Hoppa yfir valmynd
Komið vel á veg

Framvinda verkefnisins

Á vorþingi 2019 var samþykkt frumvarp til laga sem tekur á misnotkun á félagaformi (kennitöluflakk) og atvinnurekstrarbanni. Lög nr. 56/2019 samþykkt í júní 2019. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti (aðgerðir gegn kennitöluflakki) lagt fram á vorþingi 2020. Enn til umfjöllunar á Alþingi (samráðsverkefni dómsmálaráðuneytis, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis og fjármálaráðuneytis með SA og ASÍ). Vinna langt komin með gerð fræðsluefnis með SA og ASÍ.

Ábyrgð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Þróttmikið efnahagslíf

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta