Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Val um yfirfærslu í nýtt kerfi hafi ekki í för með sér áhættu fyrir örorkulífeyrisþega enda geti þau ákveðið að snúa aftur til fyrra kerfis.

Ráðuneyti

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Kafli

Örorka

Framvinda

Frumvarp um einfaldara og réttlátara örorkulífskerfi var samþykkt á Alþingi í júní 2024. Breytingarnar fela meðal annars í sér bætta þjónustu, mikilvæga hvata til atvinnuþátttöku og bætt kjör með betra og einfaldara greiðslukerfi. Þá er stuðningur aukinn við fólk meðan á endurhæfingu þess stendur, samvinnu þjónustuaðila komið á og áhersla lögð á að hindra að fólk falli á milli kerfa. Öll þau sem eru með ótímabundið eða tímabundið örorkumat færast sjálfkrafa yfir í nýtt kerfi og fara á varanlega örorku en óski fólk eftir endurmati getur það gert það. 

Staða verkefnis

Lokið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta