Kosning utan kjörfundar í sendiráði Íslands í London, Alþingiskosningar 2024
23.10.2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga hefst þann 7. nóvember
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga hefst þann 7. nóvember
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 1. júní 2024 fer fram 2. maí til 31. maí. Í...
Sendiráðið veitir þeim Íslendingum sem búsettir eru í Bretlandi og eiga hér leið margvíslega þjónustu. Þannig hefur sendiráðið milligöngu um útvegun vegabréfa og ökuskírteina og er Íslendingum sem eru í nauðum staddir til aðstoðar.
Sendiráð Íslands í London var opnað árið 1940 og var annað íslenska sendiráðið erlendis. Auk Bretlands eru umdæmisríki sendiráðsins Írland og Malta.
Fjórtán ræðisskrifstofur eru í umdæmislöndum sendiráðsins, þar af ellefu í Bretlandi. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Alþjóðasiglingamálastofnuninni (IMO) í London.