Verkefni
Sérstök áhersla verður lögð á að rýna stöðu kynjanna í skólakerfinu og koma til móts við ólíkar þarfir þeirra.
Ráðuneyti
Mennta- og barnamálaráðuneytiðKafli
Menntamál
Framvinda
EKKÓ (einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi) leiðarvísir fyrir nemendur, starfsfólk og stjórnendur framhaldsskóla hefur verið gefinn út. Fræðslumyndbönd um samþykki, mörk og náin samskipti fyrir framhaldsskólanemendur hefur verið sýnt í öllum framhaldsskólum landsins. Áfram unnið að fræðslu fyrir skólameistara framhaldsskóla um fjölbreytta nemendahópa í framhaldsskólum.
Staða verkefnis
Komið vel á vegViðvarandi verkefni