Lokið |
Framvinda verkefnisins
Starfshópur, skipaður 30. apríl 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til að endurskoða meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir hefur lokið störfum og skilað skýrslu til ráðherra.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Kafli
Þróttmikið efnahagslíf