Lokið |
Framvinda verkefnisins
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um verðtryggingu í tengslum við gerð Lífskjarasamningana kom fram að fyrir lok júní 2020 verði lokið athugun á aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs. Í júní 2019 var skipuð nefnd um þetta efni. Nefndin skilaði niðurstöðum í júní 2020. Samkomulag var um að fjarlægja ekki fasteignaverð úr mælingu vísitölunnar.
Ábyrgð
Forsætisráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytiðKafli
Sterkt samfélag