Hoppa yfir valmynd
Lokið

Framvinda verkefnisins

Samþykkt var þingsályktun um smíði nýs hafrannsóknaskips á hátíðarfundi Alþingis í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis. Fjármagn til Hafrannsóknarstofnunar var aukið, meðal annars til aukinna loðnurannsókna. 

Hönnun og undirbúningur hófst á árinu 2019 vegna smíði hafrannsóknaskips. Hafrannsóknastofnunin hefur flutt í húsnæði með bættri aðstöðu. Harannsóknastofnun hefur á undanförnum árum verið mjög háð framlögum úr verkefnasjóði sjávarútvegsins og hafa þær tekjur lækkað mikið á undanförnum árum. Stjórnvöld hafa nú veitt stofnuninni 400 milljón króna árlegt framlag og tryggja stofnuninni fastar tekjur þannig að hún verði ekki lengur háð sveiflukenndum tekjustofnum með tilheyrandi óvissu fyrir starfsemi hennar. Verkefnið er viðvarandi

Ábyrgð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Kafli

Þróttmikið efnahagslíf

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta