Lokið |
Framvinda verkefnisins
Loftslagssjóðið var komið á fót 2019. Sjóðurinn styrkir verkefni sem stuðla að nýsköpun í loftslagsmálum og fræðslu. Alls verður ríflega 700 milljónum króna varið til sjóðsins á tímabilinu 2019-2025.
Úthlutað var úr Loftslagssjóði í fyrsta sinn í maí 2020 og öðru sinni í mars 2021.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Kafli
Umhverfi og loftslag