Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Staða einkarekinna fjölmiðla verður metin áður en núverandi stuðningskerfi rennur út og ákveðnar aðgerðir til að tryggja fjölbreytni á fjölmiðlamarkaði og öflugt almannaútvarp.

Ráðuneyti

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Kafli

Menningarmál

Framvinda

Drög að stefnu um málefni fjölmiðla til ársins 2030 og aðgerðaáætlun henni tengdri var birt í Samráðsgátt í mars 2024. Í henni eru aðgerðir til að stuðla að fjölbreytni á fjölmiðlamarkaði og öflugan miðil í almannaþjónustu m.a. minnkuð umsvif RÚV á auglýsingamarkaði eftir vinnu starfshóps um málefni Ríkisútvarpsins. Þingsályktun um fjölmiðlastefnu og aðgerðaáætlun til 2030 verður lögð fyrir á haustþingi 2024. Á haustþingi 2024 verður jafnframt lagt fram frumvarp til stuðning við einkarekna fjölmiðla. 

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta