Verkefni
Geðheilbrigðisþjónusta verður áfram efld fyrir alla hópa samfélagsins, ekki síst börn og ungmenni.
Ráðuneyti
HeilbrigðisráðuneytiðKafli
Heilbrigðismál
Framvinda
Geðráð hefur tekið til starfa. Styrking BUGL hefur skilað miklum árangri, styttri biðtími og færri börn að bíða. Geðheilsumiðstöð barna tók til starfa 2022 og flutti í nýtt og betra húsnæði í nóvember 2023. Verið er að innleiða nýtt verklag og samræma heilbrigðisþjónustu við mótttöku þolenda kynferðisofbeldis. Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum er unnin í samræmi við fjármálaáætlun.Staða verkefnis
LokiðViðvarandi verkefni