Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Unnið verður að því í samstarfi við sveitarfélög að jafna tækifæri barna til að stunda tómstundastarf óháð efnahag, aðstæðum og búsetu.

Ráðuneyti

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Kafli

Íþróttir, æskulýðsstarf og lýðheilsa

Framvinda

Unnið er að gerð nýrra heildarlaga um frístunda- og félagsstarf barna og ungmenna og eru þau komin vel á veg. Helstu hagaðilum var boðið að taka þátt í spretthópavinnu vegna nýrra laga á vormánuðum 2024 . Undirbúningur vegna samráðs við börn stendur yfir og áætlað að það muni eiga sér stað í september. Stefnt er að því að kynna drög að frumvarpi í samráðsgátt næsta haust. 

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta