SIMBI
Ráðstefnan Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 8. maí 2018.
Krækt er í glærur og upptökur í dagskrá eftir því sem við á.
Dagskrá
Ráðstefnustjóri: Gunnar Helgason, barnabókahöfundur og leikari
9:00 -10:30
- Ráðstefna sett
- Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp (sjá upptöku)
- Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju, kórstjóri, Ása Valgerður Sigurðardóttir (sjá upptöku)
- Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarp (sjá upptöku)
- Umboðsmaður barna, Salvör Nordal (sjá upptöku)
- Terje Ogden, Terje Ogden (PhD) is senior researcher and previously research director at the Norwegian Center for Child Behavioral Development (Nasjonalt Utviklingssenter for Barn og Unge – NUBU). Overview on early intervention and evidence based programs in Norway as well as addressing more recent work on KOBA and MATC (sjá upptöku)
10:30 Kaffi
10:45-12:00
- Umhverfi barna þróast hratt - horft til 2030, Ragnar Guðgeirsson, ráðgjafi Expectus (sjá upptöku)
- Breiðholtsmódelið, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, skólasálfræðingur (sjá upptöku)
- Austurlandslíkanið að fyrirmynd Nýborgarmódelsins, Júlíana Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshéraðs (sjá upptöku)
- Þroska- og hegðunarstöðin, Gyða Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvarinnar (sjá upptöku)
- Miðstöð foreldra og barna, Anna María Jónsdóttir, geðlæknir (sjá upptöku)
- PMTO, Margrét Sigmarsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI (sjá upptöku)
- Greiningar- og ráðgjafarstöðin, Solveig Sigurðardóttir, barnalæknir (sjá upptöku)
12:00 Hádegishlé
12:45-13:40
- Ráðgjafaráð Umboðsmanns barna, Skilaboð frá börnum (sjá upptöku)
- Svanhild Vik, Svanhild Vik is a nasjonal koordinator in Bufdir, Barne- ungdoms- og familiedirektoratet. Overview of Family Group Conference implementation in Norway in the different context, including domestic violence, child abuse and municipality vs. state level of implementation
- Family Group Conference - a child's perspective (YouTube) (sjá upptöku) - Umhverfi skólans, Jón Torfi Jónasson, fyrrv. prófessor í uppeldis- og menntunarfræðum (sjá upptöku)
13:40 -14:10
Viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka
- Barnaheill; Vináttuverkefnið og fleira, Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna (sjá upptöku)
- Heimili- og skóli, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimili- og skóla (sjá upptöku)
- UNICEF; Innleiðing Barnasáttmálans á Akureyri og fleira, Hjördís Eva Þórðardóttir, deildarstjóri innanlandsverkefna UNICEF (sjá upptöku)
14:10-14:20
Hlið notanda
- Björgvin Páll Gústavsson, handknattleiksmaður - (sjá upptöku)
14:20 Kaffi
14:35 – 16:00
Vinnufundur allra viðstaddra á hringborðum
Spurningum svarað með mentimeter undir stjórn Barnaheilla
- Á hvaða sviðum stöndum við okkur vel varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi?
- Á hvaða sviðum getum við gert betur varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi?
- Hvernig ættu stjórnvöld að forgangsraða aðgerðum ?
(sjá upptöku)
Stutt innlegga ráðherra, ráðstefnulok
- Streymt verður frá ráðstefnunni. Á Akureyri verður streymt á skjá í salnum Hömrum í Hofi
- Ráðstefnan fer fram á íslensku, nema innlegg Terje og Svanhild sem verða á ensku
- Aðgangur að ráðstefnunni er öllum opinn og ókeypis
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.