Lokið |
Framvinda verkefnisins
Reglulegt samráð ríkisstjórnar og vinnumarkaðar leiddi til aðgerðaráætlunar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð Lífskjarasamninga í apríl 2019.
Stjórnarráðið | Fundir stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins (stjornarradid.is)
STUDNINGUR.4(vef).pdf (stjornarradid.is)
Þjóðhagsráð með þátttöku ríkisins, sveitarfélaga, Seðlabankans og vinnumarkaðar hefur tekið til starfa en ráðið skal styrkja samhæfingu hagstjórnar og ákvarðana á vinnumarkaði með hliðsjón af efnahagslegum og félagslegum stöðugleika og áhrifum á loftslagsmál.
Ábyrgð
Forsætisráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og félagsmálaráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf