Lokið |
Framvinda verkefnisins
Samningar við allar markaðsstofur til þriggja ára voru endurnýjaðir við áramót 2020/2021. Vinna við þróun markaðsstofa í áfangastaðastofur langt komin og fjölmörg landshlutasamtök sveitarfélaga hafa þegar gengið frá samningi við ANR um stofnun áfangastaðastofu.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf