Hoppa yfir valmynd

Ferðaviðvaranir

Ferðaviðvaranir utanríkisráðuneytisins

Utanríkisráðuneytið gefur sjaldan út ferðaviðvaranir en bendir þess í stað á viðvaranir utanríkisráðuneyta Norðurlandanna og Bretlands. Þau ríki eru í flestum tilfellum með starfsemi á viðkomandi stöðum og geta því gefið mun ítarlegri og betri viðvaranir.

Ferðaviðvaranir annarra utanríkisráðuneyta 

Utanríkisráðuneyti margra ríkja gefa út sérstakar ferðaviðvaranir vegna ferðalaga til einstakra ríkja. Íslenskum ferðamönnum, sem hyggja á ferðalög til ríkja þar sem öryggi þeirra kann að vera ógnað, er bent á að fylgjast með ferðaviðvörunum sem eru gefnar út á neðangreindum vefsetrum: 

Fyrirvari

Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað. 

 
Síðast uppfært: 16.10.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta