Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Unnið verður að áframhaldandi uppbyggingu og fjármögnun hágæðaalmenningssamgangna og annarra samgöngumannvirkja á grundvelli samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. 

Ráðuneyti

Innviðaráðuneytið

Kafli

Samgöngumál

Framvinda

Framkvæmdir við Arnarnesveg eru hafnar. Um 16 km af hjólastígum hafa verið lagðir. Viðræðuhópur ríkis og sveitarfélaga hefur verið að rýna í forsendur sáttmálans. Fyrir liggja drög að viðauka um samkomulag um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguinnviðum og samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald. 

Staða verkefnis

Hafið

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta