Lokið |
Framvinda verkefnisins
Sett var af stað sérstakt samstarfsteymi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Umhverfisstofnunar um friðlýsingar. Meðal þess sem teymið hefur skoðað eru möguleikar á þjóðgörðum á öðrum svæðum en miðhálendi. Rannsóknir hafa verið unnar á efnahagslegum áhrifum friðlýstra svæða á Íslandi og á áhrifum verndarsvæða á grannbyggðir.
Unnið er að stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Kafli
Umhverfi og loftslag