Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Styrkur ríkisfjármála verður byggður upp á ný á grunni aukinnar verðmætasköpunar og stuðlað að sjálfbærni í rekstri ríkisins til lengri tíma. Ýtt verður undir vaxtargetu hagkerfisins með öflugum stuðningi við nýsköpun, rannsóknir og þróun í því skyni að festa nýja stoð efnahagslífsins enn betur í sessi.

Ráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Efnahagur og ríkisfjármál

Framvinda

Niðurstöður úttektar OECD um regluverk til stuðnings nýsköpunarfyrirtækjum sem byggir á lögum nr. 152/2009, voru birtar í lok nóvember 2023. OECD kemst að þeirri niðurstöðu að skattastuðningur vegna rannsókna og þróunar hafi hvetjandi og jákvæð áhrif á fyrirtæki til frekari fjárfestinga á því sviði. Er þá sérstaklega vísað til lítilla/ör fyrirtækja. Áfram er hvatt til beitingar aðgreinds skattastuðnings á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stærri fyrirtækja í rannsóknum og þróun sem gerð var með breytingu á lögunum árið 2020. Í samræmi við ráðleggingar OECD er nú unnið að því að auka eftirlit með þessu úrræði sem er áætlað að skili árangri strax á árinu 2025.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta