1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga og ýmsum öðrum lögum varðandi endurskoðendur og skoðunarmenn<br /> 2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 145/1994, um bókhald<br /> 3) Frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi<br /> <br /> <strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr, 47/2006, um kjararáð<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> <br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994<br /> 3) Minnisblað. Aðgerðir í lyfjamálum<br /> <br /> <strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> <br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> <br /> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. nóvember 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríksiráðherra</strong></p> <p>Fullgilding samnings um flugþjónustu við Singapúr</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>1) Breytingar á skipulagi lögreglunnar og grunnþjónusta lögreglu</p> <p>2) Efling dómstólanna til að takast á við afleiðingar efnahagshrunsins</p> <p><strong>Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um rafrænar sveitastjórnarkosningar</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Staða loftslagsmála í aðdragand Kaupmannahafnarráðstefnunnar</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Yfirlýsing fosætisráðherra og fjármálaráðherra um framgang stöðugleikasáttmálans</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 54/1990, um innflutning dýra</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Náttúruverndaráætlun 2009-2013</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Stöðumat vegna heimsfaraldurs inflúensu á Íslandi.</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Skipulag ráðherranefnda</p> <p>2) Ráðherranefnd um ríkisfjármál</p> <p>3) Endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands</p> <p>4) Stuðningur við alþjóðlega ráðstefnu til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Kaup Landspítala á tveim lungnavélum</p> <p><strong>Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>1) Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum Iðnaðarráðherra Viljayfirlýsing um atvinnuuppbyggingu í Þingeyjarsýslu</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Fullgilding samninga við Albaníu um vegabréfsáritanir og endurviðtöku</p> <p>2) Gerð samnings í formi bréfaskipta um breytingu bókunar við samning milli Íslands og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum</p> <p>2) Frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna innan Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. október 200 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Aðfarir og skemmdarverk sem beinast gegn heimilum fólks</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Aðgerðir varðandi innflutning á rafbílum</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Heimssótt af völdum inflúensu, H1N1</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-saminginn. Heimild ríkis- stjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 105- 119/2009</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>Endurskoðun laga og reglna um málefni hælisleitenda.</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Erlendar skuldir Íslands</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Heimild til undirritunar viðaukasamninga við breska og hollenska ríkið annars vegar og Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta og íslenska ríkisins hins vegar og frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 96/2009 um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Sóknaráætlun 20/20</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Til kynningar: Frumvarp til laga um fjölmiðla</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Fullgilding bókunar til breytingar á samningi milli Íslands og Lúxemborgar til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu að því er varðar skatta á tekjur og eignir og staðfesting samkomulags í formi bréfaskipta varðandi bókunina</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Endurskoðun stöðugleikasáttmálans – vextir og afnám gjaldeyrishafta</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til breytinga á lögum um kosningar til alþingis, persónukjör</p> <p>2) Breyting á lögum um kosningar til sveitarstjórna, persónukjör</p> <p>3) Breyting á lögum um nauðungarsölu</p> <p>4) Nefnd til að endurskoða reglur um skipan dómara</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Greiðsluskylda tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins</p> <p>2) Áform um byggingu hjúkrunarheimila 2010-2013</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um nýsköpunarfyrirtæki</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt með síðari breytingum</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarínnar 9. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Afleiðingar frekari tafa á endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna Icesave-deilunnar</p> <p>2) Frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur</p> <p>3) Frumvarp til laga um stjórnlagaþing</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vitamál - hækkun vitagjalds</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Staða nýfjárfestinga</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heimild til samninga um álver í Helguvík</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (réttindi hluthafa)</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)</p> <p><strong>Dómsmála- og mannréttindaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu</p> <p>3) Frumvarp til laga um breyting á lögum um meðferð sakamála</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um eftirlit með hlutum og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu</p> <p>2) Frumvarp til laga um stofnun Íslandsstofu</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Skýrsla um stöðu og þróun lykilstærða á Íslandi.</p> <p><br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. október 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong></p> <p>Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2009</p> <p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong></p> <p>Endurskoðun verkaskiptingar milli ríkis og sveitarfélaga vegna fjárhagslegs stuðnings við tónlistarskóla</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipan ferðamála</p> <p><strong>Efnahags- og viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vörumerki</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytngu á lögum um aðgerðir gegn pengingaþvætti og fjármögnun hryðjuverka</p> <p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á fjarskiptalögum nr. 81/2003</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 30/2007</p> <p>3) Frumvarp til laga um landflutninga</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. september 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Þingsetning 1. október 2009. Minnistriði fyrir ráðherra</p> <p>2) Icesave</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Staðan og framhaldið í olíumálum</p> <p><strong>Samgönguráðherra</strong></p> <p>1) Sameining sveitarfélaga</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum</p> <p>(eignaupptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal, peningaþvætti)</p> <p>2) Samningar um flutning dæmdra manna við brasilísk stjórnvöld</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Landið eitt skattumdæmi; tillögur nefndar - til kynningar</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Þróunarsjóður EFTA 2009-2013 - tillaga um lok samninga við ESB<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. september 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Ráðherranefnd um efnahagsmál</p> <p>2) Endurnýjun samnings um kolefnisjöfnun bílaflota ríkisins</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Endurreisn fjármálakerfisins</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Skuldir heimilanna</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 95-104/2009</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. september 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Ráðherranefnd um jafnréttismál</p> <p>2) Ráðherranefnd um Evrópumál</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra og fjármálaráðherra</strong></p> <p>Staðan í orkumálum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>1) Starfsendurhæfing og heilbrigðiskerfið</p> <p>2) S-merkt lyf</p> <p><strong>Félagsmálaráðherra</strong></p> <p>Minnisblað um atvinnuástandið í ágúst 2009</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Tekjuáætlun fjárlaga 2010</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. september 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Fyrsta áfangaskýrsla vistheimilisnefndar skv. lögum nr. 26/2007</p> <p>2) Framfylgd stöðugleikasáttmála</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Staðfesting upplýsingaskiptasamninga og tvísköttunarsamninga við Jersey</p> <p>2) Staðfesting upplýsingaskiptasamninga og tvísköttunarsamninga við Guernsey</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Samráðshópur um samfélagslega ábyrgð við endurreisn atvinnulífsins</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustu um landkynningu haustið 2009</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong></p> <p>Lagasamræming og stjórnsýsluhindranir á norrænum landamærum</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. september 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Fjárlög fyrir 2010</p> <p>2) Tillaga að útfærslu aðhalds- og sparnaðaraðgerða haustið 2009</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. ágúst 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Skaðabótamál ríkissjóðs vegna tjóns í bankahruninu og aðdraganda þess</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Sementsframleiðsla á Íslandi</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. ágúst 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Samgönguráðherra</strong></p> <p>Almenningssamgöngur og umhverfismál</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Friðun Þjórsárvera</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. ágúst 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>100 daga áætlun</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Sparnaðarátak í ríkiskerfinu með þátttöku starfsmanna, stjórnenda og notenda þjónustunnar</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Staða og horfur á vinnumarkaði</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>Makrílveiðar – meðafli við veiðar á norsk-íslenskri síld</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. ágúst 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong></p> <p>Innritun nemenda á fræðsluskyldualdri í framhaldsskóla á haustönn 2009</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Launakostnaður ríkisins, aksturssamningur, ferðakostnaður, þóknanir og risna</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. ágúst 2009 | <p>Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Útbreiðsla heimsfaraldurs inflúensu A H1N1</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. ágúst 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Fjárfestingarsamningur vegna Álvers í Helguvík</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. ágúst 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Heimsfaraldur inflúensu A (H1N1)</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Bankaleynd</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong></p> <p>Handritasafn Árna Magnúsonar á varðveisluskrá UNESCO</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. júlí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju: fyrsta áfangaskýrsla</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Staðfesting ákvörðunar sameiginlegrar nefndar undir fríverslunarsamningi Íslands og Færeyja (Hoyvíkursamningnum) um stofnun þingmannanefndar undir samningnum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. júlí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Sóknaráætlun fyrir Ísland. Verkefnaáætlun og verkefnahópar</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Staða endurskipulagningar sparisjóðanna</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. júlí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>Viðgerðir á Hallgrímskirkju</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Nefnd um endurmat á löggjöf og bætta stöðu skuldara</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. júlí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Minnisblað um endurfjármögnun bankanna.</p> <p>2) Minnisblað um viðbótarkostnað ríkisins vegna samkomulags um húsaleigubætur frá árinu 2008</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um dómstóla nr. 15/1998</p> <p>2) Minnisblað um aukin verkefni embættis sérstaks saksóknara</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á lögum um framhaldsskóla</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Endurskoðun aðlögunarsamnings um starfsskilyrði í garðyrkju</p> <p>2) Sumarfundur norrænu ráðherranefndarinnar í sjávarútvegi, landbúnaði, matvælum og skógrækt haldinn á Ísafirði 2. júlí 2009</p> <p><strong>Iðnaðaráðherra</strong></p> <p>Tveir fjárfestingasamningar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um stjórnlagaþing</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum (greiðslustofnanir)</p> <p><strong>Samgönguráðherra</strong></p> <p>Skipan tekjustofnanefndar</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-saminginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 76/2009 - 94/2009</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 26. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>1) Breyting á lögum um kosningar til Alþingis, persónukjör</p> <p>2) Breyting á lögum um kosningar til sveitarstjórna, persónukjör</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Undirritun viðbótarsamnings 14a við sáttmálann um verndun mannréttinda og mannfrelsis N</p> <p>ánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldeyrismál</p> <p></p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>Breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> 1) Drög að frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum<br /> 2) Viðræður við lífeyrissjóði um fjármögnun framkvæmda<br />  <br /> <strong>Iðnaðarráðherra</strong><br /> Aðgerðir í atvinnumálum, verkefnastaða 15. júní 2009</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Vaxtarmöguleikar Lyfjastofnunar</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong><br /> Hert eftirlit með greiðslum úr Atvinnuleysistryggingasjóði</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfunda 12. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur<br /> 2) Stöðumatsskýrsla ríkisstjórnarinnar<br /> 3) Staða mála í 100 daga áætlun ríkisstjórnar</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong><br /> Lánasjóður íslenskra námsmanna</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um Kjararáð ásamt fleiri lögum<br /> 2) Tillaga að frestun kröfulýsinga ríkisins til þjóðlendna<br /> 3) Tilhögun eigendafyrirsvars í fjármálafyrirtækjum ríkisins<br /> 4) Drög að aðgerðum í ríkisfjármálum árið 2009</p> <p><strong>Dóms- og</strong> <strong>kirkjumálaráðherra</strong><br /> Greinargerð til ríkisstjórnar um þörf á breytingum á lögum um sérstakan saksóknara</p> <p><strong>Félags- og tryggingmálaráðherra<br /> </strong>Skuldavandi heimila og fyrirtækja</p> <p><br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 12. maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>1) Málsmeðferð vegna frumvarpa um persónukjör, þjóðarathvæðagreiðslu og ráðgefandi stjórnlagaþing<br /> 2) Staða lykilstærða í samfélags- og efnahagsmálum<br /> 3) Sóknaráætlun fyrir Ísland</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 18/1996 um erfðabreyttar lífverur<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni<br /> 4) Náttúruverndaráætlun 2009-2013</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vörumerki <br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti<br /> 5) Frumvarp til laga um vátryggingarstarfsemi</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Endurflutningur frumvarps til laga um eignaumsýslufélag<br /> 2) Þjóðarbúskapurinn 12. maí</p> <p> </p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 5. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar:<br /> </p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong><br /> Staðan í samningum um Icesave</p> <p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um hvali</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 2. júní 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar:</p> <h4>Iðnaðarráðherra</h4> <p>Greinagerð um ívilnanir til eflingar fjárfestingum í atvinnurekstri</p> <h4>Heilbrigðisráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti<br /> </p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 29. maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Aðild Íslands að loftferðasamningi EB, aðildarríkja ESB og Bandaríkjanna</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 26. maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong></p> <p>1) Stefnumótun á sviði háskólamála og vísinda</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lánasjóð íslenskra námsmanna</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Þjónustutilskipun ESB</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki (sparisjóðir)</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45 / 2009</p> <p>2) Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnarinnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 55/2009 - 75/2009</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 22. maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p>Utanríkisráherra</p> <p>Fullgilding samninga við Albaníu um vegabréfsáritanir og endurviðtöku</p> <p>Menntamálaráðherra</p> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náms- og starfsráðgjafa</p> <p>Fjármálaráðherra</p> <p>Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2007</p> <p>Félags- og tryggingamálaráðherra</p> <p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundna ráðningu starfsmanna</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um starfsmenn í hlutastörfum</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 19.maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p>Forsætisráðherra</p> <p>Endurskoðun upplýsingalaga</p> <p>Utanríkisráðherra</p> <p>Tillaga til þingsályktunar um aðildarviðræður við ESB</p> <p>Iðnaðarráðherra</p> <p>Niðurstaða fyrsta útboðs rannsóknar- og vinnsluleyfa á Drekasvæðinu</p> <p>Fjármálaráðherra</p> <p>Afkoma ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi</p> <p>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</p> <p>1) Frv. til laga um br. á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum</p> <p>2) Frv. til laga um br. á lögum um stjórn fiskveiða</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 15. maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri</p> <p>2) Áhrif sparnaðar hjá opinberum stofnunum og fyrirtækjum á Atvinnuleysistryggingasjóð</p> <p><strong>Samstarfsráðherra Norðurlandanna (menntamálaráðherra)</strong></p> <p>Framlag Íslands til Norrænu ráðherranefndarinnar 2010</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Náttúruverndaráætlun 2009-2013</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 8. maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>1) Efling Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna</p> <p>2) Kynning á greiðsluerfiðleikaúrræðum</p> <p><strong>Samgönguráðherra</strong></p> <p>Endurskoðun á stofnunum samgöngumála</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 5. maí 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Tillögur Talsmanns neytanda um neyðarlög þar sem kveðið verði á um eignarnám íbúðaveðlána og niðurfærslu íbúðaveðlána eftir mati sérstaks gerðardóms</p> <p><strong>Viðskiptaráðherra</strong></p> <p>Endurreisn fjármálakerfisins - verkefni framundan</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Stefnumótun í loftslagsmálum</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Staða á vinnumarkaði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 28. apríl 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Afhending greinargerðar Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna um ytri mörk landgrunnsins utan 200 sjómílna</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Yfirvofandi heimsfaraldur inflúensu - stöðuskýrsla</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 24. apríl 2009 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2009</p> <p dir="ltr"><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnarinnar til að samþykkja ákvarðanir EES-nefndarinnar nr. 41-54/2009.</p> <p dir="ltr"><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong></p> <p dir="ltr">Húsnæðismál Matís ohf.</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 17. apríl 2009 | <p dir="ltr">Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2009</p> <p dir="ltr"><strong></strong></p> <h4 dir="ltr">Heilbrigðisráðherra</h4> <p dir="ltr">Viðbragðsáætlun við heimsfaraldri af völdum inflúensu</p> <p dir="ltr"> </p> <h4 dir="ltr">Félags- og tryggingamálaráðherra</h4> <p dir="ltr">Staða og horfur á vinnumarkaði</p> <p dir="ltr">Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p dir="ltr"> </p> <p dir="ltr"> </p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 14. apríl 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Evrópska gervihnattaleiðsögukerfið Galileo og upptaka þess í EES-samninginn</p> <p><strong>Menntamálaráðherra og fjármálaráðherra</strong></p> <p>Sumarnám í háskólum landsins sumarið 2009</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 7. apríl 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra og menntamálaráðherra</strong></p> <p>Atvinnumál háskólastúdenta sumarið 2009</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p></p> <p align="center">Reykjavík 7. apríl 2009</p> <p> </p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 3. apríl 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong></p> <p>Sumarnám í háskólum landsins sumarið 2009</p> <p><strong>Félags- og tryggingamálaráðherra</strong></p> <p>Staða og horfur á vinnumarkaði</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p align="center">Reykjavík 3. apríl 2009</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 31. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Skýrsla Kaarlo Jännäri um bankalöggjöf og bankaeftirlit.</p> <p>Staðan á Alþingi</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p style="text-align: center;">Reykjavík 31. mars 2009</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 27. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>Vistvæn innkaupastefna</p> <p> </p> <p><strong>Fréttatilkynningar:</strong></p> <ul> <li> <p><a href="https://www.forsaetisraduneyti.is/media/island/frettir/Samantekt.pdf" target="_blank">Ráðuneytin birta samantekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna falls bankanna í byrjun október</a></p> </li> </ul> <h3>Sjá einnig:</h3> <ul> <li><a href="http://www.island.is/">www.island.is</a></li> </ul> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <p> </p> <p style="text-align: center;">Reykjavík 27. mars 2009</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 24. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Upplýsingagjöf stjórnvalda</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>Schengen: Staðfesting reglugerðar (EB) nr. 1104/2008 og ákvarðana 2008/839/DIM og 2008/972/EB</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>Rekstraráætlun sérstaks saksóknara</p> <p><strong>Fréttatilkynningar:</strong></p> <ul> <li> <p><a href="https://www.forsaetisraduneyti.is/media/island/frettir/Samantekt.pdf" target="_blank">Ráðuneytin birta samantekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna falls bankanna í byrjun október</a></p> </li> </ul> <h3>Sjá einnig:</h3> <ul> <li><a href="http://www.island.is/">www.island.is</a></li> </ul> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p style="text-align: center;">Reykjavík 24. mars 2009</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 20. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Umhverfisráðherra</strong></p> <p>Staða samningaviðræðna um loftslagsmál</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Endurskoðun laga um ráðherraábyrgð</p> <p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong></p> <p>Komugjöld á dagdeildir</p> <p><strong>Menntamálaráðherra</strong></p> <p>Skýrsla menntamálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólahalds í grunnskólum 2004-2005, 2005-2006 og 2006-2007</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Bætt samkeppnisstaða nýsköpunarfyrirtækja</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 17. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 17. mars 2009</p> <h3>Forsætisráðherra</h3> <p>Siðareglur ráðherra og stjórnsýslunnar</p> <h3>Félags- og tryggingamálaráðherra</h3> <p>Aðgerðaáætlun gegn mansali</p> <h3>Utanríkisráðherra</h3> <ol> <li>Staðfesting samnings milli Íslands og Bandaríkjanna um samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga</li> <li>Fullgilding samnings milli Íslands og Rússlands um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana fyrir ríkisborgara Íslands og Rússlands og samnings milli Íslands og Rússlands um endurviðtöku</li> <li>Frv.til l. um stofnun “Íslandsstofu”</li> <li>Br. á viðaukum og bókunum við EES-samninginn – Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21-40/2009</li> </ol> <h3>Fjármálaráðherra</h3> <ol> <li>Ríkisfjármál og þjóðhagsstærðir</li> <li>Kynjuð hagstjórn</li> </ol> <h3>Umhverfisráðherra </h3> <ol> <li>Frv. til l. um mannvirki, skipulagslaga og breytingu á lögum um brunavarnir</li> <li>Frv. til l. um br. á lögum um erfðabreyttar lífverur</li> <li>Frv. til l. um br. á lögum um eiturefni og hættuleg efni</li> </ol> <h3> </h3> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 13. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>Aðgerðir í atvinnumálum - staða verkefna</p> <p>Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p align="center">Reykjavík 13. mars 2009</p> <br /> <br /> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 10. mars 2009 | <h3>Forsætisráðherra</h3> <p>Úrræði vegna greiðsluvanda heimilanna</p> <h3>Fjármálaráðherra</h3> <p>1) Frumvarp til laga um stofnun hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja</p> <p>2) Frekari ráðstafanir til greiðsluaðlögunar fyrir einstaklinga og fyrirtæki</p> <p>3) Frv. til laga um um br. á lögum um tekjuskatt, vaxtabætur</p> <h3>Dóms- og kirkjumálaráðherra</h3> <p>Eva Joly ráðgjafi ríkisstjórnar</p> <p style="text-align: center;">Reykjavík 10. mars 2009</p> <h4>Fréttatilkynning:</h4> <ul> <li><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/03/10/Rikisstjorn-samthykkir-frumvarp-fjarmalaradherra-um-stofnun-eignaumsyslufelags-Eva-Joly-verdur-radgjafi-rikisstjornar-vid-rannsokn-a-bankahruninu/">Eva Joly verður sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar við rannsókn á bankahruninu Ríkisstjórn samþykkir frumvarp fjármálaráðherra um stofnun eignasýslufélags</a></li> </ul> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 6. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 6. mars 2009</p> <h4>Iðnaðarráðherra</h4> <ol> <li>Frumvarp: Endurgreiðslur til kvikmyndagerðar, hækkun endurgreiðsluhlutfalls í 20%</li> <li>Ráðstafanir í atvinnumálum (Verður kynnt síðar í dag)</li> <li>Frumvarp til laga um Bjargráðasjóð</li> </ol> <h4>Menntamálaráðherra</h4> <p> Frumvarp til laga um listamannalaun</p> <h4>Fjármálaráðherra</h4> <p> Lokafjárlög fyrir árið 2007</p> <h4>Viðskiptaráðherra</h4> <ol> <li>Frumvarp til laga á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti.</li> <li>Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki</li> <li>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vörumerki</li> </ol> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 3. mars 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. mars 2009</p> <h4>Forsætisráðherra</h4> <p>Ráðning alþjóðlegra fjármálaráðgjafa fyrir ríkið í tengslum við endanlegt uppgjör á milli nýju og gömlu bankanna</p> <h4>Fjármálaráðherra</h4> <p>Kynningargögn um stöðu ríkisbúskaparins og þjóðarbúsins</p> <h4>Dóms- og kirkjumálaráðherra</h4> <p>Nefnd til að endurskoða reglur um skipan dómara.</p> |
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 27. febrúar 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Forsætisráðherra</strong></p> <p>Setning seðlabankastjóra og aðstoðarbankastjóra til bráðabirgða</p> <p><strong>Iðnaðarráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um heimild til samninga um álver í Helguvík</p> <p>2) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum</p> <p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar</p> <p><strong>Dóms- og kirkjumálaráðherra</strong></p> <p>Frumvarp til laga um breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara</p> <p><strong>Fjármálaráðherra</strong></p> <p>1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda</p> <p>2) Frumvarp til laga um breyting á tollalögum, lögum um vörugjald og lögum um virðisaukaskatt</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</p> <p> </p> <p style="text-align: center;">Reykjavík 27. febrúar 2009</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2009 | <h3>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</h3> <h4>Forsætisráðherra</h4> <p>1. Samninganefnd vegna lánafyrirgeiðslu frá Norðurlöndunum, Póllandi og Rússlandi</p> <p>Samninganefnd vegna lána vinaþjóða skipa eftirtaldir:</p> <ul> <li>Jón Sigurðsson, fulltrúi fjármálaráðherra, formaður</li> <li>Sturla Pálsson, fulltrúi Seðlabanka Íslands</li> <li>Björn Rúnar Guðmundsson, fulltrúi forsætisráðherra</li> <li>Martin Eyjólfsson, fulltrúi utanríkisráðherra.</li> </ul> <p>1. Samninganefnd vegna viðræðna um Icesave skuldbindingar</p> <p>Í samninganefnd vegna Icesave skuldbindinga eiga sæti eftirtaldir:</p> <ul> <li>Svavar Gestsson, sendiherra formaður</li> <li>Páll Þórhallsson, fulltrúi forsætisráðherra</li> <li>Indriði Þorláksson, fulltrúi fjármálaráðherra</li> <li>Áslaug Árnadóttir, fulltrúi viðskiptaráðherra</li> <li>Martin Eyjólfsson, fulltrúi utanríkisráðherra</li> <li>Sturla Pálsson, fulltrúi Seðlabanka Íslands</li> </ul> <h4>Viðskiptaráðherra</h4> <ol> <li>Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn (niðurfellingarreglur)</li> <li>Frumvarp til laga um breyting á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og lögum um verðbréfaviðskipti (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins)</li> <li>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)</li> </ol> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <ol> <li>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn</li> <li>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 142/2008, um breytingu á VII. viðauka (Gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) við EES-samninginn</li> <li>Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 114/2008, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn</li> </ol> <h4>Umhverfisráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd</p> <h4>Félagsmálaráðherra</h4> <p>Frumvarp um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum</p> <h4>Fjármálaráðherra</h4> <p>Minnisblað um frumvarp til að styrkja skattframkvæmd og vinna gegn skattundanskoti - helstu efnisatriði</p> <p> </p> <p>Reykjavík 24. febrúar 2009</p> |
Ríkisstjórnarfundur 20. febrúar 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4>Forsætisráðherra</h4> <p>Frumvarp til stjórnskipunarlaga</p> <h4>Viðskiptaráðherra</h4> <p>Frysting gengistryggðra íbúðarlána</p> <p> </p> |
Ríkisstjórnarfundur 3. febrúar 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4>Forsætisráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands</p> <h4>Utanríkisráðherra</h4> <p>Breytingar á viðaukum og bókunum við EES-samninginn. Heimild ríkisstjórnar til að samþykkja ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1-20/2009</p> <h4>Dóms- og kirkjumálaráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um gjaldþrotaskipti o.fl.</p> <h4>Heilbrigðisráðherra</h4> <p>Breyting á reglugerð um komugjöld</p> <h4>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</h4> <p>Heimildir til hvalveiða</p> |
Ríkisstjórnarfundur 6. febrúar 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4>Samgönguráðherra</h4> <p>Frumvarp til lögskráningarlaga</p> <h4>Fjármálaráðherra</h4> <ol> <li>Frumvarp til laga um breyting á lögum um virðisaukaskatt, með síðari breytingum</li> <li>Minnisblað um framgang fjárlaga fyrir árið 2009</li> </ol> |
Ríkisstjórnarfundur 10. febrúar 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4>Forsætisráðherra </h4> <ol> <li>Endurreisn fjármálakerfisins: Stofnun eignaumsýslufélags</li> <li>Starfsáætlun nefndar um endurreisn fjármálakerfisins </li> <li>Endurreisn fjármálakerfisins: Ráðning ráðgjafa</li> </ol> <h4>Dóms- og kirkjumálaráðherra</h4> <p>Minnisblað um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt.</p> <h4>Iðnaðarráðherra </h4> <ol> <li>Frumvarp til laga um visthönnun vöru sem notar orku</li> <li>Frumvarp - iðnaðarmálagjald: breyttur viðauki</li> </ol> <h4>Fjármálaráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (útgreiðsla séreignarsparnaðar)</p> <h4>Félags- og tryggingamálaráðherra</h4> <p> 1. Minnisblað um velferðarvaktina<br /> 2. Minnisblað um áhrif efnahagsþrenginga á stöðu kynjanna</p> <h4>Sjávarútvegsráðherra</h4> <p>Horfur í loðnuleit og rannsóknum og líkleg þörf fyrir enn aukið úthald rannsóknaskipa á árinu 2009</p> <h4>Nánari upplýsingar:</h4> <ul> <li><a href="http://www.stjornarrad.is/fyrir_fjolmidla/frettamannafundir/nr/309">Fréttamannafundur 10. febrúar 2009</a></li> </ul> |
Ríkisstjórnarfundur 13. febrúar 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <h4>Forsætisráðherra</h4> <p>Framkvæmdanefnd um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar</p> <h4>Dóms- og kirkjumálaráðherra</h4> <ol> <li>Breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt</li> <li>Frumvarp til laga um breyting á lögum um aðför, nauðungarsölu og gjaldþrot</li> </ol> <h4>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </h4> <p>Minnisblað um ýmis atriði er lúta að málefnum landbúnaðarins</p> <h4>Fjármálaráðherra</h4> <p> </p> <ol> <li>Lagabreytingar til að styrkja skattframkvæmd og vinna gegn skattundanskoti</li> <li>Frumvarp til laga um afnám laga um eftirlaun forseta Ísland, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara</li> </ol> |
Ríkisstjórnarfundur 17. febrúar 2009 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar þann 17. febrúar 2009:</p> <h4>Forsætisráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis</p> <h4>Utanríkisráðherra</h4> <ol> <li>Staðfesting breytingar á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands</li> <li>Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Palestínskra stjórnvalda</li> <li>Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mexíkó</li> <li>Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Makedóníu</li> <li>Schengen: Staðfesting ákvarðana</li> <li>Fullgilding samþykkta Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) um vinnueftirlit í iðnaði og verslun og vinnueftirlit í landbúnaði</li> </ol> <h4>Félagsmálaráðherra</h4> <p>Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum</p> <h4></h4> <h4>Nánari upplýsingar:</h4> <ul> <li><a href="http://www.stjornarrad.is/fyrir_fjolmidla/frettamannafundir/nr/310">Fréttamannafundur 17. febrúar 2009</a></li> </ul> <p> </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. apríl 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p ><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Kjarnamarkmið í tengslum við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar og lög um opinber fjármál<br /> 2) Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands</p> <p><strong>Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br /> Undirbúningur og gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum til 2030</p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Betri ríkisrekstur<br /> 2) Uppkaup á erlendum skuldabréfum ríkissjóðs<br /> 3) Staða fjármögnunar Vaðlaheiðarganga</p> <p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 100 ára afmæli Hæstaréttar</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Sýrland og atburðir næturinnar</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2017 | <p><p>Fréttastofum fjölmiðla hafa verið sendar svofelldar upplýsingar um dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><br><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Flutningur fjárveitinga vegna forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna</p><p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra, lögum um starfsmannaleigur, lögum um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, lögum um atvinnuréttindi útlendinga, lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og lögum um frjálsan atvinnu og búseturétt launafóks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum <br> (eftirlit á vinnumarkaði, EES- mál)<br>2) Tillaga til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um vátryggingarsamstæður<br>2) Frumvarp til laga um lánshæfismatsfyrirtæki<br> <br><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br>1) Skýrsla Matvælastofnunar<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 og 36/1992 um umgengni um nytjastofna og Fiskistofu (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)</p><p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong> <br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011 (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um landgræðslu<br>2) Frumvarp til laga um skóga og skógrækt<br>3) Fjármögnun á verkefnum til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum á svæðum sem eru undir álagi vegna ferðamanna</p><p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir, með síðari breytingum (rafsígarettur, EES reglur)<br>2) Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir (heildarlög)<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breytingum (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)<br>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (jafnlaunavottun)</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. mars 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun<br>2) Fjárstuðningur til þróunar og rannsókna vegna framleiðslu fræðsluþátta um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og Parísarsamkomulagið COP21<br>3) Framkvæmd 66. gr. laga um opinber fjármál</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2017<br>2) Frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga, nr. 2/1997, með síðari breytingum og niðurlagningu Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands (sameining og breyting á fyrirsvari)<br>3) Frumvarp til laga um skortsölu<br>4) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um skatta, tolla og gjöld</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br> Tillaga um viðbótarfé til vegaframkvæmda 2017</p><p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vegabréf nr. 136/1998, með síðari breytingum (heimild til að gera samninga um vegabréf og framleiðslukerfi til lengri tíma en fimm ára)<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt <br> (ríkisfangsleysi)<br>3) Framlög ríkisins til reksturs kirkjugarða</p><p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum á sviði fjarskipta (fjarskiptasjóður, gjaldtaka fyrir tíðnir)</p><p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu, nr. 111/2000, með síðari breytingum (málsmeðferð o.fl.)<br>2) Þingsályktun um lyfjastefnu til ársins 2022</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða</p><p><strong>Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna breytingar á nafni Einkaleyfastofu<br>2) Staða forgangsverkefna vegna fjölgunar ferðamanna árið 2017</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong> <br>1) Staðfesting samnings milli ríkisstjórnar Lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína um undanþágu fyrir handhafa diplómatískra vegabréfsáritana frá vegabéfsáritun til stuttrar dvalar<br>2) Frumvarp til laga um stofnun aðlægs beltis í hafinu</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með áorðnum breytingum (lánshæfi aðfaranáms)</p><p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna.<br>2) Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði<br>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum<br>4) Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í barnavernd<br>5) Tillaga til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: </p><p> <p><b>Fjármála- og efnahagsráðherra </b></p><b> </b><p></p><p> Fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022 </p><p> <p><b>Dómsmálaráðherra </b></p><b> </b><p></p><p> Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2008, um meðferð sakamála - rafræn undirritun sakbornings </p><p> <p><b>Utanríkisráðherra </b></p><b> </b><p></p><p> Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn </p><p> <p><b>Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra </b></p><b> </b><p></p><p> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur nr. 79/2008 (eftirlitsgjald) </p><p> <p><b>Umhverfis- og auðlindaráðherra </b></p><b> </b><p></p><p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda) </p><p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði) </p><p>3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (losun lofttegunda) </p><p>4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) </p><p> <p><b>Umhverfis- og auðlindaráðherra </b></p><b> </b><p></p><p> Loftslagsmál og fjármál </p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. mars 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Losun fjármagnshafta<br>2) Endurmat á ramma peningastefnu Seðlabanka Íslands</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. mars 2017 | <p><strong>Forsætisráðherra</strong> <br> Samþykkt ríkisstjórnar um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa og stjórnartillagna</p><p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br>1) Frumvarp til breytinga á umferðarlögum nr. 50/1987, með síðari breytingum (bílastæðagjöld)<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)<br>3) Fjárlög 2017 og framkvæmd samgönguáætlunar</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong> <br>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn<br>2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) og XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn<br>3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og X. viðauka (Almenn þjónusta) við EES-samninginn<br>4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn<br>5) Viðræður undirbúningsnefndar Sameinuðu þjóðanna um gerð samnings um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika í hafinu utan efnahagslögsögu ríkja (BBNJ)<br>6) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 17. mars 2017</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: </p><p> <p><b>Forsætisráðherra </b></p><b> </b><p></p><p>1) Nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnarinnar </p><p>2) Samþykkt ríkisstjórnar um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa og stjórnartillagna </p><p>3) Staða mála á þingmálaskrá </p><p>4) Styrkur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar vegna Stjórnarráðsdags 2017 </p><p> <p><b>Fjármála- og efnahagsráðherra </b></p><b> </b><p></p><p>1) Hugmyndir að tekju- og útgjaldaráðstöfunum fyrir fjármálaáætlun 2018-2022 </p><p>2) Nefnd vegna sérleyfissamninga (Concession) vegna lands í eigu ríkisins </p><p> <p><b>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra </b></p><b> </b><p></p><p>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða) </p><p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (vinnsla þangs og þara) </p><p> <p><b>Dómsmálaráðherra </b></p><b> </b><p></p><p>1) Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum - innleiðing reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 98/2013 </p><p>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (frestun réttaráhrifa o.fl.) </p><p> <p><b>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra </b></p><b> </b><p></p><p> Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna vegna alþjóðlegra skuldbindinga </p><p> <p><b>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </b></p><b> </b><p></p><p> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur (einföldun, búsetuskilyrði) </p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. </p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2017 | <p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra</strong><br> Women in Parliament Global Forum (WIP) – Ársfundur á Íslandi</p><p><strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Þjóðargjöf til norsku þjóðarinnar – beiðni um þátttöku ríkisstjórnar Íslands</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Kynning á grunnsviðsmynd fjármálaáætlunar fyrir árin 2018-2022<br> <br><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn<br>2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Skýrsla um stöðu og stefnu í loftslagsmálum</p><p><strong>Félags- og jafnréttismálaráðherra</strong><br>1) Aðgerðir í húsnæðismálum í tengslum við endurskoðun forsendna kjarasamninga<br>2) Samstarf ríkisstjórnarinnar um samræmdar aðgerðir í húsnæðismálum</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. febrúar 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Siðareglur ráðherra<br>2) HeforShe átak Sameinuðu þjóðanna</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Opnun fjárhagsgagna ríkisins<br>2) Frumvarp til laga um evrópskt fjármálaeftirlit<br>3) Kynjuð fjárlagagerð</p><p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br> Fjármögnun útlendingamála</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br> Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um loftslagsmál á Íslandi</p><p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br> Sjómannaverkfallið</p><p><strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br> Fjárheimildir fjárlaga vegna lyfja árið 2017</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. febrúar 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Skýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshælið</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki <br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtyggingu, lögum um Seðlabanka Íslands, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (lán tengd erlendum gjaldmiðlum)</p><p><strong>Dómsmálaráðherra</strong><br> Reglubundin allsherjarúttekt SÞ á mannréttindum</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga Umhverfisstofnun<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 103/2006 um landmælingar og grunnkortagerð</p><p><strong>Umhverfis- og auðlindaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br> Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða</p><p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum – Fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn </p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. febrúar 2017 | <p><br><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)<br>2) Opnir reikningar ríkisins<br>3) Þingsályktunartillaga um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022</p><p><strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br> Frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi </p><p><strong>Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br> Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um orkuskipti</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA<br>2) Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Georgíu<br>3) Samþykki tveggja Schengen-gerða</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. janúar 2017 | <p><p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br></strong> Frumvarp til laga um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum</p><p><strong>Dómsmálaráðherra<br> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla nr. 50/2016, með síðari breytingum (nefnd um hæfni dómara, aðsetur Landsréttar)</p><p><strong>Utanríkisráðherra<br></strong>1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 39/2016, um breytingu á XXII. viðauka (Félagaréttur) við EES-samninginn<br>2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. febrúar 2017</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p><p></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2017 | <p></p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta<br>2) Ákvörðun um skipan samstarfsráðherra Norðurlanda<br>3) Nefnd um starfsemi sjálfstæðra úrskurðarnefnda og ráðuneytisstofnana<br>4) Fjölmiðlafulltrúi ríkisstjórnarinnar</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Fjármálastefna fyrir árið 2017-2022<br>2) Frumvarp til laga um brottfall laga um lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999, með síðari breytingum</p><p><strong>Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br> Upptaka reglna ESB um lífræna ræktun í EES-samninginum</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p><p><br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. janúar 2017 | <p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Skipun þjóðaröryggisráðs<br>2) Starfsáætlun Alþingis 146. löggjafarþings 2016 - 2017<br>3) Þingmálaskrá 146. löggjafarþings Alþingis<br>4) Endurskoðun reglna um starfshætti ríkisstjórnarinnar</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Kynning á drögum að fjármálastefnu fyrir árin 2017-2022</p><p><strong>Ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra</strong><br> Framhald könnunar á uppbyggingu iðnaðarsvæðis í Finnafirði</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br> Mál E-12/16 fyrir EFTA-dómstólnum um valdheimildir ESA til að fjalla um ríkisaðstoð í sjávarútvegi<br> - þátttaka stjórnvalda í formi skriflegra athugasemda</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. janúar 2017 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar <br>2) Skipan ráðherranefnda <br>3) Siðareglur ráðherra <br>4) Handbók ráðherra – fræðslufundur fyrir ráðherra og aðstoðarmenn</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Fjárlaga- og áætlanagerð ríkissjóðs</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br> Styrkir til hjálparsamtaka</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Frumvarp til fjáraukalaga</p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br> Viðbótarframlag vegna stofnframlaga ríkisins til uppbyggingar leiguíbúða á árinu 2016</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2015<br>2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum (breyting á A-deild sjóðsins)</p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br>1) Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017<br>2) Frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2017 </p><p><strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br>1) Staðan á vinnumarkaði í nóvember 2016 <br>2) Minnisblað um unga öryrkja</p><p><strong>Utanríkisráðherra</strong><br>1) Viðbrögð í kjölfar innlagningar kröfu hjá EUIPO gegn skráningu Iceland Foods Limited á vörumerkinu (orðmerki) "Iceland" <br>2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 2. desember 2016<br>3) Framlag Íslands til 18. endurfjármögnunar Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA18)</p><p><br>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2016 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p><p><strong>Forsætisráðherra</strong><br>1) Skýrsla nefndar um Suðurland (Markarfljót að Öræfum)<br>2) Svar við upplýsingabeiðni um úthlutun af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar frá 20. maí 2013 til dagsins í dag</p><p><strong>Forsætisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra</strong><br> Samfélags- og atvinnuþróun fyrir Vestfirði</p><p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br> Fjárlagafrumvarp 2017 - staða á vinnu</p><p><strong>Mennta- og menningarmálaráðherra</strong><br> Breyting á starfstíma Menntaskólans á Akureyri </p><p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurnSkilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.
Takk fyrir.