Hoppa yfir valmynd

Áskriftir

Hér er hægt að skrá sig í áskrift að fréttum og fleiru sem birt er á vefnum. Þú skráir netfang þitt og hakar við einn eða fleiri flokka og smellir á „SKRÁ MIG“. Tilkynningar eru sendar á netfang þitt þegar nýtt efni í flokknum er birt á vefnum.

Athugaðu að ef þú merkir við til dæmis bæði ráðuneyti og verkefni getur verið að þú fáir sömu fréttina senda tvisvar í pósti. Það gerist þegar sama frétt er merkt bæði viðkomandi ráðuneyti og verkefni.

Áskrift að fréttabréfi Heimsljóss er á sér síðu. 

Skráning á póstlista

Ráðuneyti

Verkefni

Annað


RSS straumar

RSS-fréttaveitur auðvelda notendum að fylgjast með birtingu efnis á vefsvæðum án þess að heimsækja þau sérstaklega. Nýjustu fréttum og öðru vefefni sem notandi velur er safnað saman á einn stað. 

Notkun

Til að skoða RSS-fréttaveitur þarf að nota sérstök forrit/öpp eða viðbætur við vafra, svokallaða RSS-lesara. Þeir sjá um að vakta nýjasta efni á vefsíðum sem notendur gerast áskrifendur að. Þegar RSS-lesari hefur verið sóttur og settur upp í tölvu/farsíma þarf notandinn að setja inn þær slóðir sem hann vill vakta. Slóð fréttaveitu er þá afrituð og síðan límd inn í RSS-lesarann. RSS-lesarinn vaktar og lætur notanda vita þegar nýtt efni er birt.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta