Lokið |
Framvinda verkefnisins
Jafnvægisás ferðamála liggur fyrir á grunni þeirra sjálfbærnivísa sem voru greindir í 2. áfanga verkefnisins. www.jafnvaegisas.is
Um viðvarandi verkefni er að ræða hvað varðar uppfærslu, þróun og viðhald Jafnvægisássins.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Umhverfis- og auðlindaráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf