Lokið |
Framvinda verkefnisins
Aðgerðaáætlun er reglulega fylgt eftir af samstarfshópi um málefni Vísinda- og tækniráðs og staða aðgerða birt á vef Vísinda- og tækniráðs þrisvar sinnum á ári.
Ábyrgð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðKafli
Nýsköpun og rannsóknir