Hoppa yfir valmynd

Samfélag

Hlutverk

Hlutverk starfshópsins er að leggja mat á og koma með tillögur er lúta meðal annars að eftirfarandi verkefnum. Verkefnin eru:

  1. Samfélagsleg staða – ágreiningur um stjórn fiskveiða og möguleiki til samfélagslegrar sáttar
  2. Mat á þjóðhagslegum ávinningi fiskveiðistjórnunarkerfisins
  3. Alþjóðlegur samanburður á fiskveiðistjórnunarkerfum, sjálfbærni og samkeppnishæfni
  4. Samþjöppun veiðiheimilda
  5. Staða standbyggða - byggðakvótar og strandveiðar og möguleg styrking
  6. Veiðigjöld og skattspor

Gögn

Skipan

Starfshópurinn Samfélag er þannig skipaður:

  • Gunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon, formaður
  • Catherine Chambers, rannsóknastjóri, Háskólasetur Vestfjarða
  • Hreiðar Þór Valtýsson, dósent, Háskólinn á Akureyri
  • Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra
  • Valgerður Sólnes, dósent, Háskóli Íslands

Starfshópurinn Samfélag hefur fundað með eftirtöldum aðilum:

  • Landssambandi smábátaeigenda
  • Sjómannasambandi Íslands
  • Starfsgreinasambandi Íslands
  • Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
  • Byggðastofnun
  • Hafrannsóknastofnun
  • Fiskistofu
  • Þóroddur Bjarnason frá Háskólanum á Akureyri.

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta