Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Ríkisstjórnin einsetur sér að Ísland sé meðal allra fremstu þjóða á sviði stafrænnar tækni og þjónustu. Markmiðið er að einfalda stjórnsýslu, bæta þjónustu við almenning, auka gagnsæi og aðgengi að upplýsingum með nýtingu stafrænna lausna.

Ráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Stafrænar umbreytingar

Framvinda

Í verkefninu er lögð áhersla á a) notendamiðaða þjónustu, b) gagnsæi í þjónustuferlum, c) kjarnaþjónustur hins opinbera, og d) þjónustu þvert á landamæri. Verkefninu er í reynd aldrei lokið en lykilmælikvarðar gefa til kynna árangur. Lykilmælikvarði á árangur er EU eGovernment Benchmark sem framkvæmt er árlega. Einkunn Íslands á þann mælikvarða hefur hækkað hratt og var fjórða efst á árinu 2022. 

Staða verkefnis

Lokið

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta