Hafið |
Framvinda verkefnisins
Íslenskt samfélag byggir velsæld sína að verulegu leyti á náttúruauðlindum og nýtingu þeirra. Miklu skiptir að góð þekking sé á stöðu þeirra og eðli á hverjum tíma, og að leitast sé við að tryggja sjálfbæra nýtingu þeirra með bestu þekkingu. Unnið hefur verið að því í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að skilgreina, og taka saman á skipulegan hátt, upplýsingar um eðli og umfang náttúruauðlinda landsins í samstarfi við stofnanir og sérfræðinga á því sviði.
Unnið er að gerð skýrslu með yfirliti yfir náttúruauðlindir landsins, eðli þeirra og umfang sem birt verður.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðKafli
Umhverfi og loftslag