Lokið |
Framvinda verkefnisins
Loftslagsráð var stofnað í maí 2018. Með breytingum sem Alþingi samþykkti á lögum um loftslagsmál í júní 2019 var ráðið síðan lögfest. Því er m.a. ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Kafli
Umhverfi og loftslag