Lokið |
Framvinda verkefnisins
Unnið var að endurskoðun ívilnunarlaga frá 2015 í samráði við önnur ráðuneyti. Til stóð að leggja frumvarp fram á haustþingi 2019 en niðurstaðan var að framlengja ekki lögum um ívilnanir. Þau féllu því úr gildi 1. júlí 2020.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytiðKafli
Umhverfi og loftslag