Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Eignarhald á landi þarf að vera gagnsætt og áhersla er lögð á hraða uppbyggingu Landeignaskrár, í samvinnu við sveitarfélög og landeigendur.

Ráðuneyti

Innviðaráðuneytið

Kafli

Jarðamál og mikilvægir innviðir

Framvinda

Ný lagaákvæði og reglugerð um merki fasteigna hafa tekið gildi og unnið er skv. nýju verklagi um afmörkun fasteigna byggt á þeim. Reglugerð um áætlun eignamarka hefur einnig tekið gildi og HMS hóf vinnu vinnu við að áætla eignarmörk á árinu 2023. Búið er að ljúka við frumáætlun eignamarka á 1100 jörðum sem ná yfir 7.500 ferkílómetra lands á Miðnorðurlandi. Í framhaldinu verður áætlunin kynnt landeigendum. Stefnt er að því að klára að áætla eignamörk á Miðnorðurlandi og að sunnanverðum Vestfjörðum, alls um  16.000 ferkílómetra, fyrir lok árs.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta