Verkefni
Ríkisstjórnin einsetur sér að Ísland sé meðal allra fremstu þjóða á sviði stafrænnar tækni og þjónustu. Markmiðið er að einfalda stjórnsýslu, bæta þjónustu við almenning, auka gagnsæi og aðgengi að upplýsingum með nýtingu stafrænna lausna.
Ráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytiðKafli
Stafrænar umbreytingar
Framvinda
Í verkefninu er lögð áhersla á a) notendamiðaða þjónustu, b) gagnsæi í þjónustuferlum, c) kjarnaþjónustur hins opinbera, og d) þjónustu þvert á landamæri. Verkefninu er í reynd aldrei lokið en lykilmælikvarðar gefa til kynna árangur. Lykilmælikvarði á árangur er EU eGovernment Benchmark sem framkvæmt er árlega. Einkunn Íslands á þann mælikvarða hefur hækkað hratt og var fjórða efst á árinu 2022.Staða verkefnis
LokiðViðvarandi verkefni