Verkefni
Áfram verður unnið að styttingu boðunarlista í fangelsi og haldið áfram við uppbyggingu á Litla-Hrauni. Stuðlað verður að auknu aðgengi fanga að fjölbreyttri menntun, virkni og stuðningi að afplánun lokinni.
Ráðuneyti
DómsmálaráðuneytiðKafli
Löggæsla
Framvinda
Bráðabirgðaendurbætur standa yfir á núverandi húsnæði og stefnt er á þeim verði lokið haustið 2024. Unnið hefur verið að forhönnun nýs fangelsis auk þarfagreiningar sem áætlað er að ljúki í júní 2024. Stefnt er á að skematískri hönnun verði lokið í október. Vegna endurskoðunar á fangelsiskerfinu i heild sinni hefur verið skipuð verkefnastjórn sem hefur fundað með helstu hagaðilum. Byrjað að skrifa grænbók sem er fyrsta skrefið í endurskoðun á fangelsiskerfinu.Staða verkefnis
Komið vel á vegViðvarandi verkefni