Verkefni
Heilsugæslan verður styrkt enn frekar sem fyrsti viðkomustaður notenda og byggð upp þverfagleg teymisvinna þar sem unnið er að stöðugum umbótum.
Ráðuneyti
HeilbrigðisráðuneytiðKafli
Heilbrigðismál
Framvinda
Heilbrigðistengd ráðgjöf um 1700 símann er komin í fulla virkni og tekur Upplýsingamiðstöð HH alfarið við henni um mánaðamótin feb/mars. Unnið er að greiningu starfsemistalna HH m.t.t. aðgengis, biðtíma eftir heilsugæsluþjónustu. Styrking heilsugæslunnar er viðvarandi verkefni.Staða verkefnis
LokiðViðvarandi verkefni