Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Mótuð verður skýr og heildstæð stefna í málefnum útlendinga sem miðar að því að fólk sem sest hér að hafi tækifæri til aðlögunar og virkrar þátttöku í samfélaginu og á vinnumarkaði.

Ráðuneyti

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Kafli

Málefni útlendinga

Framvinda

Grænbók (stöðumat og valkostagreining) í málefnum innflytjenda var birt í samráðsgátt í nóvember 2023 og Hvítbók (drög að stefnu) í málefnum innflytjenda var birt í samráðsgátt í maí 2024. Í október 2024 verður lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda. Vinnan hefur verið unnin í víðu samráði við innflytjendur og aðra hagaðila auk þess sem Efnahags- og framfarastofnunin hefur stutt vinnuna með úttekt á stöðu innflytjenda á Íslandi sem kynnt verður á Íslandi 4. september 2024.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta