Verkefni
Mótuð verður aðgerðaáætlun um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, m.a. með það að markmiði að fækka „gráum svæðum“ í samstarfi ríkis og sveitarfélaga til að tryggja skilvirkari og betri þjónustu.
Ráðuneyti
InnviðaráðuneytiðKafli
Sveitarfélög
Framvinda
Áfram er unnið að því að fækka gráum svæðum á milli stjórnsýslustiga í opinberri þjónustu. Þessi vinna lýtur að:I. Stöðu og framtíð barna og ungmenna með fjölþættan vanda.
II. Stöðu og framtíð einstaklinga 18 ára og eldri sem hafa verið dæmdir til að sæta öryggisgæslu eða öðrum öryggisráðstöfunum.
III. Greiningu og gerð tillagna um framtíðaruppbyggingu í þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum fyrir næstu 7 til 10 ár.
IV. Stöðu og framtíð þjónustu við ungt fólk á hjúkrunarheimilum.
V. Fyrirkomulag SIS mats.
VI. Lágmarksfjöldi íbúa á þjónustusvæði.