Verkefni
Unnið verður áfram að samræmdri úrvinnslu, geymslu og framsetningu opinberra gagna ásamt því að stuðla að greiðara aðgengi almennings að gögnum.
Ráðuneyti
Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðKafli
Stafrænar umbreytingar
Framvinda
Lög um endurnot opinberra upplýsinga var samþykkt í maí. Með þeim er innleidd tilskipun (ESB) 2019/1024 þar sem kveðið er á um frumkvæðisbirtingu mikilvægra gagnasetta á notendavænan hátt og án endurgjalds.Ráðgert er að endurskipuleggja vefsvæðið www.opingogn.is með tilliti til framsetningar og betra aðgengis að þeim gagnasettum og vefþjónustum sem opinberir aðilar bjóða upp á. Þá er fyrirhugað að móta stefnu og aðgerðaáætlun um opin gögn á árinu 2024.