Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis fyrir alþingiskosningar 30. nóvember
30. 10. 2024Sendiráð Íslands í Berlín vekur athygli á utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir alþingiskosningar, sem...
Sendiráð Íslands í Berlín vekur athygli á utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir alþingiskosningar, sem...
Vegna starfsdags verður sendiráðið í Berlín lokað fimmtudaginn 31. október. Sendiráðið opnar aftur á...
Sendiráðið er staðsett á sendiráðssvæði Norðurlandanna við Tiergarten almenningsgarðinn í vesturhluta Berlínar. Auk Þýskalands er Tékkland einnig umdæmisríki sendiráðsins. Meginhlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í umdæmislöndum þess, sem og að efla og styrkja viðskiptaleg, menningarleg og pólítísk tengsl.