Verkefni
Aðgengi allra landsmanna að sérfræðiþjónustu verður bætt í samráði við heilbrigðisstofnanir í öllum umdæmum.
Ráðuneyti
HeilbrigðisráðuneytiðKafli
Húsnæðismál
Framvinda
Unnið að útfærslu mönnunar lykilstarfsmanna með LSH og SAk. -Ferðum til endurgreiðslu ferðakostnaðar vegna heilbrigðisþjónustu, hefur verið fjölgað úr tveimur í fjórar. Samningur um þjónustu sérgreinalækna hefur tekið gildi og stuðlar að jöfnu aðgengi óháð efnahag en í samningnum er sérstök áhersla á að vinna að framþórun og innleiðingu á þjónustu sérgreinalækna í gegnum fjarskipabúnað.Staða verkefnis
Komið vel á vegViðvarandi verkefni