Lokið |
Framvinda verkefnisins
Ákvæði um aðlögunarsamninga voru sett við endurskoðun samninga um starfsskilyrði í sauðfjárrækt og nautgriparækt. Í sauðfjárrækt hafa aðlögunarsamningar verið innleiddir og tóku þeir gildi 1. janúar 2020. Í nautgriparækt var skipaður starfshópur sem hefur það hlutverk að fara yfir hugmyndir varðandi aðlögunarsamninga og er áætlað að sá hópur skili tillögum á fyrrihluta ársins 2021.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf