Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Samantekt um skipulag vindorkunýtingar hefur verið birt á vefsíðu Skipulagsstofnunar og verða leiðbeiningar unnar í tengslum við endurskoðun landsskipulagsstefnu. Frumvarp um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun) þingsályktun um opinbera stefnu vegna vindorku voru lögð fram á 151. löggjafarþingi.
Frumvarp um breytingar á lögum um verndar og orkunýtingaráætlun ásamt þingsályktunartillögu um opinbera stefnu vegna vindorku hlaut ekki afgreiðslu á 151. löggjafarþingi (vor).
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðKafli
Umhverfi og loftslag