Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Innleiddar verða stafrænar samræmdar sjúkraskrár sem verða aðgengilegar  sérhverjum notanda heilbrigðisþjónustunnar og viðeigandi heilbrigðisstarfsmönnum í samræmi við óskir hans.

Ráðuneyti

Heilbrigðisráðuneytið

Kafli

Heilbrigðismál

Framvinda

Hafin er vinna að sameiningu Sögugrunna Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Í kjölfarið munu fleiri aðrir grunnar heilbrigðisstofnana vera sameinaðir Sögugrunni. Þá er hafin vinna við innleiðingu Heilsugáttar á Sjúkrahúsið á Akureyri sem mun bæta starfsumhverfi til muna. Þá er unnið að uppsetningu á svokölluðu miðlægu snjókorni sem inniheldur mikilvægar upplýsingar um hvern og einn sjúkling svo sem lífsógnandi sjúkdóma og ofnæmi.

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta