Verkefni
Mæta þarf sérstaklega þeim sem hafa háan húsnæðiskostnað með auknum stuðningi og auka framboð af ódýru leiguhúsnæði fyrir aldraða í samstarfi við sveitarfélögin og samtök aldraðra, m.a. í almenna íbúðakerfinu.
Ráðuneyti
InnviðaráðuneytiðKafli
Eldra fólk
Framvinda
Starfshópur um endurskoðun húsnæðisstuðnings við leigjendur í formi sérstaks húsnæðisstuðnings á vegum sveitarfélaga og húsnæðisbóta hefur lokið störfum. Stofnframlög til uppbyggingar hagkvæmra leiguíbúða, m.a. fyrir aldraða, innan almenna íbúðakerfisins verða tvöfölduð og framlög til hlutdeildarlána verða aukin enn frekar þannig að í stað þess að 500 íbúðir verði byggðar árlega árin 2024 og 2025 með stuðningi ríkisins verða þær 1000 á ári og 800 í ár.Staða verkefnis
Komið vel á vegViðvarandi verkefni