Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Þverpólitísk þingmannanefnd hefur verið skipuð sem mun funda reglulega m.a. um framkvæmd laganna og breytingar á löggjöf og reglugerðum. Frumvarp til breytinga á útlendingalögum var lagt fram og var til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd en hlaut ekki afgreiðslu.
Ábyrgð
Dómsmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Félagsmálaráðuneytið og AlþingiKafli
Jöfn tækifæri