Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Búið er að gera samninga við fimm sveitarfélög um móttöku flóttafólks óháð því hvernig það kemur til landsins og leiðir Fjölmenningarsetrið vinnuna. Um er að ræða reynsluverkefni til 1. apríl 2022 og verða samningar endurskoðaðir í kjölfar þess.
Ábyrgð
Félagsmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
DómsmálaráðuneytiðKafli
Jöfn tækifæri