Lokið |
Framvinda verkefnisins
Á kjörtímabilinu hefur stóraukin áhersla verið lögð á landvörslu. Frá og með árinu 2020 hafa fjárframlög aukist um hálfan milljarð til ráðningar heilsársstarfsmanna í landvörslu sem og mönnun á háannatíma á fjölsóttum stöðum og friðlýstum svæðum.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Kafli
Þróttmikið efnahagslíf