Lokið |
Framvinda verkefnisins
Gerðar hafa verið kannanir á einstökum þjónustuþáttum stofnana með þátttöku í spurningavögnum. Framkvæmdar hafa verið tvær þjónustukannanir og búið að koma verkefninu í varanlegan farveg. Gert er ráð fyrir að slíkar kannanir verði framkvæmdar með reglubundnum hætti í framtíðinni.Ábyrgð
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Kafli
Lýðræði og gagnsæi