Lokið |
Framvinda verkefnisins
Auknu fé var veitt til framhaldsskóla, sem eru fyrir viki í óvenju góðri stöðu til að uppfylla sínar skyldur samhliða eigin stefnumótun. Fjárveitingar til verkmenntaskólanna hafa gert þeim kleift að endurnýja tækjakost og þannig tryggja gæði verknáms. Reiknilíkan til dreifingar á fjármagni er í frekari þróun og spá um þróun fjölda ársnemenda í framhaldsskólum til ársins 2030 liggur fyrir. Opinber stuðningur við símenntunarmiðstöðvar hefur aukist og samningar gerðir um nám í listdansi, ljósmyndun, tölvuleikjagerð, kvikmyndun, fisktækni o.fl.
Ábyrgð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Kafli
Sterkt samfélag