Verkefni
Stutt verður við orkuskipti á landsvísu með áherslu á að horfa til orkutengdra verkefna og grænnar orkuframleiðslu. Byggðaáætlun styðji við græn umskipti um allt land.
Ráðuneyti
Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðKafli
Byggðamál
Framvinda
Ráðuneytið er aðili að systurverkefnunum Bláma, Eim, Orkídeu og Eygló þar sem stutt er við nýsköpunarverkefni til að stuðla að grænni atvinnuuppbyggingu. Ráðuneytið er í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélög og einstök sveitarfélög til þess að stuðla að grænni atvinnuuppbyggingu. Lög um Loftslags- og orkusjóð voru samþykkt á Alþingi í júní 2024 sem er ætlað að styðja enn frekar við græn nýsköpunarverkefni.Staða verkefnis
LokiðViðvarandi verkefni