Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Samstarfsteymi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Umhverfisstofnunar vinnur að friðlýsingu svæða, þ.m.t. svæða undir álagi ferðamanna. Kerlingarfjöll, Geysir í Haukadal, Gjáin í Þjórsárdal og Goðafoss eru dæmi um svæði undir álagi sem þegar hafa verið friðlýst.
Frekari fjölgun friðlýstra svæða, sérstaklega þeirra sem eru undir álagi ferðamanna.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Kafli
Þróttmikið efnahagslíf