Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Stjórnvöld munu halda áfram að draga úr eignarhaldi ríkisins í fjármálakerfinu og nýta fjármuni sem liggja í slíkum rekstri í uppbyggingu innviða.

Ráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Tekjuöflun, regluverk og opinbert eftirlit

Framvinda

Í kjölfar skráningar hlutabréfa Íslandsbanka á markað og sölu á 35% hlut ríkisins í júní 2021 var 22,5% seldur þann 23. mars 2022. Ákveðið var að bíða með frekari sölu þar til búið væri að greina mögulegt nýtt fyrirkomulag varðandi umgjörð um sölu viðskiptabanka í eigu ríkisins. Flutt var frumvarp um það fyrirkomulag á vorþinginu 2024 sem varð að lögum í júní sl. Fyrirhugað er að sala á eftirfarandandi 42,5% eignarhlutum geti farið fram á þeim grundvelli fyrir lok þessa árs.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta