Lokið |
Framvinda verkefnisins
Ferðamálastofa fékk verkefnið Áreiðanleg gögn afhent frá Stjórnstöð ferðamála og fékk skilgreint hlutverk við greiningu á þörf fyrir rannsóknir í ferðaþjónustu við gildistöku nýrra laga um stofnunina 1. janúar 2019. Reglugerð um gagnaöflun og rannsóknir í ferðaþjónustu tók gildi í janúar 2020 og fyrsta rannsóknaráætlun Ferðamálastofu var gefin út haustið 2020.
Viðvarandi verkefni hvað varðar uppfærslu rannsóknaáætlunar
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Kafli
Þróttmikið efnahagslíf