Lokið |
Framvinda verkefnisins
Aðgerðaáætlunin Menningarsókn sem byggir á gildandi menningarstefnu verður gefin út sumarið 2021. Hún inniheldur 18 aðgerðir sem mótaðar voru í samvinnu við fjölbreyttan hóp úr menningar- og listalífinu. Fyrsta heildstæða kvikmyndastefnan hér á landi var kynnt í október 2020. Menningararfsstefna og stefnumörkun um safnastarf koma út sumarið 2021.
Ábyrgð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Kafli
Sterkt samfélag