Hoppa yfir valmynd
Lokið

Framvinda verkefnisins

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) tók til starfa 1. janúar 2020  með sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs. Um starfsemi stofnunarinnar gilda lög nr. 137/2019.

Stonfunin starfar að stjórnsýsluverkefnum á sviði húsnæðismála, mannvirkjamála og mála er varða byggingarvörur og brunavarnir. Markmiðið með sameiningunni var að efla stjórnsýslu, stefnumótun og framkvæmd húsnæðis- og mannvirkjamála hér á landi ásamt því að skerpa á stjórnsýslu byggingarframkvæmda og auka samstarf hagsmunaaðila á sviði húsnæðismála. Þá er ætlunin að stuðla að auknu húsnæðisöryggi landsmanna og stöðugleika á húsnæðismarkaði.

Ábyrgð

Félagsmálaráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Kafli

Sterkt samfélag

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta